81
verður ekki jafn gott. Þótt öðru sé
haldið fram sýna rannsóknir einnig fram á að fjárhagsleg hagkvæmni er meiri
þegar heilbrigðisþjónustan er á forræði hins opinbera," segir meðal annars í greininni sem nálgast
82
Langtímaáhrif heimsfaraldursins.
Allmargar rannsóknir og greiningar hafa verið gerðar á alþjóðavísu síðustu misseri á langtímaáhrifum COVID-19 heimsfaraldursins á vinnumarkaðinn. Svo virðist sem faraldurinn sé heldur að hraða þeirri þróun ... ráð fyrir að sú þróun gangi ekki til baka nema að litlu leyti þegar heimsfaraldurinn er að baki.
Menntakerfið, símenntun og náms- og starfsráðgjöf.
Ofangreindar rannsóknir ítreka þörfina fyrir öfluga sí- og endurmenntun nú ... á að þjálfa ungt fólk í innan skólakerfisins. Þörf fyrir hæfniþætti á vinnumarkaði er að breytast og á eftir að taka frekari breytingum á komandi árum. Rannsóknir sýna að fólk sem hefur tileinkað sér ákveðna hæfni stendur betur á vinnumarkaði en aðrir, verður
83
í heilbrigðisfyrirtæki vilji greiða sér arð af sinni fjárfestingu.
„ Rannsóknir sýna að almenningi er umhugað um þetta kerfi verði áfram fjármagnað úr opinberum sjóðum,“ sagði Sigurbjörg. Hún sagði hlutfall þeirra sem það vilja vera um 90 prósent, og litlu færri ... á að ekki yrði af frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Ljóst er að mikill meirihluti Íslendinga, rúmlega fjórir af hverjum fimm samkvæmt nýlegri rannsókn, vilja að heilbrigðiskerfið sé fyrst og fremst rekið af hinu opinbera. Heilbrigðisráðherra
84
verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
85
þess að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt. Ítrekaðar rannsóknir sýna að þar á bandalagið samleið með þorra landsmanna.
Þannig sýna rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
86
á fjölskylduvænna samfélagi en ekki síður vegna þess að rannsóknir hafa sýnt fram á að starfsánægja og afköst aukast hlutfallslega með styttri vinnutíma.
Tilraunaverkefnið nær til tveggja starfsstöðva Reykjavíkurborgar
87
.
„Og þar sem tilkynningin var um að það ætti að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar finnst mér afar sérkennileg vinnubrögð og eiginlega bæði gamaldags og úreld. Vegna þess að þetta vinnur alveg gegn öllum rannsóknum og þeim hugmyndum sem menn hafa hvernig best
88
til forvarnastarfs. Kynntar verða aðferðir Vinnueftirlitsins við slysarannsóknir. Nemendur gera stutta rannsókn á vinnuslysi..
Markmiðið með námskeiðinu er að fækka vinnuslysum og gera
89
sé á að mæla þessa vinnu af opinberum aðilum þýði að það eru ekki sett markmið um breytingar.
Það þarf ekki miklar rannsóknir til að staðfesta það sem flestir átta sig á, almennt vinna konur mun meira af þessum ólaunuðu störfum á heimilinu ... sem mest, sýndu rannsóknir að karlar sinni aðeins 40 prósentum af þessari ólaunuðu vinnu á móti 60 prósentum sem konurnar sinni. Annarsstaðar séu hlutföllin mun verri
90
flytja heim til að starfa á einkareknu stöðvunum reyndist fyrirsláttur.
Gengið gegn þjóðarvilja.
Með þessum breytingum eru stjórnvöld að ganga þvert gegn þjóðarvilja. Rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði ... . Hér má lesa nánar um rannsókn Rúnars..
Stefna BSRB er einföld. Bandalagið vill að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna og hefur barist gegn sífellt auknum þrýstingi hagsmunaaðila um aukna einkavæðingu
91
Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði ... . að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda
92
af fjárhagslegum hvötum, við séum öll homo economicus, hinn hagsýni maður.
Eflaust er það rétt upp að einhverju marki, en síðustu ár og áratugi hafa rutt sér til rúms nýjar rannsóknir og kenningar á mannlegu eðli, á mörkum hagfræði og sálfræði ... . Þannig hafa nýlegar rannsóknir einnig leitt í ljós að refsingar, svo sem að skerða bætur strax og fólk fær einhverjar tilfallandi tekjur, geti virkað letjandi á fólk. Það virðist einnig skipta máli að sýna fólki traust, og veita því tækifæri og svigrúm
93
„ Það er stórt samfélagslegt verkefni því þetta er sögulegt og þetta er kerfisbundið. En það sem hefur breyst í seinni tíð er að rannsóknir og fræðin sýna að kjör kvennastétta er meginástæða kynbundins launamunar, vegna þess hve kynskiptur vinnumarkaðurinn ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur
94
sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga
95
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
96
Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin ... og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan #metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera rannsókn á eðli ... aðgengilegt. Einnig á að gera aðra rannsókn árið 2023. Í þessi tvö verkefni voru settar 71,2 milljónir króna. Þess má geta að heildarfjárframlög til Vinnueftirlitsins fyrir árið 2023 er rúmur 1,1 milljarður. BSRB átti aðkomu að báðum þessum starfshópum
97
m.a. að því að efla rannsóknir, nýsköpun og vöruþróun þannig að nýta megi afurðir með sjálfbærum hætti sem áður hafa verið ónýttar eða farið til spillis. Verkefnin taka mið af hagsmunum samfélags og umhverfis og stuðla að uppbyggingu samkeppnishæfs
98
né til að niðurgreiða þjónustu þeirra. Rannsókn BSRB sýnir að dagforeldrar eru aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í þeim búa um 88% íbúa landsins.
Engin lög um hvenær börn fá dagvistun ... eru hvorki hjá dagforeldrum né á leikskólum. Það sama á við tæplega fjórðung eins árs barna. Það bendir til þess að þau séu heima hjá foreldrum sínum eða ættingjum. Rannsóknir sýna að mæður axla almennt mestan þunga af því að brúa þetta bil.
Tryggir ekki jafna
99
rétt til fæðingarorlofs, sex mánuði hvort foreldri. Heimilt verður að framselja einn mánuð, þannig að annað foreldri geti tekið sjö mánuði en hitt fimm. Þetta fyrirkomulag er ekki úr lausu lofti gripið heldur er það byggt á ítarlegum rannsóknum ... niðurstöður úr viðamikilli rannsókn meðal foreldra á Íslandi sýna að ekki eru tengsl á milli þess hvenær mæður fara aftur til vinnu eftir barnsburð og þess hve lengi þær eru með barn sitt á brjósti né er það sjálfgefið að konur geti eða vilji hafa börn sín
100
eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði