41
tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. .
Af þessu tilefni verði stofnaður starfshópur skipaður fulltrúum ráðuneyta og BSRB og hugsanlega fleiri aðilum sem kunna að koma
42
Að stöðugildi á vinnustaðnum séu 20 eða fleiri.
Að 30% starfsmanna á vinnustaðnum að lágmarki séu í aðildarfélögum BSRB.
Fjöldi svipaðra starfa á vinnustaðnum.
Vinnufyrirkomulag – vaktavinna eða dagvinna.
Að meirihluti
43
sömdu um löngu tímabæra styttingu vinnuvikunnar árið 2020 en lengra var gengið á opinberum vinnumarkaði en þeim almenna. Vinnuvikan var stytt meira hjá vaktavinnufólki en dagvinnufólki vegna neikvæðra áhrifa vaktavinnu á heilsu og öryggi en þriðjungur ... starfsfólks hjá ríkinu er í vaktavinnu. Mörgum árum áður hafði vinnuvikan verið stytt hjá ýmsum vaktavinnuhópum á almennum vinnumarkaði, til dæmis í stóriðju. Vinnuvikan er líka mjög breytileg á almennum vinnumarkaði og er til dæmis 36,75 tímar hjá skrifstofu
44
En málið er ekki svo einfalt. Þurfi að leggja í einhvern kostnað til að manna vaktir eftir styttingu vinnuvikunnar getur hann komið til baka með öðrum hætti. Starfsfólk í vaktavinnu upplifir gjarnan mikið álag í sinni vinnu. Álagið hefur margvísleg áhrif
45
Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Þessum
46
að kynbundinn launamunur er nú 13% hjá félögum í SFR þegar tekið hefur verið tillit til þeirra þátta sem áhrif hafa á laun (vinnutíma, vaktavinnu, mannaforráða o.fl.) Lægstur var kynbundinn launamunur árið 2013 eða 7% og hafði þá lækkað nokkuð hratt frá hruni
47
kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku
48
vaktavinnu. Þessar niðurstöður styðja við það sem við höfum fundið og sýna okkur að álag í starfi hefur farið mjög vaxandi á allra síðustu árum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
49
hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar nær aðeins til starfsfólks sem vinnur dagvinnu. Hjá Fangelsismálastofnun starfa einnig starfsmenn í vaktavinnu, en vinnuvika þeirra mun styttast þann 1. maí 2021. „Maður heyrir kannski af smá öfund
50
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu
51
til að bæta skipulag vinnutímans. Reynsla stjórnenda af slíkum tilraunaverkefnum er jákvæð og niðurstöður tilraunaverkefna benda til þess að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir þá sem vinna vaktavinnu
52
er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd
53
Þess er krafist að vinnuveitendur virði starfsfólk í vaktavinnu til jafns við aðra og viðmiðunarlengd vakta verði átta tímar og vinnuskylda stytt
54
vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir.
Innleiðing á vinnutímabreytingu í vaktavinnu er í undirbúningi og á sú breyting að vera komin til framkvæmda í síðasta lagi 1. maí 2021. Útfærslan er viðamikil kerfisbreyting og verður kynnt fyrir stjórnendum
55
til að tryggja að sátt ríki um breytingarnar á vinnustaðnum.
Útfærslan á vaktavinnustöðum verður öðruvísi og þarfnast annarskonar undirbúnings. Þar er lágmarksstyttingin 4 stundir svo enginn í vaktavinnu mun vinna lengri vinnuviku en 36 stundir ... . Þeir sem eru á þyngstu vöktunum, um nætur og helgar, fá enn meiri styttingu, allt niður í 32 stunda vinnuviku. Með þessu er í raun verið að fallast á þá kröfu fjölmargra vaktavinnustétta að 80 prósent vaktavinna jafngildi 100 prósenta dagvinnu. Það er verið að leiðrétta
56
Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag
57
starfsmönnum er í besta falli misskilningur.
Kostnaður við styttingu vinnuviku í vaktavinnu hefur einnig verið nefndur í þessum efnum. Styttingin tók gildi 1. maí síðastliðinn og er því ekki komin inn í mælingar. Þar var sömuleiðis samið um styttri
58
- og atvinnulífs er að endurskoða vinnutíma fólks, bæði þeirra sem vinna hefðbundinn vinnutíma en ekki síður þeirra sem vinna vaktavinnu. Á Íslandi vinnum við 10-15% lengur en á hinum Norðurlöndunum. Samt sem áður er framleiðni á hverja vinnustund minni
59
af erlendum uppruna - Hvar kreppir að?“ kemur fram að konur af erlendum uppruna vinna iðulega í einhæfum láglaunastörfin, oft langan vinnudag og oft að mestu með öðru fólki af erlendum uppruna, gjarnan í vaktavinnu, eru oft ofmenntaðar í þau störf
60
stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin er vaktavinna. BSRB hefur þegar tekið þátt í vinnu starfshóps sem hefur útfært slíkt verkefni innan Reykjavíkurborgar og nú á nýju ári verður hafist handa við að prófa þetta fyrirkomulag hjá ríkinu