21
stýrði fundi ásamt Karli Rúnari Þórssyni, formanni Framtíðarnefndar og Fríðu Valdimarsdóttur, sérfræðingi BSRB í fræðslumálum. . Um þessar mundir stendur yfir heildarendurskoðun á fræðslu og stuðningi við trúnaðarmenn til framtíðar og vinnustofa
22
fjármagnar“.
Á fundinum var m.a. sýnt myndband þar sem þekktur sænskur sérfræðingur, Lisa Pelling, gerði grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu. Pelling er ásamt Göran Dahlgren höfundur bókarinnar Jafnrétti ... .“.
Á kosningafundinum lýsti Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, því yfir að hann gæfi ekkert fyrir varnaðarorð sænsku sérfræðinganna. Hann kvaðst vísa sænska myndabandinu algjörlega á bug. Við Íslendingar þyrftum ekki á Svíum að halda ... fram að þekktir sérfræðingar um fjármál og bankarekstur þyrftu á endurhæfingu að halda því þeir skildu ekki „íslenska efnahagsundrið“. Afleiðingar þess hroka sem forystufólk í íslenskum stjórnmálum sýndi af sér í aðdraganda hrunsins eru öllum kunnar. Við skulum ... í heilbrigðis- og velferarþjónustu í landinu, með stuðningi þeirra stjórnmálaflokka sem telja markaðinn leysa allan vanda. Það er af þessum sökum sem forsætisráðherrann vísar með þjósti á bug vel ígrunduðum og rökstuddum viðvörunum sænsku sérfræðinganna
23
Við vekjum athygli á fjórum vinnustofum um innleiðingu Jafnlaunastaðals sem haldnar verða hjá Starfsmennt í lok janúar og byrjun febrúar nk. .
Vinnustofurnar voru þróaðar af færustu sérfræðingum í Jafnlaunastaðlinum og er nú
24
sem hafa mikilvægustu innsýnina í kerfið og hvernig best er að móta það til framtíðar.
Fulltrúar BSRB og starfsmenntasjóða BSRB á fundinum voru Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags, Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum
25
Matthiesen, sérfræðingur frá FTF í danska kjarasamningalíkaninu, fór yfir helstu kosti þess og galla. Það sköpuðust líflegar umræður á fundinum og greinilegt að mikill áhugi er á því að nýta sér þekkingu
26
fræðimenn og sérfræðingar verða með erindi á þinginu auk þess sem að fram verður teflt spyrlum og spurningum úr sal. Dagskrána má nálgast
27
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif
28
á vef ríkissáttasemjara.
Fyrirspurnum má beina til Emmu Bjargar Eyjólfsdóttur, sérfræðings hjá ríkissáttasemjara, í gegnum netfangið emma
29
aðkomu Alþingis að mati sérfræðings í heilbrigðiskerfinu. . Rétt er að skoða alvarlega hvort heimildir heilbrigðisráðherra eru of rúmar og hvort Alþingi ætti að hafa meiri aðkomu að stefnubreytingum í heilbrigðisþjónustunni, sagði Rúnar Vilhjálmsson
30
réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga .
16:15: Fundarlok
31
Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur BSRB í fræðslumálum, stýrði málstofunni. . . Edda Björk Þórðardóttir, sálfræðingur og lektor, hélt erindi
32
Fyrirlesarar:. ● Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðjöf. Fæðingarorlof - reynsla, þróun og framtíðarsýn - 20 mín. ● Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknastofnun vinnumarkaðarins. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi
33
Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB – heildarsamtökum starfsfólks í almannaþjónustu. Fríða Rós hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum fræðslu- og jafnréttismálum. Hún starfaði síðast hjá Eflingu
34
virtir sérfræðingar úr Háskóla Íslands voru sammála um að einkarekstur sé ekkert annað en einkavæðing. Þannig nefndi Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, þrjár tegundir einkavæðingar í erindi sínu og studdist ... þar við skilgreiningar erlendra sérfræðinga. Í fyrsta lagi er það sala á opinberri stofnun eða öðrum eignum, í öðru lagi tilfærsla á rekstri eða framkvæmd frá hinu opinbera til einkaaðila í einkaframkvæmd, og í þriðja lagi tilfærsla fjármögnunar frá hinu opinbera
35
Þar væri einkum stuðst við niðurstöður greiningar á heilbrigðiskerfinu sem fram fór á vegum velferðarráðuneytisins árin 2011-2012 með aðstoð erlends ráðgjafafyrirtækis og aðkomu hátt í 100 sérfræðinga heilbrigðiskerfisins. Ráðherra sagði að þótt ... heilsugæslunnar, en þau taka breytingum í takt við tillögur um þjónustustýringu.“.
Að loknu ávarpi Kristjáns Þórs fjölluðu sérfræðingar
36
þar sem ýmis verkefni og áherslur á Norðurlöndunum, í Þýskalandi og hjá Evrópusambandinu voru lögð til grundvallar. Kynntar voru ýmsar aðferðir og leiðir sem hafa verið farnar í Evrópu. Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB ásamt ... Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttir, sérfræðingi í málefnum innflytjenda á vinnumarkaði og jafnréttismálum hjá ASÍ héldu kynningu um nýju fæðingarorlofslögin á Íslandi. Það vakti mikla athygli meðal fundargesta að Ísland hafi verið fyrst til að lögfesta
37
Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM ...
Ásgeir Sverrisson, sérfræðingur ASÍ, starfar með hópnum. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, var í hópnum og tók þátt í gerð fyrstu skýrslu hans og hugmyndavinnu hópsins
38
sérfræðingur hjá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins.
Streymi frá fundinum
39
sérfræðingar halda erindi, en að þeim loknum verða pallborðsumræður þar sem boðið verður upp á spurningar úr sal. Það er ástæða til að hvetja alla sem áhuga hafa á framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi til að mæta og taka þátt í umræðunni
40
því að félagsmenn SFR, SLFÍ og LL fái sambærilegar kjarabætur og sérfræðingar og hálaunafólk, sem starfar hjá ríkinu. Þeir sem eru á lægri launum eiga að sætta sig við einungis hluta í stað sambærilegra kjarabóta.
Félagsmenn BSRB eru hvattir til að mæta