Leit
Leitarorð "ríkisstjórn"
Fann 165 niðurstöður
- 121Það er þá þeirra sem þar sitja, fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands að greiða fyrir gerð kjarasamninga
- 122Nú í ágúst lauk umboðsmaður umfjöllun sinni um þetta mál og hefur birti niðurstöðu sína á vefsvæði umboðsmanns 11. ágúst. Í áliti sínu setur umboðsmaður fram harða gagnrýni á uppsögn ESB á samningnum þegar ríkisstjórn Íslands ákvað að stöðva
- 123og því sé ómögulegt að reka þá úr starfi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar fram til þessa hafa heldur betur sýnt fram á annað og því veit formaður fjárlaganefndar, sem auk þess er löglærð, betur. Nema að hún sé vísvitandi að halda öðru fram en því sem hún veit til að afla
- 124fólksins fyrst og fremst að leiðarljósi í stað gróða stórfyrirtækja. Aukin tilhneiging ríkisstjórn um víða veröld til að einkavæða m.a. vatnslindir sýnir í verki hversu mikill áhrif stórfyrirtæki og hugmyndafræðilegir bandamenn þeirra hafa,“ sagði Pavanelli
- 125Efnahags- og viðskiptanefnd vill beina tilmælum til norrænu ríkisstjórnanna um að þær beiti sér í sameiningu fyrir því að þróun fiskeldis í hringrásarkerfum hljóti stuðning og forgangsmeðferð innan sameiginlegrar fiskveiðistefnu ESB. Nefndin telur ennfremur
- 126sem við eigum að stefna að og koma flestum til góða. Hins vegar verða Samtök atvinnulífsins, ríkisstjórnin og Seðlabankinn að gera sér grein fyrir því að kjarasamningar einir og sér ráða ekki þróun verðbólgunnar. Hlutur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja
- 127hagræðingarhóps stjórnvalda er eðlilegt að spurt sé hvort ríkisstjórnin hyggist horfa framan í þennan hóp, sem býr við álag í starfi vegna áratuga langs niðurskurðar, aðhalds, stjórnunarvanda ásamt öllum framangreindum áskorunum – og segja að mikilvægasta
- 128til framtíðar. Við höfum einstakt tækifæri til að móta það samfélag sem við viljum búa í eftir kófið og við eigum að grípa það tækifæri. Við vitum ekki enn hvaða ríkisstjórn mun taka við eftir kosningarnar en sjáum öll að það eru stór verkefni sem bíða,“ sagði ... ,“ sagði Katrín. Katrín sagði að í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB vorið 2020 hafi hún skipað starfshóp með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um endurmat á störfum kvenna
- 129og fjölskylduaðstæður. Enn fremur verði óskað eftir samstarfi við starfshóp ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem senn hefur störf. . Ríki, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að því styttri vinnuvika er hagur okkar
- 130hópar sem BSRB væri að horfa til í kjarasamningum og það væri ekki nóg að skoða hvað fólk fær í launaumslaginu heldur skipti máli hvernig tilfærslukerfin væru nýtt. Miðað við frumvarp til fjárlaga eins og þau líti út núna ætli ríkisstjórnin
- 131og hafa neikvæð áhrif á öryggi, velferð og lífsgæði almennings. Í Svíþjóð og Finnlandi hefur þessi þróun verið sérstaklega áberandi, þar sem ríkisstjórnir hafa gripið til aðgerða sem grafa undan réttindum launafólks. Heildarmyndin er þó svipuð í öllum
- 132um tvö undir svokallað evrópskt viðskiptakerfi með losunarheimildir. Eftir standa þá um þrjár milljónir tonna. Ríkisstjórnin hefur sett sér þau markmið að minnka losunina um milljón tonn á næstu 10 árum og ná kolefnishlutleysi árið 2040 en það þýðir
- 133um kynjasjónarmið í skattkerfinu. Sem dæmi má nefna að undanþágur frá virðisaukaskatti nýtast of frekar körlum en konum. Hvað tekjuskatt varðar hefur ríkisstjórnin þegar tekið ákvörðun um að breyta samnýtingu skattþrepa, en í greiningum kom í ljós að 93% ívilnunar
- 134gengur þvert á þau markmið. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir m.a. um lífeyrismál:. . Grænbók um lífeyrismál verður unnin í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins og lífeyrissjóði á fyrri hluta ... , heldur verði sú umræða og útfærsla hluti af þeirri heildarendurskoðun á lífeyriskerfinu sem ríkisstjórnin hefur boðað. Frá því frumvarpið birtist í samráðsgátt, og fjölmargar athugasemdir voru gerðar við efni þess, hafa orðið þrenns konar breytingar
- 135sem fjallað er um á vef stjórnarráðsins, lagði hún áherslu á nauðsyn þess að félagslegur og efnahagslegur stöðugleiki fari saman og fjallaði um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við lífskjarasamningana. Katrín ræddi einnig um kynjajafnrétti
- 136að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg. Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð
- 137í því. Það er því fagnaðarefni að bæði Reykjavíkurborg og ríkisstjórnin séu tilbúin að skoða með vísindalegum hætti áhrifin af styttingu vinnuvikunnar,“ sagði Elín Björg. . Farið yfir lífeyrismálin og Salek. Eftir ávarp formanns var farið
- 138er verið er að auka misskiptinguna.. Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin standi sannarlega vörð um grunngildin í okkar samfélagi – jöfnuðinn, réttlætið og jafnrétti allra
- 139er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt. Skref í rétta átt. Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020
- 140fjárhagsstöðuna. Samhliða því sem þjónusta hefur verið að skerðast smátt og smátt hafa tekjutilfærslukerfin, barnabætur, vaxtabætur og húsnæðisbætur, verið látin rýrna að verðgildi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bæta barnabóta- og húsnæðisbótakerfið