21
Vakinn er athygli á mikilvægi FÁ í menntun heilbrigðisstétta á borð við sjúkraliða, læknaritara, heilbrigðisritara, lyfjatækna, heilsunuddara, tanntækna og fleiri. Þessar stéttir starfa nær eingöngu hjá stofnunum ríkisins og engin rök hafa komið fram
22
en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð
23
Með breyttu fyrirkomulagi getum við stuðlað að því að fólk velji að vinna á vöktum. Fram til þessa hefur mikill meirihluti vaktavinnufólks, og þá einkum sjúkraliðar og hjúkrunarfræðingar, beinlínis neyðst til að vera í hlutastarfi vegna þess hve þung ... vaktabyrðin hefur reynst þeim vera.
Mönnunarvandi = fjármagn.
Það er ljóst að áralangur mönnunarvandi verður ekki leystur í einni hendingu. Skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum, hefur verið viðvarandi um langa hríð. Kerfisbreytingin
24
lagt þá línu að ekki eigi að semja við starfsmenn sýslumannsembætta, tollstjóra, háskólans, landspítalans, fangaverði, sjúkraliða, lögreglumenn og fleiri á sambærilegum nótum. Þessi skilaboð frá fjármálaráðherra verða ekki skilin á annan hátt
25
sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla (samfélagið er í ruglinu).
7. Lea María MFÍK (fyrir
26
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla (samfélagið er í ruglinu
27
ýmis mál ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað
28
verðmæti, en um 98 prósent sjúkraliða eru konur. Rekja má stóran hluta launamunar til kynskipts vinnumarkaður og kynjaskekkju í mati samfélagsins á hefðbundnum kvenna- og karlastörfum.
Lífseig samfélagssýn.
Vanmat á störfum kvennastétta ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
29
Bráðlega verða kynnt ný símenntunarnámskeið fyrir sjúkraliða hjá Framvegis. En þar fyrir utan er úr mörgum sívinsælum námsskeiðum að velja hjá Framvegis í bland við nokkrar nýjungar
30
menntunar, eigin heilsu eða annarra þátta. Í þessu sambandi er rétt að benda á að um 80% sjúkraliða vinna hlutastarf að jafnaði í 75% stöðu, sem ræðst af því að vinnan sjálf er krefjandi og af fjölskylduábyrgðinni.
Samkvæmt niðurstöðum
31
breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði
32
þeirra starfi innan starfsstétta þar sem konur séu í meirihluta, svonefndum kvennastéttum. Þar má til dæmis nefna sjúkraliða, félagsliða, skólaliða, leikskólaliða, leiðbeinendur á leikskólum, fólk sem starfar við aðstoðar- og ritarastörf á stofnunum
33
hafa lítið þokast áfram á síðustu vikum.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður SLFÍ, tók fyrst til máls og fjallaði um í ræðu sinni um kjör sjúkraliða og mikilvægi þeirra í keðju heilbrigðisstarfsfólk á öllum heilbrigðisstofnunum landsins
34
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla
35
en eðlilegt getur talist.
Eðlilegra að draga úr álagi og bæta kjör.
„Vandi spítalans á undanförnum árum hefur ekki síst verið skortur á heilbrigðisstarfsfólki, sér í lagi sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum. Aukið álag og launaskerðingar verða
36
í frétt félagsins..
Fundi aflýst hjá bæjarstarfsmannafélögum.
Samninganefnd Sjúkraliðafélags Íslands fundaði með samninganefnd ríkisins í gær þar sem kröfur félagsins og viðbrögð sjúkraliða við samningstilboði ríkisins voru rædd
37
á fólki. Eitt skýrasta dæmið um áhrifin er verulegur skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum til starfa. Fólk sem hefur menntað sig sérstaklega til þessara starfa flýr þessar starfsstéttir vegna lélegra starfsaðstæðna og kjara. Manneklan veldur síðan
38
skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum í heilbrigðisþjónustu. Okkar fólk er enn að hlaupa hraðar eftir niðurskurðinn í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsu þess og starfsgetu,“ segir Sonja.
„Vonandi berum
39
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf
40
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB..
.
Arna Jakobína hefur verið formaður Kjalar – stéttarfélags í almannaþágu í 27 ár og starfaði sem sjúkraliði um árabil. Hún hefur lokið BA prófi í sálfræði og var