61
Það er ekki sjálfgefið að fólk geti tekið sér þrjá daga frá vinnu og fjölskyldu til að gefa af sér á þingi BSRB, sér í lagi þeir sem eiga börn í vetrarfríi! Framlag ykkar er undirstaða alls okkar starfs. Þið tryggið að stefna BSRB endurspegli sjónarmið félagsmanna ... Kæru félagar,.
Þá er komið að lokum 45. þings BSRB. Þrátt fyrir stífa dagskrá hafa dagarnir liðið hratt og gleðin og vinnusemin verið allsráðandi.
Saman höfum við mótað skýra stefnu BSRB til þriggja ára, átt öfluga umræðu og unnið
62
verði á að allir hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu, sem rímar vel við stefnu BSRB í þessum málaflokki. . Þegar ætlunin er að byggja upp heilbrigðiskerfið verða stjórnvöld að horfa til langrar framtíðar ... . Þá er ljóst að einkavæðing gerir stjórnvöldum erfitt fyrir að móta stefnu og framfylgja henni, öllum til heilla. . Það er því óskandi að ný ríkisstjórn fari í uppbyggingu á heilbrigðiskerfinu á réttum forsendum og bæti og byggi upp það kerfi ... annars að styrkja fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Þar er rétt að gjalda varhug við enda hætta á því að einkaaðilar sem starfa á þessu sviði innheimti skólagjöld sem sannarlega stuðla ekki að jafnræði. Það er grunnstefið í stefnu BSRB ... mikilvægi skattkerfisins sem tekjujöfnunartækis. . BSRB hefur mótað sér þá stefnu að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki, skattkerfið og velferðarkerfið séu rekin með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum
63
þá ríku samstöðu félagsfólks um að láta ekki bjóða sér þetta misrétti. Það er mikil ólga í hópnum sem skilur ekki sinnuleysi bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa sinna og upplifir það sem virðingarleysi gagnvart störfum þeirra. Það stefnir
64
um þetta á vef BSRB í mars síðastliðnum..
BSRB hefur barist fyrir því að sú mismunun sjúklinga sem viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma þeirra verði leiðrétt. Stefna bandalagsins er að tannlækningar barna falli undir almenna heilbrigðisþjónustu
65
Bjarg íbúðafélag hefur samið við Modulus um byggingu 33 íbúða í þremur nýjum húsum sem rísa munu á Akranesi. Stefnt er að því að íbúðirnar verði tilbúnar og afhentar íbúum næsta vor eða sumar.
Húsin verða einingahús ... sem Modulus hefur sérhæft sig í og því hægt að reisa þau hraðar en önnur hús sem nú eru í hönnun eða byggingu hjá Bjargi. Gangi áætlanir eftir gætu fyrstu íbúar flutt inn í húsin á Akranesi í byrjun júní á næsta ári, en stefnt er að því að afhenda fyrstu
66
hér . Í yfirlýsingu ETUC segir m.a. að breyta verði um stefnu stjórnvalda í Evrópu og innan Evrópusambandsins því endalaust niðurskurður stjórnvalda muni á endanum koma illa niðri á viðkomandi löndum og dýpka vandann enn frekar
67
).
Að setningarathöfninni lokinni hófust hefðbundin þingstörf þar sem þingmál voru lögð fram og þeim vísað í nefndir. Málefnahópar þingsins störfuðu svo margir hverjir fram á kvöld. Fjölmargir fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna og þar var unnið að stefnu og ályktunum ... þingsins. Áfram verður unnið að stefnu og ályktunum þingsins í dag..
Á morgun, föstudag, er síðasti dagur þingsins. Þá verða flest þingmálanna afgreidd auk þess sem kosningar fara fram eftir hádegið..
.
.
.
.
68
í sölu nauðsynjavara og fjármálastarfsemi fyrir árið 2021 námu rúmum 38 milljörðum króna og það stefnir í enn meiri hagnað á árinu 2022. Í því ljósi sé erfitt að skilja af hverju ríkisstjórnin leggur til að afla tekna með frekari álögum á almenning í stað
69
læknar ætli að stefna ríkinu þar sem þeir fái ekki að ganga inn í samning við Sjúkratryggingar. Svo virðist sem sumir líti á það sem réttindi lækna að skrá sig inn á samninginn, veita þjónustu og senda ríkinu svo reikninginn. Það sé afar einkennilegt
70
Hér má lesa nánar um rannsókn Rúnars..
Stefna BSRB er einföld. Bandalagið vill að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna og hefur barist gegn sífellt auknum þrýstingi hagsmunaaðila um aukna einkavæðingu
71
Á að greiða úr sameiginlegum sjóðum. Bandalagið telur að stefna eigi að því að heilbrigðisþjónusta sé að fullu greidd úr sameiginlegum sjóðum og átelur stjórnvöld fyrir að hafa ekki tekið þá pólitísku ákvörðun að heilbrigðisþjónustan skuli vera
72
Í vikunni hækkuðu stýrivextir um eitt prósentustig og ekki verður annað séð en að það sé meðvituð stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að láta raðstýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands lenda sem mest og verst á almennu launafólki. Við höfum
73
í tilraunaverkefni ríkis og borgar, nefna meðal annars að hún feli í sér mun meiri lífsgæði en þeir hefðu reiknað með. Vinnutíminn hefði verið styttri en virkari og tíminn með fjölskyldunni orðið meiri og líðanin betri. Það hlýtur að vera það sem við stefnum
74
sem hann ber ábyrgð á, glímir við undirliggjandi sjúkdóm eða annað sem gæti leitt til þess að breytt starfssvið myndi stefna öryggi eða heilbrigði í hættu. BSRB telur afar mikilvægt að horft sé til þess í öllum tilvikum.
Í umsögn bandalagsins kemur
75
og niðurskurður en engin heildstæð áætlun.
Útgjaldakafli frumvarpsins endurómar áherslu á aðhald og niðurskurð. Þar birtist með skýrum hætti sú stefna að jafnvægi í ríkisfjármálum á að ná með skertri opinberri þjónustu en ekki aukinni tekjuöflun ... stað eigi að bæta hana á öðrum. BSRB óskar eftir heildstæðri áætlun til næstu ára hvað þetta varðar. Án slíkrar áætlunar verður stefnan handahófskennd og ræðst af sveiflum í hagkerfinu en ekki stefnumörkun.
Fjársvelt
76
í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Þorlákshöfn og Sandgerði. Þá hefur Bjarg átt í viðræðum við fleiri sveitarfélög um uppbyggingu en félagið stefnir á uppbyggingu um 1.400 leiguíbúða á næstu fjórum árum.
Bjarg er sjálfseignarfélag stofnað
77
í gott frí í sumar enda margt framundan í haust. Viðræður um kjarasamninga munu halda áfram strax eftir verslunarmannahelgi og stefnt að því að vinna hratt og vel og ná að ljúka samningum fyrir miðjan september
78
af forsendunum fyrir stöðugleika á vinnumarkaði er styrk stjórn í landsmálunum þar sem áherslan er á félagslegan stöðugleika ekki síður en hinn efnahagslega, enda verður annað ekki til án hins. Þannig ætti stefna stjórnvalda að endurspegla mikilvægi uppbyggingar
79
sem tryggja leikskólavist fyrir börn 12 mánaða eða yngri. Álykta má út frá svörum sveitarfélagana að flest stefni þau á að bjóða upp á pláss á leikskóla frá 12 mánaða aldri. Ljóst er að þau eru komin misjafnlega langt í áttina að því markmiði enda um átta
80
Isavia býður nú starfsfólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli að sækja íslenskunámskeið á vinnutíma. BSRB fagnar þessu framtaki enda ein af þeim kröfum sem settar eru fram í stefnu bandalagsins um menntamál.
Starfsfólki ... úr mismunandi deildum innan Isavia samstæðunnar.
Í stefnu BSRB um menntamál er lögð áhersla á starfsfólki af erlendum uppruna sé boðin góð kennsla og þjálfun í íslensku, þeim að kostnaðarlausu, þeim sé gert kleift að stunda íslenskunám á vinnutíma