181
atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun ... hækkana verði launaskrið á almenna markaðinum meira en hjá þeim
182
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur ákveðið að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er ákvæði sem opnar á endurskoðun þeirra verði kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sagt upp. Nú er ljóst ... að það ákvæði verður ekki virkjað í bili.
Endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum fer næst fram í byrjun næsta árs. Ákveðið verður fyrir lok febrúar 2018 hvort samningum verði sagt upp og í framhaldinu hvort samningar BSRB halda áfram
183
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka og að Icelandair tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
184
er ekki jafn góð og ætla mætti ef aðeins væri rýnt í atvinnutekjur.
BSRB er algerlega andvígt því að lækka skatta þeirra sem best hafa það og telur rétt að svigrúm til að lækka skatta verði notað til að bæta stöðu þeirra sem standa höllum fæti ... þurfa að halda sig við. Þá þarf að grípa til markvissra aðgerða til að hjálpa fólki að kaupa sína fyrstu íbúð.
Svigrúmið nýtist til að auka jöfnuð.
BSRB leggur einnig þunga áherslu á að horft verði til þess við breytingar á skattkerfinu ... að halda því til haga að lægstu greiðslurnar verði hækkaðar þannig að fyrstu 300.000 kr. verði óskertar. Bætt fyrirkomulag fæðingarorlofsmála er bæði mikilvægt fyrir jöfnuð og jafnrétti kynjanna.
Heimild til samsköttunar verði felld niður.
BSRB leggur til að heimild til samsköttunar milli hjóna og sambúðarfólks verði felld niður. Það væri gert með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir að byggður sé inn í skattkerfið hvati til þess að tekjulægri makinn, sem í mörgum tilvikum eru konur
185
rétt sinn hér á landi rýran hvað varðar lengd og greiðslur í fæðingarorlofi ásamt því að í hinum löndunum eiga börn rétt til dagvistunarúrræða að loknu fæðingarorlofi.
Vertu með, taktu þátt.
Vilt þú taka þátt í að breyta þessu kerfi ... á fæðingarorlofskerfinu. Við viljum að greiðslur til foreldra verði óskertar að 300 þúsund krónum á mánuði, að hámarksgreiðslur verði hækkaðar í 600 þúsund og að fæðingarorlofið verði lengt í 12 mánuði. . Vilt þú taka þátt í að breyta þessu kerfi? Fylgdu
186
hér og hér. . „Hvað okkur varðar er þetta bara annað vinnumódel, sem krefst ekki pólitískrar ákvörðunar. Það eina sem við þurftum að breyta var hlé samkvæmt kjarasamningi eftir fyrstu sex vinnustundirnar. Stéttarfélagið taldi að jákvæðar breytingar vegi þyngra og samþykktu ... vinnudagsins hafi áhrif á allt svæðið þar sem þau búa í Vestur Götalandi. Það sé kostur að starfsmannavelta og biðtími eftir aðgerðum hafi minnkað verulega. Þetta sé framtíðin hvað vinnutíma varðar. . Fleiri vinnustaðir í Svíþjóð hafa stytt
187
Það nægir ekki að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, karlar verða að taka aukinn þátt í heimilisstörfum og umönnun barna sinna til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu um jafnréttismál sem fram ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
188
til skattskyldra tekna. Verða þessar undantekningar ekki skýrðar rýmra en orðalag gefur tilefni til hverju sinni. Yfirskrift kafla 2.9 í skattmati er "Heilsurækt" og að því er varðar tilvísun til annarrar heilsuræktar í lokamálsliðnum er vísað til þess að "annar ... Styrktarsjóðs BSRB sem um árabil hefur talað fyrir því sjónarmiði að aðrar styrkveitingar en sjúkradagpeningar og styrkir í fæðingarorlofi verði undanþegnar staðgreiðslu . Þess ber að geta að ríkisskattstjóri hefur áskilið sér rétt til skilgreiningar
189
því markmiði. Aukin fákeppni á markaði mun gera atvinnurekendum kleift að auka álagningu í verði vöru- og þjónustu á Íslandi og velta kostnaðarhækkunum m.a. launahækkunum í ríkari mæli út í verðlagið en ella. Við aðstæður fákeppni eykst jafnframt hætta ... á samhæfingu keppinauta sem birtist í hærra verði og auknum hagnaði á kostnað launafólks. Stærri fyrirtæki í fákeppnis- eða einokunarstöðu geta jafnvel staðið í vegi fyrir innkomu nýrra aðila á markað og þar með unnið gegn framþróun, nýsköpun og aukinni ... lausnin ekki í því að veikja það eins og sumir atvinnurekendur vilja, heldur að styrkja það og efla það til að standa vörð um samfélagslega hagsmuni.
Kaupmáttur launafólks á Íslandi hefur tvöfaldast á síðustu 30 árum. Sá árangur hefði ekki náðst ... en í löndum Evrópu og póstur og sími 112 prósent dýrari. Íslendingar verja þá mun stærri hluta landsframleiðslunnar í smágreiðslumiðlun og þjónustugjöld til banka en Danir svo dæmi séu tekin. Forsvarsmenn hagsmunasamtaka á vettvangi atvinnulífs hafa einatt ....
.
.
Við verðum að varðveita þann árangur sem hefur náðst.
Markaðsstyrkur stórfyrirtækja á Vesturlöndum hefur aukist mikið á þessari öld með tilheyrandi ójöfnuði. Ástæðurnar eru margslungnar en lítil stéttarfélagsþátttaka, kerfisbundin veiking
190
með atvinnurekendum til að tryggja að öryggi starfsfólks og jafnrétti kynjanna verði stóreflt líkt og hefur verið skýr krafa #metoo kvenna. Einnig þarf að breyta lögum til að stuðla að því að atvinnurekendur framfylgi skyldum sínum þannig að það varði þá háum sektum
191
í heilbrigðismál og þjóðirnar í kringum okkur.
„Á endanum er þetta alltaf spurning um það hvernig samfélagi við viljum búa í,“ sagði Kári á fundinum. Hann hefur barist fyrir því að framlög til heilbrigðismála verði stóraukin hér á landi. Um 87 þúsund ... sagði ljóst í sínum huga að byggja verði upp opinbera heilbrigðiskerfið með Landspítalann í forgrunni. Hann sagðist algerlega mótfallinn því kerfi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustunni sem komið hafi verið á laggirnar á undanförnum árum og áratugum ... skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda þar sem farið var fram á að þau verji 11% af vergri landsframleiðslu í heilbrigðismál en ekki 8,7% eins og þá var.
Kári
192
til tækjakaupa. Það eru nokkur vonbrigði,“ segir Elín Björg..
Fram kemur í frumvarpinu að vaxta- og barnabætur verði ekki skertar á komandi ári og þá á að lækka milliskattþrep tekjuskatts ... það jákvætt að ekki komi til skerðingar á vaxta- og barnabóta á næsta ári. Hins vegar þýðir það að ekki verði komið á samræmdum húsnæðisbótum sem eykur enn á ósamræmi milli þeirra sem bú í eigin húsnæði og þeirra sem kjósa frekar að leigja,“ segir Elín Björg ... þess vegna mjög við því að auka þessi gjöld því nægur er kostnaðurinn fyrir. Lykillinn að góðu samfélagi er jöfnuður fólks og hann næst best með öflugu velferðarkerfi sem rekið er á samfélagslegum grunni. Það kerfi verðum við að efla eins og kostur er,“ segir
193
án þess að fá eitthvað á móti. Þakklætið eitt og sér dugir ekki til.
Heilbrigðiskerfið er löngu komið yfir þolmörk og við hjá BSRB höfum ítrekað kallað eftir því að fjárframlög til heilbrigðismála verði aukin. Þörfin var mikil áður en faraldurinn skall ... starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar.
Skimum eftir álagseinkennum.
BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima ... sem unnin var fyrir bandalagið að nærri átta af hverjum tíu landsmönnum vilja að hið opinbera verji meira fé í heilbrigðisþjónustuna.
Eitt af því sem þarf að gera er að tryggja framlínustarfsfólkinu sem hefur staðið vaktina í eitt og hálft ár
194
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að markmiði að reisa og leigja út íbúðir á hagstæðu verði ... til tekjulægstu félagsmanna BSRB og ASÍ.
Nú styttist í að fyrstu íbúðirnar verði afhentar. Framkvæmdir eru í gangi á þremur lóðum félagsins, við Móaveg í Grafarvogi, við Urarbrunn í Úlfarsárdal og í Asparskógum á Akranesi. Afhending fyrstu íbúða við Móaveg ... verði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi. „Það verður stór áfangi þegar fyrstu íbúarnir flytja inn í sumar en sá mikli fjöldi sem hefur sótt um er skýr áminning um að halda áfram af enn meiri krafti á næstu árum
195
fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum sem auðveldar sambandinu að ná fram sínum stefnumálum. João Antonio Felicio, forseti ITUC, sagði í ávarpi á opnunarathöfn þingsins að sambandið verði áfram virkt í pólitískri umræðu. Hlutverk þess verði eftir sem áður ... vegna gervigreindar, róbótavæðingu og öðrum tækniframförum. Á móti er bent á rannsóknir sem sýna að það séu fleiri tækifæri en hindranir á vinnumarkaði tengt þessari þróun. Þó verði að gæta þess breytingarnar leiði ekki til aukins ójöfnuðar
196
„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um ... upp takmarkaðar auðlindir jarðar. Lýðskrumi og útlendingahatri vex fiskur um hrygg, í krafti almennrar óánægju sem nærist á ójöfnuði og óöryggi, einkennum misheppnaðrar hnattvæðingar nútímans.
Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru ... og í samfélögum um allan heim. Við höldum upp á 1. maí í þeirri staðföstu trú að grundvöllur hreyfingarinnar verði hornsteinn framtíðarinnar.
Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga eru fulltrúar 207 milljóna félagsmanna og -kvenna í 331 aðildarfélagi í 163 ríkjum
197
raunfærnimats verði skýrari og lagt verði mat á heildarhugsunina í menntakerfinu í ljósi breyttra tíma.
Fundarmenn bentu einnig á að hvata vanti í kjarasamningum til að starfsmenn sjái sér hag í að afla sér viðbótarmenntunar. Það þurfi almennt að fara ... í mjög viðamikið nám til að fá óverulega kjarabót. Þá verði að tryggja starfsmönnum rétt á launuðu leyfi til að afla sér menntunar.
Stjórn BSRB mun fjalla um niðurstöður menntadagsins auk þess sem umræðan mun halda áfram á þingi bandalagsins
198
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði ... afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu hjá ... svo uppbyggingin verði hröð og sem flestir fái öruggt þak yfir höfuðið sem fyrst. - Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir félagsins verða
199
„Við sáum það á leikskóla sem byrjaði í verkefninu í fyrra að það voru ennþá að berast umsóknir eftir að búið var að manna þær stöður sem upp á vantaði þar,“ sagði hann. Eitt af því sem verði rýnt sérstaklega núna er hvort auðveldara sé að fá fólk til starfa ... á þeim stöðum þar sem vinnuvikan sé styttri.
Borgarráð samþykkti nýverið að farið verði í annan áfanga tilraunaverkefnisins. Nú hafa allir vinnustaðir borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt, eins ... og fjallað er um í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hægt verður að sækja um að stytta vinnuvikuna um eina til þrjár klukkustundir, svo hún verði 37 til 39 stundir.
Magnús fjallaði sérstaklega um þá tvo vinnustaði sem hafa tekið þátt í verkefninu
200
og betur nýtta fermetra, með því að fækka bílastæðum og fleiru í þeim dúr, sagði Björn. Hann nefndi sem dæmi að mögulega verði hægt að vera með aðgengi að bílaleigubíl í skammtímaleigu, sem íbúar geti bókað í stuttan tíma í einu, og þannig komist hjá ... því að vera á bíl, eða að minnsta kosti sloppið við að eiga fleiri en einn.
Björn sagði hugmyndina þá að vera með blandaða byggð í þeim húsum sem félagið reisi. Þar verði bæði íbúðir í útleigu Bjargs, félagslegar íbúðir og jafnvel íbúðir leigðar í almenna ... kerfinu. Áherslan verði á fjölbreytni einstaklinga og fjölskyldugerða á ólíkum lífsskeiðum með ólíkan bakgrunn.
Frumleg hönnun.
Emma Hildur Helgadóttir, arkitekt frá THG arkitektum, fór yfir hönnun á íbúðum Bjargs á fundinum í morgun