121
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
122
til þar sem stjórnvöld vildu sýna í verki þakklæti í garð starfsfólks sem mikið hefur mætt á í heimsfaraldrinum. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við almennum frídegi til að heiðra starfsfólk fyrir þær fórnir sem það færði í faraldrinum, þann 18. mars næstkomandi
123
skiluðu sér ekki með tilætluðum hætti til þeirra tekjulægstu vegna ákvarðana eða athafnaleysis stjórnvalda.
Ástæður þess að góðærið skilaði tekjulágum ekki því sama og þeim tekjuhærri voru einkum þær að skattbyrði þeirra tekjulægri jókst ... á hækkun lægstu launa áberandi, rétt eins og hjá félögum okkar á almenna vinnumarkaðinum. Samhliða því er horft til þess að stjórnvöld komi að málum til að tryggja aukinn kaupmátt þeirra sem minnst hafa milli handanna.
Í þessum kjarasamningum
124
sem gerð var árið 2006 og 83,2% í könnun sem gerð var árið 2015.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Þessar niðurstöður sýna svart á hvítu að landsmenn eru andvígir þeirri þróun til aukinnar einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu, sem hefur verið ... áberandi undanfarið. Stjórnvöld verða að líta til þessarar eindregnu afstöðu gegn einkarekstri í sínum áætlunum. Falla ætti frá öllum frekari áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hefjast handa við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára
125
“, sem eru aðeins þeir sem greiddu í sjóðinn á yfirstandandi ári.
.
Stjórnvöld standi við samkomulagið.
Það þarf ekki lögspeking til að átta sig á muninum á þessu tvennu. Svo því sé haldið til haga gerði BSRB skriflegar athugasemdir ... í umsögn bandalagsins við frumvarpið. Það er lágmarkskrafa að stjórnvöld standi við skriflegt samkomulag. . Þá má minna á að í allri umræðu í aðdraganda samkomulagsins var talað um að ekki yrði haldið áfram með málið nema allir væru sammála
126
byrðarnar á öðrum. Ekkert á að draga úr kostnaði sjúkling, bara dreifa birgðunum á fleiri,“ sagði Kristín. . Hún fjallaði einnig um áform stjórnvalda um að bæta við þremur einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Það er trú ... gagnrýndi stjórnvöld harðlega vegna tengsla ráðherra við skattaskjól. Hún sagði hátíðina 1. maí haldna í „skugga einnar ótrúlegustu atburðarásar í sögu íslenska lýðveldisins, þegar forsætisráðherra hefur flæmst frá völdum vegna spillingar og lyga, í kjölfar
127
efnahagshrunsins fyrir heimilin í landinu og gera tillögur til stjórnvalda um aðgerðir og úrbætur. Í Velferðarvaktinni hafa frá upphafi átt sæti fulltrúar stofnana og hagsmunasamtaka sem tengjast á einhvern hátt velferðarþjónustu og vinnu að velferðarmálum ... sem gripið var til af stjórnvöldum til að stuðla að velferð almennings voru í takt við tillögur hennar..
Skipunartími Velferðarvaktarinnar rann út í febrúar
128
með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum ... . .
Stjórnvöld hvetja skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að nýta 8. nóvember til að hugleiða hvernig hægt er að stuðla að jákvæðara samfélagi fyrir alla og beina athyglinni að því að koma í veg fyrir og uppræta það þjóðarböl sem einelti er. Í ár
129
sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla heilbrigðiskerfið á félagslegum grunni en ekki á grundvelli hagnaðarsjónarmiða þeirra sem vilja ... stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög
130
Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn ... skatta, eftirspurn eykst og jöfnuður og kynjajafnrétti aukast.
Að sjálfsögðu útilokar eitt ekki annað, og æskilegast er að stjórnvöld hafi jafnvægi milli atvinnugreina þegar kemur að fjárfestingu. Fjárfesting í velferðarkerfinu skilar sér margfalt
131
frá því sem nú er enda tryggir félagslegt kerfi best jafnt aðgengi að þjónustu og bætta lýðheilsu með sem minnstum tilkostnaði. Þegar heilbrigðisþjónustan er einkavædd takmarkast um leið möguleikar stjórnvalda til að skipuleggja hana. Því stærri sem hlutur einkarekinna ... stofa er í heilbrigðiskerfinu og því meira sem einstaklingar greiða úr eigin vasa, því erfiðara er fyrir stjórnvöld að framfylgja stefnumótun sinni, forgangsraða og skipuleggja heilbrigðisþjónustuna.
BSRB mun áfram standa vörð um hagsmuni
132
eða heildarendurskoðun?.
Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum ....
Það er gríðarlega mikilvægt að slíkar ákvarðanir séu aðeins teknar að undangengnu virku samráði við fulltrúa launafólks. Grunnforsendur kerfisins þurfa að vera skýrar og réttlátar og til þess fallnar að skapa traust, enda traust almennings á stjórnvöldum
133
almenningur fengið staðfestingu á að í þessu landi búa tvær þjóðir. Yfirstéttin, sem nýtur auðæva sinna og býr við allt annað hagkerfi,- og síðan við hin, venjulegir Íslendingar. Við sjáum hvernig stjórnvöld hafa breytt skattkerfinu til hagsbóta fyrir auðmenn ... til samfélagsins og svo má lengi telja. Kjarninn í allri skattastefnu núverandi stjórnvalda er lækkun skatta á þá sem telja sig, og ætla sér, að eiga Ísland og auðlindir landsins. Loforð stjórnvalda um að skattalækkanir og breytingar á innflutningsgjöldum myndu ... og við vinnum til baka þjóðfélag, sem við getum stolt sagt að við eigum saman. . Leikhús fáránleikans í stjórnmálunum. Undanfarið hafa forystumenn og þingmenn núverandi stjórnvalda boðið okkur upp á leikhús fáránleikans. Það má ... fjárhagsáhyggjur sem almenningur í landinu er sammála um að ekki eigi rétt á sér. Stjórnvöld fullyrða síðan að ekki sé mögulegt að reka hér almennilegt heilbrigðiskerfi og þau eru markvisst að þróa kerfið í átt að aukinni einkavæðingu með tilheyrandi kostnaðarauka
134
bylgju faraldurs en nú er þeirri þriðju nýlokið. Síðasta bylgja fól hins vegar í sér mun meiri áskorun á flest framlínufólk en þær fyrri.
Stjórnvöld virðast ekki átta sig á þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur valdið hjá starfsfólki ... ef þeir smitast við störf sín en hér hefur slíkum kröfum verið neitað ítrekað. Þögn stjórnvalda í garð þeirra sem enn á ný hlupu hraðar til að bjarga okkur hinum er ærandi.
Það er hins vegar ástæða til bjartsýni enda er verðmætamat samfélagsins hægt ... . Stjórnvöld ættu því að leggja metnað sinn í að treysta stoðir hennar og þakka starfsfólki sínu í verki fyrir þeirra mikilvæga framlag í baráttunni.
Það eru fáir sem vilja í dag verja málstað þeirra sem ekki vilja deila verðmætunum jafnt og setja ....
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB barist fyrir því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna og að þau vinni gegn auknum ójöfnuði. Við höfum viljað ganga lengra en gert hefur verið hingað til fyrir þá sem búa við þrengstan kost ... þegar meirihluti þeirra sem hafa misst vinnuna eru konur.
Líkt og verkalýðshreyfingin hefur talað fyrir hafa stjórnvöld ákveðið að við munum vaxa út úr kreppunni í stað þess að grípa til harkalegs niðurskurðar líkt og í bankakreppunni
135
vegna niðurskurðar í almannaþjónustu. Engu að síður fara stjórnvöld nú enn og aftur fram með ósanngjarnar aðhaldskröfur á opinberar stofnanir sem munu leiða til aukins álags á starfsfólk sem var langþreytt fyrir og er nú komið að niðurlotum. Þetta ... því að stjórnvöld gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum ... ekki sætt okkur við.
Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði ... efnahagslegan og félagslegan stöðugleika. Tryggjum sameiginlega hagsmuni okkar sem samfélags, ekki sérhagsmuni lítils hluta landsmanna.
Stjórnvöld hafa fjárfest í nýjum störfum, en því miður er hugsunin þar gamaldags og störfin sem skapast eru ... og hún byggir á samvinnu og samstöðu okkar allra um að byggja upp réttlátt samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Á nýju ári munum við halda á lofti þeirri kröfu okkar að stjórnvöld endurtaki ekki mistökin frá hruninu með gríðarlegum
136
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... , til atvinnurekenda, til stjórnvalda, til réttarkerfisins, til samfélagsins sem hefur látið ofbeldi og misrétti viðgangast um aldaraðir. Við lýsum yfir stuðningi við þær þúsundir kvenna sem hafa komið fram opinberlega og deilt sögum sínum af áreitni, ofbeldi
137
en faðirinn einungis í 2,5 mánuði.
Sé stjórnvöldum alvara með áherslu á kynjaða hagstjórn og sé fjárlagagerð raunverulegt tæki til að ná fram jafnrétti kynjanna er augljóst að verulegar úrbætur á fæðingarorlofsmálum og framboði dagvistunar að loknu ... orlofi hljóta að vera brýnt verkefni stjórnvalda.
Lengjum fæðingarorlofið og eyðum umönnunarbilinu.
Kröfur BSRB eru skýrar. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja öllum börnum öruggt dagvistunarúrræði að því loknu. Þetta ... framtíðarstefnu stjórnvalda í fæðingarorlofsmálum sem kom út í mars 2016.
Með þessum breytingum væri hægt að stíga mikilvæg skref í átt að fjölskylduvænna samfélagi. Þannig yrðu réttindi barna og foreldra þau sömu og í þeim velferðarríkjum sem við viljum
138
sem faraldurinn hefur í för með sér.
Þann 23. janúar 2020 ákváðu kínversk stjórnvöld að loka borginni Wuhan í Hubeihéraði í Kína því fjöldi smitaðra af COVID-19 vírusnum var orðinn svo mikill. Heimsbyggðina rak í rogastans enda fáheyrt að 11 milljóna borg ... ekki ferðast, getum varla sótt viðburði og skemmtanir og veigrum okkur við að versla nema brýna nauðsyn beri til. Stjórnvöld geta brugðist við svona áföllum með tvennum hætti, með peningastefnu seðlabanka og auknum útgjöldum ríkissjóðs.
Vaxtalækkun ... vanda og til að tryggja afkomu fólks sem missir vinnu eða er frá vinnu vegna útgöngubanns, veikinda eða veru í sóttkví. Aðgerðir stjórnvalda víða um heim beinast mikið að fyrirtækjum því það er nauðsynlegt að halda þeim gangandi tímabundið svo fólk haldi
139
Virðingarleysi ríkir gagnvart stórum samfélagshópum þar sem þau í efsta lagi samfélagsins njóta meðgjafar á meðan þorri almennings er látinn bítast um brauðmolana. Á meðan stjórnvöld fjársvelta mikilvæga almannaþjónustu eru ríkiseignir seldar á brunaútsölu ... stjórnvöld og fjármagnseigendur, þau sem hafa tögl og hagldir í samfélaginu, höndum saman um að viðhalda kerfum sem auka ójöfnuð og lagskiptingu milli þeirra sjálfra og þorra almennings..
Þau ákveða að skattleggja ... saman strengi fyrir baráttuna framundan. Við beinum sjónum okkar að stjórnvöldum og fjármagnseigendum sem viðhalda mismunun og leyfa óréttlæti að grassera. Það erum við, vinnandi fólk sem sköpum verðmætin. Og það er með samstöðu okkar sem við náum fram
140
Í dag og síðustu föstudaga hafa ungmenni á Íslandi og víðar gengið út úr skólunum og mótmælt sinnuleysi stjórnvalda víða um heim þegar kemur að umhverfismálum. Sinnuleysið er líka alls ráðandi víða þegar kemur að aðgengi að hreinu vatni