21
bandalagsins og fylgir eftir framkvæmd samþykkta þingsins og annarra mála sem þingið vísar til ráðsins. Fundir ráðsins, sem haldnir eru að minnsta kosti þrisvar á ári, er einnig vettvangur samráðs aðildarfélaga bandalagsins. Formaður BSRB er jafnframt formaður
22
og lýðræði tengjast var meðal annars fjallað um mikinn mun á styrk verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, samtal og samráð við stjórnvöld og aðgengi að stefnumótun. Þó aðferðafræði og nálgun í hverju landi fyrir sig kunni að vera
23
vinnumarkaði. Þá eru lög nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur skýr hvað varðar formkröfur fyrir slíkri miðlunartillögu, þ. á m. um skyldur ríkissáttasemjara til samráðs við samningsaðila um slíka tillögu
24
við ósammála og teljum að við þessar aðstæður eigi starfsfólk rétt á því að fresta orlofstöku sinni og ljúka henni í samráði við vinnuveitanda eins fljótt og hægt er eftir að sóttkví lýkur,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar er óskað eftir því að Kjara
25
við aðila vinnumarkaðarins og umsagnir um þingmál í samráði við formann og framkvæmdastjóra.
Fræðsla, ráðgjöf og almenn upplýsingamiðlun um menntamál.
Seta í ýmsum nefndum og ráðum samkvæmt ákvörðun stjórnar BSRB
26
við og réttindum atvinnulausra. Hvatt er til þess að ríkisstjórnin dragi tillögurnar til baka og virði þá venju að ákvarðanir um vinnumarkaðinn séu teknar í þríhliða samráði aðilanna vinnumarkaðarins - stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda. Sonja Ýr
27
og tryggja atvinnuþátttöku sem flestra..
Stefnumótunarvinnan hefur verið unnin í víðtæku samráði, þar sem í nefndinni áttu sæti fulltrúar samtaka launafólks, atvinnurekenda, sveitarfélaga
28
staðið að málum og sameiningin framkvæmd í samráði við stéttarfélög og með hag starfsfólksins fyrir brjósti. Það er því ekkert náttúrulögmál að það þurfi að fækka starfsmönnum við sameiningar, verkefnum fækkar ekkert endilega þó reksturinn breytist
29
til slíkra álagsgreiðslna verði aukin verulega og skilgreining á skilyrðum til greiðslnanna verði unnin í samráði við stéttarfélög opinberra starfsmanna til að tryggja sanngirni í útdeilingu greiðslnanna,“ segir í umsögninni.
Þarf nýja nálgun
30
fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað
31
reynsla er komin á betri vinnutíma.
Með samstöðu, samvinnu og samráði allra þeirra sem að þessu verkefni komu náðum við þessu í gegn, og því ber að fagna.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
32
fyrir þessu að hluta vera að finna innan stéttarfélaganna sjálfra.
„Önnur ástæða, og sú sem að mínu viti vegur mun þyngra, er að stjórnmálamenningin hefur breyst á þann veg að litill vilji er til samráðs. –Þrátt fyrir fögur fyrirfeit í viljayfirlýsingum
33
í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita
34
stjórnendur geta ákveðið að prófa þessa leið með samráði við starfsmenn til að bæta líðan starfsmanna og gera vinnustaðinn að betri vinnustað.
„Við vonum að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður
35
náið samráð og samstarf milli aðildarsamtakanna. Samstarf þeirra snýst um að verja og treysta hagsmuni félagsmanna í víðum skilningi með því að skiptast á reynslu, hafa áhrif og vinna saman að einstaka málefnum. .
Framtíðarsýn NFS er sjálfbær
36
á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga
37
áskoranir og óvissu þeim tengdum.
Verkalýðshreyfingin á að hafa sæti við borðið.
Réttlát umskipti byggja á samvinnu og lýðræðislegu samráði þar sem staða launafólks og almennings alls þarf að vera í forgrunni. Aðgangur
38
Um 54 prósent þeirra sem þurftu að vera heima vegna skertrar þjónustu skóla gátu unnið heima í samráði við yfirmann. Um 10 prósent hafa nýttu orlofsdaga og tæp 9 prósent tóku launalaust leyfi.
Áberandi munur er á því hvort fólk gat unnið heima
39
jafnframt fram að bandalagið leggur áherslu á að jafnræði og meðalhóf verði haft að leiðarljósi við beitingu úrræðisins og að gott samráð verði haft við starfsmenn áður en ákvarðanir eru teknar.
Mikilvægt er að hafa í huga að aðeins má nota úrræðið
40
í anda norrænnar vinnumarkaðsmenningar. Á alþjóðavettvangi er talað um samráð aðila vinnumarkaðarins og er í því sambandi átt við öll lönd og alla heimshluta, ekki einungis Norðurlönd. Því er áttunda heimsmarkmiðið um mannsæmandi atvinnu sérlega mikilvægt ... til Malmö, þar sem krani Kockum skipasmíðastöðvarinnar var löngum stolt og miðpunktur borgarbúa en nú er borgin háskólabær í miklum blóma með sjálfbærni sem leiðarstef.
Mannsæmandi vinnuskilyrði og samráð aðila vinnumarkaðarins eru forsendur