81
á stefnu bandalagsins og síðan tók við stefnumótunarvinna og umræður undir stjórn Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanns BSRB. Markmiðið var að draga fram grunn að helstu kröfum BSRB á stjórnvöld í aðdraganda kjarasamninga.
Í fyrsta hluta vinnunnar ... og hópavinnan árangursrík og komist að kjarnanum í ýmsum málefnum sem fundarmenn brenna fyrir.
Formannaráð BSRB er skipað formönnum aðildarfélaga bandalagsins hverju sinni. Ráðið mótar stefnu og megináherslur BSRB í málum sem koma upp milli þinga
82
47. þing BSRB fer fram í byrjun október á Hótel Nordica í Reykjavík. Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB
83
stefnu og litið til reynslu hinna Norðurlandanna í þessum mikilvæga málaflokki.
Bæði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri munu ávarpa ráðstefnuna
84
Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna allar grundvallarupplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira. Efnið sem var á gamla vefnum hefur verið uppfært og gert aðgengilegra
85
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum. Á fundinum munu formenn allra flokka í framboði á landsvísu sitja fyrir svörum um stefnu í málum sem varða launafólk. Pallborðinu stýra Finnbjörn A
86
Í þeirri stefnu sem þing BSRB mótaði haustið 2015 er sérstaklega fjallað um heilbrigðismál og lögð áhersla áð að dregið verði ... úr gjaldtöku innan heilbrigðiskerfisins. „Heilbrigðiskerfi Íslendinga á að veita hverjum sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á án tilkostnaðar fyrir viðkomandi,“ segir í stefnu bandalagsins. . Í tölum Hagstofunnar er ekki fjallað
87
ríkisstjórnarinnar gagnvart málaflokknum er algjör. Við vitum að sú stefna að fjársvelta heilbrigðisstofnanir er sett á til að einkavæða heilbrigðiskerfið og skapa eitt fjársvelt heilbrigðiskerfi fyrir almenning og annað einkarekið heilbrigðiskerfi fyrir þá ríku
88
og mótuð stefna um að gripið verði hratt til aðgerða fari hlutfallið yfir ákveðin mörk á einstökum svæðum.
Sambærilegar upplýsingar liggja ekki fyrir um ungt fólk á Íslandi
89
iðnbyltingin – stefna og aðgerðir stjórnvalda – Henný Hinz, aðstoðarmaður ríkisstjórnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftlagsmála
90
Þarf að uppræta launamisrétti.
Jafnréttismál eru hornsteinn í stefnu BSRB. Bandalagið hefur tekið þátt í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna undanfarin ár. Það er augljóslega óásættanlegt að bíða í 83 ár eftir því að fullu jafnrétti verði náð. Í raun ... með því að lyfta hulunni af launasetningu á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti, eins og fram kemur í stefnu
91
í langtímaleigu. Bjarg er rekið án hagnaðarsjónarmiða.
Stefnt er á að byggja um 1.400 leiguíbúðir á næstu fjórum árum. Nú þegar eru tæplega 240 íbúðir í byggingu og 430 til viðbótar í hönnunarferli. Stefnt er á að fyrstu íbúðirnar verði afhentar um mitt ... ákvæði í byggingareglugerð varðandi stærðir rýma og útfærslur á geymslum. Stefnt er á að allir fermetrar nýtist og séu innan íbúðar en liggi ekki að hluta til í geymslum í kjallara eins og algengt er. Meðalstærð tveggja herbergja íbúðar er um 45 fermetrar
92
vangaveltur um í hvaða átt samfélag okkar stefnir. Fram til þessa hefur almenn samstaða ríkt um hvert grunnhlutverk ríkisins á að vera. Það er að veita öllum heilbrigðisþjónustu og umönnun sem á þurfa að halda, tryggja öryggi og veita menntun óháð efnahag
93
Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt..
Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna
94
og vönduðu íbúðarhúsnæði.
Bjarg stefnir að því að opna fyrir umsóknir um íbúðir á fyrsta ársfjórðungi ársins 2018. Unnið er að því að undirbúa skráningarferlið allt, en skráning mun fara fram í gegnum vef félagsins, bjargibudafelag.is.
Félagið
95
þar sem meðal annars samfélagsleg ábyrgð, lýðheilsumarkmið og takmörkun og stýring á aðgengi, meðal annars ungs fólks að áfengi er lögð til grundvallar. Markmið laganna er einnig í samræmi við markmið samþykktrar stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum ... á einkaaðila og gilda um ÁTVR að gildandi lögum og ekki virðist gert ráð fyrir að eftirlit verði aukið með sölu áfengis í verslunum. .
Verulega hefur dregið úr áfengisneyslu ungmenna á síðustu árum og er þeim árangri stefnt í hættu verði
96
Í stefnu BSRB í umhverfismálum segir að tryggja verði að auðlindir landsins verði í almannaeigu og aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni tryggður
97
og meiri sátt með niðurstöðuna. Þá sé nauðsynlegt að samningsaðilar setji sér skýra stefnu og markmið, skilgreina hvaða viðmið eru sett fyrir viðræðurnar og forgangsraða.
Ánægja var með fundinn og sköpuðust líflegar umræður að honum loknum
98
Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins í umhverfismálum, sem mótuð var á þingi BSRB haustið 2015, þarf bæði að tryggja að auðlindir landsins verði í almannaeigu og að aðgengi
99
Elín Björg benti jafnframt á að ríkisvaldið hefði gengið
hart fram í að afnema fastar starfskostnaðargreiðslur ríkisstarfsmanna. Þar
hafi stefnan verið sú að fólk fái aðeins greitt samkvæmt akstursdagbók. Því
ættu þingmenn með sama hætti að skila inn
100
mun vinna áfram með niðurstöður dagsins til að meta stöðuna, móta stefnu í málaflokknum og endurskoða lög um framhaldsfræðslu