1
Niðurstaða liggur nú fyrir í nafnasamkeppni BSRB og ASÍ um nafn á nýrri rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Það var samdóma álit dómnefndar að tillaga Elínar Mörtu Ásgeirsdóttur, Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, væri sú besta enda ... lýsandi fyrir leitina að þekkingu sem er einmitt tilgangur hinnar nýju stofnunar.
Óskað var eftir nafni sem væri þjált og gæfi stofnuninni jákvæða ímynd og uppfyllir Varða vel þær óskir. Elín Marta hlýtur 50.000 króna peningaverðlaun fyrir
2
stofnuðu seint á síðasta ári.
Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins ... Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins
3
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Kristín Heba er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og meistarapróf í auðlindafræði frá sama skóla.
Undanfarin ... sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012.
„Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir ... Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
4
nú lagt fram umsögn um breytingar á frumvarpinu og gerðu fulltrúar bandalagsins fjárlaganefnd grein fyrir afstöðu sinni á fundi með nefndinni í morgun. Ljóst er að verði ekki gerðar þær breytingar sem bandalagið leggur fram í umsögn sinni ... má sjá í umsögn bandalagsins við frumvarpið. Efnislega eru þær eftirfarandi:.
Tryggja þarf að réttindi sjóðfélaga í A-deild LSR verði jafn verðmæt eftir breytingar á skipan lífeyrismála. Skýrt þarf að vera að þar sé átt ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna
5
Slökkviðliðsmenn á Íslandi eru allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrar stéttir til þess að fá ákveðnar tegundir krabbameins og meinið þróast líka mun hraðar en almennt gerist hjá öðrum hópum. Slökkviliðsmenn vilja að krabbamein verði skilgreint ... snemma og að það verði viðkennt sem atvinnusjúkdómur,“ segir Bjarni.
Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast
6
þessar mundir. . BSRB leggur mikla áherslu á að standa vörð um almannarétt fólks til að ferðast frjálst um landið. Það verður þó að gera með þeim skilyrðum sem sett eru í lögum um náttúruvernd. Þar se þess sérstaklega getið að ganga verði vel ... . Þennan rétt þarf að standa vörð um. . Þeir sem ferðast hafa um Ísland undanfarið hafa eflaust orðið varir við mikinn fjölda ferðamanna. Raunar þarf ekki að fara lengra en á Laugaveginn til að sjá að mikill fjöldi fólks sækir Ísland heim um ... á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
7
til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ... næsta skrefið í uppbyggingu á öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði. Ljúka verði greiningu á framboði og eftirspurn húsnæðis, beina húsnæðisstuðningi til þeirra sem þurfi mest á honum að halda og tryggja stöðugleika í framboði húsnæðis. Þá telur ... fundurinn að styðja verði við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB stofnaði ásamt Alþýðusambandi Íslands ... Bjarg íbúðafélag sem gefa mun félagsmönnum kost á öruggu húsnæði á sanngjörnu verði. Lögum samkvæmt má félagið aðeins leigja tekjulágu launafólki íbúðir. Því er mikilvægt að stíga næsta skref og auðvelda þeim sem ekki eru innan tekjuviðmiðsins ... sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Lögfesta þarf rétt barna til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og að greiðslur upp að 300.000 kr. verði ekki skertar
8
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... , sem hægt er að nálgast á vef Forsætisráðuneytisins, kemur fram að starfshópurinn leggi til að hætt verði að úrskurða um laun æðstu embættismanna eftir óskýrum viðmiðum. Launakjörin eigi að vera aðgengileg fyrir almenning og auðskiljanleg ....
Er því lagt til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum ... æðstu embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör ... til þess að sátt ríki um launakjör þessa hóps í framtíðinni og að umgjörðin um laun æðstu embættismanna verði gagnsæ og auðskiljanleg.“
9
í heilbrigðisfyrirtæki vilji greiða sér arð af sinni fjárfestingu.
„Rannsóknir sýna að almenningi er umhugað um þetta kerfi verði áfram fjármagnað úr opinberum sjóðum,“ sagði Sigurbjörg. Hún sagði hlutfall þeirra sem það vilja vera um 90 prósent, og litlu færri
10
Viðræður Landssambands lögreglumanna við samninganefnd ríkisins um nýjan kjarasamning hafa enn engan árangur borið og verður næsti samningafundur í kjaradeilunni ekki haldinn fyrr en þann 19. ágúst. BSRB kallar eftir því að gengið verði
11
Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán formanna aðildarfélaga NFS sem skrifuðu grein sem birtist í Fréttablaðinu nýverið um áhrif stafrænnar tækni á
12
Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir. Niðurstaða kosningar um verkfallsboðun var gerð opinber rétt í þessu.
Félögin hafa átt sameiginlega í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið.
Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 65% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um 85% verkfallsboðunina. Hjá SLFÍ var kosningaþátttakan um 69% og þar af samþykktu 91% verkfallsaðger
13
engu spillt og vel gengið um. Þessi réttur er ekki sjálfsagður, eins og reynsla annarra þjóða sýnir, og um hann þarf að standa vörð.
BSRB leggur áherslu á að standa vörð um þennan rétt almennings til að ferðast um landið. Þó verður að gera ... bandalagsins haustið 2015, er hvatt til þess að tryggt verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að fjármagna að einhverju leyti á kostnað ferðamanna
14
þeir þess að engu sé spillt og vel gengið um.
Reynsla annarra þjóða sýnir að þessi réttur er ekki sjálfsagður og um hann þarf að standa vörð. Þó verður að ganga um landið á ábyrgan hátt, ganga vel um og spilla ekki náttúrunni. Ábyrgir ferðamenn
15
taki til áranna 2015–2020 en verði endurskoðuð og uppfærð í lok árs 2018. Sérstaklega er tekið fram að tillagan hafi verið unnin með jafnrétti á vinnumarkaði að leiðarljósi, þar með töldu jafnrétti kynjanna, auk áherslu á jöfn tækifæri ólíkra ... :.
Velferð þátttakenda á vinnumarkaði og virk atvinnuþátttaka flestra verði tryggð í því skyni að auka samkeppnishæfni Íslands.
Þríhliða samstarf stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins ... í vinnumarkaðsmálum verði eflt.
Atvinnuþátttaka um land allt verði aukin.
Vinnumarkaðurinn verði reiðubúinn að veita einstaklingum með skerta starfsgetu tækifæri ... .
Gott starfsumhverfi til lengri tíma litið verði tryggt í því skyni að stuðla að betri líðan og heilsu starfsmanna sem og að auka vilja og möguleika þeirra sem eldri eru til að viðhalda og efla vinnufærni ... sína.
Atvinnuleitendur fái einstaklingsmiðaða og faglega þjónustu með það að markmiði að þeir verði að nýju virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Menntunarstig á íslenskum vinnumarkaði verði hækkað og þá sérstaklega
16
Trúnaðarmannaráð SFR samþykkti kröfugerð félagsins á fundi sínum í gær og verður hún kynnt viðsemjendur á næstunni. Í kröfugerðinni kemur m.a. fram að gert er ráð fyrir því að samið verði til skamms tíma ... ;.
Að auka kaupmátt launa og verja hann..
Að samið verði um sérstakan jafnlaunapott til að draga úr kynbundnum launamun ... ..
Að laun verði sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði..
Að launatafla SFR verði endurnýjuð ... ..
Að aðferðafræði við gerð stofnanasamningar verði endurskoðuð..
Stytta vinnuviku vaktavinnufólks..
kröfugerðina
17
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ... , þar sem meðal annars er lagt til að unnin verði færnispá, múrar milli skólastiga verði brotnir niður og upplýsingagjöf verði aukin með miðlægum upplýsingavef.
Í tillögum BSRB, sem komið hefur verið til stjórnvalda, er meðal annars lögð áhersla á að vinna ... verði sett í gang sem fyrst við að gera færnispá fyrir íslenskan vinnumarkað. Gögn verði notuð til að beina atvinnuleitendum í menntaúrræði í greinum þar sem skortur á starfsfólki er fyrirsjáanlegur.
Bandalagið leggur til að gerðar verði ... breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði ... ýmiskonar nám á mörgum stöðum og því gott tækifæri til að samræma upplýsingar og koma þeim fyrir á einum stað, líkt og gert hefur verið í Danmörku og Noregi.
Í tillögum BSRB er kallað eftir því að hindranir milli skólastiga verði
18
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum ... og vinnuvernd þessa starfsfólks, standi vilji stjórnvalda til þess að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt.
Bandalagið leggst af þeim orsökum gegn því að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt og leggur ríka áherslu á að undanþágan verði ekki framlengd ... öðruvísi en að samhliða verði tryggð réttindi starfsmanna sem sinna notendastýrðri persónulegri aðstoð
19
Vinnuhópurinn telur rekstrarumhverfi húsnæðisfélaga að mörgu leyti óhagstætt og ráði þar mestu hár fjármagnskostnaður og breytileg verðbólga. Þótt vinnuhópurinn geri ekki beinar tillögur til úrbóta hvað þetta varðar leggur hann til ýmsar aðgerðir sem ætlað ... :.
Skoðað verði að hækka fastan frádrátt einstaklinga af tekjum af útleigu íbúðar-húsnæðis eða að tekið verði upp ákveðið frítekjumark á húsaleigutekjum.
Áfram verði veitt full endurgreiðsla virðisaukaskatts af byggingu, viðhaldi og endurbótum ... á íbúðarhúsnæði.
Ríki og sveitarfélög skoði að lækka stofnkostnað fasteigna, til að mynda með því að leggja til lóðir, fella niður gatnagerðargjöld og að skuldabréf útgefin af húsnæðisfélögum verði stimpilgjaldfrjáls.
Náið verði fylgst ... með kostnaðaráhrifum vegna nýrrar byggingarreglugerðar. Skoða mætti aukið svigrúm fyrir aðila sem leigja út íbúðarhúsnæði.
Viðhald leigueigna verði í mun ríkari mæli gert að sameiginlegu hagsmunamáli leigusala og leigutaka.
Stuðningur verði
20
á viðráðanlegu leiguverði. Þannig er mikilvægt að verulegum fjármunum verði varið til uppbyggingar á leigumarkaði þannig að hægt sé að mæta mikilli og brýnni eftirspurn. Það er grundvallaratriði að það kerfi sem byggt verður upp verði til lengri tíma sjálfbært ... Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött ... til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra. .
Formannaráðið telur mikilvægt að verulegum fjármunum sé varið til uppbyggingar á leigumarkaði til að mæta brýnni eftirspurn ... . „Það er grundvallaratriði að það kerfi sem byggt verður upp verði til lengri tíma sjálfbært og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur,“ segir í ályktun ráðsins. .
Ráðið áréttar einnig að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði snúist ekki eingöngu ... og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur. .
Þá telur formannaráð BSRB að samþykkt fyrirliggjandi frumvarps um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir þó