41
tímamót hvað varðar áherslu á sýnileika ævilangrar menntunar sem fer fram bæði við nám og störf en hæfniramminn nýtist fyrst og fremst almenningi sem tenging milli formlegs og óformlegs náms.
Hæfniramminn hefur tvíþættan tilgang; annars ... þær kröfur sem gerðar eru til einstaklingsins er varða þekkingu, leikni og hæfni í verkefnum, vinnu og samskiptum. Hæfniramminn eykur þannig gagnsæi og varpar ljósi á þá hæfni sem einstaklingur býr yfir að loknu námi á tilteknu þrepi. Upplýsingar um hæfni má ... til að mynda nýta í ferilskrá, við starfsþróun og í umsókn um nám. . Aðilar þessarar yfirlýsingar eru samábyrgir fyrir innleiðingu og kynningu á hæfnirammanum og leggja sérstaka áherslu á að þróaðar verði aðferðir við að skilgreina námslok og tengja
42
Tekjur allt að 300 þúsund krónum skerðast ekki í fæðingarorlofi, sem verður tólf mánuðir en ekki níu, verði farið að tillögu starfshóps um mótun tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum. Hópurinn, sem BSRB átti sæti í, skilaði niðurstöðum ....
Í frétt á vef Velferðarráðuneytisins kemur fram að starfshópurinn hafi lagt til að hámarksgreiðslur foreldris úr Fæðingarorlofssjóði verði 600 þúsund krónur á mánuði. Allir fulltrúar í hópnum utan við einn vilja að tekjur allt að 300 þúsund krónur ... á mánuði skerðist ekki. . Í dag er fyrirkomulagið með þeim hætti að foreldrar fá 80% af meðaltali heildarlauna á tilteknu tímabili. Þak á greiðslur eru 370 þúsund krónur á mánuði. . Starfshópurinn leggur til að fæðingarorlofið verði ... lengt úr níu mánuðum í tólf, en að það gerist í áföngum. Hópurinn leggur til að hvort foreldri um sig fái fimm mánuði, en að auki fái foreldrarnir tvo mánuði til viðbótar sem þau ráða hvort þeirra tekur. Hópurinn leggur til að stefnt verði ... að því að mánuðunum tólf verði skipt til helminga, þannig að hvert foreldri fái sex mánuði. Lagt er til að lenging fæðingarorlofs komi til framkvæmda í áföngum frá 1. janúar 2019 til 1. janúar 2021. . Vilja leikskóladvöl að loknu
43
BSRB telur nauðsynlegt að ráðist verði í mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu. Koma þurfi til móts við lífeyrisþega, leigjendur, barnafjölskyldur og atvinnuleitendur vegna aukins kostnaðar. Þótt megi fagna framlagningu ... barnabótaauka.
Samkvæmt frumvarpinu stendur til að greiða fjölskyldum sérstakan 20.000 króna barnabótaauka þann 1. júlí næstkomandi. BSRB telur aðgerðina mikilvæga en leggur til að barnabótaaukinn verði frekar greiddur ... mánaðaralega út árið 2022. .
.
Lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður.
Frumvarpið leggur til að mánaðarlegar greiðslur almannatrygginga til elli- og örorkulífeyrisþega verði hækkað um 3 ... hækkað árið 2020 til að draga úr útgjöldum úr kerfinu og krefst BSRB að það verði lækkað aftur. .
.
Atvinnuleysistryggingar verði verðbættar.
Frumvarp ríkisstjórnarinnar skilur ... avinnuleitendur eftir. BSRB krefst þess að atvinnuleysistryggingar verði verðbættar sem nemur 3 prósent hækkun. Það er óafsakanlegt að skilja þann hóp eftir sem er í hópi þeirra sem eru með lægstu mánaðarlegu tekjurnar hér á landi. Einnig er vert að benda
44
hámarksverð fyrir aðgang að sameiginlegum auðlindunum landsins.
Ályktun aðalfundar um makrílveiðar.
Aðalfundur BSRB krefst þess að frumvarp sjávarútvegsráðherra til laga um makrílveiðar verði þegar í stað dregið ... til baka eða því breytt, þannig að með afdráttarlausum hætti verði kveðið á um að makrílkvótinn sé ævarandi eign þjóðarinnar. Einnig að aflaheimildir á makríl verði boðnar upp á markaði ár hvert og tryggt að útgerðarmenn greiði markaðsverð fyrir ... veiðiheimildir. Þannig verði hafist handa við að koma á nýju fyrirkomulagi í úthlutun aflaheimilda og þjóðinni færðar til baka eigur sínar. .
.
45
mikilvægt að tryggt sé að allir hafi jafnan aðgang að vatni..
PSI, Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig látið sig málið varða og hér má fræðast nánar um ... ..
Á Íslandi er vantsneysla með því mesta sem gerist í heiminum enda Íslendingar ríkir þegar kemur að vatnslindum. BSRB hefur í gegnum árin lagt ríka áherslu á að þær auðlindir séu og verði áfram í eigu almennings og megi ekki framselja til annarra. Víða um
46
Að hækka laun
Að stytta vinnuvikuna
Að tekin verði upp ný launatafla ...
Útrýma kynbundnum launamun
Endurskoða vaktavinnukaflann
Laun verði jöfnuð/leiðrétt á milli ... opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði
Tekin verði upp launaþróunartrygging ...
Að samið verði um framlag til sérstakra leiðréttinga eða til endurnýjunar stofnanasamninga
Unnið verði að sérkröfum hvers félags
47
heilbrigðisstarfsmann í Evrópusambandinu í heild, en gert er ráð fyrir að þeir verði um 5,7 árið 2030. Mikill munur er þó á einstökum ríkjum hvað þetta varðar og eru mun færri aldraðir um hvern heilbrigðisstarfsmann um norðan- og vestanverða Evrópu en sunnar og austar ... benda til að staðan hér hafi verið svipuð og í öðrum ríkjum um norðan og vestanverða Evrópu hvað varðar fjölda aldraðra á hvern starfsmann heilbrigðis- og félagsþjónustu. Hins vegar er öldruðum að fjölga hlutfallslega hraðar hér á landi en í flestum ... við COVD-19 heldur er það mikilvægur þáttur þegar kemur að lífskjörum og velmegun fólks. Cedefop er með þessari greiningu að ítreka mikilvægi þess að fjárfestingar í heilbrigðis- og félagsþjónustu verði í takt við þær lýðfræðilegu breytingar ... fram að samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir BSRB vill stærstur hluti þjóðarinnar, um 78 prósent, að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu en nú er gert. Það er því ljóst að almenningur er mjög
48
er lagt fram í ljósi þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu núna vegna COVID-19 faraldursins. Neyðarástandi almannavarna hefur verið lýst yfir og er slíkt ástand forsenda þess að ákvæði frumvarpsins, verði það að lögum, verði beitt ... . Það kann að vera að ákveðin verkefni verði að hafa forgang í slíku ástandi, og má nefna verkefni sem snúa að þrifum og sóttvörnum. Einnig getur verið um það að ræða að halda mikilvægri almannaþjónustu gangandi, og á það við um löggæslu og öryggisstarf, en einnig heilbrigðis ... -, velferðarkerfi og menntakerfi.
Dæmi um þær aðstæður sem geta komið upp er að færa þurfi þjónustu af starfsstöð, þannig að til dæmis dagþjónustu fatlaðra eða aldraðra verði sinnt í heimaþjónustu, kennslu á menntastofnunum verði sinnt í fjarkennslu.
Í umsögn BSRB um frumvarpið er ítrekað að hér sé um neyðarúrræði að ræða. Þá var, eftir athugasemdir BSRB á fyrri stigum málsins, bætt við umfjöllun um að litið verði til aðstæðna starfsmanna hverju sinni, svo sem ef starfsmaður eða annar einstaklingur ... jafnframt fram að bandalagið leggur áherslu á að jafnræði og meðalhóf verði haft að leiðarljósi við beitingu úrræðisins og að gott samráð verði haft við starfsmenn áður en ákvarðanir eru teknar.
Mikilvægt er að hafa í huga að aðeins má nota úrræðið
49
.
Ályktun 44. þings BSRB um fjölskylduvænna samfélag.
44. þing BSRB krefst þess að unnið verði markvisst að því að vinnuvika verði stytt í 36 stundir og vinnutími vaktavinnufólks verði jafnframt styttur sérstaklega ....
44. þing BSRB krefst þess að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði hækkaðar verulega og fæðingarstyrkur verði aldrei undir lágmarkslaunum. Þannig megi endurvekja nauðsynlega þátttöku feðra ... í fæðingarorlofi með börnum sínum sem hefur minnkað um 20% frá 2008. Mikilvægt er að tryggja að röskun á tekjum heimilis verði sem minnst vegna fæðingarorlofs svo markmið fæðingarorlofslaga um að barn njóti samvista við báða foreldra sína nái fram að ganga og báðum ... foreldrum verði gert kleift að samræma fjölskyldulíf sitt og atvinnuþátttöku. Þá þarf að tryggja veikindarétt í fæðingarorlofi líkt og er í sumarorlofi.
44. þing BSRB lítur á það sem algert forgangsmál stjórnvalda að brúa ... umönnunarbilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða þannig að öllum börnum verði tryggt leikskólapláss sem henti þörfum fjölskyldna að loknu lengdu fæðingarorlofi.
44. þing BSRB krefst þess að starfsfólki á vinnumarkaði verði gert auðveldara
50
í umsögn bandalagsins um fjárlagafrumvarp næsta árs, sem send var Alþingi í dag.
Í umsögninni, sem birt hefur verið í heild sinni á vef BSRB, er ítrekuð sú afstaða bandalagsins að fylgja verði eftir niðurstöðu meirihluta starfshóps um breytingar ... á fæðingarorlofskerfinu. Þær voru að greiðslur í fæðingarorlofi verði óskertar að 300 þúsund krónum og að fæðingarorlofið verði lengt úr níu mánuðum í tólf. Þá telur BSRB að hækka þurfi hámarksgreiðslur úr sjóðnum í 650 þúsund krónur, sem er í samræmi við niðurstöðu ... hópsins þegar upphæðin hefur verið uppreiknuð á verðlag ársins 2018.
Þá telur BSRB einnig mikilvægt að það bil sem verður á milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða fyrir börn, svokallað umönnunarbil, verði brúað.
Sé fyrirhuguð lækkun ... tryggingargjalds á kostnað þessara breytinga á fæðingarorlofskerfinu og dagvistunarmálum leggst BSRB alfarið gegn lækkuninni.
Í umsögn BSRB er einnig lögð áhersla á að dregið verði úr skerðingum í bótakerfum. Bent er á að mikið hafi dregið úr útgjöldum ... miklar hækkanir á húsnæðisverði og húsaleigu. Bandalagið leggur áherslu á að húsnæðisstuðningur verði veittur óháð búsetuformi þannig að leigjendur fái sambærilegan stuðning og eigendur húsnæðis fá í formi vaxtabóta.
Bent er á í umsögn BSRB
51
Í framhaldi af viðræðum um gerð kjarasamninga lýsi ríkisstjórn Íslands sig reiðubúna að beita sér fyrir því að komið verði á fót tilraunaverkefni þar sem vinnutími verði styttur án launaskerðingar ... . .
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. .
Af þessu tilefni verði stofnaður starfshópur skipaður fulltrúum ráðuneyta og BSRB og hugsanlega fleiri aðilum sem kunna að koma ... að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu ... sem viðkomandi vinnustaðir veita með tilliti til gæða og hagkvæmni. .
Gert er ráð fyrir að tilraunaverkefnið verði í samræmi við gildistíma framangreindra kjarasamninga. Starfshópur mun skila af sér
52
kjarasamningi.
Málið varðar einstakling sem vegna langvarandi veikinda og óvinnufærni var gert að þiggja lausnarlaun af hálfu vinnuveitanda. Öllum reglum kjarasamnings var fylgt hvað varðar rétt vinnuveitanda til þess að bjóða lausnarlaun, en þegar kom
53
fyrr í dag.
Bandalagið leggur þunga áherslu á að áfram verði tekist á við faraldurinn þannig að áherslan sé á líf og heilsu og að tekið verði mið af bestu sérfræðiþekkingu hverju sinni í stað þess að sóttvarnaraðgerðir verði að pólitísku ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt ... fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað ... við langtímaafleiðingum sem framlínustarfsfólk gæti glímt við í kjölfar faraldursins. BSRB kallar eftir því að skimað verði fyrir sjúklegri þreytu og kulnun hjá þessum hópi, sem hafi í 18 mánuði borið hitann og þungann af baráttunni gegn faraldrinum í sínum störfum. Grípa ... verði sem fyrst inn í ef geðheilbrigði starfsfólks fari hrakandi bæði til að tryggja lífsgæði og lífskjör starfsfólksins og til að koma í veg fyrir langvarandi fjárhagslegar samfélagslegar byrðar og tap á mikilvægri sérfræðiþekkingu
54
þjónustu og selja eignir. Hvað varðar fjármálaregluna um skuldahlutfallið þá er leyfilegt hlutfall of lágt. Flest ríki eru með það hærra og sem dæmi má nefna að reglurnar fyrir Evruríkin eru 60 prósent skuldahlutfall af vergri landsframleiðslu ... leið eftir því að reglurnar verði endurskoðaðar áður en þær taka gildi að nýju.
Þessar fjármálareglur komu til með lögunum um opinber fjármál frá 2015. Þar kemur fram að þegar ný ríkisstjórn tekur við á hún að gefa út fjármálastefnu. Í henni ... ekki vera meiri en um 75 milljarðar. Það ár var hallinn hins vegar um 46 milljarðar og því innan marka laganna.
Skorður á skuldir.
Önnur fjármálareglan segir að heildarskuldir hins opinbera verði að vera innan við 30 prósent af vergri ... til ársins 2026. BSRB studdi það og benti einnig á að nauðsynlegt væri að endurskoða reglurnar áður en þær taki gildi að nýju.
Góðar ástæður til að endurskoða.
Ástæðurnar fyrir því að BSRB vill að fjármálareglurnar verði endurskoðaðar eru ... varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
55
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar ... er lagt til að lögum verði breytt til að stöðva kennitöluflakk og misnotkun á félögum með takmarkaða ábyrgð og að heimilt verði að setja forsvarsmenn fyrirtækja í tímabundið bann við þátttöku í stjórnun félaga við tilteknar aðstæður.
Ekki eru síður ... mikilvægar tillögur um að tryggja aðstoð og vernd fyrir fórnarlömb vinnumansals og nauðungarvinnu og að skylt verði að krefjast keðjuábyrgðar í lögum um opinber innkaup. Í tillögunum er líka bent á leiðir til að koma í veg fyrir brot á vinnumarkaði undir
56
Þeir flokkar sem mynda munu ríkisstjórn þurfa að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti að mati formannaráðs BSRB. Á fundi ráðsins, sem nú er að ljúka, var samþykkt ályktun um stjórnarmyndun .... . Í ályktunni er einnig hvatt til þess að áhersla verði lögð á uppbyggingu innviða samfélagsins og bent á að allir flokkar hafi verið sammála um þá þörf í kosningabaráttunni. Formannaráðið telur ljóst að forgangsraða verði í þágu heilbrigðis- og menntamála ... hvetur þá flokka sem mynda munu næstu ríkisstjórn til að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti við gerð stjórnarsáttmála og í vinnu sinni á kjörtímabilinu. Ljóst er að mikil þörf er á að byggja upp innviði samfélagsins
57
hækkað. Staða þeirra foreldra sem fara í fæðingarorlof er allt annað en öfundsverð. . Það er forgangsmál að endurskoðun eigi sér stað og horft verði til framtíðar. Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar um nauðsyn endurskoðunar og að breytinga sé ... þörf hefur ekki verið brugðist við. . Kröfur BSRB og ASÍ eru:.
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
Fæðingarorlof verði 12 mánuðir
58
Þann 13. október mun Samband lífeyrisþega ríkis og bæja efna til málþings þar sem fjögur erindi er varða hin ýmsu málefni lífeyrisþega verða flutt ... svara spurningum viðstaddra. SLRB mun svo bjóða upp á veitingar að málþinginu loknu en gert er ráð fyrir að dagskrá verði lokið um kl. 15. .
Dagskrá
59
við umrædd kosningaloforð..
Af lestri ummælanna má glögglega sjá að þingmenn úr öllum flokkum láta sig velferðarkerfið varða og allir telja þeir að betur þurfi að gera ... stendur til að standa við kosningaloforð sín. BSRB hvetur sem flesta til að taka krossaprófið og rifja um leið hverju lofað var síðastliðið vor og hvetja svo þingmennina til að standa við gefin loforð. Saman getum við varið velferðina í landinu
60
“ segir meðal annars í ályktun formannaráðsins, sem samþykkt var á fundi þess í gær. Þar er kallað eftir því að auðlegðarskattur verði lagður á stóreignafólk og að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður.
Arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja ... kallar því eftir því að veiðigjöldin verði aukin verulega og að tekjur af þeirri aukningu verði notaðar til að auka almenna velsæld í landinu