21
Á vefnum er hægt að lesa um þróun verkefnisins, sem byrjaði á tveimur vinnustöðum. Það nær nú til tæplega fjórðungs starfsmanna borgarinnar, um 2.000 starfsmanna borgarinnar á um 100 vinnustöðum.
Unnar hafa verið ýmsar rannsóknir á árangrinum ... af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur ... til að skoða nýja vefinn og kynna sér rannsóknir og annað efni sem þar má finna.
BSRB hefur tekið fullan þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg en hefur einnig staðið að tilraunaverkefni með ríkinu sem hefur gengið afar vel
22
Algengast er að fólk í lægstu tekjuhópunum, sem og þeir sem eru með líkamlega fötlun, fresti ferðum til tannlæknis eða hætti við að fara samkvæmt nýjum niðurstöðum úr rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar prófessors.
Einnig er algengara að ungt ... fólk og einhleypir fresti heimsókn til tannlæknisins eða sleppi henni alveg, samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn Rúnars, sem BSRB styrkti. Fjallað ... er um rannsókn Rúnars í Morgunblaðinu í dag..
Rannsókn Rúnars leiðir í ljós að um 21,1% fólks á aldrinum 18 til 75 ára hefur sleppt því að fara til tannlæknis eða hætt við að fara. Hlutfallið er mun hærra í lægsta tekjuhópnum. Þar hefur nærri ... og aðrir.
Hægt er að lesa nánar um rannsókn Rúnars í grein Morgunblaðsins
23
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... sveiflast meira milli tímabila hjá körlum.
Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf og þær hafa leitt ýmislegt í ljós. Í norrænni samanburðarrannsókn frá árinu 2014 kemur fram að algengasta ástæðan ... fremur vinna hlutastörf vegna menntunar, eigin heilsu eða annarra ástæðna. Aðrar rannsóknir sem ná til fólks í hlutastörfum í öðrum Evrópulöndum sýna sömu niðurstöður, um þriðjungur kvenna vinnur hlutastarf vegna fjölskylduábyrgðar en einungis um sex ....
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað
24
hafa komið vel út, en einnig hefur verið litið til fjölmargra erlendra rannsókna við mótun stefnunnar.
Margir þættir hafa verið rannsakaðir, svo sem áhrif næturvakta á svefn, tengsl vinnutímaskipulags við öryggi starfsmanna og slysahættu og mikilvægi ... annars sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma. Nýjustu rannsóknir benda til þess að næturvinna sé hreinlega krabbameinsvaldandi. Þá sefur vaktavinnufólk almennt minna í heildina en fólk í dagvinnu, og langvarandi svefnskortur getur haft alvarlegar ... eða vinnuveitenda.
Á síðustu árum hefur álag einnig aukist vegna tæknibreytinga, margt fólk er undir álagi allan sólarhringinn vegna truflunar frá síma eða tölvupósti. Það skortir rannsóknir á áhrifum þess á heilsu, en þær sem eru til benda til þess að fólk ... missi tækifæri til endurheimtar ef sífellt er verið að minna það á vinnuna. Það sama gildir þegar lágmarkshvíld er rofin, það er þegar minna en 11 tímar eru milli vakta eða vinnudaga, en sá þáttur er nokkuð vel rannsakaður. Þá benda rannsóknir einnig
25
Kyn, starfsframi og laun niðurstöður rannsóknarverkefna hópsins. Annars vegar er um að ræða fyrstu rannsókn, sem gerð hefur verið hér á landi á kynbundnum launamun, sem tekur til vinnumarkaðarins í heild og hins ... %.
Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur skýrslu sem byggð er á rannsókn Hagstofu Íslands og aðgerðahópsins. Sigurður kynnti helstu niðurstöður rannsóknarinnar en hún byggist á miklum gagnagrunni um laun og margvíslega þætti um stöðu launamanna og tekur ... úr sameiginlegum sjóðum. Að sögn Katrínar er því mikið þjóðhagslegt hagsmunamál að vinna að auknu jafnrétti á vinnumarkaði..
Á fundinum kom fram að greiningar beggja rannsókna leiða í ljós ... að kynbuninn launamun megi að verulegu leyti rekja til kynjaskiptingar starfa. Dr. Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur sagði í erindi sínu að niðurstöður rannsóknar um skiptingu heimilisstarfa á Íslandi sýni að líkt og á vinnumarkaði hafi dregið þar úr kynjamun ... sem móta ólíka stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.“ Hún sagði jafnframt að rannsóknir sýni að stór hluti launamunarins sé innbyggður í hugarfar okkar og væntingar. „Hefðir og félagsmótun geta leitt til þess að störf karla og karlastétta séu meira metin
26
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar ... á heilsu og lífsháttum Íslendinga. .
Rannsóknin sýnir m.a. fram á mikinn stuðning Íslendinga við félagslega rekið heilbrigðiskerfi og að vaxandi fjöldi fólks frestar því að leita sér læknisaðstoðar ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái ... til þess að dregið verði verulega úr allri gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu í landinu og að tryggt sé að heilbrigðisþjónustan verði áfram fjármögnuð með opinberu fé. .
Ný rannsókn prófessors Rúnars
27
hlutastörf og þeir nefna miklu síður en konur að það sé fjölskyldunnar vegna. Í norrænni rannsókn nefndi enginn íslenskur karl að hann ynni hlutastarf vegna fjölskyldunnar. Frá þessu ... er sagt í nýjasta tölublaði Arbeidsliv i Norden. .
Rannsóknin var kynnt á norrænni ráðstefnu í Stokkhólmi 22. október sem haldin var að frumkvæði Svía sem fara með formennsku á þessu ári í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan fjallaði um ýmsar ... alls staðar á Norðurlöndunum, eða um 10% í Noregi þar sem hlutfallið er hæst og um 6% á Íslandi þar sem hlutfallið er lægst. .
Í rannsókninni voru bæði kynin spurð hver væri ástæða þess að þau væru í hlutastarfi. Á bilinu 30–48% kvenna sögðu
28
Samkvæmt rannsókninni býr tæplega fjórðungur einstæðra foreldra við efnislegan skort og allt að þriðjungur þeirra getur ekki greitt kostnað vegna félagslífs barna sinna. Um það bil helmingur einstæðra foreldra gæti ekki staðið undir óvæntum 80.000 kr ... . útgjöldum án þess að taka lán.
Staða innflytjenda mælist markvert verri en innfæddra Íslendinga þriðja árið í röð.
Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar.
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum
29
eftir því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins.
Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar
30
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna ... . Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
31
“ . Þar mun Rúnar m.a. kynna rannsóknir sínar á kostnaði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu á Íslandi sem er að hluta unnin upp úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga ... ..
Fyrri rannsóknir Rúnars, t.d. um „Notkun og áhrif afsláttarkorta í íslensku heilbrigðisþjónustunni“ og „Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi“ vöktu talsverða athygli þegar fyrstu niðurstöður þeirra voru birtar og munu nýjustu ... rannsóknir hans væntanlega varða enn betra ljósi á hver greiðsluþátttaka almennings vegna heilbrigðisþjónustu er, hversu íþyngjandi hún kann að vera fyrir fólk, hver þróunin í þeim málaflokkum hefur verið síðustu ár og hvert við stefnum á næstu árum miðað
32
liður í styttingu vinnuvikunnar og hafa rannsóknir sýnt að ávinningur af styttri vinnuviku sé meðal annars betri líðan og minni veikindafjarvera.
Nýleg norsk rannsókn sýnir fram á að starfsfólk sem nær ekki endurheimt innan vinnudags, til dæmis ... starfsfólki kostur á að stuðla að frekari endurheimt, verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum eða sinna áhugamálunum. Norska rannsóknin varpar hins vegar ljósi á það hversu mikilvægt það er að taka sér pásur innan vinnudagsins. Það sé nauðsynlegt
33
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... mjög kynskiptur. Rannsóknir á kynbundnum launamun sýna mun frá 7-18% og eru niðurstöðurnar mismunandi eftir rannsóknaraðferðum, hópum og svæðum. Niðurstöður launakannanna eiga það þó allar sameiginlegt að sýna fram á óútskýrðan kynbundinn launamun
34
þolenda. Hún vitnaði í rannsókn sem sýnir að áhrifin á kvenkyns þolendur eru mun meiri en á karlkyns þolendur. Um 45% kvenna sem orðið hafa fyrir áreitni af þessu tagi hafi upplifað mikil eða mjög mikil áhrif á öryggistilfinningu, en 0% karla í sömu ... rannsókn. . Óhjákvæmileg áreitni?. Finnborg Salome Steinþórsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, ræddi hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. Hún vitnaði í eigin rannsókn
35
Starfsmennt mun í febrúar bjóða upp á nám um vaktavinnu og lýðheilsu. Markmið þess er að miðla nýrri þekkingu á vaktstörfum og vaktskrám út frá rannsóknum á heilsu, einstaklingsmun, lífshlutverkum, vinnuumhverfi, félagslegri stöðu ... og lýðheilsufræðileg markmið.
Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum
36
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út ... heimilisábyrgðarinnar samkvæmt innrættum viðhorfum. Þegar upp koma veikindi hjá börnum og þau komast ekki í skóla, þurfa foreldrar að bregðast við með því að taka sér frí frá vinnu og koma sér saman um hver verður heima að sinna barninu. Rannsóknir hafa sýnt ... að það foreldri sem þénar minna, sem oftar en ekki eru konur, er líklegt til að hafa lakari samningstöðu en það sem þénar meira. Fjölmargar rannsóknir benda til þess að í gagnkynhneigðum parasamböndum eyði konur að jafnaði meiri tíma en karlar í barnauppeldi ... eru jafnframt oftar heima með veik börn, en sænsk rannsókn frá 2015 sýnir að mæður með börn á leik- og grunnskólaaldri taka að jafnaði á sig 2/3 þeirra daga sem börn þeirra eru veik heima. Slík ráðstöfun hefur áhrif á tækifæri þeirra til starfsframa ... að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmið Vörðu með rannsókn þessari er að varpa
37
kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... í tímaritinu Lancet.
Rannsóknin er hluti af Áfallasögu kvenna sem er tímamótarannsókn. Þar fengu allar konur á Íslandi ... sem skilja íslensku tækifæri til að taka þátt í rannsókn þar sem þær voru spurðar út í margs konar reynslu sína á lífsleiðinni. Niðurstöðurnar í þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að kynferðislegu ofbeldi eða áreitni á vinnustað eru sláandi ... en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað.
Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot.
BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega
38
af vinnutíma dagvinnufólks.
Eftir hverju erum við að bíða?.
Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... aukast. Eftir hverju erum við þá að bíða?.
Ekki skortir á rannsóknirnar sem sýna okkur hver á fætur annarri kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þær hafa meðal annars orðið til úr tilraunaverkefnum sem BSRB hefur tekið þátt í ásamt Reykjavíkurborg ... af tilraunaverkefni hjá ríkinu sem átti að standa til eins árs en ákveðið var að framlengja því um eitt ár til viðbótar vegna þess hve vel tókst til.
Rannsóknir sem gerðar hafa verið samhliða tilraunaverkefnunum, sem og sambærilegar erlendar rannsóknir, sýna ... mælanlega betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Það kann að koma einhverjum á óvart, en það sem þessar rannsóknir sýna ekki eru minni afköst.
Starfsfólkið nær að afkasta því sama á styttri vinnutíma, líður betur andlega ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag
39
um niðurstöður alþjóðlegrar nefndar um framtíð vinnunnar sem framkvæmdastjóri ILO skipaði árið 2017. Verkefni nefndarinnar var að vinna ítarlega rannsókn á framtíðinni á vinnumarkaði og hvernig best megi stuðla að félagslegu réttlæti á 21. öldinni. Skýrsla ... kynjajafnrétti á vinnumarkaði. Þar er bent á mikilvægi þess að fjárfesta í fæðingarorlofi og umönnunarúrræðum fyrir börn og aldraða.
Neikvæð áhrif áreitis.
Norræna ráðherranefndin hefur einnig fjármagnað rannsókn á breytingum á vinnumarkaðinum ... á öllum Norðurlöndunum. Niðurstöður rannsóknarinnar í heild eru ekki komnar
40
Þátttakendur eru allir þekktir fyrir rannsóknir eða skrif um jafnréttismál en það eru þeir Ingólfur V. Gíslason, Jón Ingvar Kjaran og Árni Matthíasson. Haukur Ingvarsson rithöfundur og bókmenntafræðingur stýrir málþinginu en að framsöguerindum lokunum taka ... . Gíslason , lektor við Háskóla Íslands á sviði karlafræði, fæðingarorlofs og jafnréttismála. Ingólfur hefur áratuga reynslu af rannsóknum, kennslu og starfi á sínu sérsviði. Ingólfur nefnir sitt erindi Sjónvarpsmenn frá Suður-Kóreu ... ..
Jón Ingvar Kjaran, lauk doktorsprófi árið 2014 og er aðjúnkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann hefur unnið við rannsóknir í hinsegin- og kynjafræðum samhliða