81
launamun.
En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hluti af vandanum er kynskiptur ... samfélagsins að borga þeim sem sýsla með peninga á tölvuskjá margföld laun umönnunarstétta.
Lykilatriði í því að jafna launamun kynjanna er réttlátt og gott fæðingarorlofskerfi. Í því verkefni hafa ASÍ og BSRB staðið þétt saman, meðal annars
82
höndum saman og ljúki þeim verkum sem kalla á okkur eftir þær hörmungar; að gera samfélag okkar heiðarlegt, réttlátt og gegnsætt. Heiðarleiki, jafnrétti, virðing og réttlæti voru einmitt gildin sem að þjóðin setti á oddinn á Þjóðfundinum 2009. Nú
83
með efnahagslegum framförum eingöngu. Við verðum að skoða og mæla hvernig við hjálpum hvert öðru, hvernig við deilum því sem er til skiptanna með réttlátum hætti og sköpum jöfn tækifæri fyrir alla. Við þurfum að setja okkur langtímamarkmið um velsæld sem við fylgjum
84
sem launafólk hefur náð með sameiginlegri baráttu fyrir bættum kjörum. En við erum líka hér til að sýna samstöðu og sýna að við erum tilbúin að halda baráttunni áfram. Við ætlum okkur að halda áfram að jafna kjörin og tryggja að hér á Íslandi verði réttlátt
85
og byggir upp bætt velferðarkerfi til framtíðar.
Sama hvað andstæðingar okkar kunna að segja.
Þá stendur verkalýðshreyfingin sterk.
Og það munu þau finna í kjarasamningslotunni framundan.
Þar sem við munum sækja réttlátar
86
grunur eiga stjórnendur að bregðast við og það er útlistað í reglugerð hvaða skyldur hvíla á þeim við meðferð mála. Öll tilvik á að rannsaka með réttlátum og hlutlausum hætti og gæta þess að aðilar máls séu upplýstir í gegnum allt ferlið. Grípa
87
heimilt að skýra frá launum okkar ef við svo kjósum. Við viljum að launaákvarðanir séu réttlátar og gegnsæjar. Launaleynd styður við svarta atvinnustarfsemi og gerir okkur erfiðara að eyða kynbundnum launamuni.
Hvers vegna vilja vinnuveitendur fara
88
upp réttlátt samfélag. Samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
89
báknið burt.
Þeir stjórnmálaflokkar sem byggja á félagshyggju tala fyrir styrkingu almannaþjónustunnar og vilja skipta sameiginlegum verðmætum okkar á borð við arðinum af auðlindunum með réttlátari hætti í þágu almennings og hætta að gefa breiðu
90
um að byggja upp réttlátt samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Á nýju ári munum við halda á lofti þeirri kröfu okkar að stjórnvöld endurtaki ekki mistökin frá hruninu með gríðarlegum niðurskurði í opinberri þjónustu. Með því að fjárfesta
91
En til þess þarf breyttar áherslur hjá réttum aðilum. Arður auðlindanna á að nýtast þjóðinni allri, til að styrkja innviðina. Þannig tekst okkur að byggja réttlátari, jafnari og farsælli framtíð – okkur öllum til hagsbóta ... ..
Arður auðlindanna á að nýtast þjóðinni allri, til að styrkja innviðina. .
Þannig tekst okkur að byggja réttlátari, jafnari og farsælli framtíð – okkur öllum til hagsbóta
92
launafólks, fyrr og nú, í öllum geirum og lögum samfélagsins. Dagurinn er mikilvæg áminning um áframhaldandi þörf fyrir samstöðu og sameiginlegan slagkraft vinnandi fólks til að skapa réttlátari og sanngjarnari framtíð fyrir öll