21
Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir. Niðurstaða kosningar um verkfallsboðun var gerð opinber rétt í þessu.
Félögin hafa átt sameiginlega í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið.
Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 65% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um 85% verkfallsboðunina. Hjá SLFÍ var kosningaþátttakan um 69% og þar af samþykktu 91% verkfallsaðger
22
BSRB mun aldrei samþykkja að þrengt verði að verkfallsréttinum, sem er beittasta vopn launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum. Bandalagið lýsir sig hins vegar reiðubúið til að taka þátt í samtali við nýja ríkisstjórn um skipulag ... , en í umfjöllun um heilbrigðismál í stjórnarsáttmálanum er hvergi vikið að rekstrarformum. Opinbera heilbrigðiskerfið hefur sannað mikilvægi sitt í heimsfaraldrinum og landsmenn kalla eftir því að ríkisstjórnin standi vörð um það kerfi.
Mikilvægt ... er að framlög til almenna íbúðakerfisins verði aukin til að fatlað fólk, eldra fólk og launafólk eigi kost á öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði. Þá þarf að útfæra nánar hugmyndir í stjórnarsáttmálanum um að styðja við þá sem búa við háan húsnæðiskostnað ... yfirsýn og samhæfingu innan málaflokksins og verði þannig fært til félags- og vinnumarkaðsráðuneytis
23
engu spillt og vel gengið um. Þessi réttur er ekki sjálfsagður, eins og reynsla annarra þjóða sýnir, og um hann þarf að standa vörð.
BSRB leggur áherslu á að standa vörð um þennan rétt almennings til að ferðast um landið. Þó verður að gera ... bandalagsins haustið 2015, er hvatt til þess að tryggt verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að fjármagna að einhverju leyti á kostnað ferðamanna
24
þeir þess að engu sé spillt og vel gengið um.
Reynsla annarra þjóða sýnir að þessi réttur er ekki sjálfsagður og um hann þarf að standa vörð. Þó verður að ganga um landið á ábyrgan hátt, ganga vel um og spilla ekki náttúrunni. Ábyrgir ferðamenn
25
taki til áranna 2015–2020 en verði endurskoðuð og uppfærð í lok árs 2018. Sérstaklega er tekið fram að tillagan hafi verið unnin með jafnrétti á vinnumarkaði að leiðarljósi, þar með töldu jafnrétti kynjanna, auk áherslu á jöfn tækifæri ólíkra ... :.
Velferð þátttakenda á vinnumarkaði og virk atvinnuþátttaka flestra verði tryggð í því skyni að auka samkeppnishæfni Íslands.
Þríhliða samstarf stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins ... í vinnumarkaðsmálum verði eflt.
Atvinnuþátttaka um land allt verði aukin.
Vinnumarkaðurinn verði reiðubúinn að veita einstaklingum með skerta starfsgetu tækifæri ... .
Gott starfsumhverfi til lengri tíma litið verði tryggt í því skyni að stuðla að betri líðan og heilsu starfsmanna sem og að auka vilja og möguleika þeirra sem eldri eru til að viðhalda og efla vinnufærni ... sína.
Atvinnuleitendur fái einstaklingsmiðaða og faglega þjónustu með það að markmiði að þeir verði að nýju virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Menntunarstig á íslenskum vinnumarkaði verði hækkað og þá sérstaklega
26
Trúnaðarmannaráð SFR samþykkti kröfugerð félagsins á fundi sínum í gær og verður hún kynnt viðsemjendur á næstunni. Í kröfugerðinni kemur m.a. fram að gert er ráð fyrir því að samið verði til skamms tíma ... ;.
Að auka kaupmátt launa og verja hann..
Að samið verði um sérstakan jafnlaunapott til að draga úr kynbundnum launamun ... ..
Að laun verði sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði..
Að launatafla SFR verði endurnýjuð ... ..
Að aðferðafræði við gerð stofnanasamningar verði endurskoðuð..
Stytta vinnuviku vaktavinnufólks..
kröfugerðina
27
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ... , þar sem meðal annars er lagt til að unnin verði færnispá, múrar milli skólastiga verði brotnir niður og upplýsingagjöf verði aukin með miðlægum upplýsingavef.
Í tillögum BSRB, sem komið hefur verið til stjórnvalda, er meðal annars lögð áhersla á að vinna ... verði sett í gang sem fyrst við að gera færnispá fyrir íslenskan vinnumarkað. Gögn verði notuð til að beina atvinnuleitendum í menntaúrræði í greinum þar sem skortur á starfsfólki er fyrirsjáanlegur.
Bandalagið leggur til að gerðar verði ... breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði ... ýmiskonar nám á mörgum stöðum og því gott tækifæri til að samræma upplýsingar og koma þeim fyrir á einum stað, líkt og gert hefur verið í Danmörku og Noregi.
Í tillögum BSRB er kallað eftir því að hindranir milli skólastiga verði
28
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum ... og vinnuvernd þessa starfsfólks, standi vilji stjórnvalda til þess að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt.
Bandalagið leggst af þeim orsökum gegn því að bráðabirgðaákvæðið verði framlengt og leggur ríka áherslu á að undanþágan verði ekki framlengd ... öðruvísi en að samhliða verði tryggð réttindi starfsmanna sem sinna notendastýrðri persónulegri aðstoð
29
Vinnuhópurinn telur rekstrarumhverfi húsnæðisfélaga að mörgu leyti óhagstætt og ráði þar mestu hár fjármagnskostnaður og breytileg verðbólga. Þótt vinnuhópurinn geri ekki beinar tillögur til úrbóta hvað þetta varðar leggur hann til ýmsar aðgerðir sem ætlað ... :.
Skoðað verði að hækka fastan frádrátt einstaklinga af tekjum af útleigu íbúðar-húsnæðis eða að tekið verði upp ákveðið frítekjumark á húsaleigutekjum.
Áfram verði veitt full endurgreiðsla virðisaukaskatts af byggingu, viðhaldi og endurbótum ... á íbúðarhúsnæði.
Ríki og sveitarfélög skoði að lækka stofnkostnað fasteigna, til að mynda með því að leggja til lóðir, fella niður gatnagerðargjöld og að skuldabréf útgefin af húsnæðisfélögum verði stimpilgjaldfrjáls.
Náið verði fylgst ... með kostnaðaráhrifum vegna nýrrar byggingarreglugerðar. Skoða mætti aukið svigrúm fyrir aðila sem leigja út íbúðarhúsnæði.
Viðhald leigueigna verði í mun ríkari mæli gert að sameiginlegu hagsmunamáli leigusala og leigutaka.
Stuðningur verði
30
á viðráðanlegu leiguverði. Þannig er mikilvægt að verulegum fjármunum verði varið til uppbyggingar á leigumarkaði þannig að hægt sé að mæta mikilli og brýnni eftirspurn. Það er grundvallaratriði að það kerfi sem byggt verður upp verði til lengri tíma sjálfbært ... Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött ... til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra. .
Formannaráðið telur mikilvægt að verulegum fjármunum sé varið til uppbyggingar á leigumarkaði til að mæta brýnni eftirspurn ... . „Það er grundvallaratriði að það kerfi sem byggt verður upp verði til lengri tíma sjálfbært og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur,“ segir í ályktun ráðsins. .
Ráðið áréttar einnig að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði snúist ekki eingöngu ... og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur. .
Þá telur formannaráð BSRB að samþykkt fyrirliggjandi frumvarps um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir þó
31
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi ... þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera.
Bandalagið varar við því að skorið verði niður í þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilanna eða að kjör og starfsskilyrði starfsfólks verði skert ... ekki sætt okkur við að heilbrigðisþjónusta fyrir þennan stóra hóp aldraðra verði einkavædd og óttumst að afleiðingarnar verði verri þjónusta fyrir íbúa og skerðing á kjörum og starfsaðstöðu starfsfólksins. Það getum við ekki sætt okkur við,“ segir Sonja Ýr
32
sem Fréttablaðið birtir í dag..
Alls sögðust 57 prósent þátttakenda í könnuninni vilja að miklu meira fé verði varið til reksturs spítalans en 28 vilja að aðeins meira fé sé varið í reksturinn. Um 13 prósent vilja ekki breytingar og samtals um tvö ... stuðningsmanna allra stjórnmálaflokka vill að meira fé verði varið til reksturs Landspítalans. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokk skera sig þó úr í því að 52 prósent þeirra vilja að fjárframlögin hækki en 42 prósent þeirra vilja að þau verði óbreytt.
Könnunin ... heilbrigðiskerfi og sterkan Landspítala. Þetta er eindregið ákall um að haldið verði áfram á þeirri braut að byggja upp þessa mikilvægu þjónustu ... Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, um 85 prósent, vilja að stjórnvöld verji meira fé til Landspítalans en gert er í dag. Þetta sýnir könnun Prósents ... prósent vilja að stjórnvöld verji aðeins eða miklu minna fé í reksturinn.
„Til þess að spítalinn geti gegnt sínum verkefnum, þá þarf meira fé,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans
33
af fjárhagsþrengingum voru metnar kom í ljós sterk tengsl milli efnislegs skorts og aukinnar tíðni þunglyndiseinkenna. . Þetta er niðurstaða rannsóknar Vörðu - rannsóknarstofnunar ... vinnumarkaðsins. Fjallað er um rannsóknina í ritrýndri grein Vörðu sem birtist í nýútgefnu tímariti Félagsfræðinga, Íslenska þjóðfélaginu..
„Niðurstöður rannsóknarinnar um að efnislegur skortur hafi verið öflugasti ... Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu..
Erlendar rannsóknir hafa sýnt að tengsl eru á milli geðheilsu og kyns, aldurs, uppruna, menntunar, tekna, fjárhagsþrenginga og atvinnuleysis. Nýlegar rannsóknir benda einnig ... ..
Rannsókn Vörðu á tengslum þunglyndiseinkenna og fjárhagsþrenginga benda til þess að sambærilegra áhrifa hafi gætt á íslenskum vinnumarkaði..
Rithöfundar greinarinnar draga þá ályktun að verulegur félagslegur og efnahagslegur ójöfnuður ... Einarsdóttir, félagsfræðingur, dr. Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins
34
er þess krafist að stjórnvöld grípi þegar í stað til tímabundinna aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og auki einnig stuðning við lágtekjufólk til lengri tíma.
Könnun sem Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi ... BSRB kallar eftir því að tímabil atvinnuleysisbóta verði lengt tímabundið í fjögur ár og stjórnvöld grípi til frekari aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og lágtekjufólks.
Í ályktun fundar formannaráðs BSRB, sem nú er nýlokið ... til byggingar leiguhúsnæðis í almenna íbúðakerfinu verði fjölgað og að aðgengi tekjulágra að heilbrigðiskerfinu verði bætt
35
Ísland stendur hinum Norðurlöndunum að baki hvað varðar útgjöld til barnabóta, fæðingar- og foreldraorlofs og til daggæslu samkvæmt nýrri skýrslu um lífskjör og fáttækt barna á Íslandi. Þar er meðal annars lagt til að bilið milli fæðingarorlofs ... í frétt um efni skýrslunnar á vef Velferðarvaktarinnar..
Ísland lagði hlutfallslega lægsta upphæð í barnabætur, fæðingarorlof og daggæslu þegar útgjöld allra Norðurlandana eru borin saman. Raunar stendur Ísland ekki framarlega hvað varðar ... og dagvistunar verði brúað.
Skýrslan var unnin fyrir Velferðarvaktina, sem stofnuð var að frumkvæði stjórnvalda árið 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Vaktin hefur það verkefni að greina stöðuna og veita ....
Lestu skýrsluna Lífskjör og fáttækt barna á Íslandi 2004-2016 eftir Kolbein Stefánsson hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að umönnunarbilinu verði eytt
36
á vettvangi Þjóðhagsráðs en þar eiga sæti forystufólk stjórnarflokkanna og aðilar vinnumarkaðarins. Í umsögnum um þingmál sem varða loftslagsaðgerðir hefur BSRB lagt áherslu á að greining á áhrifum aðgerða á mismunandi tekjuhópa verði gerð og brugðist ... aðgerðir til að umskiptin verði sanngjörn og komi ekki niður á lífskjörum launafólks.
Orkuframleiðsla og orkunotkun eru ein stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu eins og víða annars staðar. Því þarf að breyta framleiðsluháttum ... “.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... að leiðarljósi. Gerð er krafa um að verkalýðshreyfingin sitji við borðið þar sem ákvarðanir eru mótaðar og teknar til að hagsmunir launafólks verði tryggðir.
Helstu áherslur ETUC eru að fara þurfi að ráðleggingum vísindamanna til að áform um ... aðgerðum og milliríkjasamningum.
ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að leggja áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Formaður BSRB reið á vaðið í þessum efnum og hefur óskað eftir því að loftslagsmál verði rædd
37
Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifuðu í dag undir yfirlýsingu þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir fyrir hönd bandalagsins ....
Í yfirlýsingunni segir að heildarsamtök launafólks og Öryrkjabandalag Íslands standi saman að því að krefjast þess að hagur öryrkja verði bættur, öllum til hagsbóta. Þar eru settar fram þrjár lykilkröfur sem beint er til stjórnvalda. Í fyrsta lagi ... að lágmarksframfærsla öryrkja verði hækkuð þannig að fólki sé gert kleift að lifa mannsæmandi lífi. Í öðru lagi að skerðingar verði endurskoðaðar þannig að þær standi ekki í vegi fyrir þátttöku á vinnumarkaði, hvort sem er að hluta eða tímabundið og að dregið verði úr ... tekjuskerðingum vegna lífeyristekna. Þriðja krafan er sú að störf með viðeigandi aðlögun og sveigjanlegum vinnutíma verði tryggð fyrir fólk með skerta starfsgetu.
„Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar ... -faraldrinum. Það er hagur allra að bæta kjör öryrkja og sjá til þess að enginn sé dæmdur til fátæktar þótt starfsgeta láti undan. Að festast í fátæktargildru hefur áhrif á starfsgetu til framtíðar. Það er dýru verði keypt, ekki bara fyrir einstaklinga heldur
38
að tekjulágum fjölskyldum sem hingað til hafa ekki átt kost á því sé veittur aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu leiguverði. Þannig er mikilvægt að verulegum fjármunum verði varið til uppbyggingar á leigumarkaði þannig að hægt sé að mæta mikilli ... á viðráðanlegu verði. Skrifað var undir samning við Reykjavíkurborg um helgina um að borgin sjái félaginu fyrir lóðum fyrir 1.000 íbúðir á næstu fjórum árum. .
Mikil þörf segir formaður BSRB.
„Þetta er mikilvægt mál sem stjórn ... BSRB hefur verið með til skoðunar. Við þurfum að fara vandlega yfir alla þætti málsins áður en við tökum ákvörðun um aðkomu bandalagsins að málinu, en þörfin fyrir húsnæði á viðráðanlegu verði fyrir tekjulægstu hópana ætti að vera öllum ljós,“ segir ... Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vonir standa til þess að það verði gert fyrir lok vorþings. .
Tekjulágir fái öruggt leiguhúsnæði.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórnina og Alþingi til að samþykkja aðgerðir ... í húsnæðismálum sem byggja a frumvörpum ráðherra. Ráðið ályktaði á fundi sínum nýlega að leysa verði mikinn vanda á húsnæðismarkaði með heildstæðum og markvissum hætti, eins og bandalagið hafi margoft bent á. .
„BSRB hefur margítrekað bent á að auka
39
og hvernig hægt sé að koma því þannig fyrir að launaþróun milli markaða haldist í hendur. Samkomulag BSRB og Reykjavíkurborgar gerir líka ráð fyrir að launagögn Borgarinnar er varða félagsmenn BSRB verði aðgengileg bandalaginu svo hægt sé að fylgjast betur ...
Þá mun endurskoðun á á gildandi launatöflu og tengingu hennar við starfsmat fara fram fyrir lok september 2014 og í kjölfarið hafnar viðræður um mögulegar útfærslur á nýrri launatöflu sem samið verði um að taki gildi við upphaf næsta kjarasamnings aðila ... . Aðilar eru sammála um að við útfærslu á nýrri launatöflu verði horft til þess að starfsþróunarálag verði 1,5%..
Auk þess sem betur var fest í nýjum samningum það sem á að gera ... varðandi endurskoðun á starfsmati og mati á störfum. Samningsaðilar eru sammála um að sú endurskoðunarvinna sem aðilar hafa í sameiningu hafið verði lögð til grundvallar að breyttum starfsreglum starfsmatsnefndar. Markmið breytinganna er að bæta verklag ... ..
Í hinum nýja samningi er einnig nokkuð fjallað um kynbundinn launamun og samþykkti Reykjavíkurborg að unnar verði árlegar launaúttektir úr launagögnum borgarinnar og skoðun á innleiðingu á nýju viðbótarlaunakerfi. Samkvæmt samningum verður gert átak
40
Síðustu daga hafa fulltrúar frá meira en
1000 samtökum launafólks verið viðstaddir þingið þar sem fjallað hefur verið um
hinar ýmsu málefni er varða launafólk í þremur undirnefndum. BSRB á tvo
fulltrúa á þinginu en frekar má fræðast um