161
tilmæli stjórnvalda í þessu ástandi og hefur beint því til stofnana að veita starfsmönnum sveigjanleika í þessum aðstæðum,“ segir í umsögninni. Veita eigi stuðning við fjölskyldur sem þurfi að vera frá vinnu vegna samkomubanns og geta ekki unnið heiman
162
hjá Sameyki, þar sem ríkið neitar að bjóða félagsmönnum upp á launahækkanir í samræmi við lífskjarasamninginn, þrátt fyrir þá miklu áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að þeir samningar sem aðildarfélög BSRB gera rúmist innan þess ramma.
Þá eru
163
náist samningar ekki fyrir þann tíma.
Stjórnvöld hafa óskað eftir því að umsóknir um undanþágur vegna COVID-19 verði afgreiddar hratt og vel og munu undanþágunefndir að sjálfsögðu taka tillit til þeirra óska og gæta þess í hvívetna að boðað
164
haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
165
BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag.
Lífeyrismál hafa verið til umræðu í Þjóðhagsráði og stjórnvöld hafa lýst því yfir að vilji þeirra standi til að boða
166
en vilji er til þess að vinna saman að þeim málum sem varða sameiginlega hagsmuni félagsfólks aðildarfélaganna, hvort sem er gagnvart viðsemjendum eða stjórnvöldum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
167
en í gegnum íslensk stjórnvöld. Þá hvatti hún til meira frumkvæðis af hálfu norrænu verkalýðssambandsins á evrópskum vettvangi. Reynslan sýndi að það skilar oftast góðum árangri.
Þingið sendi frá sameiginlega yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum
168
út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif
169
ójafnrétti. Hú segir það krefjast umfangsmikilla aðgerða af hálfu stjórnvalda en að forystufólki í atvinnulífinu, verkalýðshreyfingunni, í skólum, félagasamtökum og íþróttahreyfingunni beri einnig skylda til að halda mikilvægi jafnréttis á lofti og sýni vilja
170
því að velferðin eigi að vera gjaldfrjáls. Þá munum við fylgja því eftir af festu að stjórnvöld ráðist í átak til að allir hafi aðgang að húsnæði á viðráðanlegum kjörum og tryggi að skattbreytingar og stuðningur stjórnvalda gagnist lág- og millitekjuhópum
171
á í umsögn BSRB. Stjórnvöld verða að gera betur í að aðstoða þá sem hafa meðaltekjur eða undir í að koma þaki yfir höfuðið. Þar hefur BSRB lagt áherslu á að einstaklingarnir hafi raunverulegt val um hvort þeir vilji eiga fasteign eða vera á leigumarkaði ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
172
Reykjavíkurborg hefur þó tilkynnt um að nokkrar leikskóladeildir fyrir ungabörn verði opnaðar í haust.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru langflest börn yngri en eins árs ekki í dagvistun. Áhrif fæðingarorlofskerfisins og stefnu stjórnvalda ... . Það felur í sér að áhrif þeirra hækkunar mun ekki koma fram í mælingum strax.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fylgi tillögum starfshóps sem móta átti framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði ráðherra skýrslu snemma á síðasta ári
173
og atvinnulíf. .
Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og afar miður að stjórnvöld hafi ekki sýnt því verkefni meiri áhuga, að því er fram kemur í ályktun Formannaráðs BSRB. Ráðið bendir á að það sé tæplega ... fjölskyldu- og atvinnulífs en lítil sem engin áhersla hefur verið af hálfu stjórnvalda þar um. Í því felst þjóðfélagslegur ávinningur að tryggja vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
174
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Það á að vera skýrt og yfirlýst markmið stjórnvalda að allur mögulegur „hagnaður“ af rekstri heilbrigðisþjónustu eigi að fara til frekari uppbyggingar heilbrigðisþjónustunnar en ekki enda í vasa einkaaðila
175
eindregið til að vekja athygli atvinnurekenda þeirra félagsmanna á ofangreindum upplýsingum og hefja viðræður um athugun orsaka þessa og vinna að leiðum til breytinga þar á. Á vegum stjórnvalda er starfandi aðgerðarhópur um launajafnrétti á vinnumarkaði ... á komandi árum og þrýsta á stjórnvöld að aðstoða við að rétta hlut kynjanna af innan ákveðinna starfsstétta
176
nú þegar reynir á almannaþjónustuna er algjörlega ótímabær og óskiljanleg. Að hvetja stjórnvöld til þess að lækka starfshlutfall starfsmanna til þess eins að greiða atvinnuleysisbætur á móti annað dæmi um órökrétta og gagnslausa ráðstöfun.
BSRB ... hefur stutt aðgerðir stjórnvalda sem lúta að því að bjarga þeim fyrirtækjum frá gjaldþroti sem eru rekstrarhæf en verða fyrir alvarlegum áföllum af völdum veirunnar. Það er hins vegar umhugsunarefni þegar stöndug fyrirtæki sem greitt hafa eigendum
177
Fæðingarorlofskerfið tryggir rétt foreldra á vinnumarkaði til launagreiðslna við fæðingu, ættleiðingu barns eða töku barns í fóstur. Því var komið á fót árið 2001 með yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ... af yfirlýsingu sem gefin var í tengslum við kjarasamninga. Frumvarp þessa efnis hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda og næsta skref er að félags- og barnamálaráðherra leggi það fyrir Alþingi til afgreiðslu. Lenging fæðingarorlofs er mikilvægt skref
178
yfir í heila öld. Treglega hefur gengið að ná fram skilningi samfélagsins og vilja stjórnvalda á hverjum tíma til að beita sér fyrir því eyða kynbundnum launamun. Þó baráttan hafi á undanförnum árum skilað árangri blasir sú staðreynd við að launamunur kynjanna ....
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
179
og telur að nú þurfi bæði stjórnvöld og vinnustaðir að taka fast á málaflokknum og útrýma þessum faraldri kynferðisofbeldis og áreitni í vinnuumhverfinu. Rót þessarar meinsemdar er misrétti og valdaójafnvægi kynjanna. Þetta kunna að vera óþægilegar ... ríka áherslu á að stjórnvöld og atvinnurekendur vinni markvisst að jafnrétti með því að tryggja jöfn tækifæri og jafna meðferð fólks á vinnumarkaði. Vinnustaðir hafa ýmsar skyldur sem er nokkuð auðvelt að uppfylla. Ein þeirra er að setja verkferla
180
og oft hörð átök að tryggja launafólki þessi réttindi.
Þó við höfum náð miklum árangri í starfi verkalýðshreyfingarinnar er líka margt óunnið. Þessi barátta fer ekki bara fram við samningaborðið eða á fundum með stjórnvöldum. Við tökum öll þátt ... . Það er ljóst að launafólk mun ekki eitt axla þá ábyrgð á meðan aðrir skara eld að eigin köku. Stjórnvöld þurfa að bæta landsmönnum upp þær skerðingar sem áttu sér stað í velferðarkerfinu eftir hrun.
Umræða um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu heldur ... keypt sér forgang á nauðsynlega þjónustu.
Það er óásættanlegt að fjármunir sem verða til við þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum. Einkarekstur dregur ekki úr kostnaði hins opinbera. Stjórnvöld verða að efla ... , lífsskoðunar, félagslegri stöðu eða efnahag.
Við höfum ýmis tæki til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Nú þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn