221
í óformlegt starfsnám en karlar í raunfærnimat.
Rannsókn mín var um kynjaskiptingu nemendahóps framhaldsfræðslukerfisins sem sér um starfsmenntun er yfirhugtak starfs- og vinnustaðanáms. Og er nýjasta menntakerfið (fimmta menntastoðin
222
Þar, eins og annarsstaðar, er verkalýðshreyfingin málsvari launafólks.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm landsmönnum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Eins
223
við að endurskoða vinnutímafólks og gera hann sveigjanlegri. Ávinningur þess yrði ekki bara aukinn frítími til að sinna fjölskyldu og ástvinum heldur getur efnahagslegur ábati af því einnig orðið umtalsverður. Margar rannsóknir sýna að afköst starfsfólks aukast
224
á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir
225
hjá ríkinu. Það er nefnilega þannig að rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna svart á hvítu að lægstu og verstu launin sem ríkið greiðir eru laun kvennahópa í heilbrigðisgeiranum.
Þú getur byrjað að leggja drög að þessu strax
226
Sonja í ávarpi sínu.
„Fjöldinn allur af rannsóknum sýna að ástæðan sé efnahagsástandið og efnahagsstjórnin – að byggt hafi verið til lengri tíma á efnahagsstefnu sem þjónar ekki fólki heldur fjármagni. Að niðurskurður í velferðarþjónustu hafi
227
um það að fólk velur sér ekki að veikjast. Fjöldi rannsókna sýna að konur eru almennt lengur frá störfum vegna veikinda en karlar og er ástæðuna að rekja til vinnuumhverfisins en ekki kyns. Konur eru um 2/3 hluti af starfsfólki ríkis og sveitarfélaga
228
í heild að foreldrar þurfi að brúa þetta umönnunarbil. Rannsóknir sýna að það eru nær eingöngu mæðurnar sem taka á sig vinnutap þegar börn þeirra komast ekki að hjá dagforeldrum eða á leikskólum að loknu fæðingarorlofi.
Raunar sýna tölur
229
kvennastarfa.
En meira þarf til svo við getum breytt rótgróinni menningu sem leiðir til kerfisbundins misréttis. Veruleiki kvenna og kynsegin fólks þarf að vera jafn sjálfsögð forsenda hvers kyns rannsókna
230
hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka
231
Trumps og niðurstöðu Brexit má finna í þróun efnahagslegs ójöfnuðar síðustu ára. Margar rannsóknir, m.a. á vegum OECD, AGS (Alþjóðagjaldeyrissjóðsins) og Alþjóðabankans, hafa staðfest að allt frá árinu 1980 hefur þróunin verið á þann veg að sífellt færri
232
– hvenær hafi verið farið útaf sporinu – hvers vegna fólki líði illa – hvers vegna dregið hafi úr félagslegri samheldni – hvers vegna ofbeldi sé að aukast.
Fjöldinn allur af rannsóknum sýna að ástæðan er efnahagsástandið og efnahagsstjórnin – að byggt
233
þar sem þau fá ekki störf í samræmi við menntun. Rannsóknir sýna að innflytjendur vilja gjarnan læra íslensku en segja jafnframt tímaskort meginástæðu þess að ekki hafi af því orðið.
Ég held við getum öll sett okkur í þau spor að fólk í fullu starfi eða jafnvel