181
hafi brugðist vinnandi fólki og aukinn ójöfnuður og óréttlæti á heimsvísu sé afleiðing þessarar úreltu stefnu. Nýr samfélagssáttmáli sé því mikilvægari en nokkru sinni fyrr, svo hagkerfin þjóni mannkyninu og forði jörðinni frá bráðri hættu. Með samstöðu
182
störf sín að kröfu atvinnurekanda, eigi að teljast til vinnutíma.
Í málinu hafði flugvirki hjá Samgöngustofu stefnt íslenska ríkinu og sett fram þessa viðurkenningarkröfu. Þannig fór viðkomandi fram á að sá tími frá því hann yfirgaf heimili sitt
183
tveimur árum. Það stefnir í enn meiri hagnað á árinu 2022 miðað við rekstrarniðurstöðu fyrri helmings ársins. Jákvæð afkoma einskorðast þó ekki við ofangreind fyrirtæki og má í því samhengi nefna að hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja landsins jókst um 124
184
vellíðan, starfsanda og þjónustu við bæjarbúa.
Stefnt er að því að tilraunaverkefnið á Akranesi hefjist ekki síðar en í upphafi næsta árs og á starfshópurinn að skila áfangaskýrslu til bæjarráðs um miðjan október.
Stytting vinnuviku
185
hefur tekið höndum saman um þá stefnu að byggja í samvinnu við sveitarfélögin leiguhúsnæði svo að ungu fólki verði gert mögulegt að leigja á viðráðanlegu verði,“ sagði Kristín
186
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar
187
hafa raunfærnimati á síðustu tíu árum starfa hjá hinu opinbera þrátt fyrir að um fimmtungur vinnuaflsins starfi hjá ríki og sveitarfélögum. Haukur sagði ekki skýrt hvað valdi þessu en velti upp möguleikum á borð við skort á stefnu hjá stéttarfélögum, launakerfi
188
fundaði með heilbrigðisráðherra.
Áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu ganga þvert gegn þeirri stefnu sem BSRB hefur talað fyrir árum og áratugum saman. Á fundi forystu BSRB með heilbrigðisráðherra nýverið var lögð þung áhersla
189
verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem hafi það hlutverk að leita leiða til að unnt verði að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur. . Tillögur hópsins eru því að stjórnvöld móti sér heildstæða stefnu varðandi
190
BSRB telur frumvarp ríkisstjornarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðjalds lífeyrisréttinda grafa undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt ... undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins með sama hætti og frumvarpið gerði fyrir breytinguna, eins og það var lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt til að fólk geti komið
191
sveitarfélög.
.
„Ábyrgð þessa máls liggur hjá kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga og snertir fleiri sveitarfélög en Akureyrarkaupstað þrátt fyrir að Akureyrarbæ hafi verið stefnt,“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri
192
sem ekki er greitt iðgjald af í sjóðinn. Það felur í sér að ekki verður lengur fyrir hendi eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar með jöfnum aðgangi fyrir alla einstaklinga sem þurfa á þjónustunni að halda, eins og stefnt var að með lögum 60/2012
193
Okkar fólk er mjög meðvitað um mikilvægi sinna starfa. Nú þurfa ríkið og sveitarfélög að sýna að þau skilji það líka og ganga til kjarasamninga strax. Við höfum enn tíma til stefnu áður en verkfallsaðgerðir skella á. Okkar viðsemjendur hafa það í hendi
194
Með vísan til þess sem rakið hefur verið verður ekki fallist á það með stefnda [SÁÁ] að frammangreind ákvæði kjarasamningsins eða ákvæði ráðningarsamningsins frá 2008 hafi heimilað honum að færa stefnanda [starfsmanninn] á aðra starfsstöð. Slík breyting
195
þrepaskiptingu í skattkerfinu, gefið að slík skipting taki mið af skerðingum bótamegin, eins og segir í stefnu bandalagsins. Það var því heillaskref þegar ákveðið var taka upp þrjú skattþrep hér á landi í stað eins áður og reynslan af því kerfi hefur verið góð
196
breytingar og að viðurkenna að stefnur í þágu kvenna og launafólks mun leiða til breytinga. Stéttarfélög gegna lykilhlutverki í þessum efnum. Valdefling kvenna valdeflir sannarlega þjóðfélög," segir Rosa Pavanelli í tilefni 8. mars 2015
197
“Við viljum að SÞ kynni stefnur sínar í jafnréttismálum með áberandi hætti þannig að það hafi raunveruleg áhrif þar sem þess er mest þörf. Þessi mál eiga að vera á dagskrá í öllum ríkjum heimsins, hvort sem um er að ræða kynjajafnrétti eða félagslegt
198
hóf göngu vorið 2022 og er stefnt að því að hún framkvæmd árlega. Niðurstöður könnunarinnar veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum sveitarfélaganna og samanburð við aðra vinnustaði.
Tilgangurinn er að hvetja stjórnendur
199
aðhaldskröfu til mikilvægra stofnana í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu. Við höfnum þeirri stefnu sem dregur úr félagslegri samheldni, dregur þróttinn úr hagkerfinu og eykur hættu á misbeitingu pólitísks valds.
Allt tal um hagvöxt
200
samstarf hefur höfuðstöðvar sínar og hér fór loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fram fyrir nokkrum árum. Á sama tíma og við komum saman á þinginu til að taka ákvarðanir um stefnuna á næsta starfstímabili, ræða um sjálfbæra þróun og leita lausna ... umræðu um stefnu í vinnumálum. Þar er bent á Norðurlöndin og undirstrikað að það sé ekki aðeins gerlegt að tengja saman hagvöxt og félagslega velmegun á árangursríkan hátt heldur sé það beinlínis æskilegt. Það kann að koma örlítið á óvart að World