141
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ... sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik að glata ... þarf að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september,“ segir hún.
Elín ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn ... slík vinna á ís um fyrirsjáanlega framtíð. Lykilforsendan fyrir því að hægt sé að gera slíkar breytingar er að traust ríki milli þeirra sem að þeim vinna. Stjórnvöld brugðust því trausti gagnvart opinberum starfsmönnum þegar þau ákváðu að fara
142
til að mæta þeim tímabundnu áskorunum sem félagið stendur frammi fyrir. Það er mikilvægt til framtíðar fyrir fyrirtæki sem keppir um hæft starfsfólk á alþjóðamarkaði að viðhalda starfsánægju og tryggð starfsmanna,“ segir þar ennfremur.
Uppsögnum lægst ....
„Þjónustan sem starfsmennirnir veita nú í ræstingum og mötuneyti mun ekki vera lögð af heldur verður henni framvegis útvistað til einkaaðila. Verkefnin eru því ekki að hverfa heldur er verið að færa þau til annarra á tímum þar sem álag á starfsfólk ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk sitt ... launaða starfsfólksins mótmælt.
Í ályktun ... fundarins um uppsagnir í hagræðingarskyni er því harðlega mótmælt að opinberar stofnanir og sveitarfélög segi upp lægst launaðasta starfsfólkinu í hagræðingarskyni, eins og dæmi eru um hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði
143
og á þeim hvíla ríkar skyldur þegar kemur að forvörnum gegn áreitni og að bregðast við þegar tilvik koma upp. Of algengt er að vinnustaðir taki ekki þá ábyrgð sem þeim ber. Kynferðisleg áreitni á vinnustað er skilgreind sem kynferðisleg áreitni sem starfsmenn ... er um refsiverð brot er eðlilegt að þau séu kærð til lögreglu, í samráði við þolanda. Forvarnir eru líka lykilþáttur og regluleg fræðsla til stjórnenda og starfsfólks er nauðsynleg og ætti raunar að vera skylda.
.
Málsmeðferð borgarinnar ... störfum hjá skólanum en aðstoðarskólastjórinn kom aftur til starfa.
.
Heimildir atvinnurekanda til uppsagnar opinberra starfsmanna.
Í þættinum var farið yfir ákvæði laga og kjarasamninga um heimild atvinnurekanda til uppsagnar ... opinberra starfsmanna. Ákvæðin voru sögð óljós og fullyrt að veita þurfi starfsmanni formlega áminningu og tækifæri til að bæta ráð sitt áður en til uppsagnar geti komið vegna eineltis-, áreitni eða ofbeldismála. Þetta er ekki rétt. Í kjarasamningum ... starfsfólks sveitarfélaga eru ákvæði um heimild sveitarfélaga til fyrirvaralausrar uppsagnar og þeim hefur verið beitt af minna tilefni en því sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks. Ákvæðin í kjarasamningum starfsfólks sveitarfélaga eru almennt nánast eins
144
Reykjavíkurborgar. Um 200 starfsmenn vantar til starfa í hlutastörf. Það þýðir að aðeins hefur verið hægt að samþykkja umsóknir um 2.000 af þeim 3.200 börnum sem sótt var um pláss fyrir þetta haustið. Búast má við að staðan sé svipuð í öðrum sveitarfélögum ... á höfuðborgarsvæðinu og heildartala barna á biðlista á höfuðborgarsvæðinu öllu að líkum lætur talsvert hærri.
Staðan er mismunandi milli frístundaheimila, á sumum gengur ágætlega að ráða starfsmenn en á öðrum vantar enn fjölda starfsmanna. Samkvæmt upplýsingum ... frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar er nú verið að skoða hvernig hægt er að bæta starfsumhverfið til að gera störfin meira aðlaðandi. Þá hefur verið auglýst víða eftir starfsmönnum, en þeir eru flestir háskólanemar eða nemar úr elstu árgöngum ... menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Hækka þarf laun umönnunarstétta.
BSRB telur augljóst að laun starfsmanna á frístundaheimilum, eins og annarra umönnunarstétta, þurfi að vera hærri. Auk þess má eflaust bæta starfsumhverfið ... . Aðrir eru með vinnuveitendur sem eru tilbúnir að veita sveigjanleika til að koma til móts við starfsmenn sína. Einhverjir verða fyrir vinnutapi, með tilheyrandi tekjuskerðingu.
Hvernig sem foreldrar fara að því að takast á við það þegar börn komast ekki inn
145
heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum.
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma ... Nú á dögunum komst Landsréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að í máli starfsmanns sem taldi að ferðatími á vegum vinnu sinnar, til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar í því skyni að inna af hendi ... með vinnuverndarlögunum tryggja þennan rétt. Héraðsdómur hafði því komist að þeirri niðurstöðu að ferðatími starfsmanns á vegum vinnu sinnar til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar teljist vera vinnutími hans og eins og áður segir staðfesti Landsréttur ... þá niðurstöðu.
Í tilfelli starfsmannsins sem um ræðir voru ákvæði í kjarasamningi hans sem fólu í sér ákveðnar álagsgreiðslur vegna ferðalags á vegum vinnu og slík ákvæði má finna í mörgum kjarasamningum en þar sem þau ákvæði fólu í sér lakari rétt ... máli sínu til stuðnings. Það er því afar jákvætt að nú hafi sama niðurstaða verið fengin í máli hér á landi. Niðurstaðan þýðir í raun að starfsfólk sem ferðast á vegum vinnu sinnar og er lengur á ferðalagi til áfangastaðar heldur en dagleg vinnuskylda
146
Alþingi lögfesti rétt í þessu frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það eru vonbrigði að Alþingi hafi kosið að gera ekki þær breytingar sem BSRB kallaði eftir á frumvarpinu heldur breyta lögum ... um lífeyrisréttindi félagsmanna bandalagsins án þess að ná sátt um þær breytingar. . Frumvarpið byggði á samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög. Í því samkomulagi er kveðið á um að „réttindi núverandi sjóðfélaga í A ... opinberra starfsmanna sýndu þegar fulltrúar þeirra undirrituðu þetta samkomulag þann 19. september síðastliðinn. Traust milli aðila er lykilforsenda þess að friður ríki á vinnumarkaði og því er miður að Alþingi hafi rofið það traust með því að samþykkja ... fyrir þá sem ekki eru orðnir 60 ára. Í þeirri bakábyrgð voru fólgin verðmæti sem ekki eru á nokkurn hátt bætt með þeim lagabreytingum sem Alþingi hefur samþykkt. . Alþingi hefur samþykkt þessar veigamiklu breytingar á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna án ... þess að ná sátt um þær breytingar meðal bandalaga opinberra starfsmanna. Því er ljóst að verkefninu er ekki lokið. BSRB mun því halda áfram að vinna að framgangi þessa máls til að tryggja þau réttindi sem Alþingi hefur afnumið með lögum. Þá er augljóst
147
Verkföll nær 1000 starfsmanna í 4 sveitarfélögum hófust í gær í leik, grunnskólum og frístundarmiðstöðvum og bætast við 6 til viðbótar á mánudag. Þá hefjast einnig verkfallsaðgerðir í sundlaugum, íþróttamannvirkjum og leikskólum í 10 ... sveitarfélögum til viðbótar á landsbyggðinni um og eftir hvítasunnuhelgina og þá verða starfsmenn í verkfalli orðnir um 1600 í 20 sveitarfélögum um allt land. Verkföll fóru vel af stað Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Garðabæ í gær og mikill hugur í fólki ... við fleira starfsfólk og starfstöðvar um landið allt, t.a.m. sundlaugar, áhaldahús og bæjarskrifstofur.
Niðurstöður atkvæðagreiðslna munu liggja fyrir í hádeginu á föstudag og verða kynntar í kjölfarið.
„ Starfsfólk sveitarfélaganna
148
Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs ... - og gæðasviðs. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og er löggiltur endurskoðandi. .
LSS rekur einnig Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóð starfsmanna Kópavogsbæjar
149
kosningabært félagsfólk til að taka þátt í kosningunni og sýna samstöðu í verki,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðslurnar.
Verði verkfallsboðun samþykkt mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla ... félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafa þegar fengið ... frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, greiðir félagsfólk um þessar mundir atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi ... viðsemjendur okkar til samninga.
Hvaða starfsfólk kemur til með að leggja niður störf?. Um 1500 félagsmenn 10 aðildarfélaga BSRB í leik- og grunnskólum, frístundarmiðstöðvum, skólaeldhúsum og höfnum koma. . Hvenær verða verkföllin?. Verði verkfallsboðanir samþykktar mun starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hefja verkföll 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis
150
starfsmanna á Austurlandi.
FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu.
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna
151
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... frí frá hádegi 19. júní, að því marki sem kostur er.
Þetta er gert svo að fólki gefist kostur á að taka þátt í skipulögðum hátíðahöldum sem áformuð eru þennan dag. Þegar hefur Reykjavíkurborg gefið það út að allir starfsmenn borgarinnar fái frí ... eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
152
á Vinnustund og frá MyTimePlan. Markmið fundarins var að fræðast um þessi kerfi sem halda utan um vinnustundir starfsfólks, skipulag, vinnutíma og orlofsmál starfsmanna auk annarra atriða. Auk þess gafst gestum kostur á að spyrja spurninga og eiga í umræðum ... um kerfin..
Formaður Réttindanefndar, Arna Jakobína Björnsdóttir, og starfsmaður nefndarinnar, Hrannar Már Gunnarsson, sáu um skipulag fundarins
153
Þingið lýsir fullri ábyrgð á hendur forystumanna Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu á þeirri vanvirðingu sem þeir sýna starfsfólki og heimilisfólki með því að þvinga starfsmenn í verkföll vegna krafna um lágmarksréttindi og eðlilega leiðréttingu launa ... . Þverskallast er við að viðurkenna réttindi starfsfólks sem alla tíð hefur notið starfsöryggis til jafns við opinbera starfsmenn og sætt sig við sömu kjör og þeir..
Þingið krefst ... ..
Þingið hvetur stjórnendur heilbrigðisþjónustunnar að leita allra leiða til að fjölga í sjúkraliðastéttinni, m.a. með jákvæðu viðhorfi til stéttarinnar og hvetja ófaglærða starfsmenn til að nýta sér þær námsleiðir sem í boði ... ..
Þess er krafist að vinnuveitendur virði starfsfólk í vaktavinnu til jafns við aðra og viðmiðunarlengd vakta verði átta tímar og vinnuskylda stytt ... ..
23. fulltrúaþing SLFÍ mótmælir því harðlega að fyrirtæki sem makar krókinn á rekstri öldrunarþjónustu og opnaði nýverið hjúkrunarheimili á Reykjanesi með mönnun upp á 80-90% ófaglærðra starfsmanna, fái til þess leyfi án athugasemda frá Embætti
154
verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega ... starfsmanna. Í ályktun fundarins segir að bregðast verði hratt við aukinni tíðni veikinda vegna langvarandi streitu og kulnunar. Það þurfi meðal annars að gera með því að stytta vinnuvikuna.
„Niðurstöður tilraunaverkefna sýna fram á ótvíræðan ávinning ... bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir ... vaktavinnu hefur afar slæm áhrif á heilsu starfsfólksins,“ segir í ályktuninni.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál
155
hjá sér til framtíðar. Allt hefur þetta áhrif og nú hafa Akraneskaupstaður, Akureyrarbær og Reykjanesbær ákveðið að hefja tilraun um styttri vinnuviku meðal sinna starfsmanna. Fleiri munu fylgja í kjölfarið.
Jákvæðar niðurstöður.
Niðurstöður ... fram að þessu sýna að starfsánægja hefur aukist, líðan á vinnustað batnað, lífsgæði aukist og auðveldara er fyrir starfsfólkið að samræma vinnu og einkalíf. Í viðtölum við starfsfólks hefur meðal annars komið fram að þau upplifa að stressið heima fyrir hafi ... minnkað með styttingunni. Afköst starfsfólks hafa jafnframt haldist óbreytt þó vinnutíminn sé styttri og á flestum vinnustöðum hefur dregið verulega úr skammtímaveikindum.
Það er ekki bara verkalýðshreyfingin sem vill stytta vinnuvikuna. Skynsamir ... stjórnendur vilja einnig fara þessa leið enda sýnir reynslan að ávinningurinn er verulegur fyrir bæði vinnustaðinn og starfsfólkið.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB
156
við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. . Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí ... . Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir, og starfsfólk Skagafjarðar, Borgarbyggðar, Stykkishólms, Grundarfjarðar, Snæfellsbæjar, Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar, Fjarðarbyggðar ... hópar undir..
Hvaða störf verða lögð niður?. Starfsfólk leikskóla, grunnskóla, skólamötuneyta, frístundar, hafna, sundlauga og íþróttamannvirkja mun leggja niður störf en það er misjafnt eftir sveitarfélögum
157
eru afturvirkir frá 1. apríl 2019 og gilda út 31. mars 2023. Þau félög sem nú hafa undirritað samninga eru: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Kjölur – stéttarfélag ... starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag ... slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Félag starfsmanna stjórnarráðsins, Tollvarðafélag Íslands og Starfsmannafélag Garðabæjar. Búast má við að aukinn kraftur verði settur í viðræður þessara félaga nú þegar niðurstaða er komin í sameiginleg mál ... eru án efa ákvæði um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Starfsmenn í dagvinnu geta stytt vinnuvikuna allt niður í 36 stundir. Vinnuvika vaktavinnufólks styttist í 36 stundir og er mögulegt að stytta allt niður í 32 stundir.
Innan ramma
158
Að undanförnu hefur verið fjallað þó nokkuð um lokun Hagstofu Íslands milli jóla og nýárs vegna jólafrís starfsfólks. Haft hefur verið eftir hagstofustjóra að fríið sé árangursmiðað og leið til að umbuna starfsfólki fyrir vel unnin störf ... fyrir hátíðarnar, sem sé oft mikill álagstími fyrir starfsfólk vegna útgáfu. Starfsemi sé þó ekki lögð niður og hluti starfsfólks verði við störf þó skrifstofan verði lokuð.
Þó nokkrir hafa séð tilefni til að hnýta í þetta fyrirkomulag opinberlega ... fyrir frítöku þar sem þeir líti á það sem skort á helgun. Góðir stjórnendur veiti fólki frí þar sem fríið auki orku til vinnu. En frábærir stjórnendur krefjist þess að starfsfólk taki sér frí. Þeir líti svo á að um réttindi sé að ræða en ekki verðlaun ... – af því þeim er annt um líf starfsfólks utan vinnu. Einnig hefur hann bent á að hátíðarnar séu til að halda upp á en ekki til að ná sér eftir of mikið álag. Dragi vinnan svo af fólki að það þurfi að nýta tímann til hvíla sig sé hætt við að á vinnustaðnum ríki menning ... til þeirra sem hafa unnið sér til húðar. Kulnun endurspegli þannig hugmyndir eða kröfur um helgun í starfi en frí séu til endurheimtar. Í heilbrigðri vinnustaðamenningu aftur á móti eigi öll rétt á fríi þar sem lögð sé megináhersla á vellíðan og starfsfólk hvatt til að taka
159
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum ... og vinnuvernd þessa starfsfólks, standi vilji stjórnvalda til þess að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt.
Bandalagið leggst af þeim orsökum gegn því að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt og leggur ríka áherslu á að undanþágan verði ekki framlengd ... öðruvísi en að samhliða verði tryggð réttindi starfsmanna sem sinna notendastýrðri persónulegri aðstoð
160
að við sem samfélag hefjum undirbúning fyrir þessar breytingar til að tryggja að launafólk njóti góðs af þessum breytingum, einkum og sér í lagi í gegnum jafnari dreifingu vinnutíma starfsfólks.
Styttri vinnuvika borgar sig.
Eitt af því sem við verðum ... til gæða og hagkvæmni. Fjölbreyttar mælingar eru framkvæmdar út frá annars vegar hagsmunum vinnustaðanna og hins vegar starfsmanna. Í ljós hefur komið að hagsmunir vinnustaðanna og starfsmannanna fara afar vel saman þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar ... við alþjóðlegar rannsóknir. Starfsánægja hefur aukist, það hefur dregið úr andlegum og líkamlegum einkennum álags, veikindi hafa dregist saman en vinnuframlag haldist óbreytt þrátt fyrir styttri vinnutíma. Þá hefur samvinna starfsmanna aukist sem stuðlar að góðri ... vinnustaðamenningu.
Rétt er að taka fram að enginn kostnaður verður af þessari styttingu, enda afkasta starfsmenn því sama á styttri vinnutíma. Ef eitthvað er ætti að fylgja fordæmi Svía og skoða hversu mikið vinnustaðirnir spara vegna minni skammtímaveikinda ... einnig til góðs árangurs einkaaðila af því að stytta vinnutíma sinna starfsmanna. Forsvarsmenn Hugsmiðjunnar ákváðu að ganga mun lengra en BSRB leggur til og styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum í 30. Eftir tvö ár eru bæði eigendur og starfsmenn