81
með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt ... það launaskrið sem verður á almenna vinnumarkaðinum umfram það sem kann að verða á opinbera markaðinum. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök atvinnulífsins.
Laun félagsmanna BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum taka ekki breytingum að þessu sinni. Ástæðan er sú að laun starfsmanna sveitarfélaga hafa hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði á árunum 2013 til 2016. Launaþróunin verður mæld áfram og leiðrétt
82
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
83
fram: „Það er að segja að sveitarfélögin þau hafa verið að reka mjög öfluga láglaunastefnu um langt skeið og það er ljóst að starfsmenn sveitarfélaga eru sá hópur sem er að að fá minnstu launahækkanirnar á þessu tímabili og það er líka að fjölga í þeim hópum þar, fólk
84
við sveitarfélögin. .
Eftir langa samningalotu á milli sameiginlegrar samninganefndar bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær ákveðið að slíta viðræðum og vísa deilunni til ríkissáttasemjara
85
Starfsmannafélag Kópavogsbæjar hefur vísað kjaradeilu sinni við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Þá hafa Kjölur, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Félag opinberra.
Fyrr í vikunni hafði BSRB náð samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginleg mál aðildarfélaga sinna í tengslum við nýja kjarasamninga. Þá höfðu þau bæjarstarfsmannafélög sem leitt hafa kjaraviðræður við samninganefnd Sambandsins náð ... sveitarfélaga. Í fréttatilkynningu frá SFK segir að við undirritunina hafi sviðsstjóri kjarasviðs Sambandsins upplýst að Kópavogsbær hefði farið fram á að eitt ákvæði í kjarasamningi SFK yrði ekki lengur í gildi á nýja samningstímanum
86
heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. Nefndinni er ætlað að stuðla að því að aðilar samkomulagsins hafi sameiginlegan skilning á eðli ... Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins og Hagstofa Íslands.
Endurskoðun á samkomulagi um Þjóðhagsráð, vinnu við gerð fyrirhugaðrar grænbókar um framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála og um eftirfylgni
87
Þá hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal sinna félagsmanna nýja samninga við Reykjavíkurborg. Önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa ekki samið við Samband íslenskra sveitarfélaga enn sem komið er enda renna kjarasamningar ... við sveitarfélögin almennt ekki út fyrr en í lok júlí. BSRB hefur átt fund með Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninganna og fyrirhugað er að hittast aftur fljótlega eftir páska
88
Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll ... og launaþróunartryggingu. Við það bætist ávinnsla orlofs sem er til umræðu vegna lagabreytinga en ekki að kröfu launafólks. Þá bættist við sérmál í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga sem enginn átt von á þar sem sveitarfélögin virðast hafa einsett sér að mismuna
89
Sameiginlega samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur undanfarið setið á samningafundum ásamt samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Hægt hefur þokast og er m.a. beðið eftir sameiginlegri vinnu svonefnd ... verið að skoða ýmsar leiðir til að ná fram sambærilegum hækkunum og gerðardómur úrskurðaði félögum í BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nokkrar útfærslur hafa verið skoðaðar en fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa ekki fengist til að tjá sig
90
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila ... ekki að semja bætist enn frekari þungi í verkfallsaðgerðir þar sem starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva í átta sveitarfélögum til viðbótar leggur niður störf í skæruverkfalli á vestur-, norður-, og austurlandi um Hvítasunnuhelgina.
Starfsfólk
91
Slökkviliðsstjórar og aðrir stjórnendur slökkviliða undirrituðu sinn fyrsta kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 29. júní sl. og var hann samþykktur í rafrænni kosningu sem lauk í gær. Þeir sem fengu að kjósa um samninginn ... samningurinn sem slökkviliðsstjórar gera fyrir sig en áður var einungis einn kjarasamningur sem gilti fyrir alla félagsmenn sem unnu fyrir sveitarfélögin. Samningsaðilar voru sammála í síðustu kjarasamningaviðræðum að það væri óeðlilegt að undirmenn væru
92
launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4 ... ..
.
.
.
.
.
Kynbundinn launamunur eftir launagreiðenda.
Könnunin leiddi í ljós að á meðal fólks í fullu starfi hjá sveitarfélögum eru konur að jafnaði með rúmlega 21% lægri heildarlaun ... en karlar en hjá ríki eru konur með tæplega 30% lægri heildarlaun..
Þegar kynbundni launamunurinn á heildarlaunum hjá starfsfólki sveitarfélaga var skoðaður sérstaklega sést
93
sveitarfélaga auk fulltrúa frá Tryggingastofnun. Nánari dagskrá auglýst síðar..
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega ... réttindamála hjá LSR – Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Yngvadóttir sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga .
16:15: Fundarlok
94
sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum upp á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði kerfisbreytingar betri vinnutíma í vaktavinnu. Þátttakendur munu fá upplýsingar um allt fræðsluefni ... eru ætluð öllum sem vinna vaktavinnu en önnur námskeið eru aðeins ætluð þeim sem koma að innleiðingunni svo sem stjórnendum, vaktasmiðum og launafulltrúum hjá ríkisstofunum, Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum
95
snemma á árinu auk þess sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru hvattar til að rýna launabókhald með það að markmiði að útrýma launamuninum. Í ályktuninni segir jafnframt ... og sveitarfélög eiga að vera leiðandi aðilar í baráttunni gegn því misrétti sem felst í launamun kynjanna. .
Stjórn BSRB hvetur stofnanir ríkis og sveitarfélaga til að fá óháða
96
Í dag hefur þorri opinberra starfsmanna verið án kjarasamnings í tíu mánuði. Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar sem staðið höfum í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn ... . Á sama tíma hittast félagar okkar víða um land á fundum í sínum sveitarfélögum.
Við finnum reiðina vegna þeirrar vanvirðingar sem bæði ríkið og sveitarfélögin í landinu hafa sýnt okkar félagsmönnum með því að ganga ekki hreint til verks og ljúka
97
á vaktavinnustöðum mun taka gildi 1. maí næstkomandi. Nú eiga starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem ekki eru í fullu starfshlutfalli að hafa fengið boð um að hækka starfshlutfallið. Þannig getur starfsfólkið haldið svipuðum tímafjölda en hækkað laun sín, oft ... sem hægt er að horfa á hér..
Starfsfólki sem vinnur í vaktavinnu hjá ríki eða sveitarfélögum og er í hlutastarfi en hefur ekki fengið boð um að hækka starfshlutfall sitt er bent á að hafa samband við sinn stjórnanda. Stéttarfélag viðkomandi getur einnig
98
í fastanefnd um samskipti ríkisins, sveitarfélaga og heildarsamtaka aðila á vinnumarkaði. Hlutverk hennar er að hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti þessara aðila og vera vettvangur hugmynda og skoðanaskipta um sameiginleg hagsmunamál. Elín Björg Jónsdóttir ... fastanefnd um samskipti ríkisins, sveitarfélaga og heildarsamtaka aðila á vinnumarkaði. Hlutverk hennar er að hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti þessara aðila og vera vettvangur hugmynda og skoðanaskipta um sameiginleg hagsmunamál ...
Halldór Halldórsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Karl Björnsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga
99
sem við eigum að stefna að og koma flestum til góða. Hins vegar verða Samtök atvinnulífsins, ríkisstjórnin og Seðlabankinn að gera sér grein fyrir því að kjarasamningar einir og sér ráða ekki þróun verðbólgunnar. Hlutur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja ... . .
Ábyrgð sveitarfélaganna er einnig talsverð og því er ánægjulegt að sjá að nokkur þeirra hafa fallið frá áður boðuðum gjaldskrárhækkunum til að leggja sitt af mörkum við að koma á stöðugra efnahagsumhverfi. Fleiri þurfa að fylgja því fordæmi og sýna ... til að koma okkur á þennan áfangastað. Það þurfa fleiri en launafólkið að leggja sitt af mörkum til að hægt sé að ná fram markmiðum um aukinn kaupmátt. Þá á ég sérstaklega við ríki, sveitarfélög og atvinnurekendur
100
Starfsfólk Reykjavíkurborgar og ríkis sem sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2019 og starfsfólk sveitarfélaga sem átti gjaldfallið orlof 1. apríl 2020 getur tekið það út í orlofsdögum til 30. apríl 2023. Eftir það fyrnast ... , Reykjavíkurborg eða öðrum sveitarfélögum.
Þrátt fyrir að almenna reglan sé að óheimilt sé að flytja orlof milli ára var í kjarasamningum undantekning sem heimilaði starfsfólki að fresta orlofstöku til næsta árs með samþykki yfirmanns. Þessi undantekning ... um að slíkir orlofsdagar, allt að 60 talsins, fyrnist ekki fyrr en 30. apríl 2023. Hjá Reykjavíkurborg og ríkinu var upphafsdagsetningin 1. maí 2019 en hjá sveitarfélögunum var hún 1. apríl 2020. . Starfsfólk sem átti gjaldfallið orlof á þessum