121
Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti
122
á þau.
Þannig getum við lagt okkar af mörkum til að aðrir lendi ekki í því sama. Það gerum við með því að hafa samband við okkar stéttarfélag sem getur gripið til aðgerða. Saman breytum við samfélaginu!.
Augljós krafa um styttingu vinnuvikunnar ... hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg ... lífskjör launafólks og því hljótum við öll að fagna. Eitt af því sem þar má finna eru ákvæði um styttingu vinnuvikunnar.
Þrátt fyrir að þessir samningar hafi verið samþykktir eru enn stórir hópar með lausa samninga. Þeirra á meðal eru nær ... . Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera.
Stöndum gegn einkarekstri í heilbrigðisþjónustunni.
Yfirskrift dagsins í dag er „Jöfnum
123
hefur vakið athygli og vonir um breytingar á vinnumarkaði til góðs fyrir launafólk. Stytting vinnuvikunnar er liður í að skapa vinnumarkað framtíðarinnar með nýrri nálgun á hvernig við högum okkar daglega lífi, hversu miklum tíma við verjum í vinnu og hversu ... aðgerðir á vinnustöðum, í skólakerfinu og í velferðarkerfinu.
Sagan um styttingu vinnuvikunnar á Íslandi vakti heimsathygli hér á árinu. Við sem hér búum vitum að hún er enn verk í vinnslu á sumum vinnustöðum en það er ljóst að styttingin
124
vinnumarkaði eiga nú rétt á 36 stunda vinnuviku. Það sama gildir ekki um almenna vinnumarkaðinn en um 70% allra starfa þar. Þá verður að hafa í huga að stytting vinnutíma er skipulögð með ólíkum hætti, fólk getur ekki alltaf valið hvenær það nýtir sína ... styttingu og því er hún ekki endilega dagleg eða vikuleg. Vert er að taka fram að rannsóknir sýna að foreldrar og jafnvel ömmur og afar eru að nýta styttinguna sína til að sækja börnin fyrr í leikskóla og frístundastarf grunnskóla. Hins vegar er staðreyndin
125
aukast ár frá ári. Undirbúningur hefur verið í gangi árum saman með tilraunaverkefnum sem sýna öll það sama; stytting vinnuvikunnar er mikilvægt skref í að bæta líðan starfsfólks og auka möguleika til samþættingar fjölskyldu- og atvinnulífs. Það er vel
126
BSRB hefur verið tíðrætt um mikilvægi þess að gerð séu skil milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að gera skil milli vinnu og einkalífs
127
Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll ... við styttingu vinnuvikunnar, orlofsmál, launaþróunartryggingu, jöfnun launa á milli markaða og fleira. Launaliðurinn og sértæk mál eru hins vegar á borði hvers aðildarfélags
128
af niðurskurði og aðhaldsaðgerðum. Það þarf nýja nálgun á opinbera þjónustu svo að hún geti staðið undir auknum kröfum sem fylgja faraldrinum og til framtíðar. .
Stytting vinnuvikunnar í höfn.
Þó faraldurinn hafi einkennt síðustu vikur ... eru sem betur fer jákvæðari mál sem hægt er að gleðjast yfir. Í nýgerðum kjarasamningum var samið um styttingu vinnuvikunnar. Vinnuvika dagvinnufólks getur frá næstu áramótum styst um allt að hálfan dag á viku og um allt að heilan dag hjá vaktavinnufólki að ári
129
styttingu vinnuvikunnar, frumvarp um afnám einkaleyfis ÁTVR á sölu áfengis og fleira
130
en eftir þá fundi sem ég hef átt með samningseiningum BSRB tel ég líklegt að þessar áherslur rati inn í kröfugerðir aðildarfélaga okkar. SFR hefur til að mynda þegar birt sína kröfugerð og þar er einmitt sérstaklega lög fram krafa um styttingu vinnuviku ... upp fjölskylduvænna samfélag. Í umræðu um aukna hagsæld telur BSRB því mikilvægt að horft sé til styttingu vinnuvikunnar. Þannig má ná fram aukinni framleiðni hagkerfisins bæði í auknum hagvexti og frítíma sem felur í sér aukningu hagsældar og lífsgæða. Við teljum
131
og aðildarfélaga
mun skýrast. Sem dæmi um það sem tekið verður til umræðu er krafa félagsmanna BSRB um styttingu vinnuviku en bandalagið hefur á undanförnum árum
unnið eftir þessari áherslu félagsmanna. Önnur mál sem félagsmenn hafa lagt
áherslu á er bætt
132
velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun.
Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu
133
félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum ....
BSRB tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar án launalækkunar. Það hefur lengi verið stefna bandalagsins að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 og tilraunaverkefnin eru mikilvægt skref í þá átt.
Tilraunaverkefni BSRB
134
hafa verið lausir frá því í lok mars og hafa fundir staðið yfir frá því um það leyti. „Það er auðvitað miður að vera svo gott sem á sama stað í umræðu um styttingu vinnuvikunnar sex mánuðum síðar en ég er vongóð um að nú komist málin á hreyfingu,“ segir Sonja
135
Skipaður verður starfshópur og í kjölfarið mun þetta verða prófað á tilteknum stofnunum. Árangurinn verður síðan mældur en vonir standa til að stytting vinnutíma muni leiða til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana ... , áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... loks að semja við ríkið um tilraunaverkefni til styttingu vinnutíma.
.
Viðburðaríkt ár á vinnumarkaði.
Í upphafi árs var þegar ljóst ... ..
Tilraunaverkefnið gengur út á að stytta vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir án launaskerðingar. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum
136
BSRB hafa verið lausir frá byrjun apríl.
Í samningaviðræðum við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira og leggur
137
þorra aðildarfélaga BSRB verið lausir frá byrjun apríl og fátt sem benti til þess að viðsemjendur væru að ná saman. Flóknasta úrlausnarefnið var án efa krafa okkar um styttingu vinnuvikunnar. Við stóðum fyrir stórum baráttufundi ásamt félögum okkar ... . Það er ein vakt á viku fyrir þá sem fá mestu styttinguna. Útfærslan á vaktavinnustöðunum er flóknari en á þeim stöðum þar sem aðeins er unnið í dagvinnu og því á henni að vera lokið 1. maí næstkomandi.
Það er gríðarlegt fagnaðarefni að styttingin ... verkefnunum á komandi ári að fylgja því eftir af fullum þunga að starfsfólk almannaþjónustunnar fái sína styttingu.
Í framlínunni.
Orð ársins 2020 í Danmörku er samfundssind, sem þýðir í raun að setja hagsmuni samfélagsins framar sínum eigin
138
um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg síðustu árin og þekkir því vel til þessa stóra stefnumáls bandalagsins.“
139
að breyta þessu fyrirkomulagi hjá okkur og vera þannig fyrirmynd annarra,“ sagði Sonja, en BSRB og önnur norræn heildarsamtök hafa beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar.
Þingið hefur einnig brýnt forystu verkalýðshreyfingarinnar til dáða
140
launatölfræðiupplýsinga
Upptaka launaupplýsinga frá öllum launagreiðendum að norskri fyrirmynd
Skattlagning greiðslna úr sjúkrasjóðum
Yfirlýsing vegna kjarasamninga við BHM
Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar