81
hún.
Stjórnendur fyrirtækja virðist enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum laun langt umfram veruleika venjulegs launafólks og að auki háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Þá hafi stjórnvöld fylgt í kjölfarið með gríðarlegum ... launahækkunum til æðstu stjórnenda. .
Í ávarpi sínu kallaði hún eftir samstöðu launafólks og opnu og hreinskilnu samtali við viðsemjendur, stjórnvöld og sveitastjórnir um allt land. „Við megum ekki falla í þá gryfju að hugsa um viðsemjendur okkar ... á um þær breytingar sem við teljum að muni bæta samfélagið og vinna að sameiginlegum skilningi allra aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Við þurfum að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt
82
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni ... hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum..
Einnig segir í ályktuninni að komi til þess að ríkisstjórnin auki enn ... fyrir ríkisstjórninni að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum
83
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum ... í minnisblaði BSRB.
Þá er kallað eftir því að stjórnvöld viðurkenni mikilvægt framlag framlínustarfsfólks í baráttunni gegn heimsfaraldrinum. Þar sé til dæmis um að ræða fólk sem sé í nánum samskiptum við skjólstæðinga sína og því í aukinni smithættu ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt
84
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað ... og sýna félögum sínum stuðning í verki svo sýna megi stjórnvöldum alvöruna í kröfunum og baráttuvilja félaganna. Hægt er að tilkynna um mætingu hér https://www.facebook.com
85
til að huga að þessu mikilvæga málefni. Markmið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við daginn 2011 undirrituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála ... gegn einelti og lýstu þar með vilja sínum til að leggja þessu málefni lið. Sáttmálinn er því grunnur að frekari vinnu þeirra sem undirrituðu hann í Höfða 2011..
Stjórnvöld hvetja
86
BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggjast á árarnar eins og aðrir til að bregðast við hamfarahlýnun, þó að það hljóti að vera stjórnvöld sem verða að beita sér fyrir samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda.
Hitastig ... að losunin verði eins lítil og frekast er unnt en að á móti verði kolefni bundið í svipuðu magni.
Stjórnvöld leika lykilhlutverk í samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda. En til að markmið Parísarsáttmálans náist þurfa allir að leggjast á árarnar ... , líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
87
Enginn áhugi var á að bregðast við auknu álagi þar með því að hækka laun. Þess í stað settu stjórnvöld lög á hóflegar aðgerðir sem félagið hafði staðið fyrir til að leggja áherslu á kröfur sínar. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum yfir stéttir ... . Það er grundvallarréttur launafólks að semja um kaup og kjör og óþolandi að búa við að kjararáð skammti þeim kaup og kjör eftir hentugleika. . En það sama á auðvitað við um gerðardóm sem nú mun ákvarða laun flugumferðarstjóra í kjölfar lagasetningar stjórnvalda ... . Það er jafn óþolandi að rétturinn til að semja um kaup og kjör sé tekinn af heilu stéttunum með slíkri lagasetningu í boði stjórnvalda
88
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... sé að allir fái aðgengi að viðunandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum til framtíðar,“ segir í ályktun fundarins. . Fundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að ljúka við þær lagabreytingar sem nauðsynlegt er að gera svo hægt sé að stofna húsnæðisfélag ... að viðunandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum til framtíðar. . Þá skorar aðalfundurinn á stjórnvöld að ljúka við þær lagabreytingar sem nauðsynlegar eru til að hægt sé að stofna íbúðafélag af þessu tagi. Þegar hefur orðið mikill dráttur á afgreiðslu
89
var ekki gerð fyrr en 2018. Hún var svo uppfærð vorið 2020 og er sú áætlunin mjög vel unnin og fjallar með skýrum hætti um markmið íslenskra stjórnvalda til að draga úr losun og þær 48 aðgerðir sem eiga að stuðla að þeim markmiðum.
Hvað þarf Ísland ... hlýnun hefði skelfilegar afleiðingar.
Það er auðvelt að tapa áttum í þessari upptalningu og samt er bara hálf sagan sögð. Sú losun sem vísað er í hér að ofan er það sem kallað er losun á beina ábyrgð íslenskra stjórnvalda. Um þriðjungur ... í greininni vegna fækkunar skipa og tæknibreytingar. Það sama verður ekki sagt um landbúnað en langmesta losunin þar kemur frá nautgripum og sauðfé.
Stóriðjan á Íslandi losar líka mikið en sú losun fellur ekki á beina ábyrgð íslenskra stjórnvalda ... áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Íslenska verkalýðshreyfingin hefur svarað því kalli og BSRB, ASÍ og BHM eru nú í norrænu samstarfi verkalýðsfélaga um að kortleggja áhrif loftslagsbreytinga á efnahag ... og vinnumarkað. BSRB hefur hvatt stjórnvöld til að auka fé í fjárfestingar sem miða að samdrætti í losun og sem búi til ný og góð störf til frambúðar í loftslagsvænum atvinnugreinum. Það er miklu ódýrara að fjárfesta núna í uppbyggingu heldur en að fjármagna
90
vegna breyttra atvinnuhátta og þar með breytinga á störfum. Þetta veldur skiljanlega ótta og jafnvel andstöðu við breytingarnar. Við þessu þurfa stjórnvöld að bregðast með sanngirni að leiðarljósi. Loftslagsmálin eru því bæði tæknilegt og félagslegt viðfangsefni ....
Verkalýðshreyfingin verður að sitja við borðið.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýlega út skýrslu um verkalýðshreyfinguna og loftslagsmálin. Þar lýsum við yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en áréttum að þeim verði að ná á forsendum réttlátra umskipta ... með losunarheimildir.
Stuðningur verkalýðshreyfingarinnar er mikilvægur.
Verkalýðshreyfingin beitir sér fyrir réttlátum umskiptum í opinberri umræðu en fyrst og fremst með samtali við stjórnvöld. Stjórnvöld verða að taka stuðningi okkar og áherslum
91
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB ... fjárfestingaráætlunar stjórnvalda.
Bandalagið mótmælir einnig hugmyndum um að endurgreiða eigendum og leigjendum íbúðarhúsnæðis virðisaukaskatt af heimilisaðstoð eða reglulegri umhirðu húsnæðisins. BSRB telur fráleitt að niðurgreiða með þessum hætti heimilisþrif ... og aðra þjónustu fyrir efnameira fólk. Betra væri að nýta þá fjármuni sem ætlaðir hafi verið í þetta inn í fjárfestingaráætlun stjórnvalda til að skapa störf. Sama eigi við um endurgreiðslu virðisaukaskatts til félagasamtaka, réttara sé að setja fjármunina ... beint inn í fjárfestingaráætlunina.
Atvinnuleysisbætur hækki.
Í umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru leggur BSRB einnig áherslu á að atvinnuleysisbætur hækki. Bandalagið leggur til að bæturnar fylgi
92
orðinn að stjórntæki stjórnvalda á húsnæðismarkaði en eiginleg lánastofnun. Hermann nefndi að ný lán sjóðsins séu aðeins um 10% allra lána á húsnæðismarkaði, en áður hafi hlutfallið verið um 80%.
Spár um þörf fyrir íbúðir um margt ábótavant ... til viðbótar á árinu 2017.
Íbúðalánasjóður mun áfram lána til íbúðakaupa, en lánveitingarnar verða takmarkaðar við samfélagslegt hlutverk. Það hefur ekki verið útfært nákvæmlega, en Hermann sagði líklegt að stjórnvöld myndu útfæra það á næstu misserum ... og horfa í þeim efnum til sambærilegra stofnana á Norðurlöndunum eins og Husbanken í Noregi og Ara í Finnlandi.
Húsnæðisáætlanir öflugasta stjórntækið.
Stjórnvöld hafa einnig falið Íbúðalánasjóði gerð húsnæðisáætlana. Í þeim greinir
93
Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa ... þess. Samræða um þessa hugmyndafræði hefur verið í gangi undanfarið en engin niðurstaða hefur náðst,“ segir í yfirlýsingunni. . Þar er það harmað að þrátt fyrir þennan ágreining skuli stjórnvöld hafa ákveðið að boða til stofnfundar Þjóðhagsráðs ... að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila að ráðinu hins vegar
94
Meðal þess sem rætt var á fundinum var hvað þarf að gera til að breyta menningunni og tryggja öruggt starfsumhverfi. Þar var megináherslan á forvarnir, hvernig stjórnvöld, vinnustaðir og stéttarfélög geti stuðlað að þeim. Þá var einnig fjallað ... byltingunni. Þar var áherslan á að móta aðgerðaráætlun sem hægt verður að fylgja eftir gagnvart stjórnvöldum, fulltrúum atvinnurekenda og innan stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks.
Unnið úr niðurstöðunum.
Miklar og góðar umræður
95
fyrir það virðist áframhaldandi aðgerðaleysi vera helsta stefna stjórnvalda í málinu. .
Fulltrúar fjármálaráðuneytis í stjórn LSR hafa ávallt hafnað tillögum fulltrúa opinberra ... starfsmanna um að hækka iðgjöld í A-deild sjóðsins. Það hafa þeir gert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Ríkisendurskoðunar og Fjármálaeftirlitsins um nauðsyn þess. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld hækki þegar iðgjald hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins
96
við atvinnurekendur og stjórnvöld til að meta áhrif nauðsynlegra loftslagsaðgerða á vinnumarkað og skattbyrði launafólks til að hægt sé að bregðast við með nauðsynlegum mótvægisaðgerðum.
Sameinuðu Þjóðirnar tóku hugtakið upp á sína arma árið 2015 með útgáfu ... síðar sama ár og réttlát umskipti eru einmitt eitt af markmiðum samningsins. Enn sem komið er hafa íslensk stjórnvöld ekki lagt áherslu á þann þátt Parísarsamningsins.
BSRB, ASÍ og BHM eru í samstarfi við önnur bandalög launafólks innan Norræna
97
Þó jákvætt sé að stjórnvöld vilji setja þak á greiðslur sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónustu skortir fjármagn til að koma í veg fyrir að greiðslur stórs hóps sjúklinga aukist verulega. Þetta kemur ... og fleira. Þrátt fyrir það er jákvætt að stjórnvöld vilji nú tryggja að sá óheyrilegi kostnaður sem margir hafa þurft að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu heyri nú sögunni til. . Hækka gjöldin á stóran hóp. Í umsögn BSRB .... . Á að greiða úr sameiginlegum sjóðum. Bandalagið telur að stefna eigi að því að heilbrigðisþjónusta sé að fullu greidd úr sameiginlegum sjóðum og átelur stjórnvöld fyrir að hafa ekki tekið þá pólitísku ákvörðun að heilbrigðisþjónustan skuli vera
98
Afstaða stjórnvalda í garð atvinnulausra, sérstaklega þeirra sem hafa lengi verið án atvinnu, birtist með skýrum hætti í nýju fjárlagafrumvarpi. Skerða á áunnin rétt launafólks til atvinnuleysisbóta um sex mánuði á sama tíma og ríkið mun ekki greiða sitt ... til muna. Með þessu varpa stjórnvöld ábyrgð á vanda langtímaatvinnulausra frá sér og munu nokkur hundruð manns missa áunninn bótarétt sinn á næstu mánuðum vegna þessa ... . Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland
99
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga ... fram eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa
100
tekjulausir í óvissu þar sem engin úrræði séu til staðar.
Almennt eru það mæður sem brúa bilið með því að vera lengur frá vinnu en feðurnir sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Aðalfundurinn skorar því á stjórnvöld að lögfesta rétt barna ... til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir