101
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... #metoo (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum ... . .
Konur ættu ekki að þurfa að berjast fyrir réttindum sínum með #metoo. Það er í höndum atvinnurekenda og stjórnvalda að tryggja öruggt vinnuumhverfi á vinnustað. Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma
102
verði á að allir hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu, sem rímar vel við stefnu BSRB í þessum málaflokki. . Þegar ætlunin er að byggja upp heilbrigðiskerfið verða stjórnvöld að horfa til langrar framtíðar ... opinbera. Þá er ljóst að einkavæðing gerir stjórnvöldum erfitt fyrir að móta stefnu og framfylgja henni, öllum til heilla. . Það er því óskandi að ný ríkisstjórn fari í uppbyggingu á heilbrigðiskerfinu á réttum forsendum og bæti og byggi ... skilgreindur. Ríkisstjórnin virðist ætla að leggja áherslu á að viðhalda efnahagslegum stöðugleika án þess að átta sig á mikilvægi þess að huga jafnframt að félagslegum stöðugleika. . Stjórnvöld áforma að styrkja skattkerfið sem tekjuöflunartæki
103
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... foreldrum verði gert kleift að samræma fjölskyldulíf sitt og atvinnuþátttöku. Þá þarf að tryggja veikindarétt í fæðingarorlofi líkt og er í sumarorlofi.
44. þing BSRB lítur á það sem algert forgangsmál stjórnvalda að brúa ... er að atvinnurekendur axli ábyrgð og stjórnvöld, fulltrúar atvinnulífs og skóla komi í veg fyrir síendurtekna árekstra vegna vetrarfría, sumarlokana og starfsdaga í skólum.
44. þing BSRB krefst þess að viðsemjendur aðildarfélaga
104
er kostnaðarsamur og tímabært að stjórnvöld grípi til aðgerða. Skilaboðin sem fjárlagafrumvarpið sendir inn í yfirstandandi kjaraviðræður eru ekki til þess fallin að vekja von um að ríkið sem atvinnurekandi hafi skilning á brýnni nauðsyn bættra kjara ... til að vinna gegn fátækt í hópi öryrkja.
Stuðningur stjórnvalda.
Í umsögn sinni fagnar BSRB því að stofnframlög ríkisins til almennra íbúða eigi áfram að nema um 600 íbúðum árlega. Hins vegar er þróunin á framlögun ... af forsendunum fyrir stöðugleika á vinnumarkaði er styrk stjórn í landsmálunum þar sem áherslan er á félagslegan stöðugleika ekki síður en hinn efnahagslega, enda verður annað ekki til án hins. Þannig ætti stefna stjórnvalda að endurspegla mikilvægi uppbyggingar
105
ILO er eina þríhliða alþjóðastofnunin, þar sem eiga sæti fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekanda og stjórnvalda. Ávallt er stefnt að því að ná samstöðu um mál.
Um sögulega samþykkt er að ræða, en baráttan gegn kynbundnu ... launafólks og kvennahreyfingunni, þrýst á að stjórnvöld bregðist við með markvissum hætti. Ýmsar greiningar og vinna er hafin, meðal annars á vettvangi Félagsmálaráðuneytisins, með þátttöku BSRB, en engar breytingar hafa orðið. Þó hafa margir atvinnurekendur ... í að fullgilda ILO samþykktir en BSRB mun taka til skoðunar hvort þrýsta eigi á íslensk stjórnvöld um að fullgilda þessa samþykkt í ljósi þess hversu mikilvæg
106
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga ... eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa
107
og kerfisbundnum ástæðum. Með þessa þekkingu í farteskinu erum við betur í stakk búin til að útrýma launamisrétti.
Stjórnvöld varði leiðina.
Við vitum að aðgerðarleysi leiðir til þess að ekkert breytist. Þess vegna þarf að grípa þegar í stað ... til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin. Þar eiga stjórnvöld að leika lykilhlutverk með því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Starfshópur forsætisráðherra ... í mars 2020. Tillögurnar fela í sér að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa verkfæri
108
tekjulausir í óvissu þar sem engin úrræði séu til staðar.
Almennt eru það mæður sem brúa bilið með því að vera lengur frá vinnu en feðurnir sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Aðalfundurinn skorar því á stjórnvöld að lögfesta rétt barna ... til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... yfir viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
109
með þeim hætti sem gert hefur verið undanfarið. Vandi heilbrigðisstofnanna er öllum kunnur. Fréttir hafa ítrekað borist af því að öryggi sjúklinga sé lagt í hættu. Biðlistar eftir aðgerðum eru allt of langir. . Það er í þessu umhverfi sem stjórnvöld ... á í erindi á málþingi BSRB og ASÍ fyrr á árinu er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfi sem er að miklum hluta einkavætt. . Það þýðir að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, þar sem einkarekstur ... er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu, minnka möguleikar stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. . Hvaða afleiðingar hefur þetta haft? Birgir Jakobsson landlæknir benti ... benti einnig á að nánast ómögulegt sé að breyta kerfi þegar það er einu sinni komið á. Það er því mikilvægt fyrir stjórnvöld að láta ekki freistast til að taka gylliboðum einkaaðila og láta þannig skammtímahagsmuni ráða í stað þess að byggja
110
er viðráðanlegur húsnæðiskostnaður ein af undirstöðum lífskjara launafólks. Samtökin hafa fylgt kröfum sínum eftir gagnvart stjórnvöldum og átt samráð um aðgerðir. Hluti af þeirri samvinnu endurspeglast í tillögum húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí ... síðastliðnum.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga hópsins var sú að ríki og sveitarfélög gerðu með sér húsnæðissáttmála um uppbygginu 35.000 íbúða á næstu 10 árum. Markmiðið er að stjórnvöld taki betri stjórn ... húsnæðiskostnaðar. Það þýðir að yfir 40% af ráðstöfunartekjum heimilisins fór í að greiða leigu. Þessi staða leigjenda ætti ekki að koma á óvart því að almennt er fólk á leigumarkaði tekjulægra og húsnæðisstuðningur stjórnvalda hefur hækkað óverulega frá ársbyrjun
111
og vinnuvernd þessa starfsfólks, standi vilji stjórnvalda til þess að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt.
Bandalagið leggst af þeim orsökum gegn því að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt og leggur ríka áherslu á að undanþágan verði ekki framlengd
112
þróun þeirra, eins og segir í tilkynningu frá friðarsinnum. Þar eru stjórnvöld jafnframt hvött til að undirrita og staðfesta sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum sem gerður hefur verið á vettvangi Sameinuðu þjónanna.
Safnast verður saman
113
Nauðsynlegt er að draga lærdóm af þeim mistökum sem gerð voru í starfsemi Kópavogshælisins fyrr á tímum, segir í ályktun félagsstjórnar Sjúkraliðafélags Íslands. Þar hvatt til þess að stjórnvöld og stjórnendur stofnanna leggi metnað í rekstur
114
að safnast saman kl. 9 á Hlemmi og ganga þaðan niður að stjórnarráði þar sem ríkisstjórnarfundur fer fram. Með þessu vilja félögin hvetja stjórnvöld til frekari samningsvilja og minna á kröfur sínar sem eru að fá sambærilegar kjarabætur og aðrir
115
„Með kjarasamningum á síðasta ári var tækifæri skapað fyrir stjórnvöld og launagreiðendur að ávinna sér traust og sýna í verki að þau hefðu hagsmuni heildarinnar í huga. En í stað þess að leggjast
116
Fyrir skemmstu var haldinn 300. fundur þríhliða nefndar stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
117
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt
118
sín..
Átakinu er því fyrst og fremst ætlað að hvetja til samstöðu atvinnurekenda, stjórnvalda og launafólks til að allir leggi sitt af mörkum til koma á stöðugleika og sporna við óhóflegri verðbólgu. Nái þau markmið fram að ganga mun það koma öllum hlutaðeigandi
119
sem snerta velferð landsmanna í víðu samhengi. Markmið vaktarinnar hefur verið að nýta þverfaglega þekkingu til að fylgjast sem best með þróun velferðar í samfélaginu í kjölfar efnahagshrunsins og benda stjórnvöldum og hagsmunasamtökum á hvað betur má fara
120
ár hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar en þar sá hún um daglegan rekstur, samskipti við stjórnvöld og kjörna fulltrúa, stjórnun verkefna auk þess að vera talsmaður AkureyrarAkademíunnar út á við. Þá hefur Kristín Heba starfað