41
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins ... er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum ... á fundum á meðan viðræður eru í gangi.
Sonja segir það skýra kröfu BSRB að gengið verði lengra þegar kemur að styttingu vinnuviku vaktavinnufólks en dagvinnufólks, sem er í samræmi við þá stefnu sem mótuð var á 45. þingi bandalagsins haustið 2018 ....
Vinna við útfærslu styttingar vinnutíma vaktavinnufólks heldur áfram í næstu viku, auk þess sem áfram verður rætt um önnur mál sem aðildarfélög BSRB hafa falið bandalaginu að semja um
42
sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast. Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera
43
um þetta mikilvæga hagsmunamál íslensks launafólks og auka skilning á þeim möguleikum sem stytting vinnuvikunnar hefur fyrir íslenskt samfélag.
Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Fundarstjóri verður Katrín ... Ingólfsson, VR. Stytting vinnuvikunnar, nýr fókus.
- Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar: Reynslusaga um styttingu vinnudagsins.
- Guðmundur D. Haraldsson, Öldu: Vinnustundir á Íslandi ... Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna ... í alþjóðlegu samhengi, svolítið um Eflingarskýrsluna.
Að loknum erindum um ýmsar hliðar styttingar vinnuvikunnar verða pallborðsumræður um málefnið.
Aðgangur að málþinginu er ókeypis og BSRB hvetur alla sem hafa áhuga á styttingu vinnuvikunnar
44
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar verða gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi.
„Samræming fjölskyldu ... kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð
45
vegna barnauppeldis og heimilisstarfa á herðum kvenna en karla.
Skýr krafa um styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar var skýr krafa þátttakenda. Þeir sem nefndu hvernig þeir hafi náð að minnka álagið í sínu daglega lífi nefndu oftast að annar ... Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... heimilisstörfum.
Margir þátttakendur í rannsókninni töldu að styttri vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólks. BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar árum saman og er krafan um 35 stunda vinnuviku nú á oddinum í kjaraviðræðum ... bandalagsins við ríki og sveitarfélög.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
46
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.
Það er ekki tilviljun enda af sem áður ... afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja
47
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu ... af sér skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu
48
stéttarfélög opinberra starfsmanna sömdu um að styttingin yrði sjálfkrafa tekin upp á öllum vinnustöðum. Fram kemur í könnuninni að styttingin hefur ekki verið innleidd á vinnustöðum 21 prósents svarenda.
Stytting vinnuvikunnar hjá opinberu starfsfólki ... Nærri tveir af hverjum þremur opinberum starfsmönnum eru ánægðir með styttingu vinnuvikunnar samkvæmt könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið ... og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag. Ánægjan er mun meiri hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga en starfsfólks á almennum vinnumarkaði.
Alls segjast um 64 prósent opinberra starfsmanna mjög eða frekar ánægð með styttinguna. Þá segjast um 17 ... prósent hvorki ánægð né óánægð og um 18 prósent segjast mjög eða frekar ósátt.
Ánægjan með styttingu vinnuvikunnar er mun meiri hjá starfsmönnum hins opinbera en á almenna vinnumarkaðinum. Þannig segjast um 44 prósent ánægð með styttinguna ... á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur
49
Stytting vinnuvikunnar stóra málið í kjarasamningsviðræðum.
BSRB hefur lagt áherslu á styttingu vinnuvikunnar í viðræðum um nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög sem nú eru í gangi. Bandalagið krefst 35 stunda vinnuviku og meiri styttingar ... Þátttakendur í tilraunaverkefni ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar upplifðu aukin lífsgæði og leið betur bæði í vinnunni og heima fyrir eftir tólf mánuði af styttingu vinnuvikunnar. Þetta sýna ... niðurstöður rannsóknar sem unnin var í tengslum við tilraunaverkefnið.
Niðurstöðurnar passa vel við aðrar niðurstöður úr þessu og öðrum tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Þær byggja á eigindlegri rannsókn þar sem gögnum var safnað ... og tómstundum. Sérstaklega var mikil ánægja með tilraunaverkefnið hjá þeim sem hættu snemma á föstudögum og fannst þeim muna mikið um að lengja helgarfríið á þennan hátt.
Þegar makar starfsmannanna voru spurðir um áhrifin sögðu þeir að styttingin hafi ... hjá vaktavinnufólki.
Áhrifin af styttingu vinnuvikunnar voru sérstaklega mikil hjá vaktavinnufólki, sem upplifði fleiri samvinnustundir með fjölskyldu eftir að vinnuvika þeirra styttist.
Upplifun stjórnenda af eigin styttingu var sú að sumir
50
kallar eftir því að viðsemjendur semji án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar þar sem horft er til þeirrar aðferðafræði sem viðhöfð var í tilraunaverkefnum ríkis og Reykjavíkurborgar,“ segir meðal annars í ályktun ráðsins.
„ Stytting ... í lengri eða skemmri tíma með tilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið. Tilraunaverkefni sýna að stytting vinnuvikunnar er góð leið til að vinna gegn þessari þróun. Þau sýna líka að styttingin bitnar ekki á afköstum eða þeirri þjónustu sem starfsfólk ... Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins ... í almannaþjónustu veitir,“ segir þar ennfremur.
Formannaráðið hafnar alfarið hugmyndum um að gefa eftir kaffitíma eða önnur réttindi félagsmanna í skiptum fyrir styttingu vinnuvikunnar. „Kostir styttingar eru augljósir fyrir atvinnurekendur ekki síður
51
hefur þegar gefið góða raun og munu Akranes, Akureyri og Reykjanesbær fylgja góðu fordæmi höfuðborgarinnar. Sveitarfélögin eru öll í hópi tíu stærstu sveitarfélaga landsins og í þeim býr rúmur helmingur landsmanna.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt ... , vellíðan, starfsanda og þjónustu við bæjarbúa.
Stefnt er að því að tilraunaverkefnið á Akranesi hefjist ekki síðar en í upphafi næsta árs og á starfshópurinn að skila áfangaskýrslu til bæjarráðs um miðjan október.
Stytting vinnuviku ... af stærstu baráttumálum BSRB lengi og því afar ánægjulegt að nú virðist kominn skriður á málið. Auk sveitarfélaganna sem vinna að styttingu vinnuvikunnar er ríkið með tilraunaverkefni í gangi í samvinnu við BSRB sem hefur gefið afar góða raun.
Vinnan ... hefur verið starfshópur hjá Akraneskaupstað sem hefur það verkefni að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar og án þess að þjónusta við bæjarbúa skerðist. Þá á hópurinn að útfæra mælikvarða til að meta áhrif verkefnisins á heilsu ... í málefnasamningum.
Kveðið er á um styttingu vinnuvikunnar í málefnasamningum meirihlutans í að minnsta kosti tveimur sveitarfélögum í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga
52
hefur um styttingu vinnuvikunnar haldi.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging og jöfnun launa milli markaða. Önnur mál ... Heldur hefur þokast í átt að samkomulagi í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur. Áfanga hefur verið náð í umræðum um styttingu vinnuvikunnar í samtali við ríkið og vonir standa til að sambærileg niðurstaða náist í viðræðum við sveitarfélögin ... hjá ríkissáttasemjara.
Sá áfangi sem náðst hefur um styttingu vinnuvikunnar í viðræðunum nær eingöngu til dagvinnufólks og því eftir að taka upp samtalið um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnuhópum, en BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnutíma
53
Reykjavíkurborg hefur sett upp sérstakan vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem verið hefur í gangi frá árinu 2015 ... af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur ... opnum fundum sem haldnir hafa verið um málið, en fulltrúar BSRB tóku þátt í öllum þessum fundum. Þá eru einnig hlekkir á fréttir af styttingu vinnuvikunnar hjá borginni á vefnum.
Áhugafólk um styttingu vinnuvikunnar er hvatt ... . Hægt er að lesa um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar og tilraunaverkefnin tvö hér
54
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað ... ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma ... að því að konur leiti síður í hlutastörf og karlar taki aukna ábyrgð á umönnun barna og heimilisstörfunum.
Það er von BSRB að með styttingu vinnuvikunnar takist að breyta hefðbundnum hugmyndum um hlutverk kynjanna með því að stuðla að jafnari skiptingu ....
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar hér
55
að lokaniðurstöður úr verkefninu ættu að liggja fyrir í vor og von sé á skýrslu um árangurinn næsta haust.
Verðum að skoða styttingu af mikilli alvöru.
„Miðað við þær upplýsingar sem þegar liggja fyrir hefur stytting vinnuvikunnar jákvæð áhrif ... Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ....
Í tilraunaverkefninu er kannað hver áhrif styttingu vinnutímans eru á gæði og hagkvæmni þjónustu, á líðan starfsmanna og starfsandann á vinnustöðunum. Samskonar mælingar eru gerðar á fjórum öðrum vinnustöðum með sambærilega starfsemi til að fá samanburð ... á starfsfólk og vinnustaði. Styttingin veitir fjölskyldum svigrúm til þess að eiga fleiri gæðastundir og slíkt hlýtur að hafa góð áhrif á þjóðfélagið í heild,“ skrifar Ásmundur Einar. „Þótt við getum ekki alhæft út frá þessari tilraun virðast þessar ... vísbendingarnar nógu skýrar til þess að við verðum að halda áfram og skoða möguleikana á styttingu vinnuvikunnar af mikilli alvöru.“.
Þessar fyrstu niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins ríma vel við niðurstöður úr tilraunaverkefni BSRB
56
eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar.
Fram kemur ... og Þjóðskrá hófu þátttöku í verkefninu þann 1. apríl 2017.
Vinnustundum hjá þeim vinnustað sem bætist inn í verkefnið verður að jafnaði fækkað úr 40 stundum á viku í 36 án þess að til launaskerðingar komi. Tilraun um styttingu vinnutíma mun standa yfir ... með hugmyndir að útfærslu styttingar vinnutíma ásamt því hvernig hægt sé að meta áhrif styttingar á vellíðan starfsfólks, starfsanda og þá þjónustu sem vinnustaðurinn veitir með tilliti til gæða og hagkvæmni.
Nánari upplýsingar má finna ... í auglýsingu velferðarráðuneytisins.
BSRB hefur lengi barist fyrir styttingu vinnuvikunnar. Lestu meira hér um vinnuna, tilraunaverkefnin tvö sem nú eru í gangi
57
án launaskerðingar.
Tilraunaverkefnið hófst árið 2015 og hefur tekist vel til. Stytting vinnutíma án launaskerðingar hefur haft jákvæð áhrif á starfsfólk án þess að koma niður á afköstum, eins og fram kemur ... hingað til. Niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið samhliða verkefninu benda til þess að stytting vinnuvikunnar haf jákvæð áhrif á starfsmenn. Á þeim starfsstöðum þar sem vinnutími var styttur hefur dregið úr líkamlegum og andlegum einkennum ... Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt. Hægt verður að stytta vinnutíma um allt að þrjár klukkustundir ... um þátttöku í þessu tilraunaverkefni. Leggja þarf fram rökstuðning fyrir því að viðkomandi starfsstöð geti tekið þátt og útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna niður í allt að 37 klukkustunda vinnuviku. Þessi nýi áfangi tilraunaverkefnisins mun hefjast 11 ... þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu
58
til að bæta skipulag vinnutímans. Reynsla stjórnenda af slíkum tilraunaverkefnum er jákvæð og niðurstöður tilraunaverkefna benda til þess að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir þá sem vinna vaktavinnu ... eða eiga ung börn. .
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á fjölskylduvænna samfélag. Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 er grundvallarkrafa bandalagsins í því samhengi ... er auðveldað að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. .
Áherslur bandalagsins leiða af áralöngum kröfum félagsmanna aðildarfélaga þess um að stytting vinnuvikunnar sé til þess fallin að auðvelda starfsfólki að sinna t.d. umönnun barna, aldraðra ... að það er svigrúm til að bæta skipulag vinnutíma. Reynsla stjórnenda er jákvæð ásamt því að niðurstöðurnar gefa til kynna að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir vaktavinnufólk og foreldra ungra barna ... barna, aldraðra eða langveikra aðstandenda og auka lífsgæði starfsfólks. .
Formannaráð BSRB bendir á að reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar bæði hér á landi og í Svíþjóð sýni að það sé sannarlega fyrir hendi svigrúm
59
Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg hefur dregið úr álagi á starfsfólk og aukið starfsánægju án þess að dregið hafi úr afköstum. Þetta kemur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar ... fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ....
Lokaskýrsla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB er aðgengileg hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar lengi. Lesa má nánar
60
hjá ríkissáttasemjara á miðvikudagskvöld. Áður hafði náðst samkomulag um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu í allt niður í 36 stundir.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar með þessum hætti verða mestu vinnutímabreytingar á íslenskum vinnumarkaði í nær hálfa ... geta vinnustaðir náð saman um að fara yfir skipulag vinnunnar til þess að stytting úr 40 stundum í 36 gangi upp án þess að kostnaður hljótist af.
Það sama á ekki við um vinnustaði þar sem unnið er á sólarhrings vöktum, enda þarf að manna ákveðin stöðugildi ... Starfsfólk í vaktavinnu mun geta stytt vinnuviku sína úr 40 stundum í 36, og í einhverjum tilvikum allt niður í 32, samkvæmt samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki sem náðist milli BSRB og viðsemjenda bandalagsins ... öld. Með möguleikum á aukinni styttingu hjá vaktavinnufólki er viðurkennd sú krafa BSRB til marga ára að vinnuvika vaktavinnufólks verði styttri en vinnuvika þeirra sem eingöngu vinna í dagvinnu.
Samkomulagið verður hluti af kjarasamningum ... til að halda uppi óskertri þjónustu. Það er því ljóst að kostnaður sem lendir á launagreiðendum á þeim vinnustöðum getur verið verulegur.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki verður kynnt í smáatriðum þegar kjarasamningar hafa náðst