41
mótaðar með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja félagslegan stöðugleika og stuðning almennings við nauðsynlegar aðgerðir,“ segir meðal annars í umsögn bandalagsins.
BSRB er, ásamt Alþýðusambandi Íslands og Bandalagi háskólamanna, í samstarfi
42
að því að bæði félagslegum og efnahagslegum stöðugleika verði viðhaldið. Þar segir að grípa þurfi til aðgerða með jafnrétti að leiðarljósi til að tryggja afkomu fólks og ganga enn lengra en þegar hafi verið gert í stuðningi við heimilin. Tillögurnar miða einnig
43
að langtímamarkmiðum sem e.t.v. raungerast aldrei. Í því samhengi lét hann falla þau fleygu orð „til lengri tíma litið erum við öll dauð“.
Til þess að tryggja efnahagslegan stöðugleika þarf einnig að tryggja félagslegan stöðugleika. Ísland er á flesta
44
Það er ekki verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði og dapurlegt að stjórnvöld og Alþingi neiti að taka ábyrgð með því að snúa ákvörðun kjararáðs.
Þær breytingar sem forsætisnefnd þingsins hefur nú ákveðið snúa
45
sem fjallað er um á vef stjórnarráðsins, lagði hún áherslu á nauðsyn þess að félagslegur og efnahagslegur stöðugleiki fari saman og fjallaði um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við lífskjarasamningana. Katrín ræddi einnig um kynjajafnrétti
46
hún kallaðist í samningunum 2015. Tryggingin er að norrænni fyrirmynd og þykir yfirleitt góð aðferðafræði til að tryggja stöðugleika og jöfnuð í launaþróun á milli markaða. Við höfum sjálf séð hvernig hún virkar til jöfnunar síðastliðin ár og leggjum því mikla
47
hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga.
.
Nú er komið að stjórnvöldum. .
.
Hvaða skref þurfa þau að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis
48
fákeppni sem við búum við.
Meirihluti launafólks hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga. Fjármagnseigendur og stóreignafólk hafa hins vegar ekkert lagt til. Hækka verður fjármagnstekjuskatt og veita
49
við launafólki hvert sem litið er. Á meðan forstjórar og stjórnendur fyrirtækja og stofnana fá tuga prósenta launahækkanir á milli ára eiga aðrir launamenn að sætta sig við hóflegar hækkanir í nafni stöðugleika.
Það er alltaf sama fólkið sem á að bera ... ábyrgð á þessum stöðugleika. Einhvern veginn virðist það alltaf vera þeir sem eru á lægstu töxtunum sem eiga að sætta sig við lág laun áfram á meðan aðrir taka til sín sífellt stærri sneið af kökunni.
Og á meðan forstjórar og stjórnendur ... fyrir tekjulægri hópa á vinnumarkaði. Nú eru framkvæmdir hafnar við fyrstu íbúðirnar og vonandi geta fyrstu íbúarnir flutt inn strax á næsta ári.
Beina verður húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfa mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði
50
kjarasamningamódelið tryggir jafnframt stöðugleika og fyrirsjáanleika til framtíðar.
Aðferðir og hegðun sem ríkisstjórn Finnlands velur, til að skerða kjör og ná fram aukinni samkeppnishæfni, skaðar norræna vinnumarkaðskerfið og setur
51
Í henni á að koma fram hvernig stefnan standist þau grunngildi og fjármálareglur sem kveðið er á um í lögum. Grunngildin eru sjálfbærni, varfærni, stöðugleiki, festa og gegnsæi. Gildin eru skýrð nánar í lögunum en sem dæmi má nefna að gildið um varfærni á að stuðla
52
Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika. Hlutverk ILO var að tryggja að sú endurreisn
53
á framhalds- og háskólastigi en telur eðlilegra að miða við tvær annir í stað einnar, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Þannig yrði hægt að nýta úrræðið í eitt skólaár sem stuðlar að meiri fyrirsjáanleika og stöðugleika þeirra sem nýta úrræðið
54
stöðugleika og samstöðu.
„Þess vegna er staðan á vinnumarkaði eins og hún er nú. Þeir hæst launuðu skammta sér enn hærri laun, bónusa og milljarða í arðgreiðslur. Á meðan eru kröfur um hækkun lægstu launa sagðar ógna efnahagslífinu í heild
55
Og það er í raun grátlegt því stjórnvöld kölluðu mjög eftir því að hér gætu skapast aðstæður fyrir aukinn stöðugleika. Launafólk hefur nú skapað stjórnvöldum einstakt tækifæri og það er stjórnvalda að nýta
56
sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. Sáttmálinn er ein helsta forsenda þess að koma stöðugleika á húsnæðismarkaðinn og tryggja þannig húsnæðisöryggi launafólks.
1.000 almennar íbúðir á ári.
Heildarsamtök
57
sviðum og leggja grunn að verðmætasköpun til framtíðar. Sókn í húsnæðismálum til að tryggja húsnæðisöryggi og grænar lausnir stuðla enn fremur að félagslegum stöðugleika. Samfélagslegar lausnir eru lykillinn að því að við komumst sem best út úr óvissuni
58
farsældar á nýju ári og vona að það muni einkennast af stöðugleika, samstöðu, samveru og gleði.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
59
og því verður eitt helsta viðfangsefni næsta árs að gera nýja samninga..
Lagt var upp með hóflegar launahækkanir í því skyni að stuðla að auknum stöðugleika. Launafólk
60
launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram.
Saman höfum við beitt okkur í samtali við stjórnvöld og atvinnurekendur til að verja velferðina og tryggja launafólki félagslegan stöðugleika