161
verið innleiddar í kjarasamninga og lög. Ein meginreglan er að á hverjum sólarhring skulu starfsmenn fá samfellda 11 tíma hvíld. Önnur er að óheimilt sé að skipuleggja vinnu lengur en 13 klukkustundir á hverjum sólarhring. Í tilskipuninni er einnig kveðið ... á um ýmsa aðra þætti sem snúa að vinnutíma og vinnuumhverfi, svo sem hámarksvinnutíma á viku, vikulega hvíld og hlé á vinnutíma á hverjum degi.
Tilgangurinn með reglunum er að skapa öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi fyrir starfsfólk og almennt ... fyrir stærstan hluta vinnumarkaðar, bæði þann opinbera og almenna. Almennt má segja að þær gildi aðeins fyrir starfsmenn eða launþega, það er fólk sem er í ráðningarsambandi, vinnur undir stjórn annarra og fær greidd laun fyrir það. Sjálfstætt starfandi ... vissulega greitt fyrir störf sín. Annað gildir um starfsmenn Alþingis og ráðuneyta, sem falla innan gildissviðsins, fyrir utan æðstu stjórnendur.
Einnig má nefna að reglurnar gilda ekki að öllu leyti um vinnu í flugi og í skipum
162
Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... mælingu, frá 2013 til 2016, voru laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu hækkuð um 1,3 prósent. Nú hækka laun starfsmanna
163
„Þessi mikli munur á grunnlaunum og heildarlaunum skýrist á afar mismunandi samsetningu launa. Það er ekkert launungarmál að grunnlaunum opinberra starfsmanna er haldið niðri og þeim bætt lágu launin að hluta til með aukagreiðslum, s.s. óunninni yfirvinnu ... , eins og rætt hefur verið um í fjölmiðlum að undanförnu. Þrátt fyrir þetta stendur eftir að launamunur á milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði er 17 ... %..
Það kemur því kannski ekki á óvart að ánægja starfsmanna með laun er afar misjöfn eftir því hvort þeir tilheyra opinberum eða almennum markaði, eða 50% ánægja VR félaga á móti 18% ánægju SFR félaga
164
er gríðarlega mikilvæg fyrir allt samfélagið,“ segir í ályktuninni.
Þar segir að það sé löngu tímabært að bæta starfsumhverfi starfsfólks almannaþjónustunnar, sem unnið hefur þrekvirki í því að koma landsmönnum í gegnum faraldurinn. „Í stað þess að leita ... leiða til að létta álagi af starfsfólki í framlínu baráttunnar gegn faraldrinum er nú kallað eftir aðhaldi í rekstri og niðurskurði. Verði ekki horfið frá þessari stefnu geta afleiðingarnar fyrir heilsu starfsfólksins verið alvarlegar,“ segir ... í ályktuninni.
„Formannaráðið kallar eftir því að starfsfólk í framlínu fái álagsgreiðslur í samræmi við þá áhættu sem það hefur tekið og þau þrekvirki sem það hefur unnið í baráttu við veiruna. Þá þarf að tryggja framlínufólki allan þann stuðning
165
Framkvæmdastjóri BSRB á sæti í stýrihóp verkefnisins sem er ætlað að meta árangur af styttingu vinnutíma m.a. út frá gæði þjónustunnar sem veitt er og líðan starfsfólks.
„Það er gríðarleg ánægja með verkefnið meðal starfsmanna hér,“ segir Halldóra ... Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur. „Enn eru ekki komnar fram neinar mælingar en við erum komin með þriggja mánaða reynslu og starfsfólkið talar um mikla breytingu,“ segir Halldóra. „Fólk vill leggja mikið á sig til að þetta gangi
166
kjarasamningsviðræðum. .
Þetta eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu sem semur fyrir um 3500 starfsmenn, Landssamband lögreglumanna með rúmlega 600 starfsmenn og Sjúkraliðafélag Íslands ... með um 1100 starfsmenn hjá ríkinu..
Núverandi aðstæður á vinnumarkaði kalla á sterka viðspyrnu gagnvart viðsemjendum og telja forsvarsmenn félaganna að sá styrkur sem af samstarfinu
167
Félagsmenn í Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest) samþykktu sameiningu við Kjöl stéttafélag starfsmanna í almannaþágu einróma á aðalfundi félagsins á laugardag. Sameiningin hefur þegar tekið gildi en bókhaldsleg sameining ... verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri
168
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki sínu, fólki sem vinnur sömu eða sambærileg störf, jafnvel inni á sömu vinnustöðum, með þeim afleiðingum að sumir eiga að sætta sig við 25% minni launahækkun en aðrir. Þannig er starfsfólki gert
169
fjárlaganefndar hefur í kjölfarið sagt að staðan sé því víða ekki eins slæm og árshlutauppgjörið segi til um. Það hefur samt ekki dregið úr þeim ofsa sem einkennt hefur umræður formannsins um störf opinberra starfsmanna og vilja hennar til að minnka starfsöryggi ... stuðnings við tillögur sínar um að skerða réttindi opinberra starfsmanna, sem að mínum dómi væri talsvert alvarlegra en hreint þekkingarleysi,“ segir Elín Björg..
.
„Margar ... stofnanir hafa þurft að skera mikið niður á yfirstandandi fjárlaga ári og m.a. þurft að segja upp starfsfólki. Verkefnum þessarar stofnana hefur á sama tíma ekki fækkað og raunar hafa þau víða aukist. Starfsfólk hins opinbera – sem sinnir velferðarmálum ... niðurskurð og uppsagnir samstarfsmanna náð að sinna sínum verkefnum og gert það vel. Þetta starfsfólk á betur skilið en þessar köldu kveðjur.“.
.
.
.
170
Starfsfólk sem ávann sér orlof fyrir gildistöku nýrra kjarasamninga þarf ekki beiðni yfirmanns til að taka hluta þess utan sumarfrístímabilsins og fá þar með 25 prósent lengra orlof þar sem ákvæði kjarasamninga var ekki afturvirkt, samkvæmt ... niðurstöðu félagsdóms.
Árið 2018 tóku gildi lög hér á landi sem banna mismunun á grundvelli aldurs, en tilkoma þeirra í íslenskan rétt hafði í för með sér að orlofsávinnslu starfsfólks var breytt í kjarasamningum vorið 2020. Breytingin varð ... til þess að allir félagsmenn BSRB eiga nú rétt til 30 launaðra orlofsdaga. Fyrir breytinguna hafði fjöldi orlofsdaga farið eftir lífaldri starfsmanna og þeir elstu áttu einir rétt til 30 daga orlofs. Þetta fól í sér mismunun á grundvelli aldurs.
Samkvæmt orlofslögum ... er orlofsárið frá 1. maí til 30. apríl en í kjarasamningum félaga innan BSRB er tímabil sumarorlofs almennt frá 1. maí til 15. september. Hjá flestum félögum á starfsfólk rétt á því að fá allt sitt orlof á því tímabili og að minnsta kosti 15 daga samfellda ... falli niður vegna hins nýja ákvæðis.
Í nýlegum félagsdómi var tekist á um þetta en niðurstaðan varð sú að eldra orlof starfsfólks, sem hafði áunnið sér rétt til lengra orlofs á grundvelli eldri kjarasamninga, eigi áfram þann rétt. Það hefði þurft
171
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði í samvinnu við Fangelsismálastofnun hefur gengið vel og er ljóst að aðrar opinberar stofnanir geta lært af því og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna ... við uppsöfnuðum vanda þar sem hópi starfsmanna Fangelsismálastofnunar hafði ekki gefist færi á að ljúka námi frá Fangavarðarskólanum. Námið er skilyrði fyrir því að hljóta skipun í embætti fangavarðar.
Allt bóklegt nám var flutt í rafrænt námsumhverfi ... en boðið var upp á verklega kennslu í staðnámi. Þannig var komið til móts við starfsmenn sem áttu erfitt með að stunda nám í Fangavarðaskólanum. Það hafði reynst erfitt meðal annars vegna þess að kennt var á dagvinnutíma og starfsstöðvar fangavarða ... eru víðsvegar á landinu. Samið var um að 20 nemendur fengju aðgang að nýja náminu veturinn 2018 til 2019 með útskrift í maí síðastliðnum í huga.
„Starfsmennt tók að sér að greina fræðsluþarfir starfsmanna og gerði tillögu að áherslum í grunnnámi ... í rafrænu námsumhverfi. Ljóst er að aðrar opinberar stofnanir geta tekið Fangelsismálastofnun sér til fyrirmyndar og stuðlað að frekari símenntun sinna starfsmanna í gegnum rafræna miðla,“ segir í grein
172
á Akranesi efstir á blaði.
Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Könnun er unnin í góðu samstarfi milli SFR, St.Rv., fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR. Þátttakendur.
Könnunin gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er hvatning til stjórnenda að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan starfsmanna á vinnustöðum. Gallup ... árum og á það við um kannanir beggja félaga. Starfsfólk minni stofnana er jafnan ánægðara en starfsfólk stærri stofnana, en í ár mælist minni munur milli kynjanna. Af þeim níu þáttum sem mældir eru fengu þættirnir sem mæla mat starfsfólks á sjálfstæði
173
fyrir opinbera starfsmenn.
Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúnings fagháskólanáms undanfarið og vann sérstakur verkefnishópur tillögur um námið á árinu 2016. Í kjölfarið er eitt verkefni komið af stað, diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun ... , og þrjú verkefni með aðkomu opinberra starfsmanna í vinnslu.
Þar er um að ræða fagháskólanám í öldrunarhjúkrun sem unnið er í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands, nám í heilbrigðisgagnafræði sem unnið er í samstarfi með SFR og fagháskólanám ... á stjórnsýslusviði fyrir starfsfólk sem starfar í stjórnsýslunni, sem einnig er unnið í samvinnu við SFR.
Að loknum umræðum um fagháskólanám á menntadegi BSRB var fjallað um raunfærnimat, eins ....
Margar áhugaverðar tillögur komu fram á fundinum. Margir nefndu mikilvægi þess að bandalagið hafi sérhæfðan starfsmann til að sinna menntamálum og bera ábyrgð á stefnumörkun gagnvart stjórnvöldum. Þá var kallað eftir því að stefnumörkun ... vegna raunfærnimats verði skýrari og lagt verði mat á heildarhugsunina í menntakerfinu í ljósi breyttra tíma.
Fundarmenn bentu einnig á að hvata vanti í kjarasamningum til að starfsmenn sjái sér hag í að afla sér viðbótarmenntunar. Það þurfi almennt að fara
174
félagsmanna ákveðinna aðildarfélaga verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness auk starfsmanna hjá Skattinum ... og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna ... á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag ...
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Vestmannaeyja
Þrjú félög til viðbótar; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi
175
Félag starfsmanna stjórnarráðsins hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var á dögunum við ríkið. Þá hefur Starfsmannafélag Suðurnesja samþykkt nýjan kjarasamning sem félagið gerði við ríkið vegna starfsmanna
176
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki og sveitarfélög ... samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... . Einnig er hægt að nálgast bréfið á PDF-sniði hér...
Bréf formanns BSRB.
. Kæri félagi. . BSRB hefur, ásamt öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki ... og sveitarfélög um framtíðarfyrirkomulag lífeyrismála. . Nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi samkomulagið:.
Þeir sem þegar greiða í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna, LSR eða Brú, munu ekki finna ... markaðinum í um áratug.
Lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkar úr 65 árum í 67. Þeir sem þegar greiða í sjóðina geta eftir sem áður hætt störfum 65 ára án þess að réttindin skerðist. Þeir geta líka valið að vinna til 67 ára aldurs og bæta
177
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Egill segir samstarfsfólk sitt nota aukinn frítíma ... .“.
Lestu meira um styttinguna hjá Fangelsismálastofnun hér..
. Starfsfólkið hleypur ekki hraðar.
Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel ... . Fundurinn, eins og aðrir fundir í þessu ferli, fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.
„Í þessu umbótasamtali lögðum við mikla áherslu á að við viljum ekki að starfsfólkið okkar sé að hlaupa hraðar heldur viljum við hjálpa okkar.
„Þetta ferli gekk í rauninni ótrúlega vel, en samt er alltaf áhugavert þegar starfsfólk tekur samtalið og fer að vega og meta hvernig best er að vinna úr þessu,“ segir Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Eftir ítarlegt
178
Á síðustu dögum marsmánaðar náðu aðildarfélög BSRB samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði.
. Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu samning við ríkið með 84,21%.
. Félag starfsmanna stjórnarráðssins samþykktu samninga við ríkið með 94,4.
. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi samþykkti samning við ríkið með 84,21%. . .
Þá samþykktu Félag flugmálastarfsmanna og Starfsmannafélög Kópavogs, Suðurnesja, Garðabæjar, Húsavíkur
179
vinnuvikunnar. Ánægjan er mest hjá þeim þar sem vinnuveitandi fylgdi innleiðingarferlinu skref fyrir skref og umbótasamtali með starfsfólkinu. . Þá kemur fram í könnuninni, sem gerð var á tímabilinu nóvember til desember 2021, að ánægjan jókst ... eftir því sem starfsfólkið var betur virkjað og haft með í ráðum hvernig stytting vinnuvikunnar væri framkvæmd. Nærri tveir af hverjum þremur telja auk þess að stytting vinnuvikunnar hafi haft jákvæð áhrif á gæði vinnu sinnar..
Árangur beintengdur ... innleiðingarferli.
Ljóst er samkvæmt könnuninni að eftir því sem innleiðingarferlinu vegna styttingu vinnuvikunar var fylgt nákvæmar, því betri var líðan og öryggi starfsfólksins. Sterkt samband kemur fram á milli
180
um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins.
Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti ... andrúmsloft og heilbrigða menningu á vinnustað og hluta efnisins er beint að þeim sérstaklega. Fræðsluefnið er þó þess eðlis að það er gott fyrir starfsfólk, stéttarfélög og trúnaðarmenn að kynna sér það og nýta í sínum störfum. Heilbrigð vinnustaðamenning ... er samstarfsverkefni allra á vinnustaðnum og mikilvægasti þátturinn er gott samstarf og samtal milli stjórnenda og starfsfólks.
Hlekkur á efni