61
Vinna stýrihóps sem standa mun fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu er nú komin af stað. Markmiðið er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 klukkustundum í 36 geti haft í för með sér gagnkvæman ávinning fyrir starfsmenn ... að styttingu vinnuvikunnar og því er það fagnaðarefni að vinna starfshópsins sé komin af stað. Reikna má með að vinna við að finna stofnanir til að taka þátt í þessu tilraunaverkefni hefjist strax að loknum sumarleyfum. . Tilraunaverkefni af svipuðum .... . Horfa má á frétt Stöðvar 2 um styttingu vinnuvikunnar hér
62
hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins.
Konur vinna meira en karlar.
Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni ... því mun meira af ólaunuðum störfum á heimilinu. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina heldur þýðir einnig að lífeyrisgreiðslur þeirra verða lægri.
Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað að breytingum á þessu mynstri ... þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting ... málum sem við hjá BSRB höfum barist fyrir árum saman.
Þegar BSRB fór fram með kröfur um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar skömmu eftir aldarmót var lítið hlustað. Síðan þá hafa ýmis augu opnast. Við höfum séð afleiðingarnar af miklu ... álagi í vinnunni. Við höfum séð hvernig langur vinnudagur bitnar á samskiptum við fjölskyldu og vini, starfsánægju og heilsu launafólks. Í dag er krafan um styttingu vinnuvikunnar orðin ein helsta krafa launafólks og flestir sem kynna sér málið átta sig
63
Það virtist samdóma álit þeirra sem rætt var við í Kveik, fréttaskýringarþætti Ríkissjónvarpsins í gær að það sé aðeins tímaspursmál hvenær vinnuvikan verði stytt úr þeim 40 stundum sem hún hefur verið í síðustu nærri hálfa öld.
Stytting ... vinnudagur geti komið niður á því hversu lengi fólk endist í starfi. Ef hægt væri að koma í veg fyrir örorku og veikindi með styttri vinnudegi gæti það vegið upp á móti mögulegum kostnaði við styttinguna.
Tilraunaverkefni sem BSRB og Reykjavíkurborg ... . Þannig virðast Íslendingar hífa upp lífskjör sín með því að vinna lengur í stað þess að vinna skemur og betur.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins var einnig jákvæður gagnvart styttingu vinnuvikunnar. „Afstaða Samtaka ... geta byrjað strax.
Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna sem vilja hugsa út fyrir kassann þurfa ekki að bíða eftir því að samið verði um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar sýnir að atvinnurekendur ... og starfsmenn hafa gagnkvæman ávinning af styttingu vinnuvikunnar. Fyrirtæki eins og Hugsmiðjan hafa þegar tekið skrefið og stytt vinnutíman starfsmanna í 30 stundir á viku. Það er ekki eftir neinu að bíða
64
Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt ... í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá hófu þátttöku vorið 2017.
Ákveðið var að auglýsa eftir einum vinnustað til viðbótar til að taka þátt í verkefninu til að kanna betur áhrif styttingar ... vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Vinnustundum hjá þeim stofnunum sem taka þátt er að jafnaði fækkað úr 40 stundum á viku í 36 án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað eru hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar eru gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hófst 1. apríl ....
Lestu meira um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar
65
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni ... styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði ... og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
66
Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega. Þátttaka karla við heimilisstörf og umönnun barna hefur því miður ekki aukist að sama skapi. Stytting á vinnutíma ... hlutverkarugling og meiri starfsánægju en karlar. Bæði kynin upplifðu hins vegar minna starfsálag. Þá voru einnig gerðar hagrænar mælingar þar sem litið var til veikindafjarvista, yfirvinnu, skilvirkni og árangurs. Í ljós kom að stytting vinnuvikunnar hefur jákvæð ... áhrif á árangur og skilvirkni starfseminnar.
Það er þekkt að fyrirkomulag vinnutíma er mikilvæg forsenda þess til að jafna aðkomu kynjanna að fjölskyldulífi og þátttöku á atvinnumarkaði. Stytting vinnuvikunnar leiðir til þess að konur fari síður ... er lykilþáttur í að leiðrétta þessa stöðu kvenna á vinnumarkaði og til að auka líkur á að lífið verði fjölskylduvænna.
Sjúkraliðafélag Íslands hefur árum saman beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar og litið til þess að jafna þurfi stöðu kynjanna
67
úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu ... vinnuálagi vel þekktar og geta verið óafturkræfar. Stytting vinnuvikunnar hefur um árabil verið eitt mikilvægasta baráttumál sjúkraliða og allflestir sem hafa kynnt sér málið átta sig á mikilvægi hennar. Meginmarkmið með að stytta vinnutíma fyrir sjúkraliða ... þýðir því stytting vinnuvikunnar ánægðara starfsfólk, meiri framleiðni, aukna hollustu í starfi og minni starfsmannavelta. Ávinningurinn af styttri vinnuviku er því einfaldlega sá að allir vinna. Eftir hverju erum við eiginlega að bíða
68
um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar ... Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Í auglýsingu frá velferðarráðuneytinu eru vinnustaðir um allt land hvattir til að sækja ... starfsmanna sé í 70-100% starfshlutfalli.
Óskað er eftir að í umsóknum komi fram hugmyndir um hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma á viðkomandi vinnustað. Einnig skal koma fram hvernig megi meta áhrif styttingu vinnutíma á vellíðan ... síðar en í lok september 2018.
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar útvíkkað.
BSRB tekur einnig þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur staðið í eitt og hálft ár og var nýverið framlengt
69
Stytting vinnuvikunnar er lykilatriði í því að minnka álag og auka lífsgæði fjölskyldufólks, sem líður stundum eins og það sé hamstur í hjóli þegar það reynir að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Þetta kemur ... í niðurstöðum rannsóknarinnar. „Margir viðmælenda töldu að stytt vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólk.“.
Niðurstöður rannsakendanna eru skýrar: „Miðað við niðurstöður okkar má ætla að stytting vinnuviku, án launaskerðingar, myndi ... koma sér vel fyrir barnafólk. Þar sem íslenskir karlar vinna mikla yfirvinnu má ætla að stytting vinnuvikunnar kæmi sér einkar vel fyrir þá og samspil fjölskyldu og atvinnulífs, ekki síst vegna þess að þeim er frekar ætlað fyrirvinnuhlutverk en konum ... . Eftir að feðraorlof í allt að þrjá mánuði var fest í lög reyndist það körlum auðveldara að fá viðurkenningu á orlofstöku og ætla má að slík viðhorfsbreyting gæti átt sér stað með styttingu vinnuvikunnar
70
og MBL.
Það er sérstaklega ánægjulegt að félög á borð við Félagsstofnun stúdenta ákveði af eigin frumkvæði að stytta vinnutíma starfsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af baráttumálum BSRB lengi og hefur færst sífellt ofar ... og skammtímaveikindi dragast saman án þess að styttingin bitni á framleiðni. Sambærilegt tilraunaverkefni sem ríkið hefur staðið fyrir, einnig í samvinnu við BSRB, er styttra á veg komið og því engar niðurstöður komnar úr því enn.
BSRB hvetur stjórnendur ... á vinnustöðum til þess að skoða gaumgæfilega kostina við að stytta vinnutíma starfsfólks og gera tilraunir með styttingu. Á leikskólum Félagsstofnunar stúdenta eiga breytingarnar að taka gildi 1. febrúar og verða þær endurskoðaðar 1. ágúst. Vonandi verður ... reynslan af þeim góð og ástæða til að festa þær í sessi næsta haust.
Nánar er fjallað um áherslu BSRB á styttingu vinnuvikunnar hér
71
Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið. Við finnum nú fyrir verulega auknum áhuga í samfélaginu og sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi þess að launafólk hafi meiri tíma til að sinna ... sem af því hljótist verði greiddur.
Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár ... hjá ríkinu sem hafa áhuga á að taka þátt í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnutíma. Sá vinnustaður sem verður fyrir valinu verður þá sá fimmti í yfirstandandi tilraun fram að sumri 2019.
Allir vaktavinnustaðir eru hvattir til að sækja ... um en þátttakan getur afmarkast við deild eða svið innan vinnustaðarins. BSRB hvetur sérstaklega stjórnendur á vinnustöðum sem hafa talið styttingu vinnuvikunnar ómögulega vegna kostnaðar til að taka málið til skoðunar.
Elín Björg Jónsdóttir
72
náðist í kjarasamningum sem undirritaðir voru síðasta vor þegar ákvæði um styttingu vinnuvikunnar voru samþykkt.
Launafólk á almennt auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf á hinum Norðurlöndunum, eins og flestir sem þekkja ... BSRB haustið 2018..
Stór þáttur í baráttunni fyrir fjölskylduvænna samfélagi hefur verið krafan um styttingu vinnuvikunnar. Nú hefur þeim áfanga verið náð að samið hefur verið um allt að fjögurra stunda styttingu í dagvinnu og að lágmarki ... fjórar og hámarki átta hjá vaktavinnufólki.
Í haust ætti vinna við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar að ná hámarki á vinnustöðum hjá launafólki sem er i aðildarfélögum BSRB. Samtal innan vinnustaða um styttingu hjá dagvinnufólki á að klárast 1 ... . október í síðasta lagi og styttingin að taka gildi frá 1. janúar í síðasta lagi, þó margir vinnustaðir muni vonandi byrja fyrr. Breytingar á vinnutíma vaktavinnufólks eru flóknari og munu þær taka gildi 1. maí 2021.
Fæðingarorlof lengt
73
Vinnu við útfærslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar hjá vaktavinnufólki hélt áfram í húsnæði ríkissáttasemjara alla helgina. Verkinu miðaði hraðar áfram en áður en niðurstaða er ekki í sjónmáli.
Krafan um styttingu ... vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga ... bakland og fara yfir stöðuna eftir fundartörnina. Næsta fundarlota um styttingu vinnuvikunnar mun hefjast á fimmtudag og líklegt að unnið verði að útfærslu út næstu helgi.
Samhliða verður unnið að öðrum stórum málum sem enn er ósamið
74
Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk ....
„Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu
75
launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk ... Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB ... félagsfólks.
Kröfur BSRB skýrar.
Kröfur BSRB í viðræðunum hafa meðal annars snúið að stærsta baráttumáli bandalagsins undanfarin ár, styttingu vinnuvikunnar. Þar hefur bandalagið gert kröfu um að vinnuvikan verði stytt í 35 stundir án
76
sér ekki fært að snúa aftur til vinnu.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi á starfsmenn og gerir starfsmönnum kleift að sinna fjölskyldu og áhugamálum betur. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu ... frá og með næsta hausti. Styttingin tekur til um 200 starfsmanna sveitarfélagsins.
Með þessu er sveitarfélagið að bregðast við gagnrýni starfsmanna á vinnuaðstæður sínar, segir Inger Rundquist, ráðgjafi á velferðarsviðinu Jönköping, í viðtali ... um starfsmenn mjög harða og þetta sé ein af þeim leiðum sem sveitarfélagið geti farið til að verða eftirsóknarverður valkostur.
Tilraunaverkefni í gangi á Íslandi.
BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36, án ... , stjórnendur geta ákveðið að prófa þessa leið með samráði við starfsmenn til að bæta líðan starfsmanna og gera vinnustaðinn að betri vinnustað.
„Við vonum að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður
77
Þegar rætt er um styttingu vinnuvikunnar er hugmyndum um sveigjanlegan vinnutíma gjarnan stillt upp sem einhverskonar andsvari. Með því er litið fram hjá því að stytting vinnuvikunnar hefur það meðal annars að markmiði að búa til skýran ramma ... og gefa sér lítinn sem engan tíma fyrir sig sjálf. Stytting vinnuvikunnar myndi án efa gagnast einstæðum foreldrum betur en sveigjanlegur vinnutími.
Sveigjanleiki í vinnutíma er á forsendum atvinnurekanda frekar en launafólks enda þarf þá að óska ... um sveigjanleika vinnutímans.
Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... fólki kleift að láta púsluspil hversdagsins ganga upp.
Erum ekki bara vélar.
Þátttakandi í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar rammaði þetta ágætlega inn: „Þetta er ákveðin virðing fyrir manneskjunni. Að við séum ekki bara vélar
78
; stytting vinnuvikunnar, sveigjanlegri vinnutími, bætt fæðingarorlofskerfi, sveigjanleg starfslok o.fl.
Markmiðið með fundinum er þannig að fá fram ólík sjónarmið félagsmanna til að skerpa á sýn BSRB til málefnisins.
Fundurinn verður haldinn ... aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
79
að taka á dagskrá er stytting vinnuvikunnar. Á tímum þar sem streita og álag eru alvarleg vandamál væri fásinna að hafna alfarið umræðu um þetta mikilvæga hagsmunamál launafólks.
Erlendar rannsóknir sýna fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án ... stytt þann tíma sem börn eyða á leikskólum og frístundaheimilum. Við getum fengið meiri tíma til að hvílast, hitta vini og ættingja, hreyfa okkur og sinna áhugamálum.
Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál. Konur vinna almennt ... minna en karlar og eru líklegri til að velja hlutastörf. Meginástæðan er vegna fjölskylduábyrgðar en þessi áhrif ólaunuðu starfanna hafa veruleg áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina og ellilífeyrisgreiðslur. Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað ... beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar. Stefna bandalagsins er að vinnuvikan verði 36 stundir en ekki 40 stundir eins og hún er nú. Ákvörðun um styttingu vinnutíma verður þó ekki tekin nema að vandlega athuguðu máli. Þess vegna hefur BSRB tekið þátt ... til gæða og hagkvæmni. Fjölbreyttar mælingar eru framkvæmdar út frá annars vegar hagsmunum vinnustaðanna og hins vegar starfsmanna. Í ljós hefur komið að hagsmunir vinnustaðanna og starfsmannanna fara afar vel saman þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar
80
Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur ....
En málið er ekki svo einfalt. Þurfi að leggja í einhvern kostnað til að manna vaktir eftir styttingu vinnuvikunnar getur hann komið til baka með öðrum hætti. Starfsfólk í vaktavinnu upplifir gjarnan mikið álag í sinni vinnu. Álagið hefur margvísleg áhrif