101
heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum.
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma ... Nú á dögunum staðfesti Hæstiréttur Íslands niðurstöðu Landsréttar í máli starfsmanns sem taldi að ferðatími á vegum vinnu sinnar, til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar í því skyni að inna af hendi störf sín að kröfu ... þennan rétt. Héraðsdómur hafði því komist að þeirri niðurstöðu að ferðatími starfsmanns á vegum vinnu sinnar til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar teljist vera vinnutími hans og staðfesti Landsréttur þá niðurstöðu og nú Hæstiréttur ... sömuleiðis.
Í tilfelli starfsmannsins sem um ræðir voru ákvæði í kjarasamningi hans sem fólu í sér ákveðnar álagsgreiðslur vegna ferðalags á vegum vinnu og slík ákvæði má finna í mörgum kjarasamningum en þar sem þau ákvæði fólu í sér lakari rétt ... máli sínu til stuðnings. Það er því afar jákvætt að nú hafi sama niðurstaða verið fengin í máli hér á landi.
Niðurstaðan þýðir í raun að starfsfólk sem ferðast á vegum vinnu sinnar og er lengur á ferðalagi til áfangastaðar heldur en dagleg
102
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu kynnti í gær valið á Stofnun ársins 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna.
Valið ... er byggt á svörum rúmlega 10 þúsund starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðskönnun landsins, eins og fram kemur ... sem framkvæmd er hér á landi og var úrtakið tæplega 50.000 manns.
Könnunin gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Í henni eru þátttakendur spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu, það er trúverðugleika stjórnenda, starfsanda ... starfsmanna á vinnustöðum.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú ... er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
103
en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið.
Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra ... starfsmanna á Austurlandi, FOSS, stéttarfélags í almannaþjónustu, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
104
Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ... að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... og pirringi. Þá getu áreitni og ofbeldi haft í för með sér tekjutap fyrir þá sem fyrir því verða.
Nýlega tóku gildi nýjar reglur sem ganga lengra í að verja starfsmenn en áður. Þannig er það til að mynda skylda vinnuveitenda að vernda starfsmenn sína ... fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Þá verða vinnuveitendur að bregðast við til að tryggja góða líðan starfsmanna þegar kvartað er yfir áreiti, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða
105
Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun ... og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... , samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Munurinn mælist 16,6 prósent að meðaltali í Evrópusambandinu, 20,6 prósent í Bretlandi, 21,1 prósent í Þýskalandi og 18,2 prósent í Finnlandi.
Vantar gögn um opinbera starfsmenn.
Í umfjöllun EPSU ... kemur fram að tölur sem notaðar eru til að mæla kynbundinn launamun í Evrópu gefi ef til vill ekki rétta mynd af ástandinu. Víða vanti stóra hópa opinberra starfsmanna inn í útreikningana. „Það vantar 15,1 milljónir starfsmanna inn í þessar tölur
106
Lausnin var að gefa starfsmönnum kost á að sinna því sem raunverulega gefur lífinu tilgang; fjölskyldu, áhugamálum, hreyfingu og andlegri næringu hverskonar.
Síðastliðin tvö ár hefur starfsfólk Hugsmiðjunnar unnið sex klukkustundir á dag ... um minni framleiðni hefur hún aukist um 23 prósent, svo mikið að starfsfólkið afkastar jafn miklu á sex tímum og það gerði áður á átta tímum. Þrátt fyrir að starfsmenn vinni fjórðungi færri vinnustundir hafa tekjur fyrirtækisins aukist á þeim tveimur árum ... fyrir.
Fyrir rúmlega tveimur árum fóru stjórnendur og starfsmenn Hugsmiðjunnar, þekkingarfyrirtæki sem sinnir hugbúnaðargerð, markaðssetningu, hugmyndavinnu og fleiru, að velta fyrir sér hvernig mætti endurhugsa starfsemina, draga úr streitu og álagstengdum veikindum ... , en ekki átta eins og flest vinnandi fólk, án launaskerðingar.
„Ég hafði miklar efasemdir um að við gætum sinnt viðskiptavinum okkar jafn vel og áður ef starfsfólkið ynni færri stundir á hverjum degi,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri ....
Eftir að hafa unnið 30 stunda vinnuviku í tvö ár eru áhrifin augljós og afar jákvæð. Andleg og líkamleg heilsa starfsmanna hefur batnað mikið og veikindadögum fækkað um 44%. Einbeitingin er betri og afköst á vinnutíma sömuleiðis.
Þvert á svartsýnar spár
107
voru uppsafnaðar launahækkanir greiddar út, ýmist 1. apríl eða 1. maí 2020. Þeir starfsmenn sem voru starfandi á þessum tíma ættu því að hafa fengið hluta sinna launahækkana greiddar afturvirkt nýlega. Í einhverjum tilfellum geta slíkar afturvirkar greiðslur haft ... áhrif á réttindi starfsmanna. Það getur til dæmis átt við um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, enda miðast þær greiðslur við tekjur starfsmanna á ákveðnu tímabili.
Sem dæmi mætti hugsa sér starfsmann sem á von á barni þann 1. júlí 2020. Samkvæmt ... starfsmanns er því allt almanaksárið 2019. Fæðingarorlofssjóður reiknar mánaðarlegar greiðslur úr sjóðnum miðað við þær tekjur.
Þar er hins vegar ekki endilega litið til þess að kjarasamningar voru lausir á þessu tímabili og með réttu, hefðu ... þónokkrir mánuðir þar sem starfsmaður naut ekki sinna réttu launa miðað við efni kjarasamnings.
Starfsmaðurinn þarf því að hafa samband
108
starfsfólk í sundlaugum og íþróttahúsum auk starfsmanna sem sinna þjónustu við aldraða og fólk með fötlun leggja niður störf, svo einhver dæmi séu nefnd.
Tvíþættar verkfallsaðgerðir.
Boðuðum verkfallsaðgerðum má skipta í tvo hluta. Annars ... upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun ....
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness. Að óbreyttu ... má því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ... :.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
109
að starfsfólk fái notið orlofs til að ná hvíld og endurheimt en safni orlofsdögum ekki upp. Samkvæmt lögum er flutningur orlofs milli ára óheimill en með breytingunum var því starfsfólki sem átti uppsafnað orlof gefinn þriggja ára aðlögunartími til að nýta sína ... á starfsfólk, undirmönnun stofnana og mun minna svigrúm fyrir fólk til þess að fara í orlof og vinna á uppsöfnuðu orlofi. Af þeim sökum hafa mörg ekki náð að vinna upp sitt uppsafnaða orlof á sl. þremur árum og einhver hafa jafnvel safnað upp enn fleiri ... orlofsdögum.
Með hliðsjón af framangreindu hefur verið tekin ákvörðun, í samráði við opinbera atvinnurekendur, að fresta niðurfellingu orlofsdaga. Í tilfelli starfsfólks ríkis og Reykjavíkurborgar hefur niðurfellingu verið frestað til 30. apríl 2024 ... en Samband íslenskra sveitarfélaga hefur frestað niðurfellingu um ótilgreindan tíma og munu stjórnendur innan sveitarfélaga gera skriflegt samkomulag við starfsfólk sitt um töku uppsafnaðs orlofs
110
ekki hvernig þetta getur gengið upp,“ segir Særún. „Það er auðvitað ögrandi verkefni að skipuleggja fjarveru starfsmanna á hverjum degi,“ segir hún. Þar sé mikilvægast að búa til fast kerfi þar sem gert sé ráð fyrir fjarverunni frekar en að þurfa alltaf að slökkva elda ... . Við það bætist ein klukkustund sem starfsmenn safna upp og taka þegar hentar bæði þeim og starfseminni. Það gæti til dæmis verið í tengslum við vetrarfrí í grunnskólum, til að lengja helgar eða á annan hátt, segir Særún. Hún segir þetta koma betur út en að fólk ... hætti klukkan 12, enda sé erfitt að missa fólk út fyrir hádegismat barnanna.
Starfsfólkið á Hofi tekur ekki eiginlega kaffitíma en fær 30 mínútna hádegismat þar sem það sleppur við allt áreiti. Að auki getur starfsfólkið skroppið á kaffistofuna ... og fengið sér kaffibolla, vatnsglas eða eitthvað í svanginn eftir því sem verkefnin bjóða upp á, segir Særún. Hún segir þetta fyrirkomulag hafa gefist vel í tilraunaverkefninu og starfsfólkið hafi verið ánægt.
Annað sem þarf að huga að er að ná utan ... um skreppin, segir Særún. Það sé mjög mikilvægt að starfsfólkið sé alltaf með sína styttingu á sama degi til að allir geti skipulagt sín skrepp á þeim tíma, hvort sem það eru tannlæknaheimsóknir, ferð á hárgreiðslustofu eða annað sem gott er að gera
111
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 12. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 3. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... starfsmanna
112
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 13. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn ... má svara við ýmiskonar álitamálum varðandi réttindi opinberra starfsmanna
113
Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ... í tilraunaverkefninu, sem hófst í apríl 2017 og mun standa í eitt ár. Stofnanirnar eru Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun, Þjóðskrá og Lögreglustjórinn á Vestfjörðum. Vinnuvika starfsmanna var stytt úr 40 stundum í 36 í tilraunaskyni, án launaskerðingar ....
Í tilraunaverkefninu er kannað hver áhrif styttingu vinnutímans eru á gæði og hagkvæmni þjónustu, á líðan starfsmanna og starfsandann á vinnustöðunum. Samskonar mælingar eru gerðar á fjórum öðrum vinnustöðum með sambærilega starfsemi til að fá samanburð ... kannanna og rýnihópa bendi til þess að tilraunaverkefnið sé að skila mælanlegum árangri. Starfsánægja hefur aukist, líðan á vinnustað batnað, lífsgæði aukist og auðveldara er fyrir starfsfólkið að samræma vinnu og einkalíf.
Í grein ráðherra segir ... á starfsfólk og vinnustaði. Styttingin veitir fjölskyldum svigrúm til þess að eiga fleiri gæðastundir og slíkt hlýtur að hafa góð áhrif á þjóðfélagið í heild,“ skrifar Ásmundur Einar. „Þótt við getum ekki alhæft út frá þessari tilraun virðast þessar
114
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn.
Sigríður Hulda Jónsdóttir ... , náms- og starfsráðgjafi frá SHJ ráðgjöf fjallaði um hvernig stéttarfélögin og starfsmenn þeirra geta bætt þjónustuna við félagsmenn með því að auka hæfni starfsmanna. Hún lagði meðal annars fyrir stutt verkefni fyrir þátttakendur sem þeir unnu í litlum ... hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst
115
starfsmaður geti ekki sinnt starfinu þrátt fyrir viðeigandi ráðstafanir af hálfu atvinnurekanda verður almennt ekki talið að honum hafi verið mismunað á grundvelli fötlunar eða skertar starfsgetu.
Álitamál til hvaða ráðstafana ber að grípa.
Það getur verið álitamál hverju sinni hvað teljist vera viðeigandi ráðstöfun. Í greinargerð með lögunum eru tekin nokkur dæmi sem geta leiðbeint við matið á því. Þar er nefnt dæmi um atvinnurekanda sem ræður táknmálstúlk til að tryggja heyrnarskertum starfsmanni ... starfsþjálfun til jafns við aðra starfsmenn og annað dæmi um starfsmann sem er boðið annað starf hjá atvinnurekanda sem hann getur sinnt þar sem honum er ómögulegt að sinna fyrra starfi vegna skertrar starfsgetu eftir slys.
Þá er einnig nefnt ... að ráðstafanir teljist of íþyngjandi fyrir atvinnurekanda ef fyrirtækið er einungis með skrifstofur á fjórðu hæð í húsi þar sem engin lyfta er til staðar og til skoðunar er að ráða starfsmann sem bundinn er við hjólastól. Þær ráðstafanir sem grípa þyrfti ... til svo starfsmaður gæti verið með starfsaðstöðu á fjórðu hæð hússins væru þar af leiðandi of íþyngjandi. Ef fyrirtækið hefði einnig starfsaðstöðu á jarðhæð ætti atvinnurekandi að geta gert viðeigandi ráðstafanir svo starfsmaður geti haft starfsaðstöðu sínu þar
116
rannsóknar SA, sem þegar að er gáð virðist frétt sem aðallega fjallar um aukna þörf fyrir starfsfólk af erlendum uppruna til starfa hér á landi, þar sem fólksfjölgun dugar ekki til að hægt sé að finna fólk til að sinna þeim störfum sem til verða ... á vinnumarkaði.
Það er svo sem ekki nýtt að Samtök atvinnulífsins velji að líta fram hjá áhrifum heimsfaraldurs kórónaveirunnar á almannaþjónustuna. Þau hafa þvert á móti komið áróðri sínum um fjölgun opinberra starfsmanna á framfæri með reglubundnum ... hætti. Það er sannarlega rétt að á undanförnum tveimur árum hefur starfsfólki fækkað á almennum vinnumarkaði á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það kom ekki til af góðu heldur vegna þess að hér tapaðist fjöldi starfa ... vegna efnahagsáhrifa Covid-19 sem leiddi til mikils atvinnuleysis. Á móti þurfti fleira starfsfólk hjá hinu opinbera, einkum til að bregðast við faraldrinum en einnig vegna fólksfjölgunar og hlutfallslegri fjölgun aldraðra. Sömuleiðis sköpuðu ríki og sveitarfélög störf ... við mánaðarlaun forstjórans. Enn fremur reyndu samtökin nýverið að mála upp þá mynd að starfsfólk hjá hinu opinbera sé ofalið með háum launum þegar allar greiningar sýna að laun eru hæst á almennum vinnumarkaði. Meira að segja niðurstöður Kjaratölfræðinefndar
117
við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustaðnum. Það þýðir að starfsmenn eiga rétt á að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki getur það leitað til yfirmanns ... Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... . Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna.
Skýr ákvæði eru í lögum um rétt starfsmanna þegar kemur að kynbundnu ... og kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti, hvort sem er af völdum samstarfsmanna, yfirmanna eða utanaðkomandi aðila, svo sem viðskiptavina. Atvinnurekendum ber einnig að bregðast hratt við kvörtunum
118
Aðildarfélög BSRB hafa náð samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði frá 1. apríl 2023.
Forsvarsfólk fjórtán ... í atkvæðagreiðslu í félögunum sem lýkur 14. apríl.
„Leiðarljós okkar í þessum viðræðum var að verja kaupmátt starfsfólks í almannaþjónustu, enda er verðbólgan farin að bíta almenning verulega og langt síðan fólk á almennum vinnumarkaði fékk sínar ... flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna
119
Félagar í Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar (STAF) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 23. september síðastliðinn.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna ... starfsmanna á Vestfjörðum og Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi.
Í lögum Kjalar hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir sameiningu við þessi félög. Að auki hafa aðalfundir félagsins ítrekað ályktað um frekari og víðtækari sameiningu við önnur ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
120
þar sem starfsmenn koma saman til að allir séu meðvitaðir um aðgerðirnar framundan.
Kjarasamningsviðræður hafa haldið áfram undanfarna daga en lítið miðar í samkomulagsátt. Kjarasamningar félaganna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019, eða í nærri 11 mánuði ... . Mikill hugur er í félagsmönnum aðildarfélaganna, sem samþykktu verkfallsboðunina með yfirgnæfandi meirihluta.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi ...
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag ...
Þrjú félög til viðbótar; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra ... sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl.
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða