81
BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggjast á árarnar eins og aðrir til að bregðast við hamfarahlýnun, þó að það hljóti að vera stjórnvöld sem verða að beita sér fyrir samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda.
Hitastig ... en það þýðir að losunin verði eins lítil og frekast er unnt en að á móti verði kolefni bundið í svipuðu magni.
Stjórnvöld leika lykilhlutverk í samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda. En til að markmið Parísarsáttmálans náist þurfa allir að leggjast ... á árarnar, líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
82
að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar.
Stjórnvöld verða að taka skrefið.
Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál ... að spyrna niður fæti og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr álagi og kulnun. Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi munu skera úr um hvort stjórnvöld eru tilbúin til að taka skrefið. Stjórnvöld verða að ganga á undan með góðu fordæmi
83
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... í minnisblaði BSRB.
Þá er kallað eftir því að stjórnvöld viðurkenni mikilvægt framlag framlínustarfsfólks í baráttunni gegn heimsfaraldrinum. Þar sé til dæmis um að ræða fólk sem sé í nánum samskiptum við skjólstæðinga sína og því í aukinni smithættu ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt
84
Norden Business, en á henni má finna tengla á samtök, stofnanir og stjórnvöld sem veita upplýsingar um hvernig eigi að stofna fyrirtæki, ráða vinnuafl og efla viðskipti milli Norðurlandanna.
Upplýsingarnar, sem eiga að auðvelda starfsemi
85
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ... og vextir tóku að hækka. Það sama átti við um 52% einstæðra foreldra. Þessir hópar áttu því mjög takmarkaðan hlut í sterkustu einkaneyslu íslenskrar hagsögu en þurfa nú að bera byrðarnar með auknum álögum og kaupmáttarrýrnun. Nær væri að stjórnvöld myndu ... COVID-19 byrjuðu að láta á sér kræla krafðist atvinnulífið skjótra viðbragða og ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum. Ríkisafskipti voru talin bráðnauðsynleg og aukin útgjöld með tilheyrandi skuldsetningu ríkissjóðs þótti réttlætanleg. Stjórnvöld hlýddu ... er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun við tekjuöflun t.d. með hátekjuskattþrepi, innleiðingu stóreignaskatts, hækkun bankaskatts
86
BSRB telur frumvarp ríkisstjornarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðjalds lífeyrisréttinda grafa undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt ... til að fólk geti komið þaki yfir höfuðið í ljósi þess að stjórnvöld hafa lítið sem ekkert gert til að tryggja önnur stuðningsúrræði að því markmiði.
Leggst bandalagið alfarið gegn tillögu um heimild til sparnaðar í formi tilgreindrar séreignar ... að íbúðarhúsnæði í fimm ár frá því að umsókn um ráðstöfun kemur fram verði heimilað að nýta sömu séreignarsparnaðarúrræði og kaupendum fyrstu íbúðar..
Drög að frumvarpinu voru lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda í mars sl. og skilaði BSRB þar umsögn ... , þar sem kom fram að efla þurfi sérstaklega félagslegan hluta húsnæðismarkaðarins, þá samrýmist efni frumvarpsins vart framtíðarstefnu stjórnvalda í húsnæðismálum.
III. BSRB telur breytinguna eins og hún kemur fram í frumvarpinu grafa ... undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins með sama hætti og frumvarpið gerði fyrir breytinguna, eins og það var lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt til að fólk geti komið
87
að semja við félögin áður en verkfall SFR og SLFÍ skellur á um miðja næstu viku.
Félögin þrjú hafa átt í sameiginlegum viðræðum við ríkið sem fram til þessa hafa engu skilað. í tilkynningu frá SFR segir að vilji stjórnvalda til samninga hafi verið
88
Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands hefur BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verið opnað á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki frá 25
89
Meðal þess sem rætt var á fundinum var hvað þarf að gera til að breyta menningunni og tryggja öruggt starfsumhverfi. Þar var megináherslan á forvarnir, hvernig stjórnvöld, vinnustaðir og stéttarfélög geti stuðlað að þeim. Þá var einnig fjallað um ... byltingunni. Þar var áherslan á að móta aðgerðaráætlun sem hægt verður að fylgja eftir gagnvart stjórnvöldum, fulltrúum atvinnurekenda og innan stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks.
Unnið úr niðurstöðunum.
Miklar og góðar umræður
90
með svo afgerandi hætti og ætli ekki að heimila rekstur einkarekins sjúkrahúss Klíníkurinnar. Í ályktuninni er þó varað við því að til verði tvöfalt heilbrigðiskerfi hér á landi og stjórnvöld hvött til þess að efla heilbrigðiskerfið verulega og vinna á biðlistum ... við því að hér verði til tvöfalt heilbrigðiskerfi. Efla þarf heilbrigðiskerfið verulega og vinna svo um munar á biðlistum í aðgerðir. Þá þurfa stjórnvöld að draga verulega úr kostnaðarþátttöku. Markmiðið á að vera heilbrigðiskerfi sem rekið er fyrir skattfé
91
í A-deildum LSR og Brúar verði jafn verðmæt fyrir og eftir þær breytingar á skipan lífeyrismála sem kveðið er á um í samkomulagi þessu“. . Þrátt fyrir afar skýrt orðalag samkomulagsins kusu stjórnvöld, og nú Alþingi, að rjúfa það traust sem bandalög ... . Þá er augljóst að þetta verklag mun hafa neikvæð áhrif á samskipti bandalagsins við stjórnvöld
92
skeið. Húsið var um ár í byggingu og var tekið formlega í notkun nú í vikunni. . Víða er þörf á uppbyggingu heilsugæslustöðva og virðist vilji stjórnvalda standa til þess að bæta úr þar sem ástandið er óviðunandi. Það á meðal annars ... við á höfuðborgarsvæðinu. . BSRB styður áform um að byggja upp heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu, en hefur mótmælt harðlega þeim áformum stjórnvalda að byggja upp nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar í stað þess að byggja upp stöðvar undir merkjum Heilsugæslu
93
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái ... . .
44. þing BSRB telur heilshugar undir með landsmönnum og leggur mikla áherslu á að sjúkrahúsin verði áfram í opinberri eigu og rekin af opinberum aðilum. BSRB hvetur stjórnvöld jafnframt til að tryggja opinbera fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar
94
Norðurlöndin hafa leitast við að tala einni röddu á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna til að knýja fram árangur í málaflokknum á heimsvísu.
Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women þakkaði norrænum stjórnvöldum
öflugan fjárhagslegan og pólitískan stuðning ... við starfssemi UN Women. Norræn
stjórnvöld hafa lagt áherslu á náið samstarf við UN Women vegna yfirstandandi
vinnu við ný þróunarmarkmið sem samþykkt verða síðar á þessu ári og munu taka
við af þúsaldarmarkmiðunum frá árinu 2000. Mlambo-Ngcuka sagði Norðurlöndin
95
stöðu og jafnan rétt kvenna og karla á vinnumarkaði eru í burðarliðnum og verða þau kynnt almenningi á formennskuárinu. Formennskuárið er einnig nýtt til að efla umræður meðal norrænna stjórnvalda um árangursríkar leiðir til að jafna stöðu karla ... á vinnumarkaði þann 12. nóvember. Daginn eftir, þann 13. nóvember, mun norrænn starfshópur um launjafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði, í samstarfi við aðgerðahóp íslenskra stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti, halda ráðstefnu um jafnlaunamál
96
fyrir það virðist áframhaldandi aðgerðaleysi vera helsta stefna stjórnvalda í málinu. .
Fulltrúar fjármálaráðuneytis í stjórn LSR hafa ávallt hafnað tillögum fulltrúa ... opinberra starfsmanna um að hækka iðgjöld í A-deild sjóðsins. Það hafa þeir gert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Ríkisendurskoðunar og Fjármálaeftirlitsins um nauðsyn þess. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld hækki þegar iðgjald hjá Lífeyrissjóði
97
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum málum af festu
98
í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi þeirra. Þetta ... starfsmenn átt í hatrammri baráttu við stjórnvöld. Réttindi eru brotin, starfsmenn eru reknir án ástæðu og án uppsagnarfrestar samkvæmt nýjum lögum og fulltrúar stéttarfélaga handteknir og þeim misþyrmt. Verkföll eru bönnuð og opinber þjónusta er einkavædd
99
„Á krepputímum eins og þessum eru teknar ákvarðanir í efnahagsmálum sem geta haft áhrif á samfélagið til langs tíma. Slíkar ákvarðanir verður að taka út frá almannahag, ekki sérhagsmunum. Hópurinn mun leggja mat á aðgerðir stjórnvalda og gera tillögur um leiðir ... og þekkingu úr starfi verkalýðshreyfingarinnar er hægt að stuðla að upplýstri ákvarðanatöku og veita stjórnvöldum virkt aðhald,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
100
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, um 85 prósent, vilja að stjórnvöld verji meira fé til Landspítalans en gert er í dag. Þetta sýnir könnun Prósents ... prósent vilja að stjórnvöld verji aðeins eða miklu minna fé í reksturinn.
„Til þess að spítalinn geti gegnt sínum verkefnum, þá þarf meira fé,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans