41
Innleiðingaferlið má ekki auka streitu á vinnustaðnum heldur þarf umbótasamtal starfsmanna og stjórnenda að leiða til streituminna starfsumhverfis. Samtal um betri vinnutíma snýst í raun um að losa sig úr viðjum vanans og hugsa hlutina upp á nýtt. Liður
42
Vegna hraðra tæknibreytinga hafa skil milli vinnu og einkalífs orðið óljósari og BSRB leggur áherslu á skerpt sé á þeim skilum til að vinna gegn streitu og togstreitu þar á milli. Í síðustu kjarasamningsviðræðum var fjallað sérstaklega um þetta sem leiddi
43
starfsánægju og bættum afköstum, minni streitu og bættri heilsu. Hún stuðlar einnig að jafnrétti kynjanna.
Konur vinna almennt lengri vinnudag en karlar. Nei, með þessu er ekki verið að snúa við staðreyndum. Það er hins vegar verið að leggja saman þann
44
Hvers vegna ættum við að vinna eftir næstum fimmtíu ára gömlu vinnufyrirkomulagi? Og hvaða afleiðingar hefur það fyrir okkur að gera það? Fyrir fjölskyldur okkar, börnin okkar og vinnuna?.
Við sjáum afleiðingarnar alla daga. Við þekkjum streituna og álagið ... með styttingu vinnuvikunnar.
Við getum stytt vinnudaginn og dregið með því úr álagi, streitu og veikindum án þess að hafa áhrif á afköst starfsmanna. Við sjáum líka að við það að stytta vinnuvikuna eykst starfsánægjan og það auðveldar fólki að samþætta
45
stórbæta umönnun og styrkja innviði heilt yfir til að fyrirbyggja langvarandi veikindi fólks vegna kulnunar eða streitu af völdum álags í starfi sínu eða ólaunaðri umönnunarvinnu.
Í umræðunni verða almannahagsmunir að ráða för en ekki sérhagsmunir
46
við að staldra við og hugsa um starfsfólkið, til dæmis með því að skima fyrir kulnun og sjúklegri streitu og bregðast við þegar hættumerki koma í ljós. Það er svo miklu betra og ódýrara en að gera ekki neitt og standa svo allt í einu frammi
47
með klínískt þunglyndi, kvíða og streitu. [2].
Þá verður að hafa í huga að vinnuálag kvenna er tvöfalt, í launuðum störfum og ólaunuðum, þar sem þær bera enn meginábyrgð á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Þær vinna
48
öðrum þurfum við að sporna. Til dæmis finnum við eflaust flest fyrir auknum hraða í samfélaginu. Allir eiga að hlaupa hraðar, gera meira, fylgjast með öllu, vera til taks með síma og tölvupóst, helst allan sólarhringinn. Við höfum líka skynjað streituna ... hafa orðið á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu á þessum 50 árum. Við sjáum afleiðingarnar af þessu vinnufyrirkomulagi alla daga. Við þekkjum streituna og álagið, könnumst við veikindin, kulnun í starfi og aukna örorku. Við vitum líka að leikskóladagurinn
49
Á sama tíma hafa kröfurnar til launafólks breyst. Við búum ekki lengur í sama samfélagi og foreldrar okkar, afar okkar og ömmur.
Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
50
enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við.
Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi
51
til að forða því frá langtímaafleiðingum streitu. Besta leiðin til að gera það er að tryggja nægilega mönnun til að koma í veg fyrir enn frekar fjölgi í hópi þeirra sem glíma við kulnun í starfi.
Allt það góða starfsfólk sem starfar í þessum hluta