41
Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið.
Á sama tíma og ríkisstjórnin hendir frá sér sanngjörnum tekjustofnum þá er það skýlaus krafa félagsmanna SFR að komandi kjarasamningsviðræður leiði til raunverulegra kjarabóta. Stjórnvöld hafa með stefnu sinni um að létta undir með þeim sem mest hafa, sýnt ... ..
Trúnaðarmannaráðsfundur SFR gerir kröfu um að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu fyrir félagsmenn SFR. Til þess að svo megi verða er ljóst að stjórnvöld og atvinnurekendur verða að sýna ábyrgð. Nauðsynlegt er að koma á stöðugleika á þróun gengis
42
Því næst fjallaði Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, um sögu kjarabaráttu lögreglumanna og undarlega forgangsröðun núverandi stjórnvalda.
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, talaði síðastur og sagði hann framkomu stjórnvalda úi ... . Þær byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hefur nú þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðardóms. Stjórnvöld hafa hins vegar sýnt félagsmönnum BSRB grímulaust virðingarleysi með því að bjóða þeim miklu lakari kjarabætur. Félagsmenn SFR, SLFÍ ... og LL geta ekki með nokkru móti sætt sig við framkomu stjórnvalda og harma afstöðu þeirra og það virðingarleysi sem birtist í tilboði þeirra og ekki síður í umfjöllun stjórnvalda um ríkisstarfsmenn.
Fundurinn krefst þess að félagsmönnum SFR, SLFÍ
43
Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum eru ... vel unnar og eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB. Ástæða er til að fagna þeirri samstöðu sem hefur náðst um aðgerðir. Nú þurfa stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
Mikilvægt ... hópum á vinnumarkaði.
„Nú hafa fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga og heildarsamtaka launafólks og atvinnurekenda sameinast um hvernig eigi að bregðast við uppsöfnuðum skorti á íbúðum sem leitt hefur til mikillar verðhækkunar á íbúða ... - og leigumarkaði og húsnæðisóöryggis. Það gefur okkur von um að húsnæðisþörf ólíkra hópa verði mætt. Það á að vera forgangsverkefni stjórnvalda að húsnæðiskostnaður lækki og að tryggt verði nægilegt framboð á húsnæði svo að fólk hafi raunverulegt val um hvort
44
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum enda ... til lítils að hækka laun þeirra lægst launuð ef kjarabæturnar eru hirtar aftur af fólki í gegnum skattkerfið.
Í viðræðum BSRB við stjórnvöld leggjum við höfuðáherslu á breytingar á skattkerfinu, úrbætur á húsnæðismarkaði, styttingu vinnuvikunnar ... land allt, enda fer hátt hlutfall ráðstöfunartekna launafólks í kostnað við leigu eða kaup á húsnæði. Þar þurfa stjórnvöld að horfa til uppbyggingar leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, með því að auka stofnframlög til félaga ... sem hafa það að langtímamarkmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með leiguhúsnæði og eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.
Það eru miklar væntingar gerðar til stjórnvalda um að draga úr ójöfnuði og óstöðugleika í samfélaginu. Nú er komið að því að standa undir þeim væntingum
45
Skorað er á stjórnvöld að breyta forgangsröðun sinni og endurreisa þegar í stað heilbrigðiskerfið í ályktun aðalfundar BSRB.
Í ályktuninni er jafnframt bent á að áhugi þeirra sem vilja einkavæða heilbrigðisþjónustu snýst ekki um val ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega ... sem ekki séu með bráðamóttöku eða greitt aðgengi að sérfræðingum ef vandamál koma upp.
Heilsugæslan geti sinnt hlutverki sínu.
Aðalfundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að styrkja stöðu heilsugæslunnar án tafar til að gera henni kleift
46
Með því að beina stuðningi stjórnvalda við húsnæðiskaupendur frá vaxtabótakerfinu yfir í að heimila fólki að nýta séreignasparnað til að kaupa fyrstu íbúð er verið að beina stuðningnum frá þeim tekjulægri til þeirra tekjuhærri, að því er fram ... íbúð. Bandalagið mótmælir þessari þróun harðlega. . Það úrræði sem stjórnvöld ætla að bjóða upp á byggir á því að skattfrjáls sparnaður einstaklingana sé nýttur til að eignast fasteign. Í umsögn BSRB um frumvarpið er bent á að stjórnvöld hafi ... til þeirra tekjuhærri,“ segir í umsögn BSRB. . Bandalagið telur vissulega að sá stuðningur sem stjórnvöld áformi með frumvarpinu muni koma einstaklingum betur áleiðis í söfnun eða aukinni eignamyndun fyrsta húsnæðis, en bendir á að þröng skilyrði
47
við ólögmætar verkfallsaðgerðir félagsmanna LL eru á engan hátt að undirlagi eða skipulagðar af Landssambandi lögreglumanna..
LL hefur margítrekað bent stjórnvöldum ... á bágt ástand löggæslumála, undirmönnun, fjárskort o.fl. og jafnframt bent á að lögreglumenn eru orðnir langþreyttir á aðgerðarleysi, sviknum loforðum og fagurgala stjórnvalda í garð stéttarinnar ... ..
Þá hefur LL margítrekað bent stjórnvöldum á þá einföldu staðreynd að vegna m.a. undirmönnunar og álags hefur margra ára þreyta safnast upp meðal lögreglumanna sem bætist ofan á þá reiði og gremju sem ríkir meðal stéttarinnar ... hlutverkum sínum vegna fjárskorts og undirmönnunar..
Tími er til kominn að fagurgala stjórnvalda og stjórnmálamanna linni í garð stéttarinnar og þess fari að sjást
48
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... samningum á almennum markaði. Sú afstaða ríkisins hefur því skert samningsfrelsi BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að koma í veg fyrir frekari verkfallsaðgerðir umræddra félaga með lögum hefur samningsstaða BHM ... sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... ..
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er á vinnumarkaði og komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu í stað þess að skýla sér á bak við samninga sem gerðir hafa verið á almenna markaðnum
49
okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað
50
fyrir alla“ og var aukin misskipting formanni BSRB nokkuð hugleikin í ræðu dagsins..
„Við höfum séð að stjórnvöld hafna tekjum frá þeim sem helst eru aflögufærir. Skattar ... .“.
Stjórnvalda að nýta tækifærið.
Elín Björg lagði jafnframt á það áherslu að með nýjum kjarasamningum á vinnumarkaði hefði launafólk enn og aftur axlað ábyrgð. Elín Björg kallaði ... eftir því að stjórnvöld myndu nýta það tækifæri sem launafólk hefði veitt þeim til að koma á stöðugra efnahagsumhverfi..
„Megin markmið nýrra kjarasamninga var að auka kaupmátt ... sömu ábyrgð og launafólk. Og það er í raun grátlegt því stjórnvöld kölluðu mjög eftir því að hér gætu skapast aðstæður fyrir aukinn stöðugleika. Launafólk hefur nú skapað stjórnvöldum einstakt tækifæri og það er stjórnvalda að nýta ... kosninga, ekki síst til að auka traust á störf stjórnvalda..
„Framundan eru kosningar til sveitastjórna. Loforðaflaumurinn er þegar byrjaður að dynja á okkur og þar lofa flestir
51
við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar..
Í ályktuninni um heilbrigðismál eru stjórnvöld m.a. hvött til að standa við gefin loforð um að setja.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum ... og starfsfólks er óviðunandi, tækjakostur úr sér genginn og álag starfsfólks óhóflega mikið. Þrátt fyrir að vandinn hafi verið augljós um árabil hafa stjórnvöld ekki brugðist við með fullnægjandi hætti ... að reka það áfram á samfélaglegum grunni. Aukinn einkarekstur í heilbrigðisþjónustu mun aðeins auka á ójöfnuð og misskiptingu..
Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld
52
og dagvistunar verði brúað.
Skýrslan var unnin fyrir Velferðarvaktina, sem stofnuð var að frumkvæði stjórnvalda árið 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Vaktin hefur það verkefni að greina stöðuna og veita ... stjórnvöldum óháð álit. Að Velferðarvaktinni standa aðilar vinnumarkaðarins, þar með talið BSRB, ráðuneyti, ríkisstofnanir og sveitarfélögin.
Í skýrslunni eru settar fram fjórar tillögur sem stjórnvöld ættu að hrinda í framkvæmd sem fyrst. Í fyrsta lagi
53
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur fram ....
Þá er einnig bent á að lækkunin nái ekki eingöngu til þeirra sem lægstar hafi tekjurnar heldur einnig til þeirra tekjuhærri. Formannaráðið ítrekar að bandalagið sé andvígt því að skattar séu lækkaðir á hátekjufólk. Nýta eigi það svigrúm sem stjórnvöld telji ... ,“ segir þar ennfremur.
Lestu ályktun formannaráðs BSRB um skattatillögur stjórnvalda í heild sinni
54
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12 ... mánuði.
BSRB hefur kallað eftir því að umönnunarbilið verði brúað og beint þeirri kröfu bæði að stjórnvöldum og sveitarstjórnum víða um land ... stjórnvöld að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, auk þess sem hækka þarf hámarksgreiðslur á mánuði í 650 þúsund á mánuði og tryggja að fyrstu 300 þúsund krónurnar skerðist ekki. Þá kallar BSRB einnig eftir því að Alþingi tryggu óskoraðan rétt allra barna
55
hún.
Stjórnendur fyrirtækja virðist enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum laun langt umfram veruleika venjulegs launafólks og að auki háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Þá hafi stjórnvöld fylgt í kjölfarið með gríðarlegum ... launahækkunum til æðstu stjórnenda. .
Í ávarpi sínu kallaði hún eftir samstöðu launafólks og opnu og hreinskilnu samtali við viðsemjendur, stjórnvöld og sveitastjórnir um allt land. „Við megum ekki falla í þá gryfju að hugsa um viðsemjendur okkar ... þær breytingar sem við teljum að muni bæta samfélagið og vinna að sameiginlegum skilningi allra aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Við þurfum að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið
56
undir ráðið verði ekki leiðandi á launamarkaði.
Stjórnvöld taki ábyrgð.
Hækkanirnar ná ekki aðeins til þingmanna og forseta, heldur einnig til sveitarstjórnarmanna, þar sem laun þeirra miðast við þingfararkaup. Það er því fjölmennur ... óásættanlegt. . Það getur ekki verið verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði. Þar verða stjórnvöld einnig að taka ábyrgð. Sé einhver alvara með orðum stjórnmálamanna um að viðhalda hér efnahagslegum ... og félagslegum stöðugleika er ljóst að þessar hækkanir geta ekki staðið. Sé það vilji stjórnvalda að fara af þeirri braut sem hefur verið mörkuð er ljóst að launafólk mun sækja sambærilegar launahækkanir
57
erum við að sjá áherslur stjórnvalda gagnvart þeim sem minna mega sín. Þarna sjáum við bakvið sparigrímu stjórnvalda inní steinhart andlit. Þetta er sama tilfinningalausa andlitið og við sáum þegar ákveðið var að atvinnulausir myndu ekki fá ... ekki til þess að hafa séð svo harkalegar aðgerðir stjórnvalda lengi,“ segir Árni. „Þetta er sannarlega ekki sú stefna sem fólk taldi sig vera að kjósa í vor miðað við kosningaloforðin, heldur er hér valtað yfir almenning og það velferðarkerfi sem við þekkjum og kjósum
58
opinbera við heilbrigðisþjónustuna og torveldi stjórnvöldum að forgangsraða og skipuleggja heilbrigðiskerfið í þágu almannahagsmuna.
„Við megum ekki láta skammtímahagsmuni ráða þegar kemur að því að byggja upp heilbrigðiskerfi sem á að þjóna öllum ... biðlista.“.
Í ályktun aðalfundarins eru stjórnvöld hvött til að byggja upp opinbera þjónustu á Landspítalanum, heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og heilsugæslunni. Þá er lögð áhersla á að markvissu átaki til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum ... verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega
59
Þar er kallað eftir því að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, líkt og starfshópurinn leggur til. Þá leggur BSRB áherslu á það í umsögninni að eftirfylgni og framfylgd tillagnanna ... og sveitarfélög vorið 2020. Starfshópurinn skilaði drögum að skýrslu í samráðsgátt stjórnvalda þann 7. september síðastliðinn.
Í umsögn BSRB um skýrsludrögin kemur fram að um tveir þriðju hlutar félagsmanna aðildarfélaga BSRB séu konur og að fjölmargar ... kvennastétta má taka stærsta mögulega skrefið í áttina að endanlegu launajafnrétti kynjanna,“ segir meðal annars í umsögn BSRB, sem send hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda
60
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ríkisfjármálum með jöfnuð og félagslegan stöðugleika að leiðarljósi. . Þetta kemur fram í ályktun sem fundurinn sendi frá sér í dag ... ungt fólk að koma undir sig fótunum á erfiðum húsnæðismarkaði, hagur millistéttarinnar hafi staðnað og starfsfólk almannaþjónustunnar sendi ítrekað neyðarkall til stjórnvalda vegna undirmönnunar og gríðarlegs álags í störfum ... sem veita þjónustuna eða fjárfesta í mikilvægum innviðum nema að óverulegu leyti, sé tekið tillit til mannfjölda og verðmætasköpunar..
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að stjórnvöld leggi áherslu