121
landsmanna að rekstur sjúkrahúsa sé fyrst og fremst á hendi hins opinbera, það er ríkis og sveitarfélaga. Örlítill minnihluti, um 1,6 prósent, vilja að sjúkrahús verði fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum.
Rúmlega tveir þriðju hlutar ... þjóðarinnar, um 67,6 prósent, vilja að starfsemi heilsugæslustöðva sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Aðeins 3,3 prósent vilja að heilsugæslustöðvarnar verði aðallega eða eingöngu starfræktar af einkaaðilum. Þá vill meirihluti landsmanna, um 58,4 ... prósent, að hjúkrunarheimili verði rekin af hinu opinbera, en aðeins um 3,8 prósent vilja rekstur þeirra aðallega eða eingöngu í höndum einkaaðila.
„Þessar niðurstöður sýna með afgerandi hætti að þjóðin hafnar aukinni einkavæðingu ... í heilbrigðiskerfinu okkar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Stjórnvöld hljóta að líta til þess og standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið og hefja vinnu við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára og áratuga
122
skattkerfisins, fullfjármagnaðri almannaþjónustu, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Þar er kallað eftir því að farið verði í aðgerðir til að auka tekjur.
BSRB fagnar því að barnabætur séu hækkaðar en kallar eftir því í umsögn sinni að ráðist verði í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu. Þar verði að líta til barnabótakerfa á hinum Norðurlöndunum þar sem allir fá sömu bætur óháð efnahag, enda sé ... umskipti. Stórauka verði fjárheimildir til málaflokksins til að metnaðarfullt markmið stjórnvalda um samdrátt í losun náist á næstu níu árum
123
Nýlegur úrskurður kærunefndar jafnréttismála nr. 1/2014, A gegn Kópavogsbæ, varðar konu sem taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum þar sem að hún og karl sem einnig starfaði hjá bænum nytu mismunandi launakjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf ... .“.
Vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið telur BSRB mikilvægt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Ákvörðun grunnlauna þeirra byggir hvað konuna varðar að öllu leyti á starfsmati en karlsins eingöngu ... . .
Hvað varðar umrædda háskólabókun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) felur hún fyrst og fremst í sér tryggingu þess að starfsmenn Kópavogsbæjar njóti stjórnarskrárvarins félagafrelsis. Þannig geti t.d. félagsmenn SfK sem kjósa að mennta ... er um í ofangreindum úrskurði, þ.e. að fólki væri mismunað í launum á grundvelli mismunandi stéttarfélagsaðildar. Það telst ekki málefnalegt sjónarmið í skilningi jafnréttislaga hvað varðar álitaefni um kynbundinn launamun. .
.
.
... sinn. .
.
Með fordæmi sínu er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki fólk rétt sinn til jafnra launa og niðurstaðan er þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa samanburðaraðila í sambærilegu starfi. Þetta er alveg ný nálgun
124
heiður, að fá að vera með ykkur hér í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Þegar við berum okkur saman við aðrar þjóðir stöndum við Íslendingar vel hvað varðar jafnrétti, sér í lagi ef við horfum á lagabókstafinn. Engu að síður eigum við langt ... baráttudegi kvenna.
Á fundinum fjallaði Elín Björg um jafnréttismálin út frá sjónarhorni verkalýðshreyfingarinnar undir yfirskriftinni „Kjarajafnrétti strax“. Hún sagði að þó Íslendingar standi vel hvað varði jafnréttismál í samanburði við aðrar þjóðir ... .
Elín Björg sagði fjölmörg verkefni í kjarabaráttunni og margar ástæður fyrir ójafnrétti. Til að eyða launamuni kynjanna verði að ráðast að rótum vandans. „Með því að karlar jafnt sem konur axli ábyrgðina í fæðingarorlofi barna og umönnun fram ... að leikskóla. Með því að ábyrgðin á fjölskyldunni og heimilinu verði jafnt á herðum karla og kvenna. Með því að vera góðar fyrirmyndir. Með því að eyða kynskiptum vinnumarkaði. Með því að konur séu í stjórnum, ráðum og stjórnendastöðum. Og þannig ... að valdaójafnvægi á vinnumarkaði meðal kvenna og karla verði eytt,“ sagði Elín Björg.
Ávarp Elínar Bjargar má lesa í heild sinni hér að neðan.
. Kjarajafnrétti strax.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Það er mér sannur
125
tíðindin hvað heilbrigðismál varðar eru aukin framlög til heilsugæslu og áframhaldandi uppbygging húsnæðis Landspítala og hjúkrunarrýma.
„Atgervisflótti og veikindi starfsmanna í almannaþjónustu vegna skipulags og aðbúnaðar á vinnustað ... og lægri skattbyrði tekjulægra fólks en kallar eftir því að skattalækkunin verði fjármögnuð með viðbótarskattþrepi fyrir ofurlaun og auðlegðarskatti á stóreignafólk. Sömuleiðis kallar bandalagið eftir því að samsköttun hjóna og sambúðarfólks verði afnumin ... til vaxtabóta og húsnæðisbóta áhyggjuefni. Í stað þess að veita tekjulægra fólki skattaafslátt vegna vaxtakostnaðar með vaxtabótakerfinu er hærri fjárhæðum varið til skattaafsláttar vegna notkunar á séreignasparnaði sem tekjuhærri einstaklingar nýta
126
og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018.
Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka ... húsnæðiskostnað og tryggja nægilegt framboð á húsnæði. Þá verði að auka stofnframlög til félaga sem hafa það að langtímamarkmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með leiguhúsnæði og eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.
BSRB leggur áherslu á að skattkerfið sé ... í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks.
Fjallað um fjórtán málaflokka.
Í stefnunni er fjallað um ... og verja tíma með fjölskyldunni. Til þess þarf að lengja fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og tryggja rétt einstæðra foreldra til fulls fæðingarorlofs.
Í stefnunni er einnig mikil áhersla á styttingu vinnuvikunnar, enda mikilvægur liður
127
Ekki verður séð á áætluninni að slíkt sé í kortunum. Þá er ekki gert ráð fyrir að staðið verði við áform um að lækka verulega greiðsluþak sem sett hefur verið á hluta af greiðslum sjúklinga. . Þá má nefna að ekki verður séð að stjórnvöld ætli sér ... að efla fæðingarorlofskerfið, eins og starfshópur ráðherra hefur lagt til. BSRB leggur þunga áherslu á að farið verði eftir tillögum starfshópsins. Meðal þess sem þar var lagt til var að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi að 300 þúsund krónum á mánuði ... skerðist ekki, að hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur á mánuði, og að orlofið verði lengt úr níu mánuðum í tólf.
Svigrúm til að breyta áætlun.
Það góða við fjármálastefnu stjórnvalda til ársins 2021 er þá kannski helst sú staðreynd ... verkefni sem blasir við, að endurreisa velferðarkerfið sem hefur verið holað að innan á undanförnum árum. . Nefna má sem dæmi ákall stórs hluta þjóðarinnar um að stjórnvöld verji stórauknum fjármunum í heilbrigðiskerfið, sem er að hruni komið
128
getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti“ auk þess sem áhersla er lögð á að efling heilbrigðiskerfisins verði gerð með hagsmuni landsmanna allra að leiðarljósi ... til frekari uppbyggingar kerfisins en ekki enda hjá einkaaðilum sem þjónustuna veita. Um leið og heilsa fólks fer að verða mögulegur gróðavegur fyrir einkafyrirtæki á markaði er hætt við að hinir efnaminni verði undir ... ..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum ... í fyrrnefndri viljayfirlýsingu, t.d. varðandi samkeppnishæfni við Norðurlönd, aðbúnað starfsfólks og laun, byggingu nýs Landspítala og endurnýjun tækja segir þar jafnframt að „opna þurfi möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum“. Slíkt verður vart skilið öðruvísi
129
til síns félagsfólks.
Kröfur BSRB skýrar.
Kröfur BSRB í viðræðunum hafa meðal annars snúið að stærsta baráttumáli bandalagsins undanfarin ár, styttingu vinnuvikunnar. Þar hefur bandalagið gert kröfu um að vinnuvikan verði stytt í 35 stundir ... án launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk ... en að draga kröfuna fram í kjarasamningsviðræðunum.
Þá hefur bandalagið krafist þess að áfram verði samið svokallaða launaþróunartryggingu að norrænni fyrirmynd sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins 2015. Með slíkri ... launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
130
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga BSRB. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er BSRB, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, heimilt að segja samningum
131
verslunarvara með síaukinni einkavæðingu vatnsveita.
BSRB telur að vatnsveitur ætti að reka á félagslegum grunni og taka mið af almannahagsmunum til að tryggja rétt einstaklinga til nægilegs hreins vatns til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði ... . Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins í umhverfismálum, sem mótuð var á þingi BSRB haustið 2015, þarf bæði að tryggja að auðlindir landsins verði í almannaeigu og að aðgengi
132
frá því kjarnorkusprengjum var varpað á japönsku borgirnar tvær. . Með kertafleytingunum er lögð áherslu á kröfuna á heim án kjarnorkuvopna. Friðarsinnar telja mikilvægt að komandi kynslóðir dragi lærdóma af kjarnorkuárásunum og tryggt verði að slíkum vopnum verði
133
að uppsagnirnar verði dregnar til baka hið fyrsta. .
Félagið hefur sent bréf til forstjóra Samgöngustofu með formlegri kröfu þess efnis að uppsagnirnar verði dregnar til baka enda brjóti
134
til að verkfallsréttur lögreglumanna verði endurreistur..
Í umsögn sinni styður BSRB og tekur undir umsögn Landssambands lögreglumanna um þingmálið enda verkfallsréttur og samningsfrelsi ... deilur í hvert sinn sem kjarasamningar þeirra eru lausir..
Því krefst bandalagið þess, í samræmi við vilja lögreglumanna, að lögreglumönnum verði tryggður verkfallsréttur á ný
135
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ... fjármálaráðherra þarf að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september,“ segir ... að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september. Það þarf ekki að vera flókið ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll
136
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári ... fjármálaráðherra þarf að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september,“ segir ... að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að þær skerðingar á áunnum réttindum sem Alþingi samþykkti fyrir jól verði leiðréttar og að staðið verði að fullu við samkomulagið frá 19. september. Það þarf ekki að vera flókið ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll
137
hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi ... sem gert var við ríki og sveitarfélög þegar lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna markaðnum voru samræmd með lögum um mitt ár 2017 var að þeim launamuni verði í kjölfarið eytt. Undurbúningur fyrir það mikilvæga verkefni fór af stað ... í kjölfarið og BSRB mun beita sér fyrir því að tekin verði þýðingarmikil skref í þá átt í komandi kjarasamningum.
Stóra verkefnið framundan er því að tryggja jöfnuð og að hlustað verði á kröfur launafólks um réttlæti og sanngirni. Það verður engin sátt
138
á Ingólfstorgi fyrr í dag á baráttudegi verkalýðsins..
"Okkar hlutverk að standa vörð um þessa samfélagsgerð ... . Skattkerfið á að nýta til lífkjarajöfnunar. Það er hugsunin á bak við okkar þjóðfélagsgerð og það stuðlar öðru fremur að auknum jöfnuði. Það er okkar hlutverk að standa vörð um þessa samfélagsgerð ... úrbótum á því sem ég hef nefnt hér á undan. Ég vona sannarlega að staðið verði við að efla nærþjónustuna, aukið verði framboð á leiguhúsæði, að betur verði gert við barnafjölskyldur, tekjulága og þá sem þurfa að reiða sig á aðstoð hins opinbera ... . Með samtakamættinum getum við varið það kerfi sem á síðustu áratugum hefur verið reist og með samtakamættinum getum við byggt okkur enn betra samfélag, réttlátara samfélag – landsmönnum öllum til hagsbóta. Réttlátt samfélag jafnaðar er eina tryggingin fyrir velsæld ... ¬félaga og fyrirtækja er að sama skapi mikilvægur og þessir aðilar verða að halda að sér höndum við verð- og gjaldskrárhækkanir ef markmið um stöðugra efnahagsumhverfi og aukinn kaupmátt eiga að ná fram að ganga. Því miður hafa þessir aðilar ekki axlað
139
Ný skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám var kynnt í gær. Þar er lagt til að farið verði af stað með þróunarverkefni strax á næsta ári. Formaður BSRB skrifaði í gær undir viljayfirlýsingu um þátttöku bandalagsins í verkefninu ... næstkomandi. . Mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, lýsir yfir vilja til að við gerð fjárlaga árið 2017 verði veitt 100 milljón króna framlagi í sjóðinn. . Sjóðinn skal nýta vorið 2017 og skólaárið 2017-18 ... :. . A Þróunarverkefni. . Farið verði af stað með fagháskólanám sem þróunarverkefni árið 2017 og að minnsta kosti fimm mismunandi námsleiðir verði skilgreindar til þróunar og innleiðingar. Þeim er ætlað að verða fyrirmynd almenns fagháskólanáms varðandi form ... fagháskólanáms til framtíðar fyrir maí 2018.
Að leggja fram tillögu um hvaða nám verði fagháskólanám og geti farið af stað árið 2017 og 2018 á grundvelli greiningar og forgangsröðunar atvinnulífsins í samráði við háskóla, framhaldsskóla og aðrar
140
myndu nú spara milljarða þá er sparnaðurinn lítill ef þær verða til þess að henda fólki út í atvinnuleysi. Við hjá SFR stéttarfélagi leggjum þó ofuráherslu á að í vinnu við allar fyrirhugaðar sameiningar verði sú hugmyndafræði sem unnið var eftir ... og rétt er að hafa allan varann á. Þar er þó sérstaklega tekið fram að sú vinna verði í samráði við stéttarfélög og túlkum við það þannig að um slíkar breytingar verði samið, og ekkert verði gert án samþykkis stéttarfélaganna. Fyrir þessu höfum við þegar ... harðari afstöðu gagnvart réttindum fólks til bótagreiðsla og þjónustu á erfiðari tímum. Þar sé m.a. lagt til að hætt verði við lengingu fæðingarorlofs og í málaflokki atvinnuleitenda er lögð ofuráhersla að stytta þann tíma sem fólk hefur bætur á sama tíma