161
náms- og starfsvali.
Það er þó einnig vert að benda á mikilvægi foreldra í þessum efnum. Rannsóknir sýna að foreldrar hafa mikil áhrif á náms- og starfsval. Í sumum tilfellum geta þeir verið aðal áhrifavaldurinn. Það er mikilvægt að stuðningur
162
En það skiptir máli hvernig það er gert. Nú þegar kerfið hefur verið skorið inn að beini þykir einhverjum eflaust freistandi að auka einkavæðingu. Um það verður aldrei sátt í samfélaginu. Rannsóknir sýna að rúmlega 80% landsmanna vilja að hið opinbera sjái
163
greiðslum fyrir þjónustuna. . Ekki bein tengsl við hópa sem greiða hlutfallslega mest. Samkvæmt rannsókn Rúnars eru útgjöldin til heilbrigðisþjónustunnar hlutfallslega hæst á heimilum eldra fólks, atvinnulausra, fólks utan
164
aðferðarfræði um launamyndun. Við getum ekki beðið eftir „viðhorfsbreytingunni“ eins og sumir telja nóg. Rannsóknir sýna að ein skilvirkasta leiðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í að meta störf að jöfnu, hvort heldur sem konur
165
Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna
166
vegna sóttvarnaraðgerða.
„Fljótlegasta leiðin til atvinnusköpunar fyrir konur er að auka framlög til opinberrar þjónustu,“ segir einnig í umsögninni. „Þetta er líka skynsamleg leið. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags
167
hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa
168
ekki og eigum ekki að gera tilraunir með íslenska heilbrigðiskerfið. Fjölmargar rannsóknir sýna fram á kosti félagslegra kerfa eins og við höfum búið við að mestu hér á landi. Félagslegu kerfin skila bestu aðgengi að þjónustu, lægstum kostnaði og bestri
169
hvort meinlegur misskilningur sem rétt er að leiðrétta, eða tilraun til að stýra umræðunni með því að finna upp ný og mildari hugtök til að slá ryki í augu fólks. Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega 80 prósent landsmanna vilja
170
verður til eitt kerfi þar sem gætt verður að því að greiðslur einstaklinga fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins fari ekki upp fyrir ákveðið hámark. Það þýðir að kostnaður fyrir komur á heilsugæslu og sjúkrahús, heimsóknir til sérfræðilækna, rannsóknir
171
þeirra sem fresta þess að leita heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar hennar fer stöðugt vaxandi. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í rannsókn Rúnar Vilhjálmssonar um heilsu og lífshætti Íslendinga. Rúnar flutti erindi sitt við setningu 44. þings BSRB í gær
172
eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun
173
og aðildarfélögum til að endurspegla betur þýðið.
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af ASÍ og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað að bæta þekkingu
174
eru í samræmi við rannsóknir Eurostat á áhrifum faraldursins eftir atvinnugreinum og mismunandi hópum launafólks.
Greining sérfræðingahópsins sýnir að samdrátturinn í ferðaþjónustu er veigamikill í þessu samhengi. Þá hafa listamenn og starfsfólk
175
Þess vegna er mikilvægt að láta ekki undan þeim sem hafa áhuga á því að auka enn á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. . Rannsóknir sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm Íslendingum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið að mestu leyti af hinu opinbera
176
hlutfall tekna fer í heilbrigðisþjónustu. Í rannsókn Rúnars voru meðalútgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðisþjónustu einnig könnuð. Útgjöldin til þessa málaflokks voru að meðaltali tæpar 156 þúsund krónur á ári á árinu 2014
177
er að bjóða heildstætt og hagnýtt nám þar sem fjallað er um rannsóknir á heilsu, einstaklingsmun, lífshlutverkum og vinnuumhverfi. Einnig eru kjarasamningsbundndin réttindi kynnt. . .
Einnig verður veitt þjálfun í skráningu og notkun vaktkerfa
178
í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, erindi á fundi ASÍ og BSRB og fór yfir umfangsmiklar rannsóknir sínar á áhrifum einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Sú þróun hefur leitt til hárrar hlutdeildar hagnaðardrifinna fyrirtækja og erlendra fjárfesta
179
rannsóknar Hagstofunnar sýna að launamunur kvenna og karla hefur minnkað síðustu ár. Það er í sjálfu sér jákvætt en það er engu að síður fullkomlega óásættanlegt að kynbundinn launamunur sé enn til staðar.
Í skýrslu Hagstofunnar er bent
180
að framtíðin sé ekki fyrirsjáanleg.
Guðfinna benti einnig á að samkvæmt norskri rannsókn voru um 14 prósent Norðmanna með litla stafræna grunnhæfni. Sé sú tala yfirfærð yfir á Ísland megi reikna með að nærri 41 þúsund einstaklingar séu í þeirri stöðu