41
til Borgarness. Þá er enn ósamið við Starfsmannafélag Fjarðarbyggðar. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv) á einnig eftir að ganga frá kjarasamningi við SNR en St.Rv. hefur gengið frá nýjum samningum við Reykjavíkurborg þar sem mikill meirihluti félagsmanna ... St.Rv. starfar..
Rétt er að taka fram umræddir samningar ná einvörðungu til félagsmanna þessara aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu, fyrir utan samning St.Rv ... með samninganefndinni. Þá á Félag starfsmanna stjórnarráðsins enn eftir að ganga frá samningum við ríkið..
.
Ólík staða hjá ohf-félögunum.
Nýverið samþykkti Póstmannafélagið samninga við Íslandspóst ehf. á meðan samningaviðræður Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins við Rúv ohf. hafa tafist vegna skipulagsbreytinga innan stofnunarinnar. Þá hafa samningaviðræður BSRB-félaganna þriggja sem semja ... við ríkið en það gerðist seinnipartinn í gær. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum
42
Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funduðu með viðsemjendum hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti í gær og fundir hófust að nýju klukkan 10 í morgun. Reynt verður til þrautar að ná samningum áður en boðuð verkföll aðildarfélaga ... hjá Sameyki, þar sem ríkið neitar að bjóða félagsmönnum upp á launahækkanir í samræmi við lífskjarasamninginn, þrátt fyrir þá miklu áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að þeir samningar sem aðildarfélög BSRB gera rúmist innan þess ramma.
Þá eru ýmis mál ... ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk ... á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrstu tvo daga verkfallsins vegna COVID-19 faraldursins. Að öðru leyti munu aðgerðir hefjast samkvæmt áætlun, náist ekki samningar fyrir miðnætti
43
vegna þeirra samninga liggja fyrir næstkomandi þriðjudag. Þá hefur SFR einnig undirritað samning við Reykjavíkurborg og viðræður SFR við Samninganefnd ríkisins eru langt komnar ... . .
Nú hefur svo þriðja BSRB félagið, Póstmannafélag Íslands, undirritað nýja samninga. Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ eru að: .
frá 1 ...
Samninganefnd Póstmannafélags Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Íslandspóst hf. Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28 ... .
Skópeningar bréfbera og bílstjóra sem ekki fá afhenta öryggisskó verða kr. 28.500 á ári miðað við fullt starf.
Kjarasamningurinn gildir til 28. febrúar 2015. Samningurinn byggir ... á þeim liðum í kröfugerðum aðila sem lagðar voru fram í upphafi viðræðna og ekki var lokið við gerð þessa samnings. Sú vinna verður samkvæmt viðræðuáætlun sem aðilar munu koma sér saman
44
undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu ... ..
Samkvæmt samningnum mun 2,8% launahækkun, eða 8 þúsund, frá taka gildi frá og með 1. mars 2014. Á launataxta sem eru lægri en 230.000 komur sérstök hækkun til viðbótar um 1.750 kr. Þá var samið um tvær eingreiðslur, 14.600 kr. við samþykkt kjarasamnings ... og 20 þúsund í lok samnings 1. apríl 2015. Orlofsuppbót verður 39.500 kr. og persónuuppbót verður 73.600 kr. en það er hækkun upp á 32.300..
Helstu atriði samningsins ... .
· við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar 2014 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... á samningstímanum 39.500 kr.
í samningnum er auk þess að finna leiðréttingar er snúa að vaktavinnufólki
45
FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, skrifaði í gær undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn ... er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum..
Samningurinn felur m.a. í sér launahækkun að lágmarki 2,8%, 14.600 kr. eingreiðslu við upphaf ... samnings og aðra eingreiðslu þann 1. febrúar 2015 að upphæð 20.000 kr. miðað við fullt starf. Þá hækkar persónu- og desemberuppbót umtalsvert en samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 ... ..
Helstu atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum ... sem eru lægri en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr.
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar
46
Sjúkraliðafélag Íslands boðar allsherjarverkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum landsins, öðrum en Reykjavík, frá 4. apríl, náist ekki samningar fyrir þann tíma..
.
Þetta þýðir að sjúkraliðar sem vinna ... við Fréttablaðið að aðgerðir séu boðaðar fyrst og fremst vegna mikils dráttar sem orðið hafi á samningum..
.
„ Samningar okkar voru lausir um leið og allra annarra,“ segir hún. „Allan þann tíma var mjög lengi verið að koma
47
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur, ríki og sveitarfélög, hafa verið í gangi frá því í mars. Hægt gengur að semja en þó er einhver hreyfing á viðræðunum að mati formanns BSRB. Samningar allra 23 aðildarfélaga ... vinnutíma og launaþróun milli markaða. Félögin semja sjálf um launakjör og ýmis sérmál. Samningar flestra aðildarfélaga BSRB losnuðu í lok mars, en öll 23 aðildarfélög bandalagsins eru með lausa kjarasamninga.
Póstmenn nærri samningi.
Póstmannafélag Íslands hefur verið með lausa samninga frá áramótum, en félagið semur við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts. Jón Ingi Cæsarsson, formaður félagsins, segir að nú virðist loks kominn góður gangur í viðræðurnar og vonandi sé ekki langt ... í að samningar takist.
Enn sem komið er hefur aðeins eitt aðildarfélag BSRB vísað kjaradeilu sinni við viðsemjendur til ríkissáttasemjara. Félag íslenskra flugumferðarstjóra vísaði kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia
48
Endurskoðunarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB munu ekki virkjast að sinni nú þegar ljóst er að kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum munu haldast óbreyttir næsta árið.
Í samningum aðildarfélaga bandalagsins er ákvæði ... um að heimilt sé að segja upp samningum sé samningum á almenna vinnumarkaðinum sagt upp. Nú hafa bæði Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfest að það verði ekki gert heldur verði staðið við ákvæði lífskjarasamningsins.
Til að koma til móts
49
14. 600 kr. í upphafi samnings og 20.000 kr. við lok samningstímans sem er frá 1. mars sl. til 1. apríl 2015. Kynning á samningnum verður auglýst síðar samhliða atkvæðagreiðslu um hinn nýja samning
50
er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á s.l. fimmtudagskvöld og þeim samningum sem Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna ... Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Kópavogs og Starfsmannafélag Suðurnesja. .
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn ... atriði samningsins eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf. Á launum sem eru lægri ... en 230.000 kr. á mánuði komi sérstök hækkun til viðbótar að upphæð 1.750 kr.
við samþykkt samningsins greiðist 14.600 kr. eingreiðsla miðað við fullt starf í febrúar 2014 ... .
orlofsuppbót verður á samningstímanum 39.500 kr.
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
51
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar skrifaði í gærkvöldi undir kjarasamning við Reykjavíkurborg. Samningurinn felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til lok apríl 2015 ... nýja samningnum munu launatöflur hækka a.m.k. um 2,8% og orlofs- og desemberuppbót munu hækka verulega. .
Þá var samið um eingreiðslu að fjárhæð 14.600 kr. Líkt og á almenna ... vinnumarkaðnum felur samningurinn í sér bæði prósentu- og krónutöluhækkanir. Launataxtar að fjárhæð 241.000 kr. hækka sem nemur 3,3-4,9% en launataxtar umfram 241.000 kr. hækka um 2,8-3,3 ... %..
Helstu atriði samningsins eru:.
Samningurinn gildir frá 1. febrúar til 30. apríl 2015 ...
Orlofsuppbót hækkar um kr. 10.800 og verður fyrir árið 2014 kr. 39.500 .-
Tekjutrygging samkvæmt samningi fyrir árið 2014 verður kr. 214.000
52
aðildarfélaga BSRB undirrita í kjölfarið kjarasamningana í húsi Ríkissáttasemjara en undir þau falla um 14 þúsund félagsmenn. Stéttafélagið Sameyki hefur þegar undirritað sína samninga við ríki og borg.
Samningarnir fara nú í kynningu og í kjölfarið ... kjarabætur. Við fögnum því að kjarasamningur taki við af kjarasamningi svo launafólk fái ávinninginn af samningunum strax í vasann 1. maí. Rétt eins og á almenna markaðinum er um skammtímasamninga að ræða og svo hefst fljótlega undirbúningur fyrir gerð ... langtímakjarasamninga hjá aðildarfélögum BSRB. Kröfur okkar munu ekki eingöngu beinast að launagreiðendum heldur einnig stjórnvöldum. – sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Stéttafélögin sem hafa undirritað samninga eru:.
Félag
53
vinnuvikunnar í dagvinnu.
Samkomulagið var staðfest seint í gærkvöldi með fyrirvara um að samningar náist um önnur málefni sem út af standa. Þar sem viðræður eru enn í gangi er ekki tímabært að upplýsa hvað felst í samkomulaginu á þessu stigi. Það verður ... á um gerð kjarasamninga, en samningar stórs hluta félagsmanna BSRB hafa nú verið lausir í tæpt ár. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma
54
kjarasamninga og þá hefur Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt nýjan samning fyrir þá starfsmenn sem starfa hjá Orkubúi Vestfjarða. Einnig hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar undirritað kjarasamning við Orkuveituna fyrir starfsmenn St.Rv ... kjarasamning SLFÍ lýkur svo kl. 14 í dag og ætti niðurstaða atkvæðagreiðslunnar að vera ljós seinnipart dags. Þá eru SFR félagar að kjósa um sinn samning og lýkur kosningu á hádegi næstkomandi mánudag, 16. nóvember. Kosning um nýjan kjarasamning Landssambands ... lögreglumanna hefst í dag og lýkur um miðja næstu viku.
Bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB hafa undanfarnar vikur setið á fundum með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga en ekki hefur verið lokið við gerð samninga. Þá hafa samninganefndir ... BSRB sem enn er með lausa samninga.
Af öðrum félögum er það að frétta að Félag íslenskra flugumferðarstjóra er með gildan samning sem rennur út snemma á næsta ári. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað á milli Félag íslenskra
55
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar samþykkti í gær ályktun þar sem ríkisstjórn Íslands er hvött til að klára þegar samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við hækkanir sem aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið ....
Ályktunina má finna í heild sinni hér að neðan:.
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar haldinn þann 8. október 2015 skorar á ríkisstjórn Íslands að ganga nú þegar til samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við niðurstöður gerðardóms
56
í almannaþjónustu fyrir helgi var gengið frá bókun þess efnis að fresta frekari samningaviðræðum til 6. ágúst næstkomandi. Nú hafa önnur aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið einnig gengist undir þetta samkomulag en samningar flestra félaganna hafa verið lausir ... frá 30 . apríl.
Jafnframt var samþykkt ákvæði á milli aðildarfélaga BSRB og Samningarnefndar ríkisins um að takist samningar milli félaganna og ríkisins fyrir 30. september muni gildistími þeirra samninga verða frá 1. maí sl.
Þá hafur
57
mars í fyrra til 30. apríl næstkomandi, en þá verða samningar annarra sjúkraliða einnig lausir. .
... sem greinst hefur með heilabilun. Gunnar Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélagsins, segir í samtali við fréttastofu Rúv að samningarnir hafi verið einskonar eftirlegukindur frá því félagið samdi við ríkið í fyrra. Samningarnir gildi afturvirkt frá 1
58
innágreiðslu þann 1. ágúst næstkomandi.
Greiðslan er til komin vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga. Í nýjum viðræðuáætlunum kemur fram að stefnt sé að því að ljúka nýjum kjarasamningin fyrir 15. september, en samningar flestra aðildarfélaga ... bandalagið áherslu á að þessi flóknu mál verði unnin faglega.
Í endurskoðaðri viðræðuáætlun við ríkið kemur fram að þar sem langt sé síðan kjarasamningar hafi runnið út verði greidd innágreiðsla inn á nýja samninga, 105 þúsund krónur. Upphæðin ... greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall á tímabilinu frá og með 1. apríl 2019 til og með 30. júní 2019. Samskonar ákvæði eru í endurskoðuðum áætlunum vegna samninga við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg
59
Póstmannafélag Íslands varð í gær fyrsta aðildarfélag BSRB til að gera nýjan kjarasamning á þessu ári. Samninganefnd félagsins skrifaði undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts, en samningar félagsins höfðu ... verið lausir frá áramótum.
Samningurinn sem undirritaður var í gær byggir á lífskjarasamningnum sem stéttarfélög á almenna vinnumarkaðinum undirrituðu í apríl en við bætast ýmsar leiðréttingar á gamla samningnum. Þar má nefna ákvæði um tímavinnu ... , samkvæmt upplýsingum frá Póstmannafélagi Íslands..
Gildistími samningsins er sá sami og á almennum markaði, eða frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.
Kynning á samningnum er nú í undirbúningi hjá félaginu og rafræn kosning undirbúin
60
Svarhlutfall í atkvæðagreiðslu um samninginn var 67,7% og þarf af samþykktu 86,44% hinn nýja samning en 7,86% sögðu nei. Auðir seðlar voru 5,7%