21
Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum sem eiga í kjaradeilu við ríkið, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins er ákvæði um að starfsmenn eigi að vinna þá yfirvinnu sem forstöðumaður telur nauðsynlega, en þó ekki meira en átta stundir á viku miðað við fullt starf ... við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
22
Viðskiptaráð hefur birt óskalistann sinn fyrir þessi jól um að afnema réttindi opinbers starfsfólks. Í mörg ár, og oft á ári, hafa þessi hagsmunasamtök atvinnurekenda á almennum vinnumarkaði fjallað með neikvæðum hætti um opinbera starfsmenn ... ?.
Þau réttindi opinberra starfsmanna sem Viðskiptaráð óskar sér heitast að verði afnumin eru sjálfsögð réttindi á borð við styttingu vinnuvikunnar, veikindarétt, starfsöryggi og orlofsrétt. Öll þessi atriði eru hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ... þeirra, barna þeirra, ættingja og starfsfólks?.
Aðild að Viðskiptaráði eiga m.a. Íslandsbanki (sem er að hluta í eigu ríksins), Landsbankinn (í eigu ríkisins), Menntasjóður námsmanna (ríkisstofnun), Orkuveitan (sem er í eigu sveitarfélaga), Advania, Bónus ... , CCP, Capacent, Deloitte, Epal, Góð samskipti, Hagkaup, Icelandair, Íslenskur toppfótbolti, Krónan, LMG Lögmenn, Olís, Mjólkursamsalan, Nói Siríus, Sjávarklasinn og Vinnvinn. Vilja þessir aðilar skerða réttindi starfsfólks hins opinbera ... sveitarfélaga, nær öll hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ríkisins og afrakstur áralangrar baráttu launafólks á opinberum vinnumarkaði. Þessi réttindi er því ekki hægt að skerða nema að segja verkalýðshreyfingunni stríð á hendur
23
Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri ... voru afar jákvæðar en sá árangur virðist ekki hafa skilað sér inn í viðræðurnar.
Í öðru lagi var krafa okkar um jöfnun launa milli opinberra og almenna vinnumarkaðarins. Árið 2016 var gerður samningur milli opinberra starfsmanna, ríkisvaldsins og Sambands ... um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum ... að gera sér það ljóst að opinberir starfsmenn munu ekki ganga frá samningum án þess að frá þessu máli verði gengið.
Þriðja stóra málið sem við höfum lagt áherslu á er útfærsla launaþróunartryggingarinnar eða launaskriðstryggingarinnar eins ... og árangursríkari viðræður. Þessar meginkröfur opinberra starfsmanna eru kröfur um jafnrétti og jafnræði á vinnumarkaði – um þær þarf ekki að deila.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis og stjórnarmaður í BSRB
24
Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi. Trúnaðarmenn eru kosnir af félagsmönnum á vinnustað og eru tengiliður milli félagsmanna ... á vinnustaðnum og atvinnurekanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélagsins hins vegar.
Trúnaðarmenn hafa margvíslegt hlutverk en innan þeirra verkahring er meðal annars að gæta þess að samningar milli atvinnurekanda og starfsmanns séu virtir ... og að ekki sé gengið á rétt starfsmanna.
Starfsmenn geta leitað til trúnaðarmanns og gert honum grein fyrir kvörtunum eða atriðum sem þeir telja ekki vera í lagi á vinnustaðnum. Trúnaðarmaður hefur einnig frumkvæðisskyldu til þess að rannsaka atvik ... starfi og sínum skyldum án þess að eiga á hættu að missa starf sitt vegna þeirra. Verndin nær fyrst og fremst til þeirra starfa sem tengjast trúnaðarmannastarfinu en ekki daglegra starfa hans á vinnustaðnum. Ef atvinnurekandi þarf að fækka starfsfólki
25
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ... starfsmönnum er í kjölfarið bætt upp það launaskrið sem orðið hefur á almenna markaðinum umfram það sem orðið hefur á þeim opinbera.
Tilgangurinn með launaþróunartryggingunni er meðal annars sá að tryggja að laun á opinbera vinnumarkaðinum sitji
26
Fyrirtæki og stofnanir verða að veita starfsfólki sínu ákveðið svigrúm vegna fjölskylduaðstæðna samkvæmt ákvæðum kjarasamninga, þar með talið með því að verða við óskum starfsmanna um sveigjanleika eða minnkað starfshlutfall ... sveigjanleika í skipulagi á vinnu og vinnutíma starfsmanna og að starfsmönnum sé auðveldað að koma til starfa eftir fæðingarorlof. Í sumum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er fjallað um sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar og eru þau ákvæði oft orðuð ... á þá leið að forstöðumenn skulu leitast við að verða við óskum starfsmanns um sveigjanleika eða minnkað starfshlutfall vegna fjölskylduástæðna.
Þessi ákvæði laga og kjarasamninga eru orðuð á þann hátt að þau eru nokkuð opin til túlkunar, eru sett ... fram sem markmið sem stefna skuli að frekar en beinhörð réttindi. Ekki hefur reynt mikið á þessi ákvæði, en þó féll nýlega áhugaverður úrskurður hjá kærunefnd jafnréttismála þar sem tekið er á svona álitaefni.
Í því máli var starfsmaður á leið til baka ... í starf eftir fæðingarorlof og hafði átt í vandræðum með að finna dagvistun fyrir barnið. Það eina sem stóð til boða var vistun hjá dagforeldri til klukkan 14 á daginn. Starfsmaður hafði verið í fullu starfi fyrir orlof, en eftir að þetta kom í ljós óskaði
27
SÁÁ þarf að greiða fyrrverandi starfsmanni og félagsmanni í SFR – stéttarfélagi í almannaþágu alls 4,8 milljónir króna í skaðabætur, miskabætur og lögfræðikostnað vegna ólögmætrar ... uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ. Starfsmaðurinn leitaði ... þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk starfsmaðurinn
28
Mikilvægt er að stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga marki skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir stafsmanna og stofnunarinnar eða fyrirtækisins fara saman. Horfa verður til þess hlutverks starfsfólks í almannaþjónustu að veita ... mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Fjallað er um starfsumhverfi starfsfólks ... í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ....
Eitt af því sem huga verður að er starfsumhverfi opinberra starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt öfluga og góða almannaþjónustu. Hluti af því er að starfsmenn hafi svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja ... sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun. Þá er mikilvægt að starfsmennirnir hafi eitthvað um það hvernig vinnustaðirnir eru skipulagðir og hvernig þeir þróast.
Það er bæði hagur starfsmannanna og þeirra stofnana og fyrirtækja sem þeir vinna
29
Vinnuvikan hjá starfsmönnum Fiskistofu hefur verið stytt úr 40 stundum í 38 án launaskerðingar í tilraunaskyni til áramóta. Mannauðsstjóri hjá stofnuninni segir að afköst hafi ekki minnkað enda auki bætt líðan starfsmanna afköstin ... , í samtali við RÚV.
Í frétt RÚV kemur fram að markmiðin með tilrauninni séu að auka starfsánægju og gefa starfsfólki tækifæri til að samræma betur einkalíf og vinnuskyldu án þess að dregið sé úr þjónustustigi. Náist markmiðin verði hugsanlega ... tekin stærri skref eftir áramót og vinnuvikan stytt enn frekar.
„Það sem ég hef rætt við okkar starfsfólk er að fólk sé bara virkilega ánægt og að langflestir séu að ná að nýta sér þetta,“ segir Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðs- og fjármálastjóri ... í samvinnu við Reykjavíkurborg en hitt í samvinnu við ríkið. Í báðum tilvikum er vinnutími starfsmanna nokkurra stofnana styttur úr 40 stundum í 36. Niðurstöðurnar úr þessum tilraunaverkefnum munu verða mikilvægt innlegg í kjaraviðræður aðildarfélaga ... við að stytta vinnutíma starfsmanna og geri sjálfir tilraunir á vinnustöðunum til að sjá áhrifin á líðan og heilsu starfsmannanna. BSRB hvetur fleiri vinnustaði til að fylgja fordæmi Fiskistofu
30
Sífellt fleiri vinnustaðir í Svíþjóð bjóða starfsmönnum sínum upp á styttri vinnuviku til að laða að sér hæft starfsfólk. Nú hefur sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnudaginn úr átta klukkustundum í sjö án skerðingar á launum ... þær stöður, hvort heldur sem er að ráða inn nýja starfsmenn eða halda í þá sem þegar eru að störfum.
Vonast er til þess að með því að stytta vinnutímann án þess að laun skerðist megi laða fleira hæft starfsfólk til stafa. Karl segir samkeppnina ... frá og með næsta hausti. Styttingin tekur til um 200 starfsmanna sveitarfélagsins.
Með þessu er sveitarfélagið að bregðast við gagnrýni starfsmanna á vinnuaðstæður sínar, segir Inger Rundquist, ráðgjafi á velferðarsviðinu Jönköping, í viðtali ... við tímarit sænska verkalýðsfélagsins Vision.
„Við höfum misst marga hæfa starfsmenn og okkur hefur reynst erfitt að ráða inn nýtt fólk. Ekki er sótt um lausar stöður og það hefur aukið álagið á okkur sem eftir erum,“ segir Inger.
Markmiðið ... um starfsmenn mjög harða og þetta sé ein af þeim leiðum sem sveitarfélagið geti farið til að verða eftirsóknarverður valkostur.
Tilraunaverkefni í gangi á Íslandi.
BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36, án
31
Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3% árið 2014 og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9%. Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 13,2% hjá opinberum starfsmönnum, þar af var munurinn 14,1% hjá ríki og 6,7
32
Stór hópur starfsfólks Fiskistofu sem beðið hefur í margar vikur eftir viðtali við Sigurð Inga Jóhannsson vegna fyrirhugaðs flutning stofnunarinnar til Akureyrar fjölmennti í ráðuneytið nú í morgun ... . Starfsfólkið hafði fyrirfram fengið upplýsingar um að ráðherra væri alla jafna í húsinu á þessum tíma en í morgun var hann þó ekki á staðnum til að taka á móti áskorun frá hópnum. Það kom í hlut Kristjáns Skarphéðinssonar að taka á móti hópnum ... sem var ekki ánægður með að hafa ekki enn fengið viðtal þrátt fyrir margar ítrekanir..
Í áskoruninni sem starfsfólkið afhenti Kristjáni bendir starfsfólkið á fjögur mikilvæg atriði sem þau telja ... að ráðherra hafi ekki horft til við þá ákvörðun sína að flytja Fiskistofu norður. Í fyrsta lagi telja þau að flutningurinn sé ólögmætur, þar sem ekki sé til staðar lagaheimild fyrir honum. Þá gera starfsmenn alvarlega athugasemd við brot á jafnræði ... þar sem þeim starfsmönnum sem láta undan og flytja sig er boðið þrjár milljónir, auk þess sem starfsmenn eldri en 60 ára þurfi ekki að flytja sig. Í þriðja lagi krefjast starfsmenn þess að rökstuðningur fylgi kostnaðargreiningu ráðherrans við flutninginn
33
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem fjallar m.a. um hið neikvæða viðhorf sem víða hefur birst til opinberra starfsmanna að undanförnu. „Niðurrif á störfum opinberra ... starfsmanna er í raun niðurrif á okkar samfélagsgerð sem fram til þessa hefur byggst upp á jöfnum réttri allra til menntunar, heilbrigðisþjónustu og mannlegrar reisna," segir Elín Björg Jónsdóttir á einum stað í greininni en hana má lesa í heild sinni ... hér að neðan.
.
Kaldar kveðjur til opinberra starfsmanna.
Neikvæð viðhorf í garð starfsmanna hins opinbera að undanförnu vekja óneitanlega upp nokkrar ... ríkisins eigi að vera sé ekki lengur til staðar. Reglulega hefur gróflega verið vegið að starfsheiðri starfsmanna ríkis og sveitarfélaga – fólks sem einmitt sinnir þeim störfum sem við byggjum samfélagsgerð okkar á. Opinberlega er talað um að leita verði ... starfsmanna sinnir grunnstoðum samfélagsins. Sem dæmi þá manna opinberir starfsmenn lögreglu og slökkvilið, allar heilbrigðisstofnanir landsins, menntastofnanir frá leikskóla og upp í háskóla og sinna allri þeirri þjónustu sem velferðarkerfið veitir. Um 70
34
Sameiginlegur félagsfundur starfsmanna Isavía var haldinn í gær. Fundurinn var afar fjölmennur en þar var samankomið félagsfólk frá þremur félögum innan BSRB, en það eru SFR ... , en álag hefur aukist gífurlega á starfsfólk undanfarin ár með aukningu flugfarþega. Ljóst er að starfsfólk Isavia er fyrir löngu orðið óþolinmótt eftir ásættanlegri lausn deilunnar, en kjarasamningsviðræðum hefur þegar vísað til sáttasemjara ... á undanförnum árum. Starfsmenn Isavia hafa sýnt þeirri aukningu skilning og tekist á við aukið vinnuálag með þolinmæði og þrautseigju. Á síðustu árum hafa félagsmenn sýnt Isavia mikinn skilning vegna breytinga á rekstrarumhverfi. Ljóst er að Isavia sýnir ... gríðarlegan rekstrarhagnað og teljum við vel tímabært að fyrirtækið mæti kröfum starfsmanna um að vinnuframlag þeirra verði metið að verðleikum með bættum kjörum og starfsumhverfi
35
Isavia býður nú starfsfólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli að sækja íslenskunámskeið á vinnutíma. BSRB fagnar þessu framtaki enda ein af þeim kröfum sem settar eru fram í stefnu bandalagsins um menntamál.
Starfsfólki ... úr mismunandi deildum innan Isavia samstæðunnar.
Í stefnu BSRB um menntamál er lögð áhersla á starfsfólki af erlendum uppruna sé boðin góð kennsla og þjálfun í íslensku, þeim að kostnaðarlausu, þeim sé gert kleift að stunda íslenskunám á vinnutíma ... að því að við aðlögumst öll sem best að breytingum á vinnumarkaði framtíðarinnar og loftslagsbreytingum er að tryggja stöðuga fræðslu og menntun í gegnum starfsævina. Í ljósi mikillar aukningar á starfsfólki af erlendum uppruna hér á landi er einnig fræðsla og aðgerðir
36
að blöskra þessi stanslausi áróður sem talsmenn samtaka atvinnurekenda láta dynja á opinberum starfsmönnum. Áróður sem dynur daginn út og daginn inn á starfsfólki sem helgar störf sín þjónustu við fólkið í landinu. Þetta starfsfólk veitir okkur hinum ... atvinnurekenda kvartar yfir því að fyrirtækin geti ekki keppt við hið opinbera um hæft starfsfólk.
Það hefði vissulega verið áhugavert að sjá einhver dæmi um þau fyrirtæki sem eiga í þessum hræðilegu erfiðleikum. Þar sem þau dæmi vantar verðum við hin ... að einkenndist öðru fremur af heimsfaraldri kórónuveirunnar, fækkaði starfsfólki á almenna markaðnum á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það er eiginlega varla fréttnæmt að tína það til, enda augljóst að faraldurinn hefur farið illa ... með ákveðnar atvinnugreinar á meðan aukin þörf hefur verið fyrir starfsfólk hjá ýmsum stofnunum ríkis og sveitarfélaga til að bregðast við faraldrinum, sem bætist við aukna þjónustuþörf vegna fjölgunar landsmanna og hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra ... . Þá sköpuðu ríki og sveitarfélög tímabundin störf til að bregðast við mesta atvinnuleysinu.
Nú ber hins vegar svo við að talsmaður atvinnurekenda segir erfitt að ná starfsfólki til baka. Svona í ljósi góðra launa og annarra kjara hjá hinu opinbera
37
Að öðrum kosti skal greiða sérstaklega fyrir vinnuframlag sem yfirmaður krefst af starfsmanni utan hefðbundins vinnutíma.
Réttur starfsfólks til þess að aftengjast, það er að geta treyst á að berast ekki vinnutengd símtöl eða þurfa að svara ... BSRB hefur verið tíðrætt um mikilvægi þess að gerð séu skil milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að gera skil milli vinnu og einkalífs ... ónæði er nauðsynlegt.
Í gildandi kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er nú að finna ákvæði sem fjallar sérstaklega um þessi atriði. Þar segir að gert sé ráð fyrir því að starfsfólk geti sinnt reglubundnum störfum sínum innan hefðbundins vinnudags ... . Mikilvægt sé að stofnanir setji sér viðverustefnu þar sem meðal annars er skerpt á skilum milli vinnu og einkalífs. Í þeim tilvikum sem starfsfólk þarf að sinna vinnu utan hefðbundins vinnutíma á það að koma fram í starfslýsingu og starfskjörum viðkomandi ... sínum starfsmönnum fyrir nokkrum árum og nýlega kom fram hávær krafa frá Evrópusambandi stéttarfélaga (ETUC) um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins setji án tafar slíkar reglur, sem aðildarríkin gætu innleitt í sína löggjöf. Að mati ETUC væri augljóst
38
þar sem vinnutíminn og álag í starfi hefur leitt til þess að starfsfólkið treystir sér ekki til að vera í fullu starfi.
Ýmsir sem talað hafa fjálglega um fjölgun opinberra starfsmanna hafa vísað í tölur Hagstofunnar, og þá litið til þeirra sem starfa ... Opinberum starfsmönnum sem sinna meðal annars mikilvægri almannaþjónustu hefur fækkað hlutfallslega miðað við mannfjölda á undanförnum árum þrátt fyrir aukningu verkefna og breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta sýnir úttekt BSRB ... starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað.
Fjölgun opinberra starfsmanna nemur rúmlega 600 stöðugildum á tíu ára tímabili eða 1,5 prósent, en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 10,5 prósent og fjölgun á vinnumarkaði nam um 10 ....
„Gríðarlegt álag er á stóran hluta okkar félagsmanna vegna heimsfaraldurs kórónaveiru ofan á það álag sem ríkti fyrir þar sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru víðast reknar á lágmarks mönnun og sums staðar vantar starfsfólk. Dæmi um það er viðvarandi.
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu
39
Ákvæði í frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem leggur borgaralega skyldu á opinbera starfsmenn til að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu er háð ströngum skilyrðum. Taka þarf tillit til aðstæðna starfsmanna hverju sinni ... ef beita á ákvæðinu að mati BSRB.
Samkvæmt frumvarpinu, sem liggur fyrir Alþingi, verður opinberum aðilum heimilað að fela starfsmönnum tímabundið breyttar starfsskyldur til þess að sinna verkefnum sem hafa forgang á hættustundu.
Frumvarpið ... eða gerðar kröfur um að starfsmenn vinni heiman frá sér. Starfsmenn geta einnig þurft að taka að sér önnur störf en venjulega, svo sem að taka að sér aukin hlutverk varðandi þrif og sóttvarnir eða fara úr sérfræðistörfum í þjónustu- eða afgreiðslustörf ... . Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki.
Í umsögn BSRB um frumvarpið er ítrekað að hér sé um neyðarúrræði að ræða. Þá var, eftir athugasemdir BSRB á fyrri stigum málsins, bætt við umfjöllun um að litið verði til aðstæðna starfsmanna hverju sinni, svo sem ef starfsmaður eða annar einstaklingur
40
Starfsfólk sem þarf að ferðast vegna vinnu sinnar, hvort sem er innanlands eða erlendis, telst vera í vinnunni á meðan ferðalögunum stendur og á að fá greitt samkvæmt því samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins.
Fjölmargt starfsfólk ... þarf að ferðast í þágu atvinnurekenda, bæði innanlands sem og utanlands. Það hefur verið mismunandi hvernig greitt er fyrir þann tíma sem starfsmenn verja í slík ferðalög og eru ákvæði kjarasamninga jafnvel mismunandi. EFTA-dómstóllinn hefur komist að þeirri ... niðurstöðu að sá tími sem fer í ferðalag starfsmanns í þágu vinnuveitanda, til dæmis vegna ferðar á ráðstefnu erlendis, teljist vera vinnutími hans. Dómurinn þýðir að atvinnurekendum ber að telja þann tíma sem fer í ferðalög vegna vinnu vera vinnutíma, rétt ... eins og starfsmenn hans séu við störf.
Dómsmálið sem um ræðir snerist um norskan lögreglumann sem sinnti meðal annars störfum í sérstöku viðbragðsteymi lögreglunnar. Verkefni hans voru fjölbreytt og kröfðust sum þeirra þess að hann ferðaðist ... að inna af hendi starfsskyldur sínar í þágu vinnuveitanda, ætti að telja sem virkan vinnutíma.
Af dóminum leiðir að þurfi starfsmaður að ferðast í þágu vinnuveitanda síns innanlands eða erlendis þannig að samanlagður ferðatími og vinnutími þann