1
Forsætisráðherra og þrettán þingmenn úr öllum flokkum kynntu sér starfsemi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á fundi sem fram fór í húsnæði BSRB á fimmtudag.
„Það er mikilvægt að yfirvöld þekki til starfsemi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og viti hvað brennur á þess
2
sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik ... slík vinna á ís um fyrirsjáanlega framtíð. Lykilforsendan fyrir því að hægt sé að gera slíkar breytingar er að traust ríki milli þeirra sem að þeim vinna. Stjórnvöld brugðust því trausti gagnvart opinberum starfsmönnum þegar þau ákváðu að fara ... og ætti ekki að taka langan tíma.
Það eitt og sér að gera þessa breytingu vinnur ekki upp það traust sem glataðist þegar stjórnvöld og Alþingi ákváðu að hafa að engu skýr ákvæði í samkomulagi sem þáverandi fjármálaráðherra, nú forsætisráðherra
3
sé grundvöllur slíks samstarfs og að stjórnvöld hafi rofið það traust með því að skerða lífeyrisréttindi hluta opinberra starfsmanna, þvert á fyrirheit.
„Það tekur langan tíma og mikla vinnu að byggja upp traust en aðeins eitt augnablik ... slík vinna á ís um fyrirsjáanlega framtíð. Lykilforsendan fyrir því að hægt sé að gera slíkar breytingar er að traust ríki milli þeirra sem að þeim vinna. Stjórnvöld brugðust því trausti gagnvart opinberum starfsmönnum þegar þau ákváðu að fara ... og ætti ekki að taka langan tíma.
Það eitt og sér að gera þessa breytingu vinnur ekki upp það traust sem glataðist þegar stjórnvöld og Alþingi ákváðu að hafa að engu skýr ákvæði í samkomulagi sem þáverandi fjármálaráðherra, nú forsætisráðherra
4
Níu verkefni sem rædd hafa verið á samráðsfundum stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins eru enn í vinnslu en þremur hefur verið lokið. Þetta kemur fram ... í yfirliti sem forsætisráðuneytið hefur birt.
Stjórnvöld boðuðu aðila vinnumarkaðarins til fyrsta samráðsfundarins í desember 2017, fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum. Alls hafa verið haldnir tíu sambærilegir fundir síðan
5
BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID-19 faraldursins. Tilgangurinn er sá að gera aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra auðveldara fyrir að hafa yfirsýn yfir þær aðgerðir sem gripið hefur verið ... ..
Stjórnvöld hafa þegar lýst því yfir að grípa eigi til frekari aðgerða vegna gríðarmikilla efnahagslegra afleiðinga faraldursins, eins og stjórnvöld víða um heim. Í þeim aðgerðum mun BSRB eftir sem áður leggja þunga áherslu á að öryggi og heilsa fólks sé ... tryggð. Það á ekki síst við um þá sem starfa í framlínunni í baráttunni gegn faraldrinum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi launafólks.
Þessu til viðbótar leggur BSRB áherslu á að stjórnvöld grípi til markvissra aðgerða til að tryggja ... afkomu launafólks með jafnrétti að leiðarljósi. Þar telur bandalagið augljóst að stjórnvöld verði að ganga lengra í stuðningi við heimilin en þegar hefur verið gert.
BSRB hefur tekið saman lista yfir helstu áherslur bandalagsins þegar frekari ... með sanngjörnum hætti.
Að stjórnvöld auki framlög sín til uppbyggingar almennra íbúða.
Að stjórnvöld leggi áherslu á jafna möguleika og jöfn tækifæri kvenna og karla í uppbyggingu vinnumarkaðsaðgerða og sköpun starfa.
Að stjórnvöld
6
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu þeirra ... sem ekki eiga rétt á bótum með tímabundnum undanþágum, að því er fram kemur í ítarlegum tillögum BSRB vegna heimsfaraldursins sem sendar hafa verið stjórnvöldum.
Í tillögunum er lögð áhersla á að aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins stuðli ... að því að auka eftirspurn í hagkerfinu og tryggja heilbrigði, velsæld og framleiðni til lengri tíma.
BSRB leggur mikla áherslu á að stjórnvöld tryggi afkomu foreldra sem ekki geti sótt vinnu vegna skerðinga á skólahaldi eða þjónustu við börn, geti
7
Réttindi launafólks tengd COVID-19 faraldrinum geta verið mismunandi eftir vinnustöðum. Nú þegar ljóst er að heimsbyggðin öll þarf að lifa með þessum faraldri í talsverðan tíma er gott að rifja upp helstu atriðin.
Sóttkví þeirra sem eru smitaðir eða hafa komist í snertingu við þá sem eru með smit er eitt áhrifaríkasta tækið til að takmarka úrbreiðslu COVID-19. Þess vegna voru sett lög um tímabundnar greiðslur vegna launa fólks í sóttkví sem tryggja þeim sem geta ekki sinnt vinnu sinni
8
í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru..
Samkvæmt frumvarpi stjórnvalda verða ýmis ákvæði sem sett voru tímabundið vegna faraldursins framlengd. Það á til dæmis við um greiðslur ... til fólks í sóttkví og hlutabætur. Þá verða tekjutengdar atvinnuleysisbætur greiddar í sex mánuði í stað þriggja áður. BSRB styður aðgerðir stjórnvalda en telur að ganga þurfi lengra í ákveðnum tilvikum.
Það á til að mynda við um foreldra sem þurfa ... í meira en tvo mánuði. „Þegar úrræðið var sett upphaflega var uppi mikil óvissa og því skiljanlegt að stjórnvöld hafi gert úrræðið tímabundið til skamms tíma. Núna hálfu ári síðar er staðan að vissu leyti önnur og flestir sérfræðingar á þeirri skoðun
9
BSRB kallar eftir því að tímabil atvinnuleysisbóta verði lengt tímabundið í fjögur ár og stjórnvöld grípi til frekari aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og lágtekjufólks.
Í ályktun fundar formannaráðs BSRB, sem nú er nýlokið ... , er þess krafist að stjórnvöld grípi þegar í stað til tímabundinna aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og auki einnig stuðning við lágtekjufólk til lengri tíma.
Könnun sem Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi ... og kvenna.
„Formannaráðið leggur til að stjórnvöld lengi tímabil atvinnuleysisbóta tímabundið í að minnsta kosti fjögur ár og hækki auk þess grunnbæturnar. Þá ættu bæði ríki og sveitarfélög að skapa sem fyrst fjölbreytt atvinnutækifæri fyrir fólk
10
Grípa þarf til aðgerða strax.
Staðan á húsnæðismarkaði kallar á tafarlausar aðgerðir, annars vegar til skemmri tíma og hins vegar til lengri tíma. Endurvekja þarf tilfærslukerfin sem stjórnvöld hafa markvisst látið daga uppi og taka ... til. Samhliða þurfa stjórnvöld að tryggja með lagasetningu að lánveitendur fasteignalána deili kostnaði með lántakendum vegna vaxtahækkana og verðbólgu, en hér á landi hefur verið farin sú leið að láta lántakendur eina bera byrðarnar, hvort sem þeir eru ... . Það getur leitt til þess að fleira fólk þurfi að búa í minna og verra húsnæði.
ASÍ og BSRB hafa kallað eftir því að stjórnvöld taki höndum saman við verkalýðshreyfinguna og hefjist strax handa við að leysa úr húsnæðiskrísunni í samræmi
11
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ... , þar sem meðal annars er lagt til að unnin verði færnispá, múrar milli skólastiga verði brotnir niður og upplýsingagjöf verði aukin með miðlægum upplýsingavef.
Í tillögum BSRB, sem komið hefur verið til stjórnvalda, er meðal annars lögð áhersla á að vinna
12
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag ... fleiri nefna kostnað sem ástæðu þess að þeir leita ekki til læknis. Við slíkt ástand verður ekki unað,“ sagði Elín Björg. . Enginn að biðja um aukna einkavæðingu. Hún benti á að stjórnvöld hafi nú kynnt tvennar breytingar ... á heilbrigðiskerfinu. Annars vegar þak á greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu, sem mun að óbreyttu kalla á stóraukna gjaldtöku af stórum hluta þjóðarinnar. Hins vegar ræddi hún um þá ákvörðun stjórnvalda að þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu verði ... sýna að félagsleg heilbrigðiskerfi eru skilvirkari en önnur heilbrigðiskerfi. Þau skila, með öðrum orðum, almenningi betri lýðheilsu fyrir lægri heildarkostnað. Þessar niðurstöður segja okkur að stjórnvöld eru á rangri braut. Gjaldfrjáls aðgangur allra
13
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum
14
Í stað þess að fara í kraftmikla sókn til að vaxa úr efnahagslegri niðursveiflu af völdum heimsfaraldursins boða stjórnvöld stöðnun í nýju fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022, að því er segir ... barnabótum ætlað að jafna ráðstöfunartekjur innan svipaðra tekjuhópa með ólíka framfærslubyrði.
Bandalagið styður loftslagsmarkmið stjórnvalda en bendir á að nauðsynleg forsenda þess að þau náist sé náið samstarf við verkalýðshreyfinguna um réttlát ... umskipti. Stórauka verði fjárheimildir til málaflokksins til að metnaðarfullt markmið stjórnvalda um samdrátt í losun náist á næstu níu árum
15
BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Byggja á upp heilbrigðiskerfi sem er rekið á réttlátan hátt af hinu opinbera ... . Almenningur kallar eftir því að kerfið verði bætt sem fyrst, og við því eiga stjórnvöld að bregðast. Þar verður að hugsa alla uppbyggingu til langs tíma og vinna að því að byggja upp fyrsta flokks heilbrigðiskerfi.
Skattgreiðslur ekki í vasa fjárfesta ....
Skorað á heilbrigðisráðherra.
Þá verða stjórnvöld einnig að líta til þess að þegar heilbrigðisþjónustan er veitt af einkaaðilum er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfið í heild sinni. Með aukinni einkavæðingu ... í heilbrigðiskerfinu er dregið úr möguleikum stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra að standa vörð um heilbrigðiskerfið og fara að þjóðarvilja
16
Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins
17
og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan #metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera rannsókn á eðli ... , en það er engu að síður mat bandalagsins að þessar aðgerðir séu alls ekki nægilega afgerandi eða líklegar til þess að bæta vinnuumhverfi kvenna og vinnumenningu svo nokkru nemi.
Ábyrgð stjórnvalda.
Íslensk stjórnvöld bera mikla ... ábyrgð á því að vinnuumhverfi sé öruggt fyrir okkur öll. Lagaramminn er settur á Alþingi og reglugerðir af ráðherrum. Stjórnvöld bera líka ábyrgð á pólitískri stefnumótun og stofnanaumgjörð. Ég leyfi mér að segja það bara hreint út að stofnanaumgjörðin.
Á stjórnvöldum hvíla nú þegar skyldur í gegnum EES samninginn. Bæði kynjajafnréttislögin og vinnuverndarlögin byggja að stórum hluta á evrópskum reglum sem okkur er gert að innleiða. Kynjajafnréttislögin voru endurskoðuð árið 2020. Þá var skilgreiningum um ... er á grundvelli vinnuverndarlaga er enn stuðst við gömlu skilgreiningarnar. Ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum um hvort eða hvenær eigi að samræma þetta tvennt. Þá má setja spurningarmerki við hvort Ísland hafi fullnægt öðrum skyldum sínum samkvæmt EES rétti
18
Alþingi samþykkti nýlega fjármálastefnu stjórnvalda til næstu fimm ára. Þar birtast markmið ... ríkisstjórnarflokkanna fyrir afkomu og efnahag til ársins 2021. Það eru að mati BSRB veruleg vonbrigði að stjórnvöld ætli sér ekki að standa fyrir þeirri markvissu uppbyggingu velferðarkerfisins sem kallað hefur verið eftir. . Það er jákvætt að fimm ára ... verkefni sem blasir við, að endurreisa velferðarkerfið sem hefur verið holað að innan á undanförnum árum. . Nefna má sem dæmi ákall stórs hluta þjóðarinnar um að stjórnvöld verji stórauknum fjármunum í heilbrigðiskerfið, sem er að hruni komið ... . Ekki verður séð á áætluninni að slíkt sé í kortunum. Þá er ekki gert ráð fyrir að staðið verði við áform um að lækka verulega greiðsluþak sem sett hefur verið á hluta af greiðslum sjúklinga. . Þá má nefna að ekki verður séð að stjórnvöld ætli sér ... skerðist ekki, að hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur á mánuði, og að orlofið verði lengt úr níu mánuðum í tólf.
Svigrúm til að breyta áætlun.
Það góða við fjármálastefnu stjórnvalda til ársins 2021 er þá kannski helst sú staðreynd
19
ríkisins og það er stjórnvalda að tryggja jafnvægi og öryggi þessa hóps, án undanbragða. Ef ríkið tekur ekki við rekstri Sunnuhlíðar munu íbúar þar missa heimili sín og fjölmargir starfsmenn missa atvinnu sína. Stjórnendur Sunnuhlíðar hafa ítrekað vakið ... á þetta stig og útlit fyrir að óvissan muni hanga yfir íbúum og starfsmönnum yfir hátíðarnar. Rekstur Sunnuhlíðar er kominn í þrot, stjórnvöld þurfa að taka við sér og axla ábyrgð sína. Félögin hvetja heilbrigðisráðherra til þess að leysa mál Sunnuhlíðar
20
til hærra atvinnustigs og eykur eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirtækja sem aftur eykur tekjur ríkissjóðs.“.
Ófjármögnuðum skattalækkunum mótmælt.
Í umsögn BSRB er einnig gagnrýnt að stjórnvöld ráðist í ófjármagnaðar skattalækkanir