21
Með breyttu fyrirkomulagi getum við stuðlað að því að fólk velji að vinna á vöktum. Fram til þessa hefur mikill meirihluti vaktavinnufólks, og þá einkum sjúkraliðar og hjúkrunarfræðingar, beinlínis neyðst til að vera í hlutastarfi vegna þess hve þung ... vaktabyrðin hefur reynst þeim vera.
Mönnunarvandi = fjármagn.
Það er ljóst að áralangur mönnunarvandi verður ekki leystur í einni hendingu. Skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum, hefur verið viðvarandi um langa hríð. Kerfisbreytingin
22
sem er sjúkraliði og hefur lokið meistaranámi í stjórnsýslufræðum og lögfræði, fékk um 71 prósent greiddra atkvæða. Sigurlaug Björk J. Fjeldsted hlaut um 18 prósent atkvæða og Guðrún Lárusdóttir um 8 prósent
23
en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma
24
verðmæti, en um 98 prósent sjúkraliða eru konur. Rekja má stóran hluta launamunar til kynskipts vinnumarkaður og kynjaskekkju í mati samfélagsins á hefðbundnum kvenna- og karlastörfum.
Lífseig samfélagssýn.
Vanmat á störfum kvennastétta ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
25
hefur lagt þá línu að ekki eigi að semja við starfsmenn sýslumannsembætta, tollstjóra, háskólans, landspítalans, fangaverði, sjúkraliða, lögreglumenn og fleiri á sambærilegum nótum. Þessi skilaboð frá fjármálaráðherra verða ekki skilin á annan hátt
26
sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla (samfélagið er í ruglinu).
7. Lea María MFÍK
27
ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk
28
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla (samfélagið er í ruglinu
29
Bráðlega verða kynnt ný símenntunarnámskeið fyrir sjúkraliða hjá Framvegis. En þar fyrir utan er úr mörgum sívinsælum námsskeiðum að velja hjá Framvegis í bland við nokkrar nýjungar
30
breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði
31
þeirra starfi innan starfsstétta þar sem konur séu í meirihluta, svonefndum kvennastéttum. Þar má til dæmis nefna sjúkraliða, félagsliða, skólaliða, leikskólaliða, leiðbeinendur á leikskólum, fólk sem starfar við aðstoðar- og ritarastörf á stofnunum
32
vegna menntunar, eigin heilsu eða annarra þátta. Í þessu sambandi er rétt að benda á að um 80% sjúkraliða vinna hlutastarf að jafnaði í 75% stöðu, sem ræðst af því að vinnan sjálf er krefjandi og af fjölskylduábyrgðinni.
Samkvæmt niðurstöðum
33
á opinbera markaðnum en á einkamarkaði vegna þess álags sem störfin fela í sér, í heilbrigðisþjónustunni erum við starfsstéttir eins og sjúkraliða, hjúkrunarfræðnga og lækna sem hafa mörg hugsað sér að hætta á næstu mánuðum, og ef þau myndu einfaldlega hætta
34
en eðlilegt getur talist.
Eðlilegra að draga úr álagi og bæta kjör.
„Vandi spítalans á undanförnum árum hefur ekki síst verið skortur á heilbrigðisstarfsfólki, sér í lagi sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum. Aukið álag og launaskerðingar verða
35
í frétt félagsins..
Fundi aflýst hjá bæjarstarfsmannafélögum.
Samninganefnd Sjúkraliðafélags Íslands fundaði með samninganefnd ríkisins í gær þar sem kröfur félagsins og viðbrögð sjúkraliða við samningstilboði ríkisins voru rædd
36
skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum í heilbrigðisþjónustu. Okkar fólk er enn að hlaupa hraðar eftir niðurskurðinn í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsu þess og starfsgetu,“ segir Sonja.
„Vonandi berum
37
hafa lítið þokast áfram á síðustu vikum.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ, tók fyrst til máls og fjallaði um í ræðu sinni um kjör sjúkraliða og mikilvægi þeirra í keðju heilbrigðisstarfsfólk á öllum heilbrigðisstofnunum landsins
38
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla
39
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf
40
dæmið um áhrifin er verulegur skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum til starfa. Fólk sem hefur menntað sig sérstaklega til þessara starfa flýr þessar starfsstéttir vegna lélegra starfsaðstæðna og kjara. Manneklan veldur síðan enn meira álagi