161
en faðirinn einungis í 2,5 mánuði.
Sé stjórnvöldum alvara með áherslu á kynjaða hagstjórn og sé fjárlagagerð raunverulegt tæki til að ná fram jafnrétti kynjanna er augljóst að verulegar úrbætur á fæðingarorlofsmálum og framboði dagvistunar að loknu ... orlofi hljóta að vera brýnt verkefni stjórnvalda.
Lengjum fæðingarorlofið og eyðum umönnunarbilinu.
Kröfur BSRB eru skýrar. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja öllum börnum öruggt dagvistunarúrræði að því loknu ... um framtíðarstefnu stjórnvalda í fæðingarorlofsmálum sem kom út í mars 2016.
Með þessum breytingum væri hægt að stíga mikilvæg skref í átt að fjölskylduvænna samfélagi. Þannig yrðu réttindi barna og foreldra þau sömu og í þeim velferðarríkjum sem við viljum
162
Virðingarleysi ríkir gagnvart stórum samfélagshópum þar sem þau í efsta lagi samfélagsins njóta meðgjafar á meðan þorri almennings er látinn bítast um brauðmolana. Á meðan stjórnvöld fjársvelta mikilvæga almannaþjónustu eru ríkiseignir seldar á brunaútsölu ... stjórnvöld og fjármagnseigendur, þau sem hafa tögl og hagldir í samfélaginu, höndum saman um að viðhalda kerfum sem auka ójöfnuð og lagskiptingu milli þeirra sjálfra og þorra almennings..
Þau ákveða að skattleggja ... saman strengi fyrir baráttuna framundan. Við beinum sjónum okkar að stjórnvöldum og fjármagnseigendum sem viðhalda mismunun og leyfa óréttlæti að grassera. Það erum við, vinnandi fólk sem sköpum verðmætin. Og það er með samstöðu okkar sem við náum
163
við óviðunandi aðstæður.
.
Markaðurinn leysir ekki allan vanda.
ASÍ og BSRB hafa frá upphafi beitt sér fyrir húsnæðisöryggi launafólks, gert kröfur á stjórnvöld um að öll geti skapað sér gott heimili og við höfum sjálf byggt íbúðir ... jukust fór mikill tími í að fá stjórnvöld til að átta sig á því að markaðurinn myndi ekki leysa öll mál. Við bentum á að það séu bara ríki og sveitarfélög sem geti tryggt að byggt sé nægilega mikið og í samræmi við þörf.
Öll þessi umræða fór ... fram í mjög mörgum nefndum og starfshópum með stjórnvöldum og samtökum atvinnurekenda á undanförnum árum. Og oft hefur staðan verið þannig að við höfum dæst yfir því að það eigi að stofna enn eina nefndina í stað þess að bretta upp ermar og byggja bara, þörfin liggur
164
þriðju nýlokið. Síðasta bylgja fól hins vegar í sér mun meiri áskorun á flest framlínufólk en þær fyrri.
Stjórnvöld virðast ekki átta sig á þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur valdið hjá starfsfólki almannaþjónustunnar. Fólk ... en hér hefur slíkum kröfum verið neitað ítrekað. Þögn stjórnvalda í garð þeirra sem enn á ný hlupu hraðar til að bjarga okkur hinum er ærandi.
Það er hins vegar ástæða til bjartsýni enda er verðmætamat samfélagsins hægt og rólega að breytast. Mun fleiri ... en áður sjá hversu ómissandi, lífsnauðsynleg og mikilvægt starfsfólk almannaþjónustunnar er í framlínunni. Faraldurinn hefur þannig varpað ljósi á mikilvægi góðrar opinberrar þjónustu og virði opinberra starfsmanna. Stjórnvöld ættu því að leggja metnað ... fyrir því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna og að þau vinni gegn auknum ójöfnuði. Við höfum viljað ganga lengra en gert hefur verið hingað til fyrir þá sem búa við þrengstan kost. Þá gerum við þá kröfu að gripið verði til nýrra verkfæra ....
Líkt og verkalýðshreyfingin hefur talað fyrir hafa stjórnvöld ákveðið að við munum vaxa út úr kreppunni í stað þess að grípa til harkalegs niðurskurðar líkt og í bankakreppunni. Það er hins vegar ljóst að framundan bíður það stóra verkefni að jafna
165
um að meginhluti okkar starfa felst í því að tryggja lífsgæði félagsfólks aðildarfélaganna í víðum skilningi – s.s. í gegnum stuðningskerfi stjórnvalda, húsnæðisöryggi og sterkt velferðarkerfi.
ASÍ byggir á aldargömlum grunni á sterkri sameiginlegri hugsjón ... nánast engra réttinda, né stuðnings stjórnvalda og samfélagið var gríðarlega fátækt sést hversu ótrúlega framsýnt þetta markmið var.
ASÍ hefur frá upphafi lagt áherslu á pólitík. Það má t.d. sjá í fyrstu málunum sem voru á dagskrá sambandsins ... fólks aftur tekið höndum saman og leggja nú á ráðin um næstu skref. Við getum – þorum og viljum!.
.
Stefna stjórnvalda byggist á úreltum hagfræðikenningum .
Efnahagsmálin hafa verið okkur ofarlega í huga vegna hárrar verðbólgu ... stjórnvalda á mikilvægi samtryggingar.
Við höfum of lengi búið við stefnu stjórnvalda sem byggist á úreltum hagfræðikenningum sem leiðir til þess að verðmætunum frá heimilum og litlum fyrirtækjum er dreift til þeirra sem mestar eignirnar eiga, græða
166
Hvatt er til uppbyggingar á ferðamannastöðum í stefnu BSRB um umhverfismál. Eðlilegt er að stjórnvöld fjármagni þá uppbyggingu að einhverju leyti á kostnað þeirra ferðamanna sem sækja
167
vegar ekki tekið að sér yfirvinnu. „Starfið þeirra hefur þroskast svolítið þannig að þeir hafa þurft að vinna mjög mikla yfirvinnu, bæði vegna fámennis en líka vegna aukins álags,“ sagði Elín. . Hún sagði lagasetningu stjórnvalda taka
168
ekki að samningaborðinu með samninganefnd ríkisins þar sem samninganefndin segist vera að bíða eftir útspili frá svonefndum SALEK-hóp sem skipaður er öllum aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúum stjórnvalda.
Nú hefur hlé verið gerð á viðræðum innan SALEK-hópsins
169
þurfum við að undirbúa gerð næstu kjarasamninga sem verða þá langtímasamningar. Það voru bara fá og einföld atriði undir núna, þá helst launaliðurinn, en það mun koma til fleiri atriða í næstu kjarasamningum.“.
Sonja segir að stjórnvöld verði
170
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif
171
til þar sem stjórnvöld vildu sýna í verki þakklæti í garð starfsfólks sem mikið hefur mætt á í heimsfaraldrinum. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við almennum frídegi til að heiðra starfsfólk fyrir þær fórnir sem það færði í faraldrinum, þann 18. mars næstkomandi
172
ár hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar en þar sá hún um daglegan rekstur, samskipti við stjórnvöld og kjörna fulltrúa, stjórnun verkefna auk þess að vera talsmaður AkureyrarAkademíunnar út á við. Þá hefur Kristín Heba starfað
173
í landinu.
Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfestingum
174
var á í umsögn BSRB. Stjórnvöld verða að gera betur í að aðstoða þá sem hafa meðaltekjur eða undir í að koma þaki yfir höfuðið. Þar hefur BSRB lagt áherslu á að einstaklingarnir hafi raunverulegt val um hvort þeir vilji eiga fasteign eða vera á leigumarkaði ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
175
“, sem eru aðeins þeir sem greiddu í sjóðinn á yfirstandandi ári.
.
Stjórnvöld standi við samkomulagið.
Það þarf ekki lögspeking til að átta sig á muninum á þessu tvennu. Svo því sé haldið til haga gerði BSRB skriflegar athugasemdir ... bandalagsins við frumvarpið. Það er lágmarkskrafa að stjórnvöld standi við skriflegt samkomulag. . Þá má minna á að í allri umræðu í aðdraganda samkomulagsins var talað um að ekki yrði haldið áfram með málið nema allir væru sammála
176
í heila öld. Treglega hefur gengið að ná fram skilningi samfélagsins og vilja stjórnvalda á hverjum tíma til að beita sér fyrir því eyða kynbundnum launamun. Þó baráttan hafi á undanförnum árum skilað árangri blasir sú staðreynd við að launamunur kynjanna ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
177
Í dag og síðustu föstudaga hafa ungmenni á Íslandi og víðar gengið út úr skólunum og mótmælt sinnuleysi stjórnvalda víða um heim þegar kemur að umhverfismálum. Sinnuleysið er líka alls ráðandi víða þegar kemur að aðgengi að hreinu vatni
178
náist samningar ekki fyrir þann tíma.
Stjórnvöld hafa óskað eftir því að umsóknir um undanþágur vegna COVID-19 verði afgreiddar hratt og vel og munu undanþágunefndir að sjálfsögðu taka tillit til þeirra óska og gæta þess í hvívetna að boðað
179
og hefur uppbygging húsnæðis ekki verið í samræmi við fjölgun leikskólabarna. Við aðstæður sem þessar, þegar vandinn er orðinn yfirþyrmandi, er algengt að stjórnvöld grípi til aðgerða sem eru klæddar í búning umbóta eða hljóma sem eina mögulega lausnin fyrir ákveðna ... hópa – jafnvel töfralausn - en hafa skaðleg áhrif á aðra hópa.
Uppbygging í stað þjónustuskerðingar.
Með því að innleiða hið svokallaða Kópavogsmódel hafa stjórnvöld komist upp með risastóra stefnubreytingu, sem felur ... . En því miður hafa stjórnvöld til lengri tíma treyst á fórnfýsi kvenna sem hafa í raun bjargað leikskólakerfinu með því að hlaupa hraðar á lágum launum, oft á kostnað eigin heilsu. Það er tímabært að svara ákalli um umbætur á leikskólunum ....
Sameiginlegir hagsmunir.
Gagnrýni BSRB snýr að því að Kópavogsbær ber bæði skyldur sem atvinnurekandi en einnig stjórnvald sem veitir þjónustu. Það er vel hægt að bregðast við álagi og mönnunarskorti og bæta vellíðan og heilsu starfsfólks
180
við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum