21
Stjórn BSRB hefur samþykkt og sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna áforma heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Stjórn BSRB gagnrýnir að ekki standi til að ræða málið á þingi né fara að vilja almennings í þessum ... efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan ... heilbrigðisþjónustunnar fari til frekari uppbyggingar hennar í stað þess að enda í vösum einkaaðila.
Ályktunina í heild sinni má sjá hér að neðan:.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri ... heilsugæslustöðva.
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir að til standi að auka aðkomu einkaaðila að rekstri heilbrigðisþjónustunnar og það hyggst ... aðgengi að þjónustunni og eru þar að auki hagkvæmari í rekstri en einkareknu kerfin.
Þess vegna leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra. Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins
22
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra ætli að standast þrýsting hagsmunaaðila sem vilja hagnast á sjúklingum með því að hafna rekstri einkarekins sjúkrahúss.
Í ályktun stjórnar bandalagsins, sem samþykkt var á fundi stjórnarinnar ... á Alþingi í gær þegar hann svaraði fyrirspurn frá Kolbeini Óttarssyni Proppé, þingmanni Vinstri grænna.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra tali ... sem myndast hafa í kerfinu.
Stefna BSRB er skýr, heilbrigðiskerfið á að reka af hinu opinbera fyrir skattfé, án þess að leggja gjöld á sjúklinga sem þurfa að nota sér þjónustuna.
Ályktun stjórnarinnar í heild má lesa hér að neðan ....
. Ályktun stjórnar BSRB heilbrigðismál.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að heimila ekki rekstur einkarekins sjúkrahúss með yfirlýsingu um að hann ætli að hafna beiðni Klíníkurinnar. Bandalagið ... hefur ítrekað varað við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er því ánægjulegt að heilbrigðisráherra ætli ekki að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja hagnast á sjúklingum.
Stjórnin varar jafnframt við því að hér verði
23
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 46. þingi BSRB, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að frá þinginu ... ..
Skýrsla stjórnar er aðgengileg öllum hér á vef bandalagsins. Eldri skýrslur stjórnar má finna á síðunni Útgefið efni þar sem einnig má finna fréttabréf, bæklinga, skýrslur og annað efni sem bandalagið hefur sent frá sér nýverið ... ..
Skýrslu stjórnar má lesa í heild sinni hér
24
taka saman kynjabókhald fyrir BSRB á hverju ári. Nú eru í fyrsta sinn birtar upplýsingar um kynjahlutföll meðal trúnaðarmanna auk þess sem reynt er að varpa ljósi á stöðu ólíkra aldurshópa innan stjórna aðildarfélaga og á meðal trúnaðarmanna ....
.
Af kynjabókhaldi BSRB sést að helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn ... í aðildarfélögum BSRB en konur.
Þrátt fyrir það eru tæplega 67% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 33%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn bandalagsins. Erfitt er hins ... vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga.
Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra
25
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis ... skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað ... er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Skýrsla stjórnar ... er aðgengileg öllum hér á vef bandalagsins. Eldri skýrslur stjórnar má finna á síðunni Útgefið efni þar sem einnig má finna fréttabréf, bæklinga, skýrslur og annað efni sem bandalagið hefur sent
26
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... er mótmælt. .
Stjórn BSRB bendir á að í samningaviðræðum síðustu vikna hefur samninganefnd ríkisins talið sig bundna af ákvæðum í nýgerðum ... sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... og koma með raunhæfar lausnir að samningaborðinu í stað þess að bera fyrir sig ákvæði í samningum á almennum markaði. Ályktun stjórnar BSRB má sjá í heild hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna lagasetningar á verkfall BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga .
Stjórn BSRB
27
En hér fyrir neðan fara nokkrar lykiltölur um kynjaskiptingu innan BSRB..
Kynjabókhald BSRB er nú tekið saman í fimmta sinn. Þar er að finna upplýsingar um kynskiptingu félagsmanna, stjórna ... aðildarfélaga, stjórnar og skipaðra fulltrúa á vegum BSRB. Einnig hlutföll kynja félags- stjórnar og nefndarmanna aðildarfélaganna, kynjahlutföll tilnefndra fulltrúa nefnda stjórnar og ráða á vegum BSRB. Bandalagið tilnefnir árlega fjölda manns til hvers kyns ... sinni verður aðgengilegt á vef BSRB frá 1. maí en hér á eftir fara lykiltölur. Helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar ... segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn í aðildarfélögum BSRB en konur. Þrátt fyrir það eru tæplega 70% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 30%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn ... bandalagsins. Erfitt er hins vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga. Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra aðildarfélaga
28
Fulltrúi úr stjórn Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) ásamt lögfræðingi BSRB áttu á mánudaginn sl. fund hjá ríkissáttasemjara. Þar kom ... stjórn SfK farsælast að fara þessa leið..
Félagsfundur SfK verður haldinn á mánudaginn kemur, þann 13. október, þar sem óskað verður heimildar ... ..
Stjórn SfK harmar jafnframt framkomu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar í málinu. Ítrekað hefur meirihluti bæjarstjórnarinnar neitað að hitta stjórn SfK og formann BSRB vegna málsins. Fyrst var óskað eftir fundi vegna kjaradeilunnar áður en hún kom inn á borð ... )..
Það er krafa stjórnar SfK að bæjarstjórn Kópavogsbæjar leggi sitt af mörkum til að leysa megi kjaradeildu félagsins með farsælum og sanngjörnum hætti líkt og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB ... ..
.
Stjórn Starfsmannafélags Kópavogs
29
í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar
30
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi.
Á meðal ....
Í þetta sinn er skýrsla stjórnar að fullu stafræn og því aðgengileg á spjaldtölvur og síma. . Skýrsluna má finna hér.
Eldri skýrslur stjórnar má finna á síðunni
31
um áhrif Covid-19 faraldursins og endurreisn í kjölfar hans. Að venju fjallaði þingið einnig um framkvæmd samþykkta.
Á þinginu var kjörin ný stjórn ILO til þriggja ára. Magnús fyrstu Íslendinga til þess að taka sæti í stjórninni árið 2019 ... eftir afsögn eins fulltrúa launafólks en hann var nú kjörinn sem aðalmaður. Magnús var jafnframt endurkjörinn sem einn þriggja fulltrúa launafólks í Félagafrelsisnefnd ILO og endurkjörinn til þess að taka sæti í nefnd stjórnarinnar um endurskoðun og endurmat ... á gildandi samþykktum. Á þinginu var Ísland jafnframt kjörið á varamannalista ríkisstjórnanna til eins árs en það er í fyrsta sinn sem stjórnvöld hér taka þá stöðu.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar ILO var Anna Jardfelt Melvin, sendiherra Svíþjóðar ... kjörinn formaður stjórnar og þær Renate Hornung-Draus (Atvinnurekendur) og Catelene Passchier (Launafólk) kjörnar varaformenn
32
varaformaður gegna embætti formanns fram að næsta þingi og varamaður tekur sæti í stjórn félagsins..
Í kjölfar síðasta aðalfundar hefur umræðan um ýmis ágreiningsmál orðið hávær. Helstu ástæður deilnanna eru m.a. ólík sjónarmið um vægi atkvæða ... félagsmanna eftir starfshlutfalli og um fjölda þingfulltrúa. Gagnrýni á stjórn LSS hefur einnig komið fram og hvernig staðið var að undirbúningi og framkvæmd þingsins í apríl. Þá hafa blandast inn í umræðuna hugmyndir frá mismunandi deildum slökkviliða ... um að skipta Landssambandinu upp í tvo hluta eða jafnvel að leggja af núverandi landssamband og stofna nýtt. Meirihluti fundarmanna ályktaði um að síðasta þing hafi verið ólöglegt vegna formgalla. Félagsfundurinn ályktaði jafnframt um að stjórn myndi kanna ... möguleikann á að halda auka aðalþing á haustdögum og mun stjórn LSS vinna með þessar ályktanir á næstu dögum..
Stjórn vill koma á framfæri þökkum til fráfarandi formanns fyrir sitt starf fyrir félagið. Stjórn harmar þessar deilur innan
33
Stjórn NFS, Norræna verkalýðssambandsins, samþykkti á fundi sínum í gær að fela Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB ... , formennsku í stjórninni á næsta ári.
NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks. Auk BSRB eiga ASÍ og BHM ... þeirra bandalaga sem aðild eiga að NFS skiptast á að gegna formennsku í stjórn sambandsins í eitt ár í senn og mun því Sonja láta af embætti í lok árs 2019
34
Í ályktun sem stjórn bandalagsins sendi frá sér í morgun er kallað eftir endurgreiðslu frá stöndugum fyrirtækjum sem nýtt hafa úrræðin.
„Úrræðunum er ætlað að bjarga fyrirtækjum sem róa lífróður vegna faraldursins. Þeim er ekki ætlað að koma ... í ályktun stjórnar BSRB.
Þar eru fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að vera í brýnni þörf hvött til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta jafnframt laun starfsmanna, hafi þau skerst vegna þessara aðgerða. Þar er jafnframt ... . Misnotkun á þessum úrræðum jafngildir því að verið sé að taka fé frá öðrum samfélagslega mikilvægum verkefnum. Við það verður ekki unað,“ segir í ályktun stjórnarinnar.
„Það er mikill skilningur á því í samfélaginu að verja þurfi störf ....
Hér má lesa ályktun stjórnar BSRB í heild sinni
35
Stjórn BSRB kom saman til fundar í dag og samþykkti þar ályktun vegna stöðunnar í viðræðum aðildarfélaga bandalagsins við samninganefnd ríkisins. .
Í ályktuninni segir m.a. að með nýjasta samningstilboði sínu sé ríkið að mismuna ... starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... hér að neðan. .
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna kjaraviðræðna við ríkið.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið gangi ... af sér vilja til að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið veiti samninganefnd sinni þegar í stað fullt umboð til að ganga til samninga við aðildarfélög BSRB þar sem mið verði tekið
36
Stjórnir Kjalar og Starfsmannafélags Skagafjarðar staðfestu formlega fyrir helgi samkomulag um sameiningu félaganna tveggja. Fram kemur í fréttatilkynningu frá stjórnum félaganna, sem send ... stjórnar á aðalfundi Kjalar í mars. .
Í fréttatilkynningunni segja formenn félaganna, þau Árni Egilsson hjá Starfsmannafélagi Skagafjarðar og Arna Jakobína ... sem áheyrnarfulltrúi í stjórn Kjalar fram að aðalfundi í mars. Þá verður leitað eftir samningi við Stéttarfélagið Ölduna um þjónustu á skrifstofu þess á Sauðárkróki við félagsmenn í Skagafjarðardeild Kjalar ... hjá Sveitarfélaginu Skagafirði, alls um 160 félagsmenn. Árni Egilsson, formaður stjórnar SFS, telur félagsmenn skapa sér sterkari stöðu í stærra félagi.
"Ávinningurinn er fjölþættur og snýr að launamálum, orlofsmálum, starfsmenntamálum og ýmsu öðru. Stéttarfélög
37
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi ... . Í ályktun stjórnarinnar er bent á að Akureyrarbær hafi tapað um 400 milljónum króna á ári á rekstri hjúkrunarheimilanna. Útilokað sé að einkaaðili taki við rekstrinum með þeim formerkjum án þess að ætla sér að fara í verulegan niðurskurð.
„Við getum ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hér
38
Þing BSRB, það 46. í röðinni, fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Upphaflega stóð til að halda þriggja daga þing með hefðbundnum hætti en vegna óvissu tengdri sóttvarnaraðgerðum ákvað stjórn BSRB að halda rafrænt þing miðvikudaginn 29. september ... í helstu embætti bandalagsins á þingum þess. Að þessu sinni verður dagskráin afmörkuð og allri stefnumótun frestað til framhaldsþings.
Á dagskrá þingsins 29. september verður skýrsla stjórnar, takmarkaðar lagabreytingar og kosningar í embætti. Kosið ... verður um embætti formanns og 1. og 2. varaformanns. Þá verða kjörnir aðalmenn og varamenn í stjórn bandalagsins.
Þingfulltrúar fá sendar upplýsingar um hvernig hægt er að nálgast gögn og taka þátt í þinginu með rafrænum hætti frá sínum
39
Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu ... á næstu vikum og mánuðum.
Sonja og Magnús fengu að sitja stjórnarfund hjá Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar á Neskaupstað. Þar fylgdust þau með umræðum og spjölluðu við stjórnina. Því næst var haldið til Reyðarfjarðar þar sem fundað var með stjórn ... og framkvæmdastjóra BSRB með stjórnum aðildarfélaga verða fleiri áður en langt um líður, en næst er förinni heitið til Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu
40
Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... er ljóst að BSRB mun ekki styðja frumvarpið. . Komi sú staða upp fer stjórn bandalagsins fram á að Alþingi afgreiði ekki frumvarpið í þeirri mynd sem það er núna. . Tillögur BSRB að breytingum á frumvarpinu ... hefur verið í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við.
. Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar