21
á öryggistilfinningu þolenda. Hún vitnaði í rannsókn sem sýnir að áhrifin á kvenkyns þolendur eru mun meiri en á karlkyns þolendur. Um 45% kvenna sem orðið hafa fyrir áreitni af þessu tagi hafi upplifað mikil eða mjög mikil áhrif á öryggistilfinningu, en 0% karla ... í sömu rannsókn. . Óhjákvæmileg áreitni?. Finnborg Salome Steinþórsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, ræddi hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. Hún vitnaði í eigin rannsókn
22
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna ... . Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
23
Þátttakendur eru allir þekktir fyrir rannsóknir eða skrif um jafnréttismál en það eru þeir Ingólfur V. Gíslason, Jón Ingvar Kjaran og Árni Matthíasson. Haukur Ingvarsson rithöfundur og bókmenntafræðingur stýrir málþinginu en að framsöguerindum lokunum taka ... . Gíslason , lektor við Háskóla Íslands á sviði karlafræði, fæðingarorlofs og jafnréttismála. Ingólfur hefur áratuga reynslu af rannsóknum, kennslu og starfi á sínu sérsviði. Ingólfur nefnir sitt erindi Sjónvarpsmenn frá Suður-Kóreu ... ..
Jón Ingvar Kjaran, lauk doktorsprófi árið 2014 og er aðjúnkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann hefur unnið við rannsóknir í hinsegin- og kynjafræðum samhliða
24
að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun ....
Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, fjallaði að lokum um samspil heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna. Samkvæmt rannsóknum hennar er heildarvinnuálag íslenskra foreldra í fullu starfi mest af Norðurlandaþjóðunum en sé horft ... til greiddrar vinnu, heimilisstarfa og umönnunar heimilismeðlima s.s. barna, vinna íslenskar mæður um 86 tíma á viku en íslenskir feður vinna um 77 tíma á viku, samkvæmt niðurstöðum rannsókna Þóru Kristínar. Niðurstöður Þóru sýndu því fram á að foreldrar í fullu
25
og ber það yfirskriftina „Staða og framtíð félagslegrar heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ . Þar mun Rúnar m.a. kynna rannsóknir sínar ... á kostnaði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu á Íslandi sem er að hluta unnin upp úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga..
Fyrri rannsóknir Rúnars, t.d ... . um „Notkun og áhrif afsláttarkorta í íslensku heilbrigðisþjónustunni“ og „Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ vöktu talsverða athygli þegar fyrstu niðurstöður þeirra voru birtar og munu nýjustu rannsóknir hans væntanlega varpa
26
“ . Þar mun Rúnar m.a. kynna rannsóknir sínar á kostnaði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu á Íslandi sem er að hluta unnin upp úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga ... ..
Fyrri rannsóknir Rúnars, t.d. um „Notkun og áhrif afsláttarkorta í íslensku heilbrigðisþjónustunni“ og „Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ vöktu talsverða athygli þegar fyrstu niðurstöður þeirra voru birtar og munu nýjustu ... rannsóknir hans væntanlega varða enn betra ljósi á hver greiðsluþátttaka almennings vegna heilbrigðisþjónustu er, hversu íþyngjandi hún kann að vera fyrir fólk, hver þróunin í þeim málaflokkum hefur verið síðustu ár og hvert við stefnum á næstu árum miðað
27
hlutastörf og þeir nefna miklu síður en konur að það sé fjölskyldunnar vegna. Í norrænni rannsókn nefndi enginn íslenskur karl að hann ynni hlutastarf vegna fjölskyldunnar. Frá þessu ... er sagt í nýjasta tölublaði Arbeidsliv i Norden. .
Rannsóknin var kynnt á norrænni ráðstefnu í Stokkhólmi 22. október sem haldin var að frumkvæði Svía sem fara með formennsku á þessu ári í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan fjallaði um ýmsar ... alls staðar á Norðurlöndunum, eða um 10% í Noregi þar sem hlutfallið er hæst og um 6% á Íslandi þar sem hlutfallið er lægst. .
Í rannsókninni voru bæði kynin spurð hver væri ástæða þess að þau væru í hlutastarfi. Á bilinu 30–48% kvenna sögðu
28
því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins.
Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar
29
fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 ... rannsóknarinnar:.
Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum
30
liður í styttingu vinnuvikunnar og hafa rannsóknir sýnt að ávinningur af styttri vinnuviku sé meðal annars betri líðan og minni veikindafjarvera.
Nýleg norsk rannsókn sýnir fram á að starfsfólk sem nær ekki endurheimt innan vinnudags, til dæmis ... stundir. Þar gefst starfsfólki kostur á að stuðla að frekari endurheimt, verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum eða sinna áhugamálunum. Norska rannsóknin varpar hins vegar ljósi á það hversu mikilvægt það er að taka sér pásur innan vinnudagsins. Það sé
31
ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla nefndarinnar var birt í janúar ... og er öllum aðgengileg á vefnum. Þá setti Norræna ráðherranefndin í gang rannsóknarverkefni um sama efni.
Niðurstöður nefndar ILO verða kynntar á ráðstefnunnni auk þess sem niðurstöður úr rannsókn Norrænu ráðherranefndarinnar verða kynntar. Á öðrum
32
þess sem Rúnar Vilhjálmsson hefur kannað í rannsóknum sínum er afstaða Íslendinga til hvers kyns rekstrarform þeir vilja hafa á heilbrigðisþjónustunni. Mikil samstaða er meðal Íslendinga um að hið opinbera eigi fyrst og fremst að fjármagna heilbrigðisþjónustuna ... . .
Í frétt Rúv af málinu segir að Rúnar Vilhjálmsson hafi farið yfir fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum og Evrópu um árangur ólíks reksturs heilbrigðisþjónustu. Niðurstöðurnar sýna að þegar mat er lagt á aðgengi að þjónustu þá koma
33
Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun ... Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði
34
Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn ... stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála
35
af vinnutíma dagvinnufólks.
Eftir hverju erum við að bíða?.
Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... aukast. Eftir hverju erum við þá að bíða?.
Ekki skortir á rannsóknirnar sem sýna okkur hver á fætur annarri kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þær hafa meðal annars orðið til úr tilraunaverkefnum sem BSRB hefur tekið þátt í ásamt Reykjavíkurborg ... af tilraunaverkefni hjá ríkinu sem átti að standa til eins árs en ákveðið var að framlengja því um eitt ár til viðbótar vegna þess hve vel tókst til.
Rannsóknir sem gerðar hafa verið samhliða tilraunaverkefnunum, sem og sambærilegar erlendar rannsóknir, sýna ... mælanlega betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Það kann að koma einhverjum á óvart, en það sem þessar rannsóknir sýna ekki eru minni afköst.
Starfsfólkið nær að afkasta því sama á styttri vinnutíma, líður betur andlega ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag hefur
36
Nýjar rannsóknir á bata þeirra sem greinst hafa með kulnun sýna að erfitt getur reynst að ná fullum bata og því gríðarlega mikilvægt að huga að forvörnum áður en í óefni er komið. Þetta kom fram í erindi Ingibjargar Jónsdóttur, forstöðumaður ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa aftur ... allar rannsóknir sýna að ekki sé munur á körlum og konum þegar kemur að kulnun, þrátt fyrir að mun hærra hlutfall kvenna finni fyrir einkennum hennar. Það hvort fólk finni fyrir kulnun snúist ekki um kyn heldur verkefnin, stjórnunina og aðstöðuna
37
kvenna er meiri en í nokkru öðru landi en þriðjungur þeirra er í hlutastörfum. Þá vinna karlar lengri vinnuviku en konur. Rannsóknir benda til að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé ein megin ástæðan fyrir þessu. Styttri vinnutími kvenna hefur áhrif ... í stað frammistöðu og afkasta starfsmanna.
Rannsóknir sýna að það er að verða kynslóðamunur í viðhorfum til vinnutíma og vinnumenningar. Við vitum að önnur Norðurlönd standa okkur framar þegar kemur að fjölskylduvænu samfélagi sem er aðdráttarafl ... fyrir fjölda íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir
38
er að við vitum enn mjög lítið um ástæðurnar. Fáar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl milli tvöfalda vinnuálagsins og fjarvista vegna veikinda. Ein skýring á því gæti verið að þær aðferðir sem við notum við að rannsaka þetta séu ekki nægilega góðar,“ segir Sara.
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir ... leikskóla og starfsfólk í heilbrigðiskerfinu. Sara bendir á að samkvæmt núverandi aðferðafræði sé litið svo á að heilbrigður karlmaður sé það sem miða eigi við og konur séu bornar saman við það. Þá segir hún ekki síður mikilvægt að vinna rannsókn
39
Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn ... er í. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir hins vegar að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, eru ekki síður árangursríkar og jafnvel ... heilsa og velsæld leiða til aukinnar framleiðni launafólks.
Rannsóknin sýndi fram á meiri ávinning af því að fjárfesta í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu frekar en opinberum framkvæmdum. Í fyrsta lagi
40
Einnig er fjallað um nýtingu slysaupplýsinga til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Skráning