61
að þeirra hegðun verður ekki liðin.
Þar leika stjórnvöld lykilhlutverk. Lög og reglur um skyldur launagreiðenda eru skýr en það þarf að framfylgja þeim. Við köllum eftir því að eftirlit verði haft með því að atvinnurekendur fari eftir nýlegri ... sem starfsfólk þekkir og yfirmenn fara eftir.
Stjórnendur þurfa að taka upp samtalið við sitt starfsfólk og gera því ljóst hvar mörkin liggja, hvað má og hvað má ekki. Starfsmenn þurfa að hafa vissu fyrir því að unnið verði úr þeirra umkvörtunum þegar ... þeir stíga fram og að málum verði ekki sópað undir teppið eða þau hafi neikvæð áhrif á störf þeirra eða starfsframa. Það að stíga fram á að vera jafn eðlilegt og að óska eftir hlífðarfatnaði á vinnustað. Öll vinnuvernd miðar að því að tryggja að allir séu ... og önnur heildarsamtök launafólks sendu á miðvikudag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til aðgerða. Við verðum sem samfélag að senda skýr skilaboð. Fórnarlömbin verða að vita að þau fái stuðning og úrlausn sinna mála. Gerendur þurfa að vita ... öruggir og líði vel.
Stéttarfélögin hafa unnið ötullega í þessum málaflokki en þar verðum við augljóslega að gera betur. Við höfum veitt konum og körlum sem orðið hafa fyrir áreitni ráðgjöf, veitt fræðslu, gefið út bæklinga og fræðsluefni og notað
62
Launafólk þarf að fá skýr svör frá öllum sem sækjast eftir atkvæðum þess hvar framboðin standa þegar kemur að mikilvægum málefnum sem varða okkur öll. BSRB hefur kallað opinberlega eftir því að flokkarnir geri með skýrum hætti grein fyrir afstöðu sinni ... úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega ... Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum
63
fæðingarorlof. BSRB leggur þunga áherslu á að unnið verði áfram að þessum málum af krafti, og frumvarp lagt fyrir Alþingi til samþykktar sem fyrst. Engin ástæða er til annars en að ætla að góð samstaða verði um það á Alþingi að bæta stöðu nýbakaðra foreldra .... .
Bandalagið telur afar mikilvægt að tafarlaust verði fest í lög að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki. Þá þarf að hækka hámark á greiðslur í 600 þúsund krónur og lengja orlofið úr 9 mánuðum í 12 ... gjaldtöku í heilbrigðiskerfinu og hvetur til þess að fallið verði frá henni sem fyrst. .
Hávær krafa hefur einnig verið uppi um að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismálanna. Tafarlaust þarf að létta því fjársvelti sem heilbrigðisstofnanir
64
BSRB leggst alfarið gegn því að frítekjumark á fjármagnstekjum verði tvöfaldað og undanþágur nái til arðs og söluhagnaðar af verð- og hlutabréfum og hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi fjármálaráðherra.
Í frumvarpinu er meðal annars ... lagt til að frítekjumark fjármagnstekna fari úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur og undanþágur verði víkkaðar út, eins og fram kemur ... við heimsfaraldrinum,“ segir í umsögn bandalagsins. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu nema ótímabundnar skattalækkanir um 34 milljörðum króna árlega og munu tekjur ríkissjóðs lækka um sem nemur 1,5 til 1,8 milljörðum króna verði frumvarp þetta að lögum óbreytt. „Á sama tíma ... sæta mikilvægir málaflokkar aðhaldsmarkmiðum þrátt fyrir langvarandi vanfjármögnun og umframálag vegna faraldursins,“ segir í umsögninni.
„BSRB leggst alfarið gegn því að svo veigamiklar breytingar á fyrirkomulagi fjármagnstekjuskatts verði
65
hins opinbera og hins almenna vinnumarkaðar verði jafnaður samanber samkomulag um lífeyrismál frá 19. september 2016. Launakannanir hafa sýnt að launamunur á milli markaða sé um það bil 17 prósent. Þá verður áfram að vinna að hækkun lægstu launa,“ segir ... þar jafnframt.
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila ... launaþróunartrygging verði lögfest eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur ....
Stytting vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná ... í gegn styttingu vinnuvikunnar. Í nýrri stefnu bandalagsins segir að lögfesta þurfi „styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks án launaskerðingar
66
starfshópsins verði einnig hluti af áformum nýrrar ríkisstjórnar. Starfshópurinn lagði til að þak á greiðslur til foreldra yrði hækkað, eins og stjórnin áformar að gera, en einnig að orlofið verði lengt í 12 mánuði og að greiðslur undir 300 þúsund krónum verði ... verði byggt upp til framtíðar.
Þjóðin hefur kallað eftir því að heilbrigðiskerfið verði stóreflt án tafar svo það er fagnaðarefni að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar séu heilbrigðismálin sögð í forgangi. Þar segir jafnframt að áherslan ... verði á að allir hafi aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu, sem rímar vel við stefnu BSRB í þessum málaflokki. . Þegar ætlunin er að byggja upp heilbrigðiskerfið verða stjórnvöld að horfa til langrar framtíðar ... uppbyggingu menntarkerfisins á öllum stigum undanfarin ár og því fagnaðarefni að ný ríkisstjórn sé með stórhuga áform á því sviði. . Þó er einkennilegt að lesa það í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að jafnræði nemenda og valfrelsi þeirra verði
67
Við þurfum að taka okkur á hvað þetta varðar til að standast samanburð við hin Norðurlöndin.“. .
Það er fagnaðarefni að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggist vinna frumvarp úr tillögum starfshópsins. Verði tillögur hópsins ... spurningu verði ásættanlegt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB. Hún var fulltrúi bandalagsins í starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði tillögum sínum nýverið til ráðherra. .
Stöndum langt að baki ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... úr Fæðingarorlofssjóði verði 600 þúsund krónur á mánuði, og að tekjur allt að 300 þúsund krónum skerðist ekki, líkt og þær gera nú. Þá er lagt til að fæðingarorlof verði lengt úr níu mánuðum í tólf. .
Óþarfi að bíða ... við verður einnig að huga að því að móta heildstæða stefnu um dagvistun sem tekur við af fæðingarorlofi og að sú þjónusta sé á vegum hins opinbera. Starfshópurinn leggur til að skipuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að fjalla um
68
fjallað um mikilvægi aukinna fjárfestinga til að skapa fleiri störf um leið og réttindi og kjör launafólks verði varin og þau bætt..
Umræðan einkenndist af áhyggjum af stöðu mála
69
„Hvað tefur í húsnæðismálum?“ er fyrirsögnin í grein formanns BSRB sem birtist í dag í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um mikilvægi þess sett verði í forgang uppbygging almenns leigumarkaðar og samræmt húsnæðisbótakerfi ....
„Nauðsynlegt er að gera leiguformið að raunverulegum valkosti í búsetumálum á Íslandi. BSRB telur að með almennu leigukerfi að norrænni fyrirmynd verði hægt að bjóða upp á langtímaleigu húsnæðis á viðunandi kjörum. Þörf á auknu framboði leiguhúsnæðis er mikil
70
stöðugleika og því verði allir jafnframt að leggja sitt af mörkum til að tryggja að svo verði áfram..
„Það er hagur alls samfélagsins að hér sé lág verðbólga - ekki bara almenns
71
og nýliðum. Hugsunin er líka sú að reyndir samningamenn geti miðlað af sinni reynslu til þeirra sem eru lítt reyndari og því æskilegt að hópurinn sé blandaður hvað þetta varðar. Boðið verður upp á tvær tímasetningar svo sem flestir geti tekið þátt
72
Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði, sem nú er farin af stað, leiðir til þess að samningum verði sagt upp er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga. . Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum ... er vinna hafin hjá Alþýðusambandi Íslands við að meta hvort forsendur sem lágu til grundvallar þegar kjarasamningar á almennum markaði voru gerðir séu brostnar. Verði það niðurstaðan að svo sé er hægt að segja þeim samningum upp fyrir 28. febrúar ... gagnvart samningum aðildarfélaga bandalagsins. . Vinna við endurskoðun kjarasamninga er ekki í gangi hjá BSRB þar sem endurskoðunarákvæðin eru annars eðlis í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins. Þar kemur skýrt fram að verði samningum
73
Landspítalinn áætlar að um 20% rúma spítalans verði ekki í notkun nú í lok júlí vegna sumarlokana á spítalanum. Í fréttum fjölmiðla hefur komið fram að fleiri rúmum verði lokað á lyflækningasviði nú en í fyrra þar sem ekki hefur tekist að manna ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu.“. . Landsmenn hafa ítrekað kallað eftir því að bætt verði verulega í fjármögnun heilbrigðiskerfisins. BSRB tekur undir það ákall
74
Boðað hefur verið til kynningarfundar í Hörpu á morgun þar sem kynna á tillögur verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. BSRB áréttar mikilvægi þess að tryggt verði að nýting náttúruauðlinda verði sjálfbær ....
Sköpum sátt.
Það er skýr stefna BSRB að lokið verði við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, og að það starf fari fram á faglegum grunni en ekki pólitískum. Markmiðið þarf að vera að skapa þá sátt sem þarf að ríkja um nýtingu
75
frumvarpið fram á næstu dögum. Hann sagði að verði frumvarpið að lögum verði sett hámörk á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Markmiðið sé að forða sjúklingum sem minnst hafa milli handanna frá því að verða fyrir þyngstu útgjöldunum .... .
Þá krefst BSRB þess að sú mismunun sem nú viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma, raskana og kvilla verði leiðrétt. .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu
76
2018 en að þeim tíma loknum verði nýtt vinnumarkaðslíkan tekið í notkun. Að lokið verði við gerð samkomulags um jöfnun lífeyrisréttinda á almennum og opinberum vinnumarkaði. Að samið verði við stjórnvöld um efnahagslegar mótvægisaðgerðir vegna
77
breytingar verða gerðar á greinum sem varða vaktavinnu (ein í samkomulagi BSRB við Rvk).
framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar
78
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið ... ..
Liður í þessu samkomulagi er að fallið verði frá alvarlegum niðurskurði á ráðgjafasviði Vinnumálastofnunar og hjá Starfi – vinnumiðlun og ráðgjöf. Að baki tillögu forystu ASÍ og BSRB lá sú sannfæring, að ef til þessa niðurskurðar hefði komið á þjónustu ... til Virk á þessu ári verði skertar með því að tryggja desemberuppbótina, mun samkomulag um lausn á framlögum vegna Vinnumálastofnunar og Starfs vegna þjónustu við atvinnuleitendur á næsta ári draga úr fyrirsjáanlegri aukningu á verkefnum Virk, þannig
79
og verðlags. Forsenda kjarabóta er að þeim verði ekki velt út í verðlag með sama hætti og verið hefur. Það er grundvallaratriði að kynbundinn launamunur verði leiðréttur og að launabilið milli almenna og opinbera markaðarins verði lagfært
80
bandalagið áherslu á að þessi flóknu mál verði unnin faglega.
Í endurskoðaðri viðræðuáætlun við ríkið kemur fram að þar sem langt sé síðan kjarasamningar hafi runnið út verði greidd innágreiðsla inn á nýja samninga, 105 þúsund krónur. Upphæðin ... sem aðildarfélög BSRB hafa undirritað, eða munu undirrita á næstu dögum.
Þar er einnig kveðið á um friðarskyldu til 15. september og að stutt hlé verði gert á viðræðum á meðan skrifstofa Ríkissáttasemjara er lokuð í sumar, enda hefur reynslan sýnt að lítið