101
í deilunni.
SFR er í samfloti við Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og Landssamband lögreglumanna (LL) í kjaraviðræðunum en samningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá lokum apríl.
.
102
Síðustu samningafundir voru föstudaginn 9. maí og sunnudaginn 11. maí, þar sem reynt var til þrautar að ná samningum en án árangurs. .
Meginkröfur eru að félagsmenn sem starfa ... fengu frá 1. mars 2013 komi inn í samningana og verði greitt afturvirkt til félagsmanna SFR og SLFÍ frá 1. mars 2013
103
Í kjölfar niðurstaðna atkvæðagreiðslu þar sem helmingur félagsmanna felldi samninga ASÍ og SA hafa augun beinst í ríkara mæli að áformum ríkisins í yfirstandandi ... kjarasamningsviðræðum. Samninganefnd ríkisins hafði þegar lagt fram tilboð sem fól í svipaðar hækkanir og samningur ASÍ og SA , en SFR hafnaði því eins og kunnugt er..
Í Morgunblaðinu um helgina
104
stofum. Þær starfa samkvæmt samningum við Sjúkratryggingar Íslands og fái greitt fyrir aðgerðir og aðra aðkomu að sjúklingum samkvæmt þeim samningum, sem séu bundnir vísitölu. Það þýðir að ekki er skorið niður í þeirri þjónustu, heldur lendir
105
viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum ... BSRB.
Fleiri aðildarfélög koma til með að boða til atkvæðagreiðslna á næstu dögum en aðgerðir eru auk þess fyrirhugaðar í Hafnafirði, Ölfusi, Árborg, Vestmanneyjum, Reykjanesbæ og víðar um landið þar til samningar nást
106
gengið afar hægt.
Á fundinum var farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðunum í heild sinni, en þar er enn mikið á milli samningsaðila og ekkert sem bendir til þess að samningar muni nást á næstunni.
„Okkur þykir skorta verulega ... . Þá hefur ekki tekist að ná saman um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB hefur lagt áherslu á í viðræðunum.
Launaliðurinn er ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur verður hann ræddur í samningum einstakra aðildarfélaga
107
í gott frí í sumar enda margt framundan í haust. Viðræður um kjarasamninga munu halda áfram strax eftir verslunarmannahelgi og stefnt að því að vinna hratt og vel og ná að ljúka samningum fyrir miðjan september
108
Þá er eingreiðsla og starfsaldurbreyting inni í samningum. Endurskoðunarákvæði eru í febrúarmánuði ár hvert, 2016, 2017 og 2018. .
Kosningu um kjarasamninginn er lokið
109
Félagar í Póstmannafélagi Íslands samþykktu nýgerðan kjarasamning félagsins við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts með yfirgnæfandi meirihluta í rafrænni kosningu sem lauk í dag klukkan 12.
Samningurinn var samþykktur með 87,9 ... % greiddra atkvæða, 5,65% greiddu atkvæði gegn honum og 6,45% tóku ekki afstöðu.
Kosningaþátttaka var 45,4%.
Gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.
Póstmannafélag Íslands er fyrsta aðildarfélag BSRB
110
lengist um 25 prósent ef taka þarf það utan sumarorlofstímabils, í sumum samningum þarf atvinnurekandi að krefjast þess að starfsmaður taki orlof utan tímans en í öðrum samningum er rétturinn til lengingar skilyrðislaus.
Greina þarf á milli
111
fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt.
Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast ... undirbúning frekari aðgerða til að knýja viðsemjendur til þess að ganga til samninga.
Ræðumenn verða:.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM
112
Í dag hefur þorri opinberra starfsmanna verið án kjarasamnings í tíu mánuði. Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar sem staðið höfum í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn ... af hálfu viðsemjenda. Við ætlum að sýna ríkisstjórninni og sveitastjórnum að okkur er fullkomin alvara. Dugi það ekki til þess að knýja viðsemjendur okkar til samninga eru næstu skref augljós. Aðildarfélög okkar eru þegar farin að huga að boðun verkfalla
113
Í bréfinu er bent á að samningar aðila vinnumarkaðarins er forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og að takast ... frjálsan samningsrétt í uppnám. Fjöldi alþjóðlegra samninga og reglugerða tryggir félagafrelsið og réttinn til að gera kjarasamninga um laun og önnur starfskjör. Grundvallarsamþykktir ILO nr. 87 og 98, Sáttmáli Evrópu, Félagsmálasáttmáli Evrópu ... réttinn til frjálsra samninga með þvingaðri lagasetningu og banni er árás á finnska og norræna vinnumarkaðskerfið. Þetta getum við ekki samþykkt.
Við innan norrænu verkalýðshreyfingunni krefjumst þess að finnska
114
þeirra sem greiddu atkvæði samninginn en 16 prósent vildu hafna honum. Um 5 prósent tóku ekki afstöðu til samningsins. Alls voru 848 á kjörskrá og var kjörsókn tæplega 36 prósent.
Póstmannafélag Íslands er því fyrsta aðildarfélag BSRB sem gerir kjarasamning
115
hafa ásamt Landsambandi
lögreglumanna verið í samfloti í kjaraviðræðum við ríkið og hafa fyrrnefndu
félögin boðað verkfall hafi samningar ekki tekist fyrir 15. október
næstkomandi. Lögreglumenn hafa ekki verkfallsrétt og segir í tilkynningu
116
vikuna frá kl. 8 til 16.
Vonast er til þess að samningar hafi náðst áður en til næstu allsherjarverkfalls lotu kemur en hún hefst á miðnætti aðfararnótt 29. október næstkomandi
117
að semja við félögin áður en verkfall SFR og SLFÍ skellur á um miðja næstu viku.
Félögin þrjú hafa átt í sameiginlegum viðræðum við ríkið sem fram til þessa hafa engu skilað. í tilkynningu frá SFR segir að vilji stjórnvalda til samninga hafi
118
nóvember hafi samningar félagsins og Samninganefndar íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar ekki tekist fyrir þann tíma..
Alls voru 762 á kjörskrá í atkvæðagreiðslunni ... kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og samningur farmlengdur til eins árs. .
Við undirritun kjarasamnings í júlí sl. hjá SfK var þeim aftur á móti tilkynnt að fella ætti út yfirlýsingu
119
16. september og lauk atkvæðagreiðslu um samninginn klukkan 10 í morgun. Þátttaka í kosningunni var afar góð. Alls voru 719 á kjörskrá og 629 greiddu atkvæði, eða um 87,5 prósent. Atkvæði fóru þannig að rúmlega 59 prósent samþykktu samninginn
120
til samninga við lögreglumenn, sem hafa nú verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnað vegna kórónaveirufaraldursins og setti það vitanlega sitt mark á fundinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sonja ... hafa orðið bæði flóknari og erfiðari. Þrátt fyrir þetta hefur undirmönnun verið viðvarandi árum saman sem leiðir til aukins álags á þá lögreglumenn sem standa vaktina. Aðalfundurinn hvetur samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við Landssamband ....
Lögreglumenn án samnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn