41
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu.
Magnús Már ... og fjallað er um í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hægt verður að sækja um að stytta vinnuvikuna um eina til þrjár klukkustundir, svo hún verði 37 til 39 stundir.
Magnús fjallaði sérstaklega um þá tvo vinnustaði sem hafa tekið þátt í verkefninu ... og Reykjavíkurborgar í umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar. Þar er einnig sagt frá tilraunaverkefni BSRB og ríkisins
42
að sinna verkefnum sínum til fulls. Niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. . Reykjavíkurborg og BSRB stóðu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, sem nú hefur staðið í 14 mánuði á tveimur stórum ... mikið álag og togstreitu á milli fjölskyldu- og atvinnulífs. . „Jákvæðar niðurstöður tilraunaverkefnis Reykjavíkurborgar eru í samræmi við niðurstöður annarra sambærilegra verkefna um styttri vinnutíma í Svíþjóð. Að mati BSRB eru helstu kostir .... . Niðurstöður verkefnisins má kynna sér í meiri smáatriðum á vef Reykjavíkurborgar. Einnig hvetjum við áhugasama
43
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni
44
Atkvæðagreiðsla um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) er hafin og mun hún standa til hádegis á föstudag 9. nóvember. Úrslitin verða ljós skömmu eftir að atkvæðagreiðslu lýkur.
Félagsmenn í SFR og St.Rv. þurfa
45
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næstkomandi.
Námskeiðin verða
46
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12 ... . Umönnunarbilið er því að jafnaði 11 mánuðir.
Það er fagnaðarefni að Reykjavíkurborg sé að stíga svo afgerandi skref í því að brúa umönnunarbilið, eins og fjallað er um
47
BSRB bregðast með því að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Þegar hafa verið stigin mikilvæg skref með tilraunaverkefnum sem bandalagið stendur fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu.
Í dag vinna um 2.700 einstaklingar ... á vinnustöðum sem taka þátt í þessum tveimur tilraunaverkefnum. Þetta eru bæði staðir þar sem unnið er í dagvinnu og vinnustaðir þar sem unnin er vaktavinna. Hjá ríkinu hafa fjórar stofnanir tekið þátt og verða fimm frá og með haustinu. Reykjavíkurborg byrjaði
48
vinnudagur geti komið niður á því hversu lengi fólk endist í starfi. Ef hægt væri að koma í veg fyrir örorku og veikindi með styttri vinnudegi gæti það vegið upp á móti mögulegum kostnaði við styttinguna.
Tilraunaverkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg ... byrjað strax.
Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna sem vilja hugsa út fyrir kassann þurfa ekki að bíða eftir því að samið verði um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar sýnir að atvinnurekendur
49
Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru ....
Nú er samfélagið farið að taka við sér svo um munar. Reykjavíkurborg hefur leitt vagninn með tilraunaverkefni sem unnið hefur verið með BSRB frá árinu 2015. Annar áfangi verkefnisins hefst bráðlega en þá geta allir vinnustaðir borgarinnar sótt um að taka þátt
50
þar að lútandi ásamt Gylfa Arnbjörnssyni, forseta BSRB, og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra á einni lóðanna í dag.
Reykjavíkurborg hefur skuldbundið sig til að úthluta alls 1.000 lóðum til íbúðafélagsins. Á þeim þremur lóðum sem nú hefur verið úthlutað ... er við að Félagsbústaðir Reykjavíkurborgar eignist eða fái til úthlutunar að jafnaði 10-20% íbúða í uppbyggingarverkefnum. Íbúðir á skipulagssvæðunum eru fyrir fjölbreyttan hóp íbúa og eru misstórar.
Leigðar til langs tíma.
Íbúðir Bjargs verða svokölluð
51
síðar en í lok september 2018.
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar útvíkkað.
BSRB tekur einnig þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur staðið í eitt og hálft ár og var nýverið framlengt
52
Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar hefur þegar ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið hefur verið
53
niðurstöður góðu. . BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar frá árinu 2004 og tók þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg. Þá mun bandalagið taka þátt í sambærilegu tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang ... Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á málþinginu í síðustu viku. . Í verkefni Reykjavíkurborgar voru tveir vinnustaðir fengnir til samsstarfs. Á öðrum unnu starfsmenn klukkutíma skemur á hverjum degi, en á hinum var ekki unnið eftir hádegi
54
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar fagnar 90 ára afmæli sínu nú um helgina en félagið var formlega stofnað þann 17. janúar 1926. Af þessu tilefni stendur félagið fyrir dagskrá alla helgina þar sem félagsmönnum og fjölskyldum þeirra verður ... til að komast á þessa viðburði.
Frekari upplýsingar má nálgast á vef Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
.
55
Þá hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal sinna félagsmanna nýja samninga við Reykjavíkurborg. Önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa ekki samið við Samband íslenskra sveitarfélaga enn sem komið er enda renna
56
%..
Póstmannafélagið er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu en fyrir skemmstu höfnuðu bæði Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu nýjum samningum við Reykjavíkurborg
57
sér stað við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Samningseiningar BSRB funduðu í síðustu viku til að fara yfir það sem fram hefur komið í kjaraviðræðunum og leggja línurnar fyrir áframhaldandi viðræður. Á fundinum var ... án launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk
58
Viðsemjendur eru þrír; ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Í sumar náðist samkomulag um ... og enn meira hjá vaktavinnuhópum. Þær áherslur eru í samræmi við afar jákvæðar niðurstöður úr tilraunaverkefnum sem bandalagið stóð að ásamt Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Stofnaður hefur verið sérstakur undirhópur
59
til um 12 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum. Hún er unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytisins og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna ... Reykjavíkurborgar
Stofnun ársins 2020 - ríki, sjálfseignarstofnanir og fleira.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands (Fleiri en 50 starfsmenn)
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum (20–49 starfsmenn)
Jafnréttisstofa (Færri
60
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást ... og opinberum fyrirtækjum, félagsmenn St.Rv. starfa hjá Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað, Seltjarnarnesi og fleiri opinberum fyrirtækjum og stofnunum, en félagsmenn VR vinna á almennum vinnumarkaði. Könnunin var unnin af Capacent Gallup í febrúar og mars 2013 ... eru, því meiri verður munurinn konum í óhag. Á þetta bæði við um félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags..
Kynbundinn launamunur (þ.e. tillit hefur