121
og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag. Ánægjan er mun meiri hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga en starfsfólks á almennum vinnumarkaði.
Alls segjast um 64 prósent opinberra starfsmanna mjög eða frekar ánægð með styttinguna. Þá segjast um 17 ... og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
122
kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem er samhljóða þeim samningum sem aðildarfélög BSRB skrifuðu undir fyrir helgina..
Samningurinn gildir í ár, frá 1. maí 2014 til 30
123
BSRB mótar stefnu og megináherslur bandalagsins milli þinga, samþykkti á fundi sínum þann 8. september síðastliðinn að fela formanni BSRB að undirrita samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyrisréttinda. Formleg beiðni ... niðurstaða lögmanna.
BSRB ákvað að leita eftir áliti lögmanna bandalagsins á heimildum formanns félagsins til að undirrita samkomulagið við ríki og sveitarfélög, í kjölfar athugasemda frá þeim fjórum félögum sem greiddu atkvæði gegn samkomulaginu ... ekki undirritað með fyrirvara um atkvæðagreiðslu. . Þrátt fyrir að BSRB og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna hafi undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á fyrirkomulagi lífeyrismála opinberra starfsmanna hafa breytingarnar
124
með ákveðnar atvinnugreinar á meðan aukin þörf hefur verið fyrir starfsfólk hjá ýmsum stofnunum ríkis og sveitarfélaga til að bregðast við faraldrinum, sem bætist við aukna þjónustuþörf vegna fjölgunar landsmanna og hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra ... . Þá sköpuðu ríki og sveitarfélög tímabundin störf til að bregðast við mesta atvinnuleysinu.
Nú ber hins vegar svo við að talsmaður atvinnurekenda segir erfitt að ná starfsfólki til baka. Svona í ljósi góðra launa og annarra kjara hjá hinu opinbera ... sér ítrekað tækifæri til að níða skóinn af þessu fólki með því að gefa í skyn að það sé ofhaldið í launum og jafnvel að fækka mætti hressilega í þeirra hópi.
Staðreyndin er sú að starfsfólk ríkis og sveitarfélaga vinnur oft á tíðum erfið störf
125
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... fundarins um uppsagnir í hagræðingarskyni er því harðlega mótmælt að opinberar stofnanir og sveitarfélög segi upp lægst launaðasta starfsfólkinu í hagræðingarskyni, eins og dæmi eru um hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði ... hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi
126
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um verkfallsboðun mun fara fram dagana 17. til 19. febrúar. Samþykki félagsmenn verkfallsboðunina munu víðtækar aðgerðir allt að 18 ... aðgerðir verða tvískiptar. Annars vegar verða verkföll hjá þorra félagsmanna hjá ríki, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg á ákveðnum dögum sem munu að óbreyttu lama stóran hluta almannaþjónustunnar þessa daga.
Hins vegar verða ... allsherjarverkfall frá 15. apríl.
Samkvæmt þeirri áætlun sem félagsmenn munu nú greiða atkvæði um munu þessar aðgerðir halda áfram samkvæmt áætlun fram í dymbilviku. Ótímabundið allsherjarverkfall allra félagsmanna hjá ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga
127
verða reistar í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi, á Gelgjutanga í Vogabyggð, í Skerjafirði, á Hamranesi í Hafnarfirði, í Þorlákshöfn, i Sandgerði og í nýju Björkuhverfi á Selfossi.
Þá eiga forsvarsmenn Bjargs í viðræðum við önnur sveitarfélög ... á landinu um byggingu leiguíbúða, en félagið leggur áherslu á að eiga í góðu samstarfi við sveitarfélög og verktaka alls staðar á landinu.
Frekari uppbyggingin er háð veitingu stofnframlaga sem ríki og sveitafélög leggja til verkefna félagsins
128
Viðsemjendur eru þrír; ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Í sumar náðist samkomulag ... í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
129
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur, ríki og sveitarfélög, hafa verið í gangi frá því í mars. Hægt gengur að semja en þó er einhver hreyfing á viðræðunum að mati formanns BSRB. Samningar allra 23 aðildarfélaga ... með samninganefnd ríkisins auk funda með samninganefndum Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Lang flest aðildarfélög bandalagsins semja við þessa aðila.
„Meginþunginn í kjaraviðræðunum til þessa hefur verið í umræðum um vinnutíma,“ segir
130
nýverið aðkomu að samkomulagi Sambands íslenskra sveitarfélaga og LSS um frían sálfræðistuðning fyrir félagsmenn.
Einnig var þingmönnum bent á þá staðreynd að tíðni krabbameina hjá slökkviliðsmönnum hefur aukist og nú er verið að vinna ... öryggi íbúa.
Á fundinum var loks farið yfir menntunarmál slökkviliðsmanna og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Nýútgefin reglugerð um rekstur slökkviliða var rædd. „Mikilvægt er að ríkið styðji við sveitarfélögin við innleiða þessa reglugerð
131
% í 25,3% auk þess sem neðri tekjuviðmiðunarmörk þrepsins voru hækkuð sérstaklega í 290 þús.kr. á mánuði. Þá lækkaði hlutfall ríkisins í skattþrepi 1 um 0,04 prósentustig um leið og hámarksútsvar sveitarfélaga hækkaði um 0,04 prósentustig. Aftur á móti ... hækkar meðalútsvar í staðgreiðslu einungis um 0,02 prósentustig sem þýðir að svigrúm sveitarfélaga til hækkunar var ekki nýtt að fullu. Í eftirfarandi töflu koma fram helstu viðmiðunarstærðir tekjuskatts fyrir árið 2014 samanborið við árið 2013
132
gangi. Alls eru nú 128 íbúðir í hönnunarferli, 230 til viðbótar í undirbúningi og 174 í umsóknarferli.
Bjarg hefur byggt upp fyrir 36 milljarða, en stofnframlög ríkis og sveitarfélaga voru alls 11 milljarðar króna. Félagið hefur gert ... viljayfirlýsingar við sveitarfélög um stofnframlög og lóðir fyrir alls um 1.300 íbúðir.
Hagkvæmt leiguverð.
Til að geta boðið hagkvæmt leiguverð byggir Bjarg hagkvæmar smærri íbúðir sem lítið framboð hefur verið af á fasteignamarkaði. Leiguverðið
133
% hjá sveitarfélögum. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofunnar.
Þegar horft er til atvinnugreina er launamunurinn mestur í fjármála- og vátryggingastarfsemi 37,5% og minnstur í heilbrigðis
134
fram að Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) véfengir atkvæðagreiðslu félagsmanna SfK um boðað verkfall..
Við framkvæmd atkvæðagreiðslu félagsmanna ... ríkissáttasemjara, en meirihluti bæjarstjórnar hefur alltaf neitað að hitta fulltrúa SfK og BSRB en þess í stað vísað á samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga ( SNS
135
á vegum vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands ... nýsköpunarverðlaun og viðurkenningar í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. .
Fundarstjóri er Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Heimasíða
136
Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og eru kjósendur að gera upp hug sinn hvaða framboð fær þeirra atkvæði. Sveitarfélög sinna dýrmætri almannaþjónustu og eitt stærsta verkefni þeirra er umönnun og menntun ... sveitarfélaga hvenær leikskólapláss býðst, eða allt frá 9 mánaða til tveggja ára. Þannig kemst meirihluti barna að eftir 18 mánaða aldur. Þótt umönnunarbilið hafi minnkað undanfarin ár er ljóst að enn líður of mikill tími frá fæðingarorlofi og þar til barn fær
137
og sér og allflest virðast orðin sammála um það. Eftir mikla vinnu og þrýsting af hálfu verkalýðshreyfingarinnar réðust ríki og sveitarfélög því loks í heljarinnar stefnumótun og undirrituðu að lokum samkomulag um stóraukið framboð íbúða á árunum 2023 – 2032 ... . Í kjölfarið átti að gera samkomulag við hvert einasta sveitarfélag til að tryggja að byggt yrði nóg og í samræmi við þarfir mismunandi hópa. En heilum tveimur árum síðar hafa eingöngu þrjú sveitarfélög af sextíu og fjórum undirritað slíkt samkomulag ... ! Það eru Reykjavík, Vík í Mýrdal og Húnaþing vestra.
Það er engin von um að framboð aukist nægilega ef það ætla eingöngu þrjú af 64 sveitarfélögum að taka þátt í þessu brýna verkefni. Því það getur enginn annar en ríki og sveitarfélög stigið inn og tryggt ... vegna kjarasamningsviðræðna á þessu ári – og aðgerðapakkinn sem var lagður fram af stjórnvöldum er veigamikið skref í rétta átt til að bæta stöðu þessara hópa.
Enn stendur þó út af skuldbinding sumra sveitarfélaga að standa við fríar skólamáltíðir fyrir börn. Og nú ... standa yfir kjaraviðræður á opinberum markaði – en þeir kjarasamningar verða ekki undirritaðar nema sveitarfélög leggi sitt af mörkum hvað þetta varðar. Fjöldi foreldra á Íslandi hefur ekki efni á að veita börnum sínum næringarríkar máltíðir heima
138
til þeirra kerfisbreytinga sem áttu sér stað við sameiningu launakerfa hjá ríkinu. Þegar einnig er leiðrétt fyrir tilfærslu verkefna á milli ríkis og sveitarfélaga er niðurstaðan sú að ríkisstarfsmönnum fjölgaði um innan við 4% frá árinu 2000 til 2014
139
stærstu félögunum innan BSRB. Starfsmannafélag Skagafjarðar var stofnað árið 1971 og félagsmenn þess voru ríkisstarfsmenn í Skagafirði og starfsmenn hjá Sveitarfélaginu Skagafirði um 160 manns. Fráfarandi formaður félagsins er Árni Egilsson sem tekur sæti
140
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf