121
það launaskrið sem verður á almenna vinnumarkaðinum umfram það sem kann að verða á opinbera markaðinum. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök atvinnulífsins
122
Reykjavíkurborg hefur þegar ákveðið að úthluta lóðum fyrir alls 1.000 íbúðir og Hafnarfjörður mun úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir til viðbótar. Þá á félagið í viðræðum við önnur sveitarfélög
123
afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja
124
mun á næstu árum reisa fjölmarga íbúðarkjarna. Þegar hefur verið gengið frá viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg og Hafnarfjarðarbæ um byggingu 1.150 íbúða á næstu fjórum árum. Þá hefur félagið boðið upp á samtal við önnur sveitarfélög um allt land um
125
brautargengi tekur BSRB þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í um tvö ár, og lofa
126
í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sagði
127
kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun
128
Samkvæmt viðhorfskönnun meðal foreldra barna í daggæslu sem Akureyrarbær gerði 2015 myndu 49% foreldra frekar kjósa að koma barni sínu á leikskóla fremur en í daggæslu hjá dagforeldri. Reykjavíkurborg framkvæmdi svipaða viðhorfskönnun síðast 2014
129
gríðarlegra mótmæla landsmanna og samstöðu gegn spillingu og ómerkilegheitum“. . Þjóðin sýndi viljann í verki. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og stjórnarmaður BSRB, ræddi einnig um stöðuna
130
Starfsfólk hefur rýmt stóran hluta af nýtanlegu rými í Útvarpshúsinu og RÚV leigt frá sér til Reykjavíkurborgar sem skilar miklum ávinningi. Nýfrágengin sala á byggingarrétti á lóðinni við Efstaleiti mun svo leiða til mestu skuldalækkunar í sögu RÚV
131
á laggirnar af Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga til að vinna tillögur að breytingum á kerfinu og fól endurskoðunin meðal annars í sér breytingar á spurningakerfi, þrepa- og þáttaskilgreiningum og túlkun einstakra þátta kerfisins
132
- og friðarsamtökin MFÍK, Reykjavíkurborg, RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, Samtök hernaðarandstæðinga, SFR, Samtök um kvennaathvarf, Stígamót, STRV, Þroskaþjálfafélag Íslands og W.O.M.E.N
133
)..
3. Ása Hauksdóttir, varaformaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (unglingar í innflytjendafjölskuldum)..
4. Reykjavíkurdætur rappa
134
Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk
135
sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl.
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða
136
BSRB, ræðumaður í Hafnarfirði. Þar mun hún meðal annars fjalla um fé í skattaskjólum, kjarasamninga, heilbrigðiskerfið og fjölskylduvænna samfélag. . Garðar Hilmarsson, annar varaformaður BSRB og formaður Starfsmannfélags Reykjavíkurborgar. Skemmtiatriði - Sólmundur Hólm. Kaffihlaðborð í boði stéttafélaganna að fundi loknum.
Akranes.
Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands ... :30. Dagskrá:. Kynnir - Kristín G. Ólafsdóttir. Ræðumaður - Garðar Hilmarsson formaður Starfsmannfélags Reykjavíkurborgar. Skemmtiatriði - Halldór Ólafsson (Lolli) trúbador og Valgeir Guðjónsson Stuðmaður. Kaffiveitingar
137
og heimilið. Þátttakendur í tilraunaverkefnum hjá ríkinu og Reykjavíkurborg hafa sérstaklega nefnt hversu mikill léttir það hefur verið að ekki þurfi að nota kvöld eða helgar til að vinna upp glataðar vinnustundir eftir að hafa þurft að skreppa. Að sama skapi
138
Stytting vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná
139
Reykjavíkurborg hefur þó tilkynnt um að nokkrar leikskóladeildir fyrir ungabörn verði opnaðar í haust.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru langflest börn yngri en eins árs ekki í dagvistun. Áhrif fæðingarorlofskerfisins og stefnu stjórnvalda
140
BSRB fagnar framtaki Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar Íslands um samstarf við bandalagið með tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Aðrir atvinnurekendur eru jafnframt hvattir til að taka framtakið sér til fyrirmyndar