181
þetta sýnir okkur að mikilla úrbóta er þörf í húsnæðismálum á Íslandi, það verður að efla leigumarkaðinn og bæði ríki og sveitarfélög verða að koma að þeirri þróun í ríkara mæli,“ segir Elín Björg sem fagnar því að loksins virðist vera að komast hreyfing ... þannig að ég er bjartsýn á að samstaða náist um aðgerðir til að bregðast við stöðunni á húsleigumarkaðnum,“ segir Elín Björg og bætir við að sveitarfélög verði líka að koma að málunum
182
Aðgerðir skipta máli.
Þessu er hægt að breyta. Það sjáum við til dæmis þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður. Þar er launamunurinn er töluvert minni en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði ... . Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun
183
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að ríki og sveitarfélög greiði því starfsfólki sem hefur verið í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum aukagreiðslur fyrir það álag sem það hefur verið undir. Þetta sýna niðurstöður nýrrar ... til kyns, aldurs og búsetu. Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ertu því að hið opinbera (ríki og sveitarfélög) eigi að greiða framlínustarfsfólki sínu (t.d. starfsfólki Almannavarna, Landspítalans og heilsugæslu) aukalega fyrir það álag sem fylgt
184
miðað 2019 með niðurskurði á útgjöldum og veikingu tekjustofna. .
BSRB kallar einnig eftir því að tekjustofnar sveitarfélaga verði efldir. Þá er því fagnað í umsögn bandalagsins að áfram eigi að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað ... að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og kallað eftir því að ríki og sveitarfélög vinni saman að því að brúa umönnunarbilið, bilið frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn kemst í dagvistunarúrræði.
BSRB gerir einnig alvarlegar athugasemdir
185
sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl.
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Allt þetta má skoða betur á mynd sem sýnir aðgerðaráætlun aðildarfélaga BSRB
186
Mikil umræða hefur skapast undanfarið vegna leikskólamála en stærri sveitarfélög landsins glíma við mikinn mönnunarvanda..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur
187
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins
188
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur
189
fram að að frá 2013-2014 hafi orðið minnst hækkun á hreinu tímakaupi hjá
ríkisstarfsmönnum BSRB eða 4,9%. Elín Björg telur að skýrslan sýni fram á að
ríki og sveitarfélög hafi verið að semja við aðildarfélög BSRB með lakari hætti
en gert hafi verið á almennum
190
BHM, BSRB, KÍ, SA, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fulltrúar BSRB í vinnuhópunum eru Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri BSRB og Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB.
Markmið samstarfsins er að bæta vinnubrögð
191
!.
Það er fjarstæðurkennt að árið 2023 séu kjarasamningsviðræður 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga í svo hörðum hnút að grípa þurfi til verkfalla til að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. Sveitarfélög landsins, sem berja sér á brjóst ... fyrir jafnlaunaaðgerðir eru einbeitt í að mismuna fólki. Óheiðarleiki, skortur á fagmennsku og þekkingarleysi á lögfræðilegum grundvallaratriðum einkenna framkomu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Það er orðið tímabært að sveitastjórnarfólk spyrji sig hvers vegna öll ... aðildarfélög BSRB hafi fyrir mánuði síðan lokið við gerð kjarasamninga við ríki og Reykjavíkurborg án átaka.
Sveitarfélögin hafa enn tækifæri til að sjá að sér en að óbreyttu hefjast verkföll 15. maí. Félagar í BSRB standa keik í þessari baráttu
192
Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí.
Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla
193
Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisins, VIRK, Félagi kvenna í atvinnulífinu, Samband íslenskra sveitarfélaga, Bjarkarhlíð, Kvenréttindafélag Íslands
194
Mikilvægi sálfræðilegs stuðnings í kjölfar stórra áfalla er staðfest með samkomulagi milli Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem undirritað var í dag. Með samkomulaginu er tryggt
195
Stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga þurfa að marka sér skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir starfmanna og vinnustaðarins fara saman. Þegar stefnan er mörkuð verður að horfa sérstaklega til þess hlutverks starfsfólks
196
Mikilvægt er að stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga marki skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir stafsmanna og stofnunarinnar eða fyrirtækisins fara saman. Horfa verður til þess hlutverks starfsfólks í almannaþjónustu að veita
197
sveitarfélaga. .
Tveir vinnuhópar hafa svo síðustu viku starfað á vegum samstarfsnefndarinnar og er skýrslan sem kynnt var í dag afrakstur þeirrar vinnu. Skýrsluna má nálgast í heild
198
nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði
199
ríkis og sveitarfélaga, auk fulltrúa forsætisráðuneytis, félagsmálaráðuneytis og Hagstofu Íslands. Tekist hefur góð samstaða um þann grunn upplýsinga og tölfræðigagna sem settur er fram í skýrslunni og er það von nefndarinnar að þessi grunnur nýtist
200
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því haldið fram að sveitarfélögin og ríkið sogi til sín fólk úr einkageiranum. Fyrirsögnin byggir á viðtali við Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins (SA). Þar er vísað til nýrrar ... vegna efnahagsáhrifa Covid-19 sem leiddi til mikils atvinnuleysis. Á móti þurfti fleira starfsfólk hjá hinu opinbera, einkum til að bregðast við faraldrinum en einnig vegna fólksfjölgunar og hlutfallslegri fjölgun aldraðra. Sömuleiðis sköpuðu ríki og sveitarfélög störf ... í sér aukinn kostnað að fjölga starfsfólki sem kallar á aukna tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga en stóra spurningin er hvað mun það kosta okkur sem samfélag ef ekkert er að gert.
Mögulega er kveikjuna að áróðri SA einfaldlega að rekja til aukinnar