21
áfanga ber sannarlega að fagna og það höfum við gert síðan með því að upplýsa félagsfólk um hvernig megi útfæra þessa kjarabót sem best.
Stytting vinnuvikunnar er fagnaðarefni á hverjum vinnustað og við sem samfélag ættum að nálgast hana sem slíka ... að þeir vinnustaðir sem enn eiga eftir að útfæra styttinguna láti hendur standa fram úr ermum og finni leiðir sem henta. Það er auðvitað áskorun að ætla að breyta þeirri 40 stunda vinnuviku sem við höfum átt að venjast undanfarin 50 ár og mikilvægt að gera það í góðri ... spurningum eins og til dæmis hvernig bæta megi skipulag vinnunnar, verklag, samvinnu, verkefnadreifingu, stjórnun og vinnubúnað, sem og hvernig megi nýta tæknina betur til að stuðla að styttingu vikunnar. Samtalið felur einnig í sér að leita leiða ... til að tryggja að starfsfólk geti veitt jafn góða þjónustu og fyrir breytingar.
Það er sumsé í höndum hvers vinnustaðar að finna út hvernig fyrirkomulag styttingarinnar á að vera. Á hún að vera tekin út daglega eða vikulega? Hvaða dagar henta best
22
hér á vef BSRB. Þá má benda á vefinn betrivinnutimi.is þar sem hægt er að sækja ýmsan fróðleik.
Stytting vinnuvikunnar verður stærsta breytingin á vinnutíma ... Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... og búið að ákveða útfærsluna.
Styttingin á að taka gildi í síðasta lagi 1. janúar 2021 hjá þeim sem vinna dagvinnu og þar á starfsfólk að taka virkan þátt í því að ákveða útfærsluna. Á vaktavinnustöðum styttist vinnuvikan frá 1. maí 2021 og verður ... getur verið mismunandi eftir starfsfólki.
Heimilt verður að stytta vinnuvikuna hjá dagvinnufólki í allt að 36 stundir. Styttingin verður að lágmarki fjórar stundir hjá vaktavinnufólki og allt að átta stundir, niður í 32 tíma vinnuviku, hjá þeim sem ganga þyngstu ... vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn
23
eftir því sem starfsfólkið var betur virkjað og haft með í ráðum hvernig stytting vinnuvikunnar væri framkvæmd. Nærri tveir af hverjum þremur telja auk þess að stytting vinnuvikunnar hafi haft jákvæð áhrif á gæði vinnu sinnar..
Árangur beintengdur ... Í nýrri könnun sem Sameyki, aðildarfélag BSRB, lét Gallup gera um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki kemur í ljós að átta af hverjum tíu eru ánægð með styttingu ... innleiðingarferli.
Ljóst er samkvæmt könnuninni að eftir því sem innleiðingarferlinu vegna styttingu vinnuvikunar var fylgt nákvæmar, því betri var líðan og öryggi starfsfólksins. Sterkt samband kemur fram á milli ... þess að hafa tekið þátt í umbótaferlinu og haft áhrif á útfærsluna og þess að geta nýtt sér styttingu vinnuvikunnar ... /frettir/stok-frett/2022/05/13/Anaegja-med- styttingu-vinnuvikunnar-hja-felagsfolki-Sameykis-i-dagvinnu/.
.
24
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiði um betri tímastjórnun tengt styttingu vinnuvikunnar þriðjudaginn 27. apríl milli klukkan 13 og 15.
Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um algenga tímaþjófa, forgangsröðun
25
Upplýsingavefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar, styttri.is, var sigurvegarinn í flokknum besti íslenski frétta- og upplýsingavefurinn á Íslensku vefverðlaununum 2021 ... sem afhent voru á föstudaginn.
Það var Hugsmiðjan sem hannaði vefinn fyrir BSRB, en markmiðið var að setja fram á skýran og hnitmiðaðan hátt allt um styttingu ... vinnuvikunnar fyrir dagvinnufólk. Vefurinn nýttist gríðarlega vel á meðan innleiðingarferli var í gangi á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum fyrir áramót, en styttingin á stöðum þar sem unnið er í dagvinnu tók gildi um áramótin.
Í umsögn dómnefndar ... annarra, sótti sér ýmiskonar upplýsingar á vefinn.
Innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er nú lokið, en vefurinn styttri.is fær að lifa áfram til að auðvelda þeim sem gera ætla breytingar á fyrirkomulaginu á sínum vinnustað á næstunni ... auðveldara fyrir að nálgast upplýsingar.
Innleiðing á vaktavinnustöðum er nú í gangi og á henni að ljúka þann 1. maí næstkomandi. Allar upplýsingar um styttingu í vaktavinnu má finna á vefnum
26
Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum. Stytting vinnuvikunnar á Íslandi gerðist ekki af sjálfu sér heldur var samið um hana í kjarasamningum 2020 eftir langt ferli, tilraunaverkefni ... vinnutíma í Evrópu. . Stytting vinnuvikunnar á Íslandi og reynslan af innleiðingu hennar hefur vakið heimsathygli. Fjöldi landa hefur verið að prófa sig áfram með styttri vinnuviku og vísa til Íslands sem fyrirmyndar ... ) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur ... og styttingu vinnuvikunnar í allt að 36 vinnustundir á viku. Baráttan skilaði þó árangri og stytting vinnuvikunnar raungerðist á Íslandi..
. Söguleg breyting á vinnutíma. Þótt innleiðing styttingar vinnuviku hafi ekki gengið
27
.
Mikill áhugi á styttingu vinnuvikunnar á Íslandi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, fomaður BSRB, tók þátt í pallborði á ráðstefnunni þar sem hún fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og reynsluna frá Íslandi. Hún ræddi þar m.a. um styttinguna ... um styttingu vinnuvikunnar. Þó eru einstök stéttarfélög þar, sérstaklega í Svíþjóð, farin að setja fram kröfur um styttri vinnuviku.
.
Breytingar á vinnumarkaði eftir COVID haft áhrif á ólíka hópa.
Á ráðstefnunni
28
fyrir að styttingin hafi tekið gildi um áramót.
Alls hafa átta ráðuneyti staðfest tilkynningar frá samtals 83 ríkisstofnunum um styttingu vinnuvikunnar fyrir fólk í dagvinnu. Fram kemur í þeim tilkynningum að um 75 til 80 prósent stofnana eru að stytta ... vinnutímann í 36 stunda vinnuviku og flestar hinna í einhverja blandaða leið eða tímabundna skemmri styttingu. Mjög lágt hlutfall mun stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku.
Þó svo BSRB hafi aðeins borist 83 staðfestar tilkynningar frá ráðuneytunum ... . Hjá hinum 12 var farið blandaða leið með styttingu í ýmist 37 eða 38 stundir á viku.
Vinnan hjá Reykjavíkurborg hefur gengið vel, enda mikil þekking á verkefninu þar eftir að borgin vann viðamikið tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar ... en nokkrir þó með einhverja styttingu umfram það, en hjá þremur sveitarfélögum eru allir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku. Hjá öllum sveitarfélögunum er um að ræða samkomulag til nokkurra mánaða.
Verkefnið framundan er því að meta samtölin ... manns og fjögur smærri sveitarfélög hafa sent inn tilkynningu.
Röðin að koma að vaktavinnufólki.
BSRB mun áfram fylgja fast eftir ákvæðum kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Þá er vinna í fullum gangi við að útfæra styttingu
29
á meðan Barnavernd Reykjavíkur lokaði á hádegi á föstudögum. . Krafa BSRB frá árinu 2004. „ Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist ... að sinna verkefnum sínum til fulls. Niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. . Reykjavíkurborg og BSRB stóðu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, sem nú hefur staðið í 14 mánuði á tveimur stórum ... styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti ... ávinningsins. „Hingað til hefur verið alltof lítil áhersla á þennan þátt í stefnumótun stjórnvalda sem og launagreiðenda. Við höfum lagt áherslu á að launafólk og launagreiðendur njóta ávinnings styttingar vinnuviku. Styttri vinnuvika leiðir til betri ... - og húsnæðismálaráðherra skipaði nýlega starfshóp um tilraunaverkefni um styttingu vinnuviku án launaskerðingar. Elín Björg sagði það tilhlökkunarefni að taka þátt í því verkefni með ríkinu og sagði reynsluna af tilraunaverkefninu með borginni nýtast vel við þá vinnu
30
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar á styttingu vinnuvikunnar hefur nú staðið yfir í þrjá mánuði og hefur gefist afar vel samkvæmt því sem Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir í viðtali við Fréttatímann ... . Framkvæmdastjóri BSRB á sæti í stýrihóp verkefnisins sem er ætlað að meta árangur af styttingu vinnutíma m.a. út frá gæði þjónustunnar sem veitt er og líðan starfsfólks.
„Það er gríðarleg ánægja með verkefnið meðal starfsmanna hér,“ segir Halldóra
31
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu ... á ráðstefnunni Forskot til framtíðar, sem fram fór á Hilton hótel Nordica í dag.
Í erindi sínu fjallaði Sonja um vinnuumhverfi framtíðarinnar og hvernig stytting vinnuvikunnar er hluti af þeirri framtíð. Hún lýsti ... tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna ... vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu
32
Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð ... við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka ....
Stytting vinnuvikunnar - Áhrif tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og völdum ríkisstofnunum á fjölskyldulíf og jafnrétti ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB
33
hjá ríkinu. . „ Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist sífellt ofar á forgangslista yfir kjarabætur félagsmanna,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir .... . Stytting hefur jákvæð áhrif. Niðurstöðurnar eftir það ár sem liðið er frá því verkefnið fór í gang benda til þess að það hafi haft jákvæð áhrif, eins og fjallað hefur verið um hér á vef BSRB. Starfsmenn upplifa bætta líðan og meiri ... Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... niðurstöður góðu. . BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar frá árinu 2004 og tók þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg. Þá mun bandalagið taka þátt í sambærilegu tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang
34
Formaður BSRB var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um eitt helsta stefnumál BSRB, styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur verið á stefnuskrá bandalagsins til fjölda ára þar sem félagsmenn hafa lagt mikla áherslu ....
.
.
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur
35
kominn í sama horf og hann var fyrir árið 2013 þegar brugðist var við fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 með því að falla frá styttingu vinnuvikunnar.
Bæði ákvörðun um álagsgreiðslur og styttingu vinnuvikunnar voru teknar að hluta
36
Það er því gleðilegt að bæði Reykjavíkurborg hafi haft frumkvæði að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með tilraunaverkefni á tveimur vinnustöðum borgarinnar sem hófst á síðastliðnu ári og hefur nú verið framlengt um ár til viðbótar vegna jákvæðra niðurstaðna ... og við framkvæmd stefnu BSRB um styttingu vinnuvikunnar horfir bandalagið mikið til sænskra fyrirmynda og reynslu tiltekinna vinnustaða þar í landi af styttingu vinnutíma. Það er því sérlega áhugavert þegar stjórnendur ákveða af praktískum ástæðum að stytta ... vinnuvikuna, frekar en að það sé gert af pólitískum ástæðum. . Styttingin himnasending. Á skurðdeildinni á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu var það reynsla starfsmanna að starfið á deildinni væri mikið þyngra, bæði andlega ... það til að hafa krafta í starfið. Engar nýjar umsóknir komu og bilið var brúað með afleysingafólki. . Bengt-Arne Andersson, 63 ára svæfingarhjúkrunarfræðingur, hafði áður hugað sér að minnka starfshlutfallið til að hafa orku í starfið og telur styttinguna ... hafa verið í 75% starfshlutfalli þar sem samþætting fjölskyldu- og atvinnulífs hefði aldrei gengið annars. Nú er hún hins vegar í fullu starfi og hefur að lokinni vinnu orku til að sinna börnum og öðru sem þarf að gera. Jafnframt benda þau á að áhrif styttingar
37
Lesa má lokaskýrslu tilraunaverkefnisins hér..
Þrátt fyrir að um sé að ræða lokaskýrslu tilraunaverkefnisins heldur stytting vinnuvikunnar áfram hjá Reykjavíkurborg. Öllum starfsstöðum borgarinnar var gert kleift að sækja um þátttöku í nýju ... Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er almennt jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif á starfsfólk án þess að bitna á afköstum. Þetta kemur ... fram í skýrslu stýrihóps þar sem fjallað er um áhrif styttingar vinnuvikunnar á árunum 2015-2017.
Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal starfsmanna bendi til jákvæðra áhrifa af styttingu vinnuvikunnar þó þau birtist með ólíkum hætti eftir starfsstöðvum ... . Mælingar sýna að dregið hefur úr andlegum og líkamlegum einkennum álags auk þess sem starfsánægja jókst á öllum starfsstöðum utan við einn. Áhrif styttingarinnar voru jákvæðari en væntingar stóðu til í upphafi verkefnisins.
Niðurstöður úttektar ... var um í Kveik, fréttaskýringarþætti RÚV, nýverið.
Í kjölfar kynningarinnar hefur Akraneskaupstaður ákveðið að stíga fyrsta skrefið í átt að styttingu vinnuvikunnar með því að stofna starfshóp sem móta á tillögur um sambærilega framkvæmd
38
við foreldra vegna frídaga í skólum og leikskólum. Sorglegt sé að foreldrar þurfi að nýta stóran hluta af sumarfrísdögum sínum til að mæta þessum lokunum í skóla og leikskóla. Ein leið til að mæta foreldrum í þeim efnum er stytting vinnuvikunnar.
„BSRB ... Formaður BSRB var í viðtali á Bylgjunni fyrir skemmstu og fjallaði meðal annars um styttingu vinnuvikunnar. Umræðuefni viðtalsins voru þær kvartanir og athugasemdir sem hafa verið lagðar fram af foreldrum í kjölfar ... af vinnustyttingunni til þess að nýta þegar það eru vetrarfrí í skólum, því að fólk sem er með börn í skólum og leikskólum er oft í miklum vandræðum þegar vetrarfríin eru,“ sagði formaður BSRB.
Krafa BSRB um að stytta vinnuvikuna felur í sér styttingu
39
hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... vinnuviku. Þá þarf að ákveða í sameiningu hversu mikið eigi að stytta vinnuvikuna, en heimilt er að stytta um allt að fjórar stundir á viku, og loks hvort styttingin sé dagleg eða vikuleg, svo dæmi séu nefnd.
Allt að átta stunda stytting ... Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti ... batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... er í dagvinnu mun styttingin byggja á samtali starfsfólks og stjórnenda um hvernig megi nýta tímann betur og á vinnuvikan að styttast í síðasta lagi um næstu áramót. Til að auðvelda fólki að hugsa hlutina upp á nýtt má velta fyrir sér af hverju vinnuvikan er 40
40
kynnt fyrir félagsmönnum aðildarfélaga BSRB um leið og kjarasamningar hafa náðst.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging ... Samkomulag náðist í gærkvöldi í kjarasamningsviðræðum BSRB við viðsemjendur um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Þetta er stór áfangi í átt að því að ljúka gerð kjarasamnings, en áður hafði samkomulag náðst um styttingu