41
Aðgerðir fyrir heimilin strax!.
Við erum hér samankomin til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Háir vextir og verðbólga hafa haft alvarleg áhrif á heimilin. Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar ... Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Oft er talað um að auka þurfi hamingju en þetta sjónarhorn á þjáninguna er mikilvægt til að aðgerðir stjórnvalda beinist á rétta staði. Mikilvægasta verkefni ... stjórnvalda er því að auka velferð.
En hvaða hópar eru það sem við þurfum helst að beina sjónum okkar að? Hvaða hópar eru það sem bera þyngstu byrðarnar vegna verðbólgu, vaxta, niðurskurðar og aðhaldsstefnu?.
Staða foreldra fer versnandi ... hefur lagt sitt af mörkum til að tryggja stöðugleika með gerð hóflegra kjarasamninga.
.
Nú er komið að stjórnvöldum. .
.
Hvaða skref þurfa þau að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis ... og jöfnuðar?.
Stjórnvöld verða að standa við loforð um uppbyggingu húsnæðis til að stemma stigu við verðbólgunni og tryggja húsnæðisöryggi fyrir öll.
Stjórnvöld verða að veita þeim sem selja okkur mat og aðrar nauðsynjar aðhald
42
kl. 10:00 þar sem félagsmenn BSRB-félaganna munu krefjast þess að fá sömu kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið.
Á fundi sínum í gær samþykkti stjórn SFR svo eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að skera á þann ... hnút sem er í deilunni:.
Stjórn SFR lýsir verulegum áhyggjum yfir því ófremdarástandi sem nú ríkir vegna aðgerðarleysis stjórnvalda í kjaradeilu félagsmanna SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landsambands lögreglumanna ... . Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins!
43
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum ... enda til lítils að hækka laun þeirra lægst launuð ef kjarabæturnar eru hirtar aftur af fólki í gegnum skattkerfið.
Í viðræðum BSRB við stjórnvöld leggjum við höfuðáherslu á breytingar á skattkerfinu, úrbætur á húsnæðismarkaði, styttingu vinnuvikunnar ... um land allt, enda fer hátt hlutfall ráðstöfunartekna launafólks í kostnað við leigu eða kaup á húsnæði. Þar þurfa stjórnvöld að horfa til uppbyggingar leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, með því að auka stofnframlög til félaga ... sem hafa það að langtímamarkmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með leiguhúsnæði og eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.
Það eru miklar væntingar gerðar til stjórnvalda um að draga úr ójöfnuði og óstöðugleika í samfélaginu. Nú er komið að því að standa undir þeim væntingum
44
við ólögmætar verkfallsaðgerðir félagsmanna LL eru á engan hátt að undirlagi eða skipulagðar af Landssambandi lögreglumanna..
LL hefur margítrekað bent stjórnvöldum ... á bágt ástand löggæslumála, undirmönnun, fjárskort o.fl. og jafnframt bent á að lögreglumenn eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi, sviknum loforðum og fagurgala stjórnvalda í garð stéttarinnar ... ..
Þá hefur LL margítrekað bent stjórnvöldum á þá einföldu staðreynd að vegna m.a. undirmönnunar og álags hefur margra ára þreyta safnast upp meðal lögreglumanna sem bætist ofan á þá reiði og gremju sem ríkir meðal stéttarinnar ... hlutverkum sínum vegna fjárskorts og undirmönnunar..
Tími er til kominn að fagurgala stjórnvalda og stjórnmálamanna linni í garð stéttarinnar og þess fari að sjást
45
Heildarsamtök launafólks taka undir yfirlýsingu Samtakanna 78 og hvetja stjórnvöld ... launafólks styðja yfirlýsingu Samtakanna 78 og hvetja stjórnvöld til að taka afgerandi afstöðu gegn nýrri ... um að íslensk stjórnvöld fordæmi tilskipun Bandaríkjaforseta og standi með hinsegin fólki á alþjóðavettvangi, ekki síst í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Ísland stendur framar en mörg önnur ríki þegar kemur að jafnréttismálum og réttindum hinsegin fólks ... og horft er til Íslands sem fyrirmyndar. Því fylgir ábyrgð sem stjórnvöld verða að standa undir. Skerðing mannréttinda og mannréttindabrot verða ekki liðin
46
„Komandi kjarasamningar verða því ekki bara að fela í sér kjarabætur, betri aðbúnað og starfsskilyrði heldur verða stjórnvöld og atvinnurekendur allir að leggjast á árarnar ... sínum. Auk þess fjallar hún um samskiptin við stjórnvöld, nauðsyn þess að efla fæðingarorlofskerfið og málefni leigjenda. Þá leggur Elín Björg áherslu á að komandi kjarasamningar verði gerðir á fjölskylduvænum forsendum. Pistil formanns BSRB má sjá ... á þessu á komandi ári og hagsmunaaðildar fái sömu aðkomu og áður í stefnumótun og ákvarðanatöku..
Stjórnvöld verða að átta sig á því að launafólk eitt ... og sér getur ekki axlað ábyrgð á stöðu efnahagsmála. Launafólk hefur nú lagt sitt af mörkum með hófstilltum kröfum sínum. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða að leggja sitt af mörkum líka. Allir hafa hag af bættum efnahag landsins og þess vegna verða allir koma að málinu ... . Stjórnvöld hafa hins vegar lækkað álögur á þá efnamestu, aukið greiðsluþátttöku fyrir almannaþjónustu og hækkað matvöruverð. Misskiptingin hefur aukist en þeirri þróun verður að snúa við. Það verður að vera hluti af stefnu stjórnvalda við gerð næstu
47
Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið á sig.
Á sama tíma og ríkisstjórnin hendir frá sér sanngjörnum tekjustofnum þá er það skýlaus krafa félagsmanna SFR að komandi kjarasamningsviðræður leiði til raunverulegra kjarabóta. Stjórnvöld hafa með stefnu sinni um að létta undir með þeim sem mest ... ..
Trúnaðarmannaráðsfundur SFR gerir kröfu um að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu fyrir félagsmenn SFR. Til þess að svo megi verða er ljóst að stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna ábyrgð. Nauðsynlegt er að koma á stöðugleika á þróun gengis
48
Samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og þýska alþýðusambandinu styðja markmið stjórnvalda ríkjanna í loftslagsmálum og nauðsyn þess að ná kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til að svo geti orðið eru kerfisbreytingar óumflýjanlegar ... það hlutverk að móta stefnu um réttlát umskipti hér á landi í þríhliða samstarfi verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekenda.
Móta þarf heildstæða stefnu um fjárfestingar í aðlögun og tækniþróun, menntamálum, vinnumarkaðsaðgerðum ... verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Skýrslan var kynnt á opnum fundi sem var að ljúka.
Í skýrslunni segir að þó bandalögin þrjú sem að henni standa styðji markmið stjórnvalda um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda vanti mikið upp á trúverðugleika ... áætlana um samdrátt í losun í landbúnaði og fiskveiðum. Þær aðgerðir sem þegar hafa verið kynntar muni ekki duga til að uppfylla markmið stjórnvalda um 40 prósenta samdrátt í losunum fyrir lok árs 2030. Í desember 2020 uppfærði ríkisstjórnin markmið ... Íslands og stefna nú að 55 prósent samdrætti í losun gróðurhúsaloftegunda. Ljóst er að slíkum árangri verður ekki náð nema í nánu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Veigamestu aðgerðir stjórnvalda hingað til snúa að losun frá samgöngum
49
Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið ... sem bandalögunum og Kvenréttindafélaginu var falið að fylgja eftir. Það munu þau gera í sinni starfsemi og gagnvart stjórnvöldum og atvinnurekendum.
Hér eru nokkrar af niðurstöðum fundarins:.
Atvinnurekendur þurfa að axla ábyrgð, vera virkir ... vinnustaði. Einnig eiga þau að styðja þolendur innan vinnustaða.
Stjórnvöld þurfa að breyta jafnréttislögum þannig að heimilt verði að sekta vinnustaði sem ekki sinna forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars
50
Skorað er á stjórnvöld að breyta forgangsröðun sinni og endurreisa þegar í stað heilbrigðiskerfið í ályktun aðalfundar BSRB.
Í ályktuninni er jafnframt bent á að áhugi þeirra sem vilja einkavæða heilbrigðisþjónustu snýst ekki um val ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega ... sem ekki séu með bráðamóttöku eða greitt aðgengi að sérfræðingum ef vandamál koma upp.
Heilsugæslan geti sinnt hlutverki sínu.
Aðalfundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að styrkja stöðu heilsugæslunnar án tafar til að gera henni kleift
51
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið ... í loftslagsmálum í kjarasamningum?. . Af hverju: Fundurinn er haldinn í tilefni af og í aðdraganda að þríhliða viðburði norrænna stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar sem haldinn verður í Hörpu 1. desember. . Dagskrá:. 08
52
Því næst fjallaði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, um sögu kjarabaráttu lögreglumanna og undarlega forgangsröðun núverandi stjórnvalda.
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, talaði síðastur og sagði hann framkomu stjórnvalda úi ... . Þær byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hefur nú þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðardóms. Stjórnvöld hafa hins vegar sýnt félagsmönnum BSRB grímulaust virðingarleysi með því að bjóða þeim miklu lakari kjarabætur. Félagsmenn SFR, SLFÍ ... og LL geta ekki með nokkru móti sætt sig við framkomu stjórnvalda og harma afstöðu þeirra og það virðingarleysi sem birtist í tilboði þeirra og ekki síður í umfjöllun stjórnvalda um ríkisstarfsmenn.
Fundurinn krefst þess að félagsmönnum SFR, SLFÍ
53
( IARC ). Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) telur brýnt að íslensk stjórnvöld taki á málum af festu til að bæta starfsaðstöðu og beiti öllum ráðum til að draga úr hættu á starfstengdu krabbameini. Sambandið hefur sent ... stjórnvalda að bregðast við og vernda þessa stétt rétt eins og hún verndar okkur.” segir Magnús Smári, formaður LSS..
BSRB tekur undir þessar kröfur aðildarfélags síns ... , LSS og hvetur stjórnvöld til að tryggja öryggi þessa mikilvæga starfsfólks í almannaþjónustu - án þeirra getur samfélagið ekki verið
54
fyrir alla“ og var aukin misskipting formanni BSRB nokkuð hugleikin í ræðu dagsins..
„Við höfum séð að stjórnvöld hafna tekjum frá þeim sem helst eru aflögufærir. Skattar ... .“.
Stjórnvalda að nýta tækifærið.
Elín Björg lagði jafnframt á það áherslu að með nýjum kjarasamningum á vinnumarkaði hefði launafólk enn og aftur axlað ábyrgð. Elín Björg kallaði ... eftir því að stjórnvöld myndu nýta það tækifæri sem launafólk hefði veitt þeim til að koma á stöðugra efnahagsumhverfi..
„Megin markmið nýrra kjarasamninga var að auka kaupmátt launa og ná tökum ... . Og það er í raun grátlegt því stjórnvöld kölluðu mjög eftir því að hér gætu skapast aðstæður fyrir aukinn stöðugleika. Launafólk hefur nú skapað stjórnvöldum einstakt tækifæri og það er stjórnvalda að nýta ... kosninga, ekki síst til að auka traust á störf stjórnvalda..
„Framundan eru kosningar til sveitastjórna. Loforðaflaumurinn er þegar byrjaður að dynja á okkur og þar lofa flestir
55
Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum ... eru vel unnar og eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB. Ástæða er til að fagna þeirri samstöðu sem hefur náðst um aðgerðir. Nú þurfa stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
Mikilvægt ... á vinnumarkaði.
„Nú hafa fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga og heildarsamtaka launafólks og atvinnurekenda sameinast um hvernig eigi að bregðast við uppsöfnuðum skorti á íbúðum sem leitt hefur til mikillar verðhækkunar á íbúða- og leigumarkaði ... og húsnæðisóöryggis. Það gefur okkur von um að húsnæðisþörf ólíkra hópa verði mætt. Það á að vera forgangsverkefni stjórnvalda að húsnæðiskostnaður lækki og að tryggt verði nægilegt framboð á húsnæði svo að fólk hafi raunverulegt val um hvort það eigi eða leigi
56
Með því að beina stuðningi stjórnvalda við húsnæðiskaupendur frá vaxtabótakerfinu yfir í að heimila fólki að nýta séreignasparnað til að kaupa fyrstu íbúð er verið að beina stuðningnum frá þeim tekjulægri til þeirra tekjuhærri ... íbúð. Bandalagið mótmælir þessari þróun harðlega. . Það úrræði sem stjórnvöld ætla að bjóða upp á byggir á því að skattfrjáls sparnaður einstaklingana sé nýttur til að eignast fasteign. Í umsögn BSRB um frumvarpið er bent á að stjórnvöld hafi ... til þeirra tekjuhærri,“ segir í umsögn BSRB. . Bandalagið telur vissulega að sá stuðningur sem stjórnvöld áformi með frumvarpinu muni koma einstaklingum betur áleiðis í söfnun eða aukinni eignamyndun fyrsta húsnæðis, en bendir á að þröng skilyrði séu
57
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... samningum á almennum markaði. Sú afstaða ríkisins hefur því skert samningsfrelsi BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að koma í veg fyrir frekari verkfallsaðgerðir umræddra félaga með lögum hefur samningsstaða BHM ... sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... ..
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er á vinnumarkaði og komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu í stað þess að skýla sér á bak við samninga sem gerðir hafa verið á almenna markaðnum
58
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12 ... mánuði.
BSRB hefur kallað eftir því að umönnunarbilið verði brúað og beint þeirri kröfu bæði að stjórnvöldum og sveitarstjórnum víða um land ... fyrir stjórnvöld að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, auk þess sem hækka þarf hámarksgreiðslur á mánuði í 650 þúsund á mánuði og tryggja að fyrstu 300 þúsund krónurnar skerðist ekki. Þá kallar BSRB einnig eftir því að Alþingi tryggu óskoraðan rétt allra barna
59
undir ráðið verði ekki leiðandi á launamarkaði.
Stjórnvöld taki ábyrgð.
Hækkanirnar ná ekki aðeins til þingmanna og forseta, heldur einnig til sveitarstjórnarmanna, þar sem laun þeirra miðast við þingfararkaup. Það er því fjölmennur hópur ... óásættanlegt. . Það getur ekki verið verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði. Þar verða stjórnvöld einnig að taka ábyrgð. Sé einhver alvara með orðum stjórnmálamanna um að viðhalda hér efnahagslegum ... og félagslegum stöðugleika er ljóst að þessar hækkanir geta ekki staðið. Sé það vilji stjórnvalda að fara af þeirri braut sem hefur verið mörkuð er ljóst að launafólk mun sækja sambærilegar launahækkanir
60
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ... og fjármagnseigendum. Atvinnulífið naut ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum þegar efnahagslegar afleiðingar Covid fóru að láta á sér kræla en nú þegar nú þegar þrengi að hjá tekjulægri heimilum kveði við annan tón.
Arðgreiðslur meðal stærstu fyrirtækja landsins ... fyrirtækja, segir Heiður.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d