101
samninganefndarinnar gerði okkur endanlega ljóst á fundinum að nefndin hefði ekki umboð til að ganga lengra,“ segir Sonja.
Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk
102
flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í apríl. Í samningaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarið hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira. Bæði BSRB og samninganefnd ... ríkisins leggja áherslu á að vanda til við þá vinnu.
„Þetta eru flókin mál sem við erum að ræða, sér í lagi útfærslan á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnuhópa. Við viljum gefa okkur góðan tíma í að ræða það enda mikilvægt að ná fram breytingum
103
til að gera vaktavinnu meira aðlaðandi, hugsanleg stytting vinnuskyldu og möguleikar til framgangs í starfi og starfsþróunar.
Í könnun sem gerð var á tíu stofnunum í september 2016 kom fram að þar væru starfandi 1.104 sjúkraliðar í 778 stöðugildum
104
Að samkomulaginu stóðu allir aðilar vinnumarkaðarins og það náði til ársloka 2018.
Stytting vinnuvikunnar í dagvinnu hefur líka áhrif til hækkunar launavísitölu. Það þýðir ekki að laun opinberra starfsmanna hækki vegna hennar heldur snýst ... . Það eitt og sér kallar á nánari rýni enda vísbending um að einhvers staðar sé pottur brotinn, því samkvæmt lögum á starfsfólk í hlutastarfi á að fá laun í hlutfalli við það sem það hefði annars fengið í fullu starfi.
Styttingin hækkar vísitölu ... starfsmönnum er í besta falli misskilningur.
Kostnaður við styttingu vinnuviku í vaktavinnu hefur einnig verið nefndur í þessum efnum. Styttingin tók gildi 1. maí síðastliðinn og er því ekki komin inn í mælingar. Þar var sömuleiðis samið um styttri
105
af hálfu viðsemjenda sem hefur í besta falli staðið á sér þar sem enn hefur ekki verið samið. Það er því ljóst að engar kjarabætur muni verða nema með öflugri samstöðu opinberra starfsmanna.
Í þessum kjarasamningsviðræðum hefur stytting ....
Tilraunaverkefnin sýndu vel að stytting vinnuvikunnar hefur gríðarlega jákvæð áhrif á starfsfólkið og betra skipulag leiðir til aukinnar skilvirkni og bættra afkasta. Þannig má sinna sömu vinnu og áður en á styttri tíma. Það eru því sameiginlegir hagsmunir ... opinberra starfsmanna frá því lög um 40 stunda vinnuviku voru sett fyrir nærri hálfri öld síðan og það skiptir máli að vanda til verka. Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið krafa BSRB um langt árabil og þegar ekki sér til lands eftir níu ... og það verður ekki gengið frá samningum fyrr en þau hafa náðst. Þar hefur áherslan verið á styttingu vinnuvikunnar, jöfnun launa milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi. Launaliðurinn og sérmál eru á borði ... vinnuvikunnar án launaskerðingar verið eitt af stærstu áherslumálum BSRB. Það ætti ekki að hafa komið viðsemjendum á óvart, enda höfðum við unnið að tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og með ríkinu frá árinu 2017
106
Fiskistofu, í samtali við RÚV. Hún segir að flestir kjósi að vinna styttri vinnudag einu sinni í viku.
Mikilvægt innlegg í kjaraviðræður.
BSRB tekur þegar þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Annað verkefnið er unnið ....
Hægt er að lesa frétt RÚV hér. Einnig er hægt að hlusta á fréttina í hádegisfréttum RÚV í Sarpinum. Fréttin um styttingu vinnuvikunnar
107
starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig launavísitalan er reiknuð
108
liður í styttingu vinnuvikunnar og hafa rannsóknir sýnt að ávinningur af styttri vinnuviku sé meðal annars betri líðan og minni veikindafjarvera.
Nýleg norsk rannsókn sýnir fram á að starfsfólk sem nær ekki endurheimt innan vinnudags, til dæmis ... þegar það er hægt og taka kaffipásur til að eiga smá spjall við vinnufélagana eða aðra. . Með styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, sem tók gildi um síðustu áramót, var samið um að starfsfólk geti stytt sína vinnuviku úr 40 stundum í allt að 36 stundir. Þar gefst
109
Þá er algengt að vaktavinnufólk treysti sér í ekki til að vinna fullt starf. Þar spilar líka inn í álag sem fylgir vaktavinnu.
Þeir vinnustaðir sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og ríkinu hafa samhliða farið ... yfir stjórnun verkefna og tímastjórnun. Niðurstaðan er skýr – með styttingu vinnuvikunnar dregur úr streitueinkennum, einkennum kulnunar og almennt dregur úr veikindafjarveru. Þá á fólk auðveldara með að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf
110
úr tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, sem BSRB hefur tekið þátt í með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Auk Arnars munu starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum fjalla um sína upplifun af styttri ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost
111
Fjölmargir félagsmenn stéttarfélaga sem eiga aðild að Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna og Kennarasambandi Íslands taka þátt í að stytta vinnuvikuna. Þá eru dæmi um vinnustaði eins og Hugsmiðjuna sem hafa innleitt styttingu vinnuviku ... minnkað með styttingunni. Afköst starfsfólks hafa jafnframt haldist óbreytt þó vinnutíminn sé styttri og á flestum vinnustöðum hefur dregið verulega úr skammtímaveikindum.
Það er ekki bara verkalýðshreyfingin sem vill stytta vinnuvikuna. Skynsamir
112
með tilraunaverkefni í gangi til að skoða kosti og galla styttingar vinnuvikunnar. BSRB hefur talað fyrir því um áratuga skeið og hefur krafan færst sífellt ofar á kröfulistann. Bandalagið leggur áherslu á að vinnuvikan verði stytt úr 40 stundum í 36.
Nú ... borgarinnar sýna að styttingin hefur gefið góða raun. Starfsánægja hefur aukist og skammtímaveikindi dregist saman á meðan afköstin hafa haldist óbreytt.
Augljós hagur allra.
Önnur sveitarfélög hafa einnig sýnt málinu áhuga, af augljósum
113
viðsemjendur okkar til þess að semja við sína félagsmenn verður svo að vera.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein stærsta krafa BSRB og þar þarf að vanda til verka. Okkar kröfur ættu að vera vel aðgengilegar fyrir okkar viðsemjendur
114
hjá öllum vinnustöðum ríkis, sveitarfélaga og stofnunum sem kostaðar eru að meirihluta af almannafé þar sem unnið er í vaktavinnu, en stytting í dagvinnu tók gildi síðustu áramót.
Síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að undirbúa.
Stytting vinnuvikunnar hefur síður en svo verið eina stóra verkefnið sem við höfum staðið frammi fyrir á árinu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft afar alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og við hjá BSRB höfum beitt okkur af fullum þunga ... á baráttufundum. Við getum ekki annað en vonað að bjartari tíð taki við í sumar þegar sífellt fleiri fá bólusetningu.
Að þessu sinni fögnum við líka stórum áfanga í baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar þann 1. maí. Þann dag tekur styttingin gildi
115
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og kynningarmál svo eitthvað sé nefnt
116
með fjölskyldunni. Stytting vinnuvikunnar er lykilþáttur í samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs, en fleira þarf til að koma.
Eitt af markmiðum jafnréttislaga er að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Lögin leggja skyldur
117
.
Stytting vinnuvikunnar.
Í áróðri Viðskiptaráðs eru dregnar ályktanir um launakjör út frá unnum stundum á viku á opinberum vinnumarkaði annars vegar og almennum hins vegar. Svo virðist sem gert sé ráð fyrir því að öll séu í fullri vinnu ... ?.
Þau réttindi opinberra starfsmanna sem Viðskiptaráð óskar sér heitast að verði afnumin eru sjálfsögð réttindi á borð við styttingu vinnuvikunnar, veikindarétt, starfsöryggi og orlofsrétt. Öll þessi atriði eru hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ... sömdu um löngu tímabæra styttingu vinnuvikunnar árið 2020 en lengra var gengið á opinberum vinnumarkaði en þeim almenna. Vinnuvikan var stytt meira hjá vaktavinnufólki en dagvinnufólki vegna neikvæðra áhrifa vaktavinnu á heilsu og öryggi en þriðjungur
118
Líkamleg og andleg líðan og starfsánægja mælist marktækt meiri á tveimur starfsstöðvum Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Á sama tíma mælist enginn munur á viðhorfi til þjónustu eða opnunartíma ... og fjölskylduaðstæður. Enn fremur verði óskað eftir samstarfi við starfshóp ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem senn hefur störf. . Ríki, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að því styttri vinnuvika er hagur okkar
119
er um eru verkefni bandalagsins tengd styttingu vinnuvikunnar, húsnæðismálum og kjaramálum. Þá er fjallað um starfsumhverfi opinberra starfsmanna, jafnréttismál og innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar.
Skýrsla stjórnar
120
.
Ályktun aðalfundar BSRB um styttingu vinnuvikunnar.
Aðalfundur BSRB fagnar þeim tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar sem ríkið og Reykjavíkurborg hafa staðið fyrir ásamt BSRB. Niðurstöður úr verkefnunum sýna gagnkvæman ávinning launafólks ... sveigjanleika milli atvinnu- og einkalífs og auka starfsánægju starfsfólks. Fundurinn krefst þess að vaktavinnuhópar séu hluti af tilraunaverkefnum sem þessum enda þörfin fyrir styttingu vinnutíma afar brýn hjá vaktavinnufólki vegna neikvæðra afleiðinga