141
eða heildarendurskoðun?.
Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum ....
Það er gríðarlega mikilvægt að slíkar ákvarðanir séu aðeins teknar að undangengnu virku samráði við fulltrúa launafólks. Grunnforsendur kerfisins þurfa að vera skýrar og réttlátar og til þess fallnar að skapa traust, enda traust almennings á stjórnvöldum
142
Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn ... skatta, eftirspurn eykst og jöfnuður og kynjajafnrétti aukast.
Að sjálfsögðu útilokar eitt ekki annað, og æskilegast er að stjórnvöld hafi jafnvægi milli atvinnugreina þegar kemur að fjárfestingu. Fjárfesting í velferðarkerfinu skilar sér margfalt
143
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
144
þróun þeirra, eins og segir í tilkynningu frá friðarsinnum. Þar eru stjórnvöld jafnframt hvött til að undirrita og staðfesta sáttmála um bann við kjarnorkuvopnum sem gerður hefur verið á vettvangi Sameinuðu þjónanna.
Safnast verður saman
145
Átakinu er því fyrst og fremst ætlað að hvetja til samstöðu atvinnurekenda, stjórnvalda og launafólks til að allir leggi sitt af mörkum til koma á stöðugleika og sporna við óhóflegri verðbólgu. Nái þau markmið fram að ganga mun það koma öllum hlutaðeigandi
146
var á í umsögn BSRB. Stjórnvöld verða að gera betur í að aðstoða þá sem hafa meðaltekjur eða undir í að koma þaki yfir höfuðið. Þar hefur BSRB lagt áherslu á að einstaklingarnir hafi raunverulegt val um hvort þeir vilji eiga fasteign eða vera á leigumarkaði ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
147
“, sem eru aðeins þeir sem greiddu í sjóðinn á yfirstandandi ári.
.
Stjórnvöld standi við samkomulagið.
Það þarf ekki lögspeking til að átta sig á muninum á þessu tvennu. Svo því sé haldið til haga gerði BSRB skriflegar athugasemdir ... bandalagsins við frumvarpið. Það er lágmarkskrafa að stjórnvöld standi við skriflegt samkomulag. . Þá má minna á að í allri umræðu í aðdraganda samkomulagsins var talað um að ekki yrði haldið áfram með málið nema allir væru sammála
148
í heila öld. Treglega hefur gengið að ná fram skilningi samfélagsins og vilja stjórnvalda á hverjum tíma til að beita sér fyrir því eyða kynbundnum launamun. Þó baráttan hafi á undanförnum árum skilað árangri blasir sú staðreynd við að launamunur kynjanna ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
149
Hvatt er til uppbyggingar á ferðamannastöðum í stefnu BSRB um umhverfismál. Eðlilegt er að stjórnvöld fjármagni þá uppbyggingu að einhverju leyti á kostnað þeirra ferðamanna sem sækja
150
vegar ekki tekið að sér yfirvinnu. „Starfið þeirra hefur þroskast svolítið þannig að þeir hafa þurft að vinna mjög mikla yfirvinnu, bæði vegna fámennis en líka vegna aukins álags,“ sagði Elín. . Hún sagði lagasetningu stjórnvalda taka
151
ekki að samningaborðinu með samninganefnd ríkisins þar sem samninganefndin segist vera að bíða eftir útspili frá svonefndum SALEK-hóp sem skipaður er öllum aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúum stjórnvalda.
Nú hefur hlé verið gerð á viðræðum innan SALEK-hópsins
152
þurfum við að undirbúa gerð næstu kjarasamninga sem verða þá langtímasamningar. Það voru bara fá og einföld atriði undir núna, þá helst launaliðurinn, en það mun koma til fleiri atriða í næstu kjarasamningum.“.
Sonja segir að stjórnvöld verði
153
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif
154
til þar sem stjórnvöld vildu sýna í verki þakklæti í garð starfsfólks sem mikið hefur mætt á í heimsfaraldrinum. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við almennum frídegi til að heiðra starfsfólk fyrir þær fórnir sem það færði í faraldrinum, þann 18. mars næstkomandi
155
ár hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar en þar sá hún um daglegan rekstur, samskipti við stjórnvöld og kjörna fulltrúa, stjórnun verkefna auk þess að vera talsmaður AkureyrarAkademíunnar út á við. Þá hefur Kristín Heba starfað
156
Í dag og síðustu föstudaga hafa ungmenni á Íslandi og víðar gengið út úr skólunum og mótmælt sinnuleysi stjórnvalda víða um heim þegar kemur að umhverfismálum. Sinnuleysið er líka alls ráðandi víða þegar kemur að aðgengi að hreinu vatni
157
náist samningar ekki fyrir þann tíma.
Stjórnvöld hafa óskað eftir því að umsóknir um undanþágur vegna COVID-19 verði afgreiddar hratt og vel og munu undanþágunefndir að sjálfsögðu taka tillit til þeirra óska og gæta þess í hvívetna að boðað
158
Reykjavíkurborg hefur þó tilkynnt um að nokkrar leikskóladeildir fyrir ungabörn verði opnaðar í haust.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru langflest börn yngri en eins árs ekki í dagvistun. Áhrif fæðingarorlofskerfisins og stefnu stjórnvalda ... . Það felur í sér að áhrif þeirra hækkunar mun ekki koma fram í mælingum strax.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fylgi tillögum starfshóps sem móta átti framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði ráðherra skýrslu snemma á síðasta ári
159
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Það á að vera skýrt og yfirlýst markmið stjórnvalda að allur mögulegur „hagnaður“ af rekstri heilbrigðisþjónustu eigi að fara til frekari uppbyggingar heilbrigðisþjónustunnar en ekki enda í vasa einkaaðila
160
athygli atvinnurekenda þeirra félagsmanna á ofangreindum upplýsingum og hefja viðræður um athugun orsaka þessa og vinna að leiðum til breytinga þar á. Á vegum stjórnvalda er starfandi aðgerðarhópur um launajafnrétti á vinnumarkaði sem skipaður er aðilum ... á stjórnvöld að aðstoða við að rétta hlut kynjanna af innan ákveðinna starfsstétta