81
Elín gagnrýndi í ræðu sinni það fjársvelti sem heilbrigðiskerfið, hvort sem það er heilsugæslan eða Landspítalinn, hafa þurft að búa við. . „Ný rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum Íslendinga gefur sterkar ... við þarfir einstaklinganna og síðast en ekki síst er krafan að fjölskyldur búi við öryggi í húsnæðismálum. Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu af samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og því er þörf á breytingum
82
á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum.
Þingið leggur áherslu á mikilvægi fullnægjandi mönnunar sjúkraliða/fagfólks fyrir öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar og bendir á að bæði innlendar og erlendar rannsóknir sýna fram á tengsl milli fjölda sjúkraliða ... /fagfólks og afdrifa sjúklinga. Rannsóknir hafa einnig sýnt fram á aukna hagkvæmni í rekstri þar sem mannað er með vel menntuðu og reyndu fagfólki, því þá fækkar óvæntum atvikum og mistökum og legutími styttist
83
af fjárhagslegum hvötum, við séum öll homo economicus, hinn hagsýni maður.
Eflaust er það rétt upp að einhverju marki, en síðustu ár og áratugi hafa rutt sér til rúms nýjar rannsóknir og kenningar á mannlegu eðli, á mörkum hagfræði og sálfræði ... hafa nýlegar rannsóknir einnig leitt í ljós að refsingar, svo sem að skerða bætur strax og fólk fær einhverjar tilfallandi tekjur, geti virkað letjandi á fólk. Það virðist einnig skipta máli að sýna fólki traust, og veita því tækifæri og svigrúm
84
jafnan rétt til fæðingarorlofs, sex mánuði hvort foreldri. Heimilt verður að framselja einn mánuð, þannig að annað foreldri geti tekið sjö mánuði en hitt fimm. Þetta fyrirkomulag er ekki úr lausu lofti gripið heldur er það byggt á ítarlegum rannsóknum ... niðurstöður úr viðamikilli rannsókn meðal foreldra á Íslandi sýna að ekki eru tengsl á milli þess hvenær mæður fara aftur til vinnu eftir barnsburð og þess hve lengi þær eru með barn sitt á brjósti né er það sjálfgefið að konur geti eða vilji hafa börn
85
eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna.
Hún benti á að rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði sé í hlutastörfum. Rannsóknir bendi til þess að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að þær vinna ... á starfsþróunarmöguleika kvenna.
Í öðru lagi sýna rannsóknir að þátttaka feðra í umönnun barns frá upphafi hefur veruleg áhrif á þátttöku þeirra í uppeldi barna sinna um alla framtíð.
Í þriðja lagi hefur jafnræði í fæðingarorlofi áhrif á sýn barnsins ... á verkaskiptingu föður og móður á fjölskyldu og heimilisábyrgð.
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum. Rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði eru í hlutastörfum. Rannsóknir benda til þess að ábyrgð ... markvissa stefnu um uppbrot kynbundins náms- og starfsvals.
Rannsóknir sýna að körlum eru oftar boðin hærri laun en konum og launamunur getur myndast strax við upphaf ráðningar. Algengara er að fólki sé mismunað í launum á grundvelli kyns eftir
86
Á samanburðarvinnustöðum sem ekki hafa stytt vinnuvikuna upplifir fólk þvert á móti hvernig streita og einkenni kulnunar halda áfram að aukast á sama tíma og erfiðara er að samþætta fjölskyldulífið við vinnuna.
Byggjum á bestu mögulegu rannsóknum
87
á vinnustöðum undanfarið. Fjöldi kvenna um allan heim steig fram í nafni #metoo byltingarinnar haustið 2017 og mánuðina á eftir og lýsti reynslu sinni af slíkum málum. Ýmsar rannsóknir hafa einnig staðfest að kynbundin og kynferðisleg áreitni þrífst
88
Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun
89
í atvinnulífinu með áherslu á skilyrði á vinnustað, vinnuhópa og einstaklinga. Hún mun einnig fjalla um orsakavalda og einkenni kulnunar ásamt úrræðum á sviði forvarna og meðferðar. Í fyrirlestrunum mun Ingibjörg fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal
90
hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
91
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi
92
Héraðsdómur hafði áður dæmt á þann veg að sveitarfélagið Ölfus hefði brotið gegn rannsóknarreglu stjórnsýslulaga með því að láta ekki fara fram fullnægjandi rannsókn á atvikinu og þeim ávirðingum sem bornar voru á félagsmanninn, áður en honum var vikið úr
93
þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu,“ segir jafnframt í stefnu BSRB í heilbrigðismálum.
BSRB hefur beitt sér fyrir rannsóknum í heilbrigðismálum á undanförnum árum, sérstaklega þegar kemur að ólíkum rekstrarformum. Bandalagið hefur beitt
94
“.
Þjóðarviljinn liggur fyrir.
Þjóðin hefur kallað hátt og snjallt eftir því að verulega verði bætt í fjárframlög til heilbrigðiskerfisins.
Í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
95
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði
96
Mikilvægt er að lengja orlofið í 12 mánuði. Þá þarf einnig að tryggja börnum dagvistunarúrræði strax og orlofi lýkur. Rannsóknir sýna að mæður taka ekki bara lengra orlof en feður, þær axla einnig frekar ábyrgð á því að brúa bilið frá fæðingarorlofi
97
Rannsóknir sýna að ríflega fjórir af hverjum fimm landsmönnum telja að rekstri heilbrigðiskerfisins sé best fyrir komið hjá hinu opinbera. Undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá einkafyrirtækjum á að sífellt fleiri hlutar heilbrigðiskerfisins verði
98
Þar eiga börn rétt á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. . Mæðurnar brúa bilið. Rannsóknir sýna að þetta ummönnunarbil er almennt brúað með því að leita til dagforeldra, með því að foreldrar taki sér frí frá störfum
99
breytast með endurskoðun. Nýlegar rannsóknir sýna að feður taka nú mun minna fæðingarorlof en þeir gerðu fyrir hrun. „Fólk sér hreinlega ekki fram á að geta verið heima með börn og svo vantar að brúa bilið yfir í leikskólana
100
nýverið. . Sigurbjörg sagði það skýrt hjá bæði íslenskum og erlendum fræðimönnum að einkarekstur sé í raun einkavæðing. Það byggir á áralöngum rannsóknum á heilbrigðismálum hér á landi og erlendis. Í pistli hennar í Stundinni heldur hún áfram