141
við Oslóarháskóla, erindi þar sem hann fjallaði um hvernig kjaraviðræður á Íslandi eru frábrugnar því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Hann fór yfir hvernig vinnumarkaðurinn í Noregi, Danmörku og Svíþjóð ákvað á tíunda áratug síðastu aldar að stefna að samningum
142
er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs ... og því verður eitt helsta viðfangsefni næsta árs að gera nýja samninga..
Lagt var upp með hóflegar launahækkanir í því skyni að stuðla að auknum stöðugleika. Launafólk ... féllst á að láta á það reyna gegn því að aðrir samningsaðilar myndu leggja sitt af mörkum líka. Til að greiða fyrir gerð samninganna féllu flest sveitarfélög frá áður ákveðnum gjaldskrárhækkunum og ríkisstjórnin lofaði að gera það sama. Minna varð hins
143
þúsund opinberra starfsmanna hefjast 9. mars og standa þar til samningar hafa náðst.
Fjölbreyttir hópar starfsmanna hins opinbera munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum, verði þær samþykktar í atkvæðagreiðslu, til dæmis starfsfólk á Landspítalanum ... og Reykjavíkurborg mun svo hefjast þann 15. apríl, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Alls munu félagar í 17 aðildarfélögum BSRB greiða atkvæði um verkfallsboðunina. Niðurstöðurnar verða kynntar fimmtudaginn 20. febrúar. Félögin
144
Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í húsakynnum bandalagsins í dag á svokölluðum samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum, en samningar flestra aðildarfélaga bandalagsins renna út
145
helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni ... .
Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum
146
Femínistafélagi Íslands og BSRB en aðalfulltrúi bandalagsins var Gunnar Örn Gunnarsson.
Jafnréttisstofa lagði til starfsmann til að vinna að verkefninu í samræmi við samning við Jafnréttisráð
147
atkvæði um samninginn eða rúmlega 60%.
.
.
148
Atkvæðagreiðslu er lokið á kjarasamningi milli St.Rv. og Reykjavíkurborgar sem var undirritaður 9. mars 2014. Samningurinn var felldur með 217 atkvæðum eða 50,6% á móti 208 atkvæðum 48,5%. Auðir og ógildir
149
Nýr kjarasamningur á milli Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia ohf. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á miðnætti.
Rúmlega 78% þeirra sem tóku afstöðu greiddu atkvæði með samningnum
150
á vinnustaðnum og atvinnurekanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélagsins hins vegar.
Trúnaðarmenn hafa margvíslegt hlutverk en innan þeirra verkahring er meðal annars að gæta þess að samningar milli atvinnurekanda og starfsmanns séu virtir
151
fjárfestingu í menntun og færniþróun, umræðu um fjárfestingar og nauðsynlega áherslu ríkisstjórna á atvinnu fyrir alla og skoðanaskipti við aðila vinnumarkaðarins.
„Samstarf og skoðanaskipti aðila vinnumarkaðarins, samræður og samningar milli
152
leikni í samskiptum og undirbúningi viðræðna. Einnig munu þátttakendur einnig læra að skipuleggja og vinna með heildarferli kjarasamninga, frá samningi til samnings, og hvernig á að semja vel og stuðla að gagnkvæmum ávinningi í kjarasamningsgerð
153
Við tökum þátt í baráttunni fyrir bættum lífskjörum með því að vera í stéttarfélögum og taka þátt í starfsemi þeirra. Við tökum þátt með því að taka að okkur að vera trúnaðarmenn á vinnustöðum. Við tökum þátt með því að kjósa um samninga og forystufólk okkar ... lífskjör launafólks og því hljótum við öll að fagna. Eitt af því sem þar má finna eru ákvæði um styttingu vinnuvikunnar.
Þrátt fyrir að þessir samningar hafi verið samþykktir eru enn stórir hópar með lausa samninga. Þeirra á meðal eru nær
154
Í sjötta hluta trúnaðarmannanámsins er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna ....
Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni.
Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Megináhersla
155
Megináhersla er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun.
Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga.
Megináhersla er lögð á lög ... geta haft áhrif á minnkandi sjálfstraust.
Sjötti hluti – 7. og 8. maí 2018.
Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni.
Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar
156
.
Alls samþykktu 72,95% félagsmanna samninginn, 24,62% félagsmanna höfnuðu honum og alls 2,43% félagsmanna skiluðu auðu
157
ekki eftir og að þar með myndist uppsöfnuð þörf á hækkun þegar kemur að kjarasamningum. Hækkanirnar sem fást vegna hennar koma til viðbótar við kjarasamningsbundnar hækkanir.
Þetta var þriðja og síðasta mælingin á launaskriði vegna samninga aðildarfélaga BSRB sem runnu út
158
fyrir kjarasamningagerð. Það er endurskoðunarákvæði í kjarasamningum, fyrst hjá Alþýðusambandinu og í framhaldi af því, ef þau taka upp sína samninga, þá er endurskoðunarákvæði hjá félögum BSRB,“ sagði Elín Björg í þættinum. . Hún sagði það einkennilegt
159
félaganna, líkt og hjúkrunarfræðingar hefðu gert við svipaðan samning. Með tilboði sínu væri ríkið að senda skýr skilaboð til þeirra starfsmanna sinna sem lægra eru launaðir að þeir eigi að bera mun minna úr býtum en aðrir ríkistarfsmenn
160
samningum sem fyrsta skref í leiðréttingum launa og kjara. Þá hefur einnig vantað kafla um réttindi og skyldur inn í kjarasamningana við SFV, en Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa alfarið neitað að semja um réttindi og skyldur starfsmanna. Félögin