101
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa og þrói samningaleið um jafnlaunakröfur til að leiðrétta muninn. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um endurmat ... á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga ... fram eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa
102
tekjulausir í óvissu þar sem engin úrræði séu til staðar.
Almennt eru það mæður sem brúa bilið með því að vera lengur frá vinnu en feðurnir sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Aðalfundurinn skorar því á stjórnvöld að lögfesta rétt barna ... til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
103
hefur almenningur fengið staðfestingu á að í þessu landi búa tvær þjóðir. Yfirstéttin, sem nýtur auðæva sinna og býr við allt annað hagkerfi,- og síðan við hin, venjulegir Íslendingar. Við sjáum hvernig stjórnvöld hafa breytt skattkerfinu til hagsbóta fyrir auðmenn ... til samfélagsins og svo má lengi telja. Kjarninn í allri skattastefnu núverandi stjórnvalda er lækkun skatta á þá sem telja sig, og ætla sér, að eiga Ísland og auðlindir landsins. Loforð stjórnvalda um að skattalækkanir og breytingar á innflutningsgjöldum myndu ... og við vinnum til baka þjóðfélag, sem við getum stolt sagt að við eigum saman. . Leikhús fáránleikans í stjórnmálunum. Undanfarið hafa forystumenn og þingmenn núverandi stjórnvalda boðið okkur upp á leikhús fáránleikans ... fjárhagsáhyggjur sem almenningur í landinu er sammála um að ekki eigi rétt á sér. Stjórnvöld fullyrða síðan að ekki sé mögulegt að reka hér almennilegt heilbrigðiskerfi og þau eru markvisst að þróa kerfið í átt að aukinni einkavæðingu með tilheyrandi kostnaðarauka
104
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ... tóku að hækka. Það sama átti við um 52% einstæðra foreldra. Þessir hópar áttu því mjög takmarkaðan hlut í sterkustu einkaneyslu íslenskrar hagsögu en þurfa nú að bera byrðarnar með auknum álögum og kaupmáttarrýrnun. Nær væri að stjórnvöld myndu beita ... á sér kræla krafðist atvinnulífið skjótra viðbragða og ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum. Ríkisafskipti voru talin bráðnauðsynleg og aukin útgjöld með tilheyrandi skuldsetningu ríkissjóðs þótti réttlætanleg. Stjórnvöld hlýddu kallinu og gripu til aðgerða ....
Grundvallaratriði að standa vörð um velferð.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun
105
með svo afgerandi hætti og ætli ekki að heimila rekstur einkarekins sjúkrahúss Klíníkurinnar. Í ályktuninni er þó varað við því að til verði tvöfalt heilbrigðiskerfi hér á landi og stjórnvöld hvött til þess að efla heilbrigðiskerfið verulega og vinna á biðlistum ... til tvöfalt heilbrigðiskerfi. Efla þarf heilbrigðiskerfið verulega og vinna svo um munar á biðlistum í aðgerðir. Þá þurfa stjórnvöld að draga verulega úr kostnaðarþátttöku. Markmiðið á að vera heilbrigðiskerfi sem rekið er fyrir skattfé þar sem sjúklingar
106
-deildum LSR og Brúar verði jafn verðmæt fyrir og eftir þær breytingar á skipan lífeyrismála sem kveðið er á um í samkomulagi þessu“. . Þrátt fyrir afar skýrt orðalag samkomulagsins kusu stjórnvöld, og nú Alþingi, að rjúfa það traust sem bandalög ... að þetta verklag mun hafa neikvæð áhrif á samskipti bandalagsins við stjórnvöld
107
skeið. Húsið var um ár í byggingu og var tekið formlega í notkun nú í vikunni. . Víða er þörf á uppbyggingu heilsugæslustöðva og virðist vilji stjórnvalda standa til þess að bæta úr þar sem ástandið er óviðunandi. Það á meðal annars ... við á höfuðborgarsvæðinu. . BSRB styður áform um að byggja upp heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu, en hefur mótmælt harðlega þeim áformum stjórnvalda að byggja upp nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar í stað þess að byggja upp stöðvar undir merkjum Heilsugæslu
108
Norden Business, en á henni má finna tengla á samtök, stofnanir og stjórnvöld sem veita upplýsingar um hvernig eigi að stofna fyrirtæki, ráða vinnuafl og efla viðskipti milli Norðurlandanna.
Upplýsingarnar, sem eiga að auðvelda starfsemi
109
enda er viðráðanlegur húsnæðiskostnaður ein af undirstöðum lífskjara launafólks. Samtökin hafa fylgt kröfum sínum eftir gagnvart stjórnvöldum og átt samráð um aðgerðir. Hluti af þeirri samvinnu endurspeglast í tillögum húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí ... síðastliðnum.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga hópsins var sú að ríki og sveitarfélög gerðu með sér húsnæðissáttmála um uppbygginu 35.000 íbúða á næstu 10 árum. Markmiðið er að stjórnvöld taki betri stjórn ... húsnæðiskostnaðar. Það þýðir að yfir 40% af ráðstöfunartekjum heimilisins fór í að greiða leigu. Þessi staða leigjenda ætti ekki að koma á óvart því að almennt er fólk á leigumarkaði tekjulægra og húsnæðisstuðningur stjórnvalda hefur hækkað óverulega frá ársbyrjun
110
er kostnaðarsamur og tímabært að stjórnvöld grípi til aðgerða. Skilaboðin sem fjárlagafrumvarpið sendir inn í yfirstandandi kjaraviðræður eru ekki til þess fallin að vekja von um að ríkið sem atvinnurekandi hafi skilning á brýnni nauðsyn bættra kjara ... til að vinna gegn fátækt í hópi öryrkja.
Stuðningur stjórnvalda.
Í umsögn sinni fagnar BSRB því að stofnframlög ríkisins til almennra íbúða eigi áfram að nema um 600 íbúðum árlega. Hins vegar er þróunin á framlögun ... af forsendunum fyrir stöðugleika á vinnumarkaði er styrk stjórn í landsmálunum þar sem áherslan er á félagslegan stöðugleika ekki síður en hinn efnahagslega, enda verður annað ekki til án hins. Þannig ætti stefna stjórnvalda að endurspegla mikilvægi uppbyggingar
111
ILO er eina þríhliða alþjóðastofnunin, þar sem eiga sæti fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekanda og stjórnvalda. Ávallt er stefnt að því að ná samstöðu um mál.
Um sögulega samþykkt er að ræða, en baráttan gegn kynbundnu ... launafólks og kvennahreyfingunni, þrýst á að stjórnvöld bregðist við með markvissum hætti. Ýmsar greiningar og vinna er hafin, meðal annars á vettvangi Félagsmálaráðuneytisins, með þátttöku BSRB, en engar breytingar hafa orðið. Þó hafa margir atvinnurekendur ... í að fullgilda ILO samþykktir en BSRB mun taka til skoðunar hvort þrýsta eigi á íslensk stjórnvöld um að fullgilda þessa samþykkt í ljósi þess hversu mikilvæg
112
Norðurlöndin hafa leitast við að tala einni röddu á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna til að knýja fram árangur í málaflokknum á heimsvísu.
Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women þakkaði norrænum stjórnvöldum
öflugan fjárhagslegan og pólitískan stuðning ... við starfssemi UN Women. Norræn
stjórnvöld hafa lagt áherslu á náið samstarf við UN Women vegna yfirstandandi
vinnu við ný þróunarmarkmið sem samþykkt verða síðar á þessu ári og munu taka
við af þúsaldarmarkmiðunum frá árinu 2000. Mlambo-Ngcuka sagði Norðurlöndin
113
vegna aðgerðapakka stjórnvalda sem var lagður fram í tengslum við samningana.
Lagt var upp með markmið um hóflegar launahækkanir til að stemma stigu við verðbólgu og vöxtum að því tilskyldu að stjórnvöld myndu styðja við kjarasamninga með fjölbreyttum ... undirbúningsvinna okkar í samstarfi við stjórnvöld tryggði það að við náðum fram nánast öllum okkar kröfum.
Hluti aðgerða stjórnvalda er enn í vinnslu eða á að koma til framkvæmda á næstu árum. Dæmi þar um er aukið framboð íbúðarhúsnæðis og hagkvæmra íbúða
114
Félag eldri borgara á Akureyri býður til almenns fundar um í Hofi Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 16.00. . Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir sækir fundinn fyrir hönd bandalagsins og tekur þátt í pallborði um aðgerðir stjórnvalda í þágu
115
í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu.
Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi ... starfsmenn átt í hatrammri baráttu við stjórnvöld. Réttindi eru brotin, starfsmenn eru reknir án ástæðu og án uppsagnarfrestar samkvæmt nýjum lögum og fulltrúar stéttarfélaga handteknir og þeim misþyrmt. Verkföll eru bönnuð og opinber þjónusta er einkavædd
116
stöðu og jafnan rétt kvenna og karla á vinnumarkaði eru í burðarliðnum og verða þau kynnt almenningi á formennskuárinu. Formennskuárið er einnig nýtt til að efla umræður meðal norrænna stjórnvalda um árangursríkar leiðir til að jafna stöðu karla ... á vinnumarkaði þann 12. nóvember. Daginn eftir, þann 13. nóvember, mun norrænn starfshópur um launjafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði, í samstarfi við aðgerðahóp íslenskra stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti, halda ráðstefnu um jafnlaunamál
117
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum málum af festu
118
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, um 85 prósent, vilja að stjórnvöld verji meira fé til Landspítalans en gert er í dag. Þetta sýnir könnun Prósents ... prósent vilja að stjórnvöld verji aðeins eða miklu minna fé í reksturinn.
„Til þess að spítalinn geti gegnt sínum verkefnum, þá þarf meira fé,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans
119
„Á krepputímum eins og þessum eru teknar ákvarðanir í efnahagsmálum sem geta haft áhrif á samfélagið til langs tíma. Slíkar ákvarðanir verður að taka út frá almannahag, ekki sérhagsmunum. Hópurinn mun leggja mat á aðgerðir stjórnvalda og gera tillögur um leiðir ... og þekkingu úr starfi verkalýðshreyfingarinnar er hægt að stuðla að upplýstri ákvarðanatöku og veita stjórnvöldum virkt aðhald,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
120
við og réttindum atvinnulausra. Hvatt er til þess að ríkisstjórnin dragi tillögurnar til baka og virði þá venju að ákvarðanir um vinnumarkaðinn séu teknar í þríhliða samráði aðilanna vinnumarkaðarins - stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda. Sonja Ýr ... fulltrúa launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda aðildarríkja sem eru nærri 200. Áfangasigur hefur náðst eftir margra ára deilu innan ILO milli launafólks og atvinnurekanda um hvort verkfallsrétturinn sé tryggður með einni af grundvallarsamþykktum ILO