81
tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna
82
Viðræður um mögulega sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tveggja aðildarfélaga BSRB, hafa gengið vel og er áformað að kjósa um sameininguna í báðum félögum í byrjun nóvember.
Fram kemur
83
Samkomulagið sem undirritað var í dag er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins frá október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök
84
toga hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg í rúmt ár. Niðurstöður eftir rúmt ár voru kynntar í maí og lofa afar góðu fyrir framhaldið
85
Áður höfðu
Starfsmannafélag Garðabæjar og Starfsmannafélag Hafnarfjarðar samþykkt sína samninga
við Sambandið, rétt eins og Starfsmannafélag Reykjavíkur sem hefur jafnframt
samþykkt nýja samninga við Reykjavíkurborg
86
sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Samninganefnd ríkisins (SNR). Samkomulagið nær til 70% launafólks sem á aðild að stéttarfélögum á Íslandi.
Samkomulagið í heild sinni má sjá
87
Starfsmannafélag Garðabæjar.
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar.
Starfsmannafélag Húsavíkur.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Starfsmannafélag Suðurnesja.
Starfsmannafélag Vestmannaeyja.
.
88
aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
89
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur
90
er. Í fyrra var sjónum sérstaklega beint að framhaldsskólum en í ár beinum við sjónum okkar sérstaklega að grunnskólum..
Mennta- og menningarmálaráðuneyti ásamt Reykjavíkurborg mun
91
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, mun svo taka þátt í pallborðsumræðum ásamt
Guðrúnu. .
Þeir sem áhuga hafa
eru velkomnir að vera viðstaddir fundinn. Fundurinn
92
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins
93
bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og fáir lausir endar sem eigi eftir að hnýta þar.
Annað sé uppi á teningnum í viðræðum aðildarfélaga við ríkið og Reykjavíkurborg þar sem meira beri á milli. Þannig er tekist á um launaliðinn
94
félaga um samninga við ríkið og Reykjavíkurborg stendur enn yfir. .
BSRB hefur ekki fengið niðurstöður frá öllum aðildarfélögum og verður fréttin uppfærð þegar frekari upplýsingar berast.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 88 prósent
95
og ríkið. Þá á Sjúkraliðafélag Íslands eftir að ljúka gerð kjarasamnings við Reykjavíkurborg og Starfsmannafélag Garðabæjar á ósamið við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Að auki eiga nokkur af aðildarfélögunum sem hafa gert kjarasamninga
96
fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... stundum í 36, án launaskerðingar. Við teljum að þetta sé hægt, án þess að draga úr framleiðni og það verður kannað ítarlega í tilraunaverkefnunum.
Fyrstu niðurstöður úr verkefni Reykjavíkurborgar lofa góðu. Mælingar sýna marktækt betri líðan ... og samhygðar. Stöndum saman.
.
Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
97
án launaskerðingar. Nú eru í gangi tilraunaverkefni bæði hjá Reykjavíkurborg og hjá ríkinu þar sem vinnutími á ákveðnum vinnustöðum er styttur til að kanna áhrifin. Verkefnið hjá ... Reykjavíkurborg hefur staðið frá árinu 2015 og lofa þær niðurstöður sem þegar eru komnar afar góðu.
Íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að líta til þeirra kosta sem eru því samfara að stytta vinnuvikuna. Það þarf ekki að bíða eftir tilraunaverkefni
98
Þá er algengt að vaktavinnufólk treysti sér í ekki til að vinna fullt starf. Þar spilar líka inn í álag sem fylgir vaktavinnu.
Þeir vinnustaðir sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og ríkinu hafa samhliða farið
99
og lífsgæði, áhrif á náttúruna og samfélagið. Tengsl við aukna framleiðni.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB: Styttri vinnuvika - Eftir hverju erum við að bíða? Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins
100
“.
Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags