41
vinnuvikunnar. Sagði ráðherrann áhrifin jákvæð, bæði á starfsanda og vellíðan starfsmanna án þess að styttri vinnutími bitnaði á þjónustu eða afköstum
42
Stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga þurfa að marka sér skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir starfmanna og vinnustaðarins fara saman. Þegar stefnan er mörkuð verður að horfa sérstaklega til þess hlutverks starfsfólks ... í almannaþjónustu að veita mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Í stefnu BSRB er fjallað um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu í sérstökum ... kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið.
Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra ... starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt almenningi öfluga og góða þjónustu. Til að svo megi vera þurfa starfsmenn til dæmis að hafa svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun ... . Einnig þurfa starfsmennirnir að fá að hafa eitthvað um skipulag vinnustaða sinna að segja og hvernig þeir þróast með tímanum.
Það eru sameiginlegir hagsmunir starfsmanna og þeirra stofnanna og fyrirtækja sem þeir vinna fyrir að sveigjanleiki
43
opinberra starfsmanna og samsetningu hópsins.
Fjallað var um raunfærnimat, fagháskólanám og áherslur BSRB og aðildarfélaga bandalagsins á Menntadegi BSRB, sem haldinn var þriðjudaginn 20. mars 2018. Nánar verður sagt frá umræðum um raunfærnimat á vef ... , sterkari staða á vinnumarkaði, aukin lífsgæði og möguleikar á þróun í starfi. Fyrirtækin njóti einnig góðs af þar sem þau fáu hæfara starfsfólk og nái frekar að halda í það. Þjóðfélagið í heild fái svo færara vinnuafl og lengri starfsæfi
44
Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og er hlutfallslega svipaður nú og hann hefur verið rúman áratug samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.
Þegar fjöldi opinberra starfsmanna er skoðaður ... opinberra starfsmanna af öllum landsmönnum á vinnumarkaði hefur hlutfallið hækkað síðustu tvö ár vegna aukins atvinnuleysis á almenna vinnumarkaðinum af völdum heimsfaraldursins.
Á myndinni hér að neðan má sjá þá sem starfa í þessum greinum ... sem hlutfall af heildarmannfjölda á Íslandi. Breytingarnar yfir þetta tímabili eru nánast engar, það er nánast jafn margir opinberir starfsmenn að baki hverjum Íslendingi á árunum 2008 til 2020. Sú litla aukning sem sjá má í heilbrigðisþjónustu árið 2020
45
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu ....
Í bréfi til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins er bent á að borið hafi á því að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu starfsfólks hafi það þurft að sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í sumarorlofi. Sé óskað eftir rökstuðningi ....
„Finna má fjölmörg dæmi þar sem ríkisstofnanir hafa svarað starfsfólki sínu þannig að umræddur tími í sóttkví teljist til orlofs, óháð því hvort viðkomandi hafi tilkynnt um sóttkví eður ei, líkt og ber að gera vegna veikinda í orlofi. Þessari túlkun erum ... við ósammála og teljum að við þessar aðstæður eigi starfsfólk rétt á því að fresta orlofstöku sinni og ljúka henni í samráði við vinnuveitanda eins fljótt og hægt er eftir að sóttkví lýkur,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar er óskað eftir því að Kjara ... við veikindi í orlofi. Þar er skýrt að veikist starfsfólk í orlofi telst sá tími sem það er veikt ekki til orlofs. Þá er bent á að niðurstaða Kjara- og mannauðssýslu ríkisins samræmist ekki markmiðum laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga
46
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofa BSRB ... hefur verið lokuð vegna heimsfaraldursins og verður það áfram þar til ástandið skánar. Samstíga hópur starfsmanna mun áfram sinna öllum verkefnum þó skrifstofan sé lokuð en við vonumst til þess að geta tekið á móti gestum og gangandi sem fyrst á nýju ári
47
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna, að því er fram kemur í sameiginlegri ... yfirlýsingu frá bandalögunum tveimur.
Þetta gengur þvert gegn lagabreytingum sem Alþingi gerði nýverið til að auðvelda atvinnurekendum að halda starfsfólki og koma í veg fyrir uppsagnir vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa af völdum COVID-19 ... heimsfaraldursins.
Atvinnurekendur geta nú lækkað starfshlutfall allt niður í 25 prósent og getur starfsfólkið fengið hlutfallslegar atvinnuleysisbætur á móti. Óheimilt er að krefjast vinnuframlags frá starfsfólki umfram hið nýja starfshlutfall, enda kemur ... á að þessum lagaheimildum er ætlað að hafa jákvæð áhrif á vinnumarkaði á þessum erfiðu tímum. Þegar þessum tímabundnu þrengingum lýkur munu fyrirtækin þurfa aftur á sínum starfsmönnum að halda í hærra starfshlutfalli.
Það er með öllu óviðunandi ... að fyrirtæki reyni að nýta sér aðstæður starfsmanna sem eru að leggja sitt af mörkum til að vinnustaðurinn komist í gegnum tímabundna erfiðleika með því að taka á sig kjaraskerðingu
48
Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn ... sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17 og 18 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum ... beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna
49
Í kjarasamningi eru til dæmis ákvæði um útköll sem voru ef til vill hugsuð með ákveðnum hætti þegar þau voru skrifuð en eru í dag túlkuð með öðrum hætti. Útkallsákvæðin gera ráð fyrir því að þegar starfsmaður er kallaður til vinnu sem er ekki í beinu framhaldi ... af daglegri vinnu hans skuli greiddar að minnsta kosti 3 klukkustundir í yfirvinnu.
Áður var það þannig að yfirmaður hringdi eða sendi jafnvel skilaboð í símboða starfsmanns sem kom síðan á vinnustað til að sinna útkallinu. Þessi veruleiki er breyttur ... og mörg verkefni er hægt að leysa í gegnum tölvu eða jafnvel snjallsíma. Því má segja að túlkun útkallsákvæðanna hafi breyst og þau nái í dag einnig til þeirrar vinnu sem er unnin fjarri vinnustað, utan reglulegs vinnutíma.
Margir starfsmenn ... kröfu um skýrt ákvæði um skil milli vinnu og einkalífs, en þangað til verður útkallsákvæðinu beitt í þeim tilvikum sem vinnuframlags er krafist af starfsmönnum utan reglulegs vinnutíma
50
Starfsfólk sem fyrir vangá launagreiðenda fær ofgreidd laun þarf almennt bara að endurgreiða launin hafi því mátt vera ljóst að um ofgreiðslu hafi verið að ræða. Starfsfólk sem fær umtalsvert hærri upphæð greidda en það átti von ... á þarf því almennt að endurgreiða það sem ofgreitt var.
Það kemur því miður af og til fyrir að starfsfólk fái ofgreidd laun fyrir mistök launagreiðanda. Í sinni einföldustu mynd fær starfsfólkið þá hærri greiðslu en það átti rétt á útborgað sem laun ... , en einnig getur verið að starfsfólkið fái greidd laun yfir lengri tíma en það átti rétt á eða jafnvel að það hafi fengið greidd veikindalaun sem viðkomandi átti ekki rétt til.
Þar sem um mistök launagreiðanda er að ræða uppgötvast þau oft ekki fyrr ... en seint og jafnvel ekki fyrr en starfsmaður lætur af störfum. Þá vaknar sú spurning hvort starfsmanni beri að greiða til baka þau laun sem hann fékk of greidd, eða hvort vinnuveitanda þurfi að sætta sig við sín mistök og að endurkröfuréttur ... reglu þarf þó að gera undantekningar eftir því hver atvik eru að baki ofgreiðslunni og endurkröfu hennar.
Launauppgjör almennt endanlegt.
Þegar kemur að launagreiðslum má segja að þar sem starfsfólk má gera ráð fyrir að launauppgjör
51
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu ... tæplega 64 prósent opinberra starfsmanna að álag í starfi hafi aukist nokkuð eða mjög mikið vegna faraldursins í byrjun árs 2021. Þetta er talsverð aukning frá því í samskonar könnun sem gerð var í apríl 2020 þegar rúmur helmingur opinberra starfsmanna ... , um 53 prósent, upplifðu aukið álag í starfi vegna faraldursins. Nú segja um 11 prósent opinberra starfsmanna að álag í starfi hafi minnkað nokkuð eða mikið, samanborið við rúmlega 21 prósent í apríl í fyrra.
Álag hefur einnig aukist á almennum
52
Aðrar reglur gilda um uppsagnir opinberra starfsmanna en starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Almennt má segja að ef uppsögnin er ekki liður í hagræðingaraðgerðum þarf fyrst að áminna starfsmanninn og gefa viðkomandi kost á að bæta ráð sitt áður ... en til uppsagnar kemur.
Reglur um áminningarferli opinberra starfsmanna má finna bæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga. Þar segir að hafi starfsmaður sýnt í starfi sínu óstundvísi eða aðra ... , óhæfilegar eða ósamrýmanlegar starfinu skuli vinnuveitandi veita honum skriflega áminningu. Áður en slík ákvörðun er tekin skal þó gefa starfsmanni kost á að tala máli sínu ef það er unnt.
Ákvörðun um að veita starfsmanni áminningu ... er stjórnvaldsákvörðun og af þeim sökum þarf að fylgja reglum stjórnsýsluréttar, bæði skrifuðum og óskrifuðum. Þannig þarf að veita starfsmanni andmælarétt og rannsaka málið til hlítar áður en ákvörðun er tekin en einnig þarf að gæta meðalhófs við meðferð málsins ... . Áminning skal vera skrifleg og þar tilgreint hverjar afleiðingarnar verða bæti starfsmaður ekki ráð sitt, en afleiðingar geta verið þær að starfsmanni sé sagt upp störfum. Það er því skylt að veita áminningu ef uppsögn má rekja til atvika er að varða
53
Starfsmaður sem hefur þurft að láta af störfum vegna veikinda og fengið lausnarlaun getur fengið starf hjá sama atvinnurekanda nái hann heilsu á ný, þrátt fyrir lausnarlaunin. Um það hefur verið deilt en nú hefur þessi skilningur BSRB ... verið staðfestur af dómstólum og með áliti umboðsmanns Alþingis.
Ef starfsmaður hefur lengi frá vegna veikinda og ekki er fyrirséð að hann nái aftur heilsu sinni innan tiltekins tíma getur verið farin sú leið að veita honum lausn frá störfum. Um slíkt gilda ... ákvæði kjarasamninga um lausnarlaun, en þá skal starfsmaður almennt halda föstum launum í þrjá mánuði og því hefur verið litið svo á að lausnarlaun jafngildi á sinn hátt launum í uppsagnarfresti, ef starfsmaður þarf að láta af störfum heilsu sinnar ... vegna.
Lausnarlaun geta komið til af þrennum ástæðum. Í fyrsta lagi ef starfsmaður hefur verið óvinnufær svo mánuðum skiptir á hverju ári á fimm ára tímabili og ekki er skýlaust vottað um að hann nái varanlegri heilsu. Í öðru lagi ef starfsmaðurinn hefur verið jafn ... lengi frá vinnu og hann átti rétt til launa í veikindum og í þriðja lagi ef starfsmaður óskar sjálfur eftir lausn frá störfum þar sem hann telst varanlega ófær um að gegna starfinu heilsu sinnar vegna.
Í sinni einföldustu mynd má segja
54
Á fjölmennum fundi starfsfólks Sjúkratrygginga Íslands í gær kom fram mikil óánægja með viðhorf stjórnenda stofnunarinnar til sanngjarnar launaleiðréttingar. Unnið ... meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins ... voru stofnaðar upp úr Tryggingastofnun árið 2008 og var hluta starfsmanna TR boðið starf hjá hinni nýju stofnun. Þá kom fram að launakjör þeirra yrðu þau sömu við breytingarnar. Síðan hefur launaþróun þeirra starfsmanna sem enn starfa á TR orðið mun hagstæðari ... en hinna. Þetta hefur í för með sér að starfsmenn í starfi fulltrúa hjá Sjúkratryggingum hafa tæplega 50 þúsund króna lægri laun á mánuði í dag en fulltrúar hjá TR eða um 16% lægri laun. Þetta er auðvitað algjörlega ósættanlegt og starfsmenn krefjast.
Fjölmennur fundur starfsmanna, félagsmanna SFR - stéttarfélags hjá Sjúkratryggingum Íslands, sem haldinn var í gær 23. október 2013, skorar á stjórnendur SÍ að setjast að samningaborði með fulltrúum SFR og ganga frá stofnanasamningi. Gerð er krafa um að laun
55
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi ranglega látið kröfur starfsmanna vegna orlofs falla niður vegna tómlætis. Dómurinn er skýr um það að atvinnurekendum ber að tryggja að starfsmenn fái upplýsingar ... tilskipun nr. 2003/88 um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma. Þessar tilskipanir tryggja margvísleg réttindi og meðal þeirra er dagleg lágmarkshvíld starfsmanna og vikulegir frídagar en einnig sá áskilnaður að tilgreina skuli uppsafnaðan frítökurétt ... á launaseðli starfsmanns.
Þegar starfsmaður á ótekið orlof hafa íslenskir dómstólar talið það geta hafa fallið niður fyrir tómlæti þar sem starfsmaður krafðist þess ekki að fá það greitt eða tekið út fyrr en seint og síðar meir. Umræddur starfsmaður ... orlofs fallnar niður vegna tómlætis, það er vegna þess að of langur tími leið frá því réttur til frítöku skapaðist þar til starfsmaður krafðist þess að fá að nýta hann, eða fá orlofið greitt.
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins tekur af öll tvímæli ... um að það sé á ábyrgð atvinnurekanda, en ekki starfsmanns, að tryggja öryggi, heilbrigði og aðbúnað starfsmanna sinna og verður að telja að atvinnurekanda beri þá að sjá til þess að starfsmenn fái bæði upplýsingar um ótekið orlofs eða frítökurétt sinn auk
56
starfsmanna á undanförnum vikum. .
Störfum á vegum ríkisins hefur fækkað um meira en 10% frá efnahagshruni. Þrátt fyrir mikla fækkun starfsfólks hefur stofnunum ríkisins ...
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta ... frekari niðurskurð og skerða réttindi opinberra starfsmanna.“.
Ályktunina í heild má sjá hér að neðan.
Ályktun stjórnar BSRB um villandi umræðu um opinbera starfsmenn.
Stjórn BSRB harmar þá neikvæðu og villandi umræðu sem hefur verið áberandi í garð opinberra
57
Í kjarasamningum eru venjulega sérstakar reglur um lágmarks hvíldartíma starfsfólks. Daglegur vinnutími á að vera skipulagður með þeim hætti að á hverju 24 stunda tímabili fái starfsfólk að minnsta kosti 11 klukkustundir í samfellda hvíld ... . Óheimilt er að skipuleggja vinnu þannig að vinnutími á 24 klukkustunda tímabili fari umfram 13 klukkustundir.
Það má þó skipuleggja vaktskipti þannig að lágmarkshvíld starfsmanns sé allt að 8 klukkustundir, í stað 11 klukkustunda, en þá að hámarki ... , ef bjarga þarf verðmætum eða þegar almannaheill og öryggi krefst þess. Þær aðstæður geta til dæmis komið upp hjá lögreglu, slökkviliði og á heilbrigðisstofunum.
Hafi stjórnandi metið það svo að brýn nauðsyn sé til þess að starfsmaður njóti ekki 11 ... klukkustunda lágmarkshvíldar skapast frítökuréttur vegna þess. Starfsmaðurinn á rétt á einum og hálfum klukkutíma í frítökurétt fyrir hverja klukkustund sem hvíldin skerðist. Sú ávinnsla einskorðast ekki við heilar vinnustundir.
Hafi starfsmaður unnið ... samfellt í meira en 16 klukkustundir á 24 klukkustunda tímabili, talið frá upphafi vinnudagsins, án þess að hafa náð 8 klukkustunda samfelldri hvíld skal starfsmaðurinn fá 11 klukkustunda samfellda hvíld að lokinni vinnu án launafrádráttar. Þessu
58
Til þess að það geti gengið þarf að endurskoða matar- og kaffitíma. Í dag eru kaffihlé samtals 35 mínútur yfir daginn og teljast þau hluti af vinnutíma. Matartímar teljast hins vegar ekki hluti af vinnutímanum. Þetta þýðir að taki starfsmaður 30 mínútur í mat ætti ... vinnutíminn að vera til dæmis frá klukkan 8 til 16:30.
Á undanförnum árum hefur þróunin á fjölmörgum vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu verið sú að starfsmenn nota launaða kaffitíma í hádeginu, taka 35 mínútur í hádegismat og vinna ... þannig til dæmis frá klukkan 8 til 16. Það þýðir ekki að starfsmennirnir hafi ekki fengið að taka neinar pásur fyrir eða eftir hádegi. Enda væri það skelfileg stjórnun á vinnustað að ætlast til þess að starfsmenn fái aldrei að taka pásur. Raunin hefur því verið sú ... að starfsmenn geta tekið hlé frá vinnu, spjallað við vinnufélaga og fengið sér kaffibolla bæði fyrir og eftir hádegi. Þau hlé hafa þó ekki verið tímasett sérstaklega, heldur taka starfsmennirnir pásur þegar það hentar miðað við þau verkefni sem unnið ... er að.
Við styttingu vinnuvikunnar verður fyrirkomulag líkt því sem hér er lýst tekið upp á vinnustöðum þar sem hámarks stytting verður tekin. Starfsmenn gefa eftir forræði á matar- og kaffitímum, sem þýðir að þeir geta ekki notað þennan tíma til að sinna einkaerindum
59
ráðning sé meginreglan og að tímabundnar ráðningar séu eins konar undantekning frá því að fastráða starfsfólk.
Um réttindi tímabundið ráðinna starfsmanna gilda sérstök lög sem tryggja að þeir njóti hvorki hlutfallslega lakari kjara né sæta lakari ... að fara fyrir Félagsdóm til þess að fá viðurkennt að tímavinnufólk ætti sama rétt til eingreiðslu vegna seinkunar á gerð kjarasamninga til að tryggja þeim sömu kjarasamningsbundnu hækkanir og aðrir starfsmenn nutu.
Starfsfólk sem ráðið ... Starfsfólk ríkis eða sveitarfélaga er almennt ráðið til starfa á mánaðarlaunum. Mismunandi getur verið hvort starfshlutfall sé 100 prósent eða lægra, eða hvort um tímabundna eða ótímabundna ráðningu sé að ræða. Almennt má segja að ótímabundin ... meðferð en starfsfólk með ótímabundna ráðningu. Þegar starfsfólk er ráðið í tímavinnu er hins vegar staðan önnur, og eru kjör þeirra almennt lakari en starfsfólks sem ráðið er til starfa á mánaðarlaunum. Engin sérstök lög hér á landi tryggja réttindi ... tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum.
Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum
60
En af hverju er því þá haldið fram að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu? Ástæðan er einföld. Starfsfólk ríkis og sveitarfélaga eru almennt á lægri launum en starfsfólk á almennum markaði. Vegna krónutöluhækkana mælist hækkunin hlutfallslega meiri hjá opinberum ... Hvernig getur það staðist að opinberir starfsmenn hafi verið leiðandi í launaþróun síðasta árið eins og ítrekað hefur verið haldið fram undanfarið? Svarið við spurningunni er einfalt. Það getur ekki staðist, enda er það ekki rétt.
Hið ... rétta er að þeir sem leiða launaþróun í landinu eru starfsmenn á almennum vinnumarkaði í gegnum lífskjarasamningana. Eitt af megin markmiðum þeirra samninga var að bæta kjör þeirra lægst settu með krónutöluhækkunum. Það var einnig markmið fjölmargra ... stéttarfélaga opinberra starfsmanna sem sömdu í kjölfarið. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta markmið hafi náðst. Laun lægstlaunuðustu félagsmanna okkar hafa hækkað hlutfallslega meira en laun þeirra sem hærri hafa tekjurnar, rétt eins og að var stefnt ... starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig launavísitalan er reiknuð