121
BSRB á Kvennaþingi SÞ.
Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna í heimi sótt af stjórnvöldum, verkalýðs ... . Það var því mjög ánægjulegt að fá að deila sögu, kröfum, kveikju og framkvæmd verkfallsins á þessum vettvangi þar sem stjórnvöld og hvers kyns hagsmunasamtök sem vinna að jafnréttismálum koma saman,“ sagði Sonja Ýr um viðburðinn. „Við reyndum að koma gestum ... og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar
122
Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands hefur BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verið opnað á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki frá 25
123
Þar sem stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands verður BSRB-húsið við Grettisgötu 89 opið á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki í tæplega fimm
124
sem gert hefur verið undanfarið. Vandi heilbrigðisstofnanna er öllum kunnur. Fréttir hafa ítrekað borist af því að öryggi sjúklinga sé lagt í hættu. Biðlistar eftir aðgerðum eru allt of langir. . Það er í þessu umhverfi sem stjórnvöld verða ... á í erindi á málþingi BSRB og ASÍ fyrr á árinu er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfi sem er að miklum hluta einkavætt. . Það þýðir að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, þar sem einkarekstur ... er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu, minnka möguleikar stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. . Hvaða afleiðingar hefur þetta haft? Birgir Jakobsson landlæknir benti ... benti einnig á að nánast ómögulegt sé að breyta kerfi þegar það er einu sinni komið á. Það er því mikilvægt fyrir stjórnvöld að láta ekki freistast til að taka gylliboðum einkaaðila og láta þannig skammtímahagsmuni ráða í stað þess að byggja
125
Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og stjórnvalda á Norðurlöndum komu saman til að ræða réttlát græn umskipti á vinnumarkaði í fjölmennu þríhliða samtali í Hörpu á föstudag, 1. desember.
Ráðstefnan bar yfirskriftina ... valdefldur til að vera hluti af breytingum framundan. Nauðsynlegt væri að stjórnvöld mótuðu skýrar og aðgengilegar áætlanir og að atvinnurekendur ættu í hreinskilnu samtali við starfsfólk sitt um breytingar á störfum þeirra vegna grænna umskipta. Þá bæri
126
að semja við félögin áður en verkfall SFR og SLFÍ skellur á um miðja næstu viku.
Félögin þrjú hafa átt í sameiginlegum viðræðum við ríkið sem fram til þessa hafa engu skilað. í tilkynningu frá SFR segir að vilji stjórnvalda til samninga hafi
127
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum. Við erum ... . .
Konur ættu ekki að þurfa að berjast fyrir réttindum sínum með #metoo. Það er í höndum atvinnurekenda og stjórnvalda að tryggja öruggt vinnuumhverfi á vinnustað. Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma
128
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái ... . .
44. þing BSRB telur heilshugar undir með landsmönnum og leggur mikla áherslu á að sjúkrahúsin verði áfram í opinberri eigu og rekin af opinberum aðilum. BSRB hvetur stjórnvöld jafnframt til að tryggja opinbera fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar
129
efnahagshrunsins fyrir heimilin í landinu og gera tillögur til stjórnvalda um aðgerðir og úrbætur. Í Velferðarvaktinni hafa frá upphafi átt sæti fulltrúar stofnana og hagsmunasamtaka sem tengjast á einhvern hátt velferðarþjónustu og vinnu að velferðarmálum ... sem gripið var til af stjórnvöldum til að stuðla að velferð almennings voru í takt við tillögur hennar..
Skipunartími Velferðarvaktarinnar rann út í febrúar
130
með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum ... . .
Stjórnvöld hvetja skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að nýta 8. nóvember til að hugleiða hvernig hægt er að stuðla að jákvæðara samfélagi fyrir alla og beina athyglinni að því að koma í veg fyrir og uppræta það þjóðarböl sem einelti er. Í ár
131
Nauðsynlegt er að draga lærdóm af þeim mistökum sem gerð voru í starfsemi Kópavogshælisins fyrr á tímum, segir í ályktun félagsstjórnar Sjúkraliðafélags Íslands. Þar hvatt til þess að stjórnvöld og stjórnendur stofnanna leggi metnað í rekstur
132
að safnast saman kl. 9 á Hlemmi og ganga þaðan niður að stjórnarráði þar sem ríkisstjórnarfundur fer fram. Með þessu vilja félögin hvetja stjórnvöld til frekari samningsvilja og minna á kröfur sínar sem eru að fá sambærilegar kjarabætur
133
„Með kjarasamningum á síðasta ári var tækifæri skapað fyrir stjórnvöld og launagreiðendur að ávinna sér traust og sýna í verki að þau hefðu hagsmuni heildarinnar í huga. En í stað þess að leggjast
134
Fyrir skemmstu var haldinn 300. fundur þríhliða nefndar stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
135
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt
136
sem snerta velferð landsmanna í víðu samhengi. Markmið vaktarinnar hefur verið að nýta þverfaglega þekkingu til að fylgjast sem best með þróun velferðar í samfélaginu í kjölfar efnahagshrunsins og benda stjórnvöldum og hagsmunasamtökum á hvað betur má fara
137
fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 10 mínútur miðað við fullan vinnudag frá klukkan 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið klukkan 15:10.
Ný skýrsla forsætisráðherra sem unnin var í kjölfar loforðs stjórnvalda í tengslum
138
sem faraldurinn hefur í för með sér.
Þann 23. janúar 2020 ákváðu kínversk stjórnvöld að loka borginni Wuhan í Hubeihéraði í Kína því fjöldi smitaðra af COVID-19 vírusnum var orðinn svo mikill. Heimsbyggðina rak í rogastans enda fáheyrt að 11 milljóna borg ... ekki ferðast, getum varla sótt viðburði og skemmtanir og veigrum okkur við að versla nema brýna nauðsyn beri til. Stjórnvöld geta brugðist við svona áföllum með tvennum hætti, með peningastefnu seðlabanka og auknum útgjöldum ríkissjóðs.
Vaxtalækkun ... vanda og til að tryggja afkomu fólks sem missir vinnu eða er frá vinnu vegna útgöngubanns, veikinda eða veru í sóttkví. Aðgerðir stjórnvalda víða um heim beinast mikið að fyrirtækjum því það er nauðsynlegt að halda þeim gangandi tímabundið svo fólk haldi
139
sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla heilbrigðiskerfið á félagslegum grunni en ekki á grundvelli hagnaðarsjónarmiða þeirra sem vilja ... þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög
140
er enda tryggir félagslegt kerfi best jafnt aðgengi að þjónustu og bætta lýðheilsu með sem minnstum tilkostnaði. Þegar heilbrigðisþjónustan er einkavædd takmarkast um leið möguleikar stjórnvalda til að skipuleggja hana. Því stærri sem hlutur einkarekinna stofa ... er í heilbrigðiskerfinu og því meira sem einstaklingar greiða úr eigin vasa, því erfiðara er fyrir stjórnvöld að framfylgja stefnumótun sinni, forgangsraða og skipuleggja heilbrigðisþjónustuna.
BSRB mun áfram standa vörð um hagsmuni landsmanna og standa gegn