161
á nýja nálgun við hagstjórn sem tekur mið af velsæld fólks. „Hagfræði hefur veruleg áhrif á stefnumótun og ákvarðanir stjórnvalda, á vinnumarkaði og við lagasetningu. Hagfræði er félagsvísindagrein en áherslan á stærðfræðileg rök í fræðunum leiðir ... Mazzucato t.d. ítrekað bent á mikilvægi þess að stjórnvöld marki sér skýra sýn um hvernig samfélag þau vilji stuðla að, allar ákvarðanir þeirra taki mið af því markmiði og þannig móti þau samfélagsgerðina. Og sömuleiðis fjallar hún um mikilvægi stéttarfélaga
162
Fæðingarorlofskerfið tryggir rétt foreldra á vinnumarkaði til launagreiðslna við fæðingu, ættleiðingu barns eða töku barns í fóstur. Því var komið á fót árið 2001 með yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ... sem gefin var í tengslum við kjarasamninga. Frumvarp þessa efnis hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og næsta skref er að félags- og barnamálaráðherra leggi það fyrir Alþingi til afgreiðslu. Lenging fæðingarorlofs er mikilvægt skref í þeirri
163
við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
164
og bandalaga þeirra. Slíkar aðgerðir geta bæði náð til innra starfs þeirra en einnig samskipti við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Allar konur eru velkomnar, á meðan húsrúm leyfir. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram. Þá er nauðsynlegt að láta vita
165
Það er grundvallaratriði að þar eigi allir jafnan rétt óháð efnahag og það er stjórnvalda að tryggja að svo sé. . Reykjavík, 24. nóvember 2016
166
var á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
167
fram að heilsuójöfnuður fari vaxandi á Íslandi og fylgni sé á milli menntunar, tekna og heilsufars.
Það er löngu tímabært að stjórnvöld setji fólk í fyrsta sæti. Niðurstöður könnunar Vörðu sýna svo ekki verður um villst að stuðningskerfin okkar eru ekki að þjóna ... vegna aðstæðna sem þau hafa engu um ráðið er það á ábyrgð stjórnvalda að grípa inn í. Efnahagslegur skortur sem bitnar á húsnæðisöryggi og getu fólks til að klæða og fæða börnin sín er ekki á ábyrgð hvers einstaklings heldur samfélagsins alls.
Börnin ... sem búa við skort.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu segja ekki bara sögu um fullorðna einstaklinga á vinnumarkaði heldur sögu fjölda barna sem búa við ófullnægjandi lífsskilyrði vegna aðgerðaleysis stjórnvalda. Foreldrar þeirra barna eru líklegri
168
degi ráðstefnunna verður sjónum beint að málefnum sem tengjast kynjajafnrétti á vinnumarkaði í nánu sambandi við jafnréttisþing Sameinuðu þjóðanna.
Niðurstöðum og lykilskilaboðum ráðstefnunnar er ætlað að hafa áhrif á stefnumótun stjórnvalda
169
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar
170
í lok mars 2019.
Á meðal þess sem rætt var á fundinum var árangurinn sem náðst hefur með samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld sem farið hefur fram á reglulegum fundum frá því í desember 2017 og þau mál sem unnið
171
bandalagsins haustið 2015, er hvatt til þess að tryggt verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að fjármagna að einhverju leyti á kostnað ferðamanna
172
með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Bandalagið fer einnig með samningsrétt
173
BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Til að sýna mikilvægi þess að búa við gott fæðingarorlofskerfi hvetjum við fólk til að segja sína sögu í stuttu máli á samfélagsmiðlum og merkja
174
í grunnstoðir velferðarþjónustunnar með síhækkandi komugjöldum og nú síðast gistináttagjaldi fyrir þá sem leggjast inn á spítala..
SFR mótmælir harðlega og varar stjórnvöld
175
en vilji er til þess að vinna saman að þeim málum sem varða sameiginlega hagsmuni félagsfólks aðildarfélaganna, hvort sem er gagnvart viðsemjendum eða stjórnvöldum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
176
í hug. Stjórnvöld hafa svo fylgt eftir með gríðarlegar launahækkanir æðstu stjórnenda.
Það er þetta sem sýnir okkur svart á hvítu að það eru ekki allir að róa í sömu átt í samfélaginu. Á meðan sumir vilja bæta hag samfélagsins alls, hugsa ... í öllum samskiptum við stjórnvöld og aðra viðsemjendur okkar.
Gerum samfélagið fjölskylduvænt.
Yfirskrift þingsins, „Bætt lífskjör – betra samfélag“, er lýsandi fyrir áherslur BSRB. Við viljum öll bætta lífskjörin fyrir okkar félagsmenn ... þrýsting á stjórnvöld til að þau taki fleiri skref í þessa átt. Það má til dæmis gera með því að liðka fyrir stofnun íbúðafélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þá þarf einnig að styðja við bakið á þeim sem standa í íbúðarkaupum.
Við þurfum ... líka að halda áfram varnarbaráttu okkar fyrir íslenska heilbrigðiskerfið. Hagsmunaaðilar þrýsta nú fast á stjórnvöld að einkavæða meira, þvert á vilja þjóðarinnar. Þar verður áfram verk að vinna við að fylgja eftir stefnu BSRB til áratuga. Við viljum ... okkar, stjórnvöld og sveitastjórnir um allt land.
Við megum ekki falla í þá gryfju að hugsa um viðsemjendur okkar sem óvini. Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra að búa til betra samfélag, þó áherslurnar og leiðirnar sem við viljum fara
177
í kjaraviðræðunum gagnvart viðsemjendum og stjórnvöldum. En þó að kjarasamningarnir séu í forgrunni höfum við hjá BSRB sinnt fjölmörgum öðrum mikilvægum málum.
Við höfum barist fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en þar ber hæst krafan um að allir geti lifað ... af á launum sínum. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum þar sem stuðningur stjórnvalda skiptir sköpum þegar kemur að lífsskilyrðum og ráðstöfunartekjum einstaklinga. Okkar áhersla hefur verið á breytingar á skattkerfinu sem gagnast ... og með harðorðri yfirlýsingu í lok árs. Þar var kallað eftir tafarlausum aðgerðum stjórnvalda til að leiðrétta stöðu Landspítalans og draga úr því gríðarlega álagi sem verið hefur á starfsfólki. Öflugt félagslegt öryggisnet er hluti af kröfum okkar fyrir hönd ... börnum samveru með báðum foreldrum. Mikil umræða hefur verið um réttindi einstæðra foreldra og barna þeirra sem er jákvætt en önnur úrræði þarf til að bregðast við þeirra þörfum, svo sem með því að fela stjórnvöldum mat á því undir hvaða kringumstæðum
178
að vera gjaldfrjáls. Þá munum við fylgja því eftir af festu að stjórnvöld ráðist í átak til að allir hafi aðgang að húsnæði á viðráðanlegum kjörum og tryggi að skattbreytingar og stuðningur stjórnvalda gagnist lág- og millitekjuhópum
179
og atvinnulíf. .
Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og afar miður að stjórnvöld hafi ekki sýnt því verkefni meiri áhuga, að því er fram kemur í ályktun Formannaráðs BSRB. Ráðið bendir á að það sé tæplega ... fjölskyldu- og atvinnulífs en lítil sem engin áhersla hefur verið af hálfu stjórnvalda þar um. Í því felst þjóðfélagslegur ávinningur að tryggja vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
180
þegar reynir á almannaþjónustuna er algjörlega ótímabær og óskiljanleg. Að hvetja stjórnvöld til þess að lækka starfshlutfall starfsmanna til þess eins að greiða atvinnuleysisbætur á móti annað dæmi um órökrétta og gagnslausa ráðstöfun.
BSRB hefur stutt ... aðgerðir stjórnvalda sem lúta að því að bjarga þeim fyrirtækjum frá gjaldþroti sem eru rekstrarhæf en verða fyrir alvarlegum áföllum af völdum veirunnar. Það er hins vegar umhugsunarefni þegar stöndug fyrirtæki sem greitt hafa eigendum milljarða